Vísir - 17.09.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 17.09.1945, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er í dag. n • r fj bja L. siou. VI C' ' Mjólkur hækkunin seinasta. Sjá 3. síðu. 35. ár Mánudaginn 17. september 1945 210. tbf4 Þjóðverjar höfðu mörg leynivopn í smiðum. En gafst ekki tími ti! að fullkomna þau. Bandamenn hafa komizt að því í Þýzkalandi, að Þjóð- verjar voru búnir að finna upp ýmis leynivopn, sem þeir gátu þó aldrei notað. I Hillersleben oi> Bad Blankenburg, sem voru mið- stöðvar Þjóðverja í vísinda- rannsóknum fyrir herinn, hafa amerískir liðsforingjar yfirheyrt um 150 vísinda- menn, sem höfðu ekki önnur störf en að finna upp ný vopn. I fyrrnefndu horginni fannst meðal annars skeyti, sem knúið vai' eins og rak- etta, er því hafði verið skot- ið með venjulegum hætti úr fallbyssu. Þá fundust þar og teikningar af sprengikúlum, sem átti að vera hægt að skjóta 150 km. yegalengd. En það þykir sýnt, að erfitt hefði verið að hæfa lítið skot- mark með þeim kúlum. Þá hafa bandamenn fundið fajlbyssu með 50’ senlimetra lilaupvídd, sem skaut 5 smál. þungri sprengikúlu. Að sögn voru slíkar byssur notaðar i umsátinni um Sebaslopol, en aldrei gegn Bretum og Bandaríkjamönnum. Bandamenn fundu einnig mergð teikninga af .allskonar vopnum, sem voru á ýmsum stigum fullkomnunar og hefðu mörg þeirra getað haft gríðarleg áhrif, ef Þjóðverj- um hefði gefizt tími til að ganga frá þeim og hefja fjöldaframleiðslu á þeim. Meðal annars voru þar fjórar. tegundir eldflauga eða rak- ettna, af líkri gerð og V-2. _ Margir hinna þýzku vís- indamanna buðust til þess að vinna fyrir bandamenn gegn Japönum. Búizt vi ingja í Verkfall M.C. í IJ.S. a Ejnkask. frá United Press. Útvarpsvirkjar og teknisk- ir starfsmenn hjd NBC ■— útvárpsfélaginn í Banda- ríkjunnm gerðu verkfall í fyrradag. Þeir voru áður búnir að tilkynna verkfall með mán- aðar fyrirvara, en i fyrra- kvöld gengu þeir frá vinnu án þess að láta nokkuð vita um það fyrirfram. Olli þessi ráðstöfun töluverðum trufl- unum hjá félagimi, þvi það hefir útvarpskerfi, scm nær um allt landið. í gærmorgun var liægt að liéfjá'útvarp, þótl tekinskir slarfsjnenn kæmu ei til vinnu, en siðdegis snéru þeir aftur til vinnu af sjálfsdáð- um. a T. V. Soong b London. T. V. Soong, forsælisráð- herra Kínverja, er kominn til London frá Bandaríkjun- um, þar sem hann hefir dval- ið um skeið og'rætt við Tru- man forseta og fleiri. hátt- setta bandariska stjórnmála- fnenh. Soong ræddi i gær við At- llee forsætisráðherra Breta og Bevin utanrikismálargð- Iierra. Hann mun dvelja nokkra daga i Bretlandi og ræða við ýmsa stjórnmála- menn. Siðan fer liann, lík- lega' á miðvikudaginn kem- ur, til Frakklands.og hittir þar de Gaulle að niáli. F angaverðii* frá Belsen fjrir rétti i dag Réttarhöldin í máli þýzkra stríðsglæpamanna hefjast í Lúneburg i dag. Þeir, sem dregnir verða fyrir dóm að þessu sinni cru Ivranier fangavörður í Bel- sen-fangabúðunum og 44 aðrir fangaverðjr og konur, sem störfuðu með honum við gæzlu fan'ga í Belsen. Fólk þetta er ákært fvrir að brjóta lög og venjur, er gilda um. meðferð fanga i slríði og eiga einnig sök á dauða margra fanganna. sEvrópa^ í Southaanpton. Stórskipið Evrópa kom í fgrradag til Southampton i Bretlandi. Skipið er talið verá þriðja stærsfa skip i heimi, og er 50 jiús. smálestir. Með skip- inu, komi fjöldi brezkra her- manna frá Þýzkalandi. Þjóð- verjar áttu skipið, en nú heí- ir það verið tekið í herflutn- inga og fer vestur um haf bráðlega með ameriska her- jnenn. etvinnuleys- að ári. 2,370,000 vimni- lausir í sept- ember byrjun. Byrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanná heimsótti í gær Molotov utanríkisráð- herra Rússa í sendihérrabú- stað Sovétveldanna i Lón- don. -hjósa 1H itór. Kosningar í Búlgaríu verða þunn ÍS. nóvember næstk. Kosningarnar áttu upp- runalega að verða 26. ágúst siðasll., en var freslað vegna mótmæla frá Bretum og Bandarikjunum, sem töldu þær ekki gefa öllum mönn- um nægilegl frelsi til þess að kjósa óháð. Nýstiít'lefg aðferö við shatta“ ík lusjBi iiitjsa. . .Grísku stjórninni gengur vel í tilraunum sínum til að koma f jármálum landsins á traustari grundvöll. Framfærslukostnaður hef- ir minnkað og fólk hefir aft- ur fengið irú á mvnt Iands- ins — drökmunni. Þá hefir stjórnin og tekið upp nýstár- lega skalthcim tuaðferð, sem byggist á Iiúsaleigugreiðsl- uin nianna. Iðfl- og kaup- sýslufyrirtækjum er skipt i þrjá flokka. Einn flokkur- inn greiðir skatt, sejn nemur h ú s aleigu fv-rir læk j a n n a fimmtánfaldri, annar greið- ir tifalda húsaleigu og sá jjriðji sexfalda. Fyrirtæki, sem framleiða allskonar munaðarvörur,eru í fyrsta flokki. Skattakerfi j)etta er setí til j)ess að skatt- leggja mest hina riku. Zukov gerir áróðursbækur upptækar. Þjóðverjum á hernáms- svæði Rússa hefir verið fyr- irskipað, að cifhenda allar bækur, sem fjaíla um ágæli názistastefiuinnar. Zukov marskálkur lil- kvnnti jietta í gær og sagði, að cnguin væri heimilt að hafa í fórum sínum ncitt prentað mál, er ræki áróð- ur fvrir nazista. öllum er skylt að afhenda, hvort sem •ru einstaklingar, söfn eða fyrirtækí, allar bækur og blöð, sem halda fram ágæti nazisla. Japanirskufu hjúkrúnarkonu. Nýlega var lilkyhnt um af- drif 65 ástralskra hjúkrun- arkvenna. sem voru í Singa- pore, en fóru þaðan til Sum- átra, eftir fall Singapore. Tólf drukknuðu, 8 létu líf- ið í fangabúðum Japana, en 21 þeirra skutu Japanar. íáfillIS0 í M.oa*eu Iluttla* laroft. Bandamenn hafa í hyggju að setja á laggirnar bráðlega stjórn í Koreu, sem verði skipuð Koreumönnum. Bandamenn voru búnir að hpita Koreuhúum ])ví, að þeir myndu fá sjálfstjórn 1 undir eins og Japanir væru 1sigraðir. I 4’ruman forscti sagði í I gær, að brátt myndi verða j tilkyrint opinberíega stefna bandamanna viðvíkjandi jKoreu. Koreubúar liafa sett jfram þá kröfu, að ein milljón Qs'ói i iðnaði lastslsins. Imennt er óttazt, að töluvert verði um at- vmnuleysx í Bandaríkjun- um á næsta ári, og er þeg- ar farið að bera á því í ýmsum greinum. / New York-fylki einu var yfir 250 þúsund verkamönn- um, sem unnið hafa við her- gagnaiðnaðinn, sagl upp vinnu i siðasll. mánuði. ó- vinnu í sðastl. mánuði. órói í iðnaðinum. Mikils kviða gælir meðal. framleiðenda í iðnaðinum, því vegna þess, hve striðinu lauk snögglega, liefir Banda- ríRjastjórn afturkaliað niargar panlanir, sem