Vísir - 31.03.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 31.03.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR Á lager: ekki aí5 spurð. Og það er enginn vafi á því, að réttarmeðvitund norsku þjóðarinnar er nú andvíg kenningum ,,Tímans“. t'ess vegna hefir verið reynt að ná vatnsrétt- indunum aftur úr höndum einstak- linnanna. En bað er ekki af því, að Simskeyti frá fréttarltara Visif. Khöfn 29. mars. Flugsamgöngur í pýskalandi. Milli Warnemiinde og Berlin er nú haldið uppi daglegum far- þegaflutningum í lofti. PeningantarkaÖurinn. 100 kr. sænskar . . kr. 107,10 100 kr. norskar . . — 102,80 Sterlingspund...... — 18,30 100 dollarar ........ — 399,50 + * FrðSigr.Tordarsen (f. Steptaensen) tengdamóðir H. Hafsteins banka- stjóra andnðist hér í bænum i gær, Réttarmeðvitundin og vatnsráDið. „Tíminn" hefir gefist- alveg upp við það, að finna vatnsránskenn- ingum sínum stað, með tilvitnun- urn í ,,lög landsins“. Hann hefir vitnað í „fossalögin" frá T907, en Vísir hefir sýnt, að þó að þau lög geri ráð fyrir því, að einstakir menn kunni að eiga eða geta eign- ast fossa, þá er ekki í þeim lög- um skorið úr því fyrir fult og alt, hver eigi vatnið eða vatnsaflið i Jandinu. En uú er „Tíminn“ tek- margar teg inn að bera fyrir sig „gennönsk lönd“ og „réttarmeðvitund þjóð- arinnar“. Það er nú fyrst og fremst rangi, að það sé alment viðurkent í ger mönskum löndum, að einstakling- arnir eigi vatnið og vatnsaflið f Þýskalandi hefir ríkið t. d. öll um- ráð yfir skipgengum vötnum' og getur gert óskipgeng vötn skip- geng og náð þeim þannig undan 1 umráðum einstaldinganna, án alls endurgjalds. í Sviþjóð hefir ríkið timráð yfir miðbiki vatnsfallanna o. s. frv. Eri þó að eignárréttur einstaklinganna á vatnsáflinu væri alment viðurkendur i „gerrriönsk- unt löndum,“ þá væri það engin ástæða, fyrir oss íslenginga, til 1 að viðurkenna hann. Vér getum al- veg eins sniðið löggjöf vora eftir lögutn rómanskra þjóða, ef oss lýst það hagfeldara. Og þá er nú réttarmeðvitund þjáðarinnar! Áhverjubyggir „Tínt- inn“ það, að hún sé hans ntegin í þesstt máli? Vísir þorir að full- vrða, að réttarmeðvitund þjóðar- innar sé alveg gagnstæð því. sem „Tíminn“ heldur fram. Það er í raun og veru fjarstæða, og ósamrýmanlegt eignarréttar- hugmynd mannd* að eignarréttur landeiganda nái til vatns, sem ao eins rennur um land hans. líf hann ætti vatnið, þá hlvti hann Hka að eiga það hvert sem það færi. Eignir tnanna geta ekki skift uni eigcndttr sjálfkrafa. Rennandi vatn ; ætti þvi altaf að vera eign þess manns. sent á jörðina, sem það kemtir ttjtp i, eða þá alls ekki. En þvi er nú einmitt haldið frarn, að hver maður eigi vatnið i sínu landi, rétt eins og það væri „jarð- fast“. hvaðan sem það kemtir og hvert sem það fer! Þessi „réttarmeðvitund“, setn ,,Tíminn“ talar um,mun vera rnjög fágæt hér á landi.. Og ]tað er áreið- anlega víst, að ekki hefir á henni bólað fyr en fossabfaskið hófst. Hún er sprottin af gróðafikn ein- stakra mann og hún fellur auð- vitað i góðan jarðveg hjá öllum þeim, sem yfirleitt meta meira hagsnmni einstaklingannaen heild- arinnar. Norðmenn séu ekki entt eins „ger- manskir“ og þeir voru áðrir! Réttarmeðvitund íslendinga hef- ir ekki verið spurð. En hún verður sþurð, og svarið verður ekki að neinu leyti háð uppruna þjóðarinn- ar, heldut' eingöngu stjórnmála- þroska hennar. Framþróunin stefn- ir að þvi, að hagsmttnir einstak- linganna verði látnir lúta fyrir hagsmununi heildarinnar. Ef hags- munir heildarinnar verða nú fyrir borð bornir, þá rekur að því siðar, afi menn sjái eftir því. Eins og í Noregi. — Því að réttarmeðvitund þjóðarinnar er ekki óumbreytari- leg. Hún er báð framþróuninni. En á bverjum tíma má bafa áhrif á hana; afvegaleiða hana í svip. og eins að beina henni á rétta braut. „Tíminn'* er að revna að afvega- leiða réttarmeðvitund þjóðarinnar. Kenningar hans bafa við ekkert að styðjast, hvorki í 'landslögtim né í réttarméðvitund þjóðarinnar. Yfirlýsing. Herra ritsljóri. 1 grein, sem birtist i blaði vð- ar Vísi i gser með vt'irskriflinni „Vér shma rk úg u n “, er komist svo að orði: „Nú er verið að koma því á- kvæði i lög allra kaupfélaga i landinu, að félagsmenn megi engin, eða þá örlitil, viðskifti hafa við aðrar verslanir og stór sektir lagðar við, ef út af verði brotið.“ tft af þessum ummælum leyfi eg mér að lýsa yfir fyrir hönd stjórnar Sambands ísl. sam- | vinnufélaga, -en í Sambandinu er meiri hlutinn af kaupfélög- um landsins: 1. að hvorki á aðalfundum Sambandsins, njé stjórnarfund- um, hefir þvi verið hreift, eða nokkuð gert í þá átt, að koma á- kvæðum i lög þess, eða binna einstöku félagsdeilda, er banni að félagsmenn versli við aðrar verslanir. 2. að stjörn Sambandsins er I ekki kunnugt um. að nokkurn- | tímn hafi kotnið til orða, að koma bæri umræddu ákvæði í lög nokkurs kaupfélags, hvað þá , allra kaupfélaga i landiriu. J 3. að í Timariti kaupfélag- ann», sem ritað er af helstu leið- Þaö. aö hagsmunir heildarinnar voru fvrir borö bornir i Noregi ár- iö 1887. er-fossalögin norsku uröu til.sannar í raun og veru ekker-t um réttarmeövitund norsku þjóöarmt-- ar. Þaö sannar ekkert annaö eu ] þaö, aö þá hefir stefna „hægri niarina" veriö ríkjandi þar á þingi. Réttarineövitund þjóöarinnarvar andi samvinnumönnum lands- ins, hefir þ\d jafnan verið haldið fram, að kaupfélögin hefðu laga- 1 ákvæði sín um verslunama'ð- skifti, sem rýmst og aðgengileg'- ust almenningi. og þar sem þér í niðurlagi greinarinnar gefið fullkomlega , i skyn, að „forsprakkar kaupfé- lagsskaparins“ (formenn og framkvæmdarstjórar kaupfélag- anna og Sambandsins), séu að vinna að lagabreylingum í þessa átt, „af eintómu heimskulegn hatri til kauymiannastéttarinu- ar“, lýsi eg þvi hér með yfir, að ummæli yðar um áðurnefnt lagaákvæði, og þessi síðasta að- dróttun, eru staðlaus ósannindi. Rvík 29. mars 1919. F. h. stjómar Sambands isl. samvinnufélaga. Jón Árnason. Aths. Vísir gat ekki vcrið að neita að birta þessa „yfirlýsingu“ hr. Jóns Árnasonar, þó að for- sprökkum kaupfélagsskaparins hefði væntanlega verið það kær- ara, að það væri ógert. peir myndu vafalausl liclst hafa kos- ið algerða þögn tun þetta mál, en hr. J. Á., sem varla mun telj- ast einn af þessum forsprökkum, nema i eigin imyndun, þó að hánn fái að skrifa „f. li.“ i fjar- veru þeirra, mun vera of ókunn- ugur málavöxtum til þess að nokkurt mark verði tekið á orð- um hans. Stóryrðiun lians verð- ur þvi að visa heim aftur lil föðurhúsanna. Kúgunarákvæði það, sem Vis- ir gerði að umtalsefni 28. þ. m. hefir verið sctt í frv. til laga fyrir Kaupfélag Eyfirðinga. Frv. þetta var lagt fyrir deildir fé- lagsins i vetur, lil athugunar, og verður borið upp til samþyktar á næsta aðalfundi þess (sam- bands- eða fulltrúa-fundi, eða hvað það er nú kallað). Og það var ekki farið dulara með það en svo, að það var t. d. lesið upp á almenmun hrepj)s#undi i Arn- arneshreppi og þar voru þau orð látin fylgja þvi, að þessu um- ra>dda ákvæði ætti "að koma inn í lög allra kaupfélaga í landinu. Frumvarpið er væntanlega sam- ið af stjórn kaupfélags Eyfirð- inga. en ekki af sambandsstjórn- inni. Ótrúlegt er þó, að þctta á- kvæði. „sem á að koniast inn t lög allra kaupfélaga i landinu*, hafi ekki verið borið undir sam- bandsstjórnina. En Kaupfélag Eyfirðinga er eittiiverl voldug- asta kaupfélag á öllu landinu, og að ýmsu leyti tálið fyrir- myndarfélag; það er auk þess eimnitt sérstaklega nákomið ýmsum helsíu forkólfum kaup- félagsskaparins. ]>að er þvi full ástæða til að ætla, að ákvæðið sé einmitt komið frá helstu for- sjirökkuni félagsskaparins, en óhugsandi. að þeir vili ekki um það hvað svo sem hr. .1. Á. fullyrðir þar um eða yfirlýsir. Hitt þarf engan að tmdra, þó að ekkert hafi verið um þelta bók- að í fundargerðum Sítrnbandsins eða sambandsstjórnarinnar, meðan ó'vist var nm imdirtektir félaganna, og því síður það. að Timarit kaupfélagatma hefir ekki gert það ;tð mntalscfni. |?að er svo sem auðvitað, að þetta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.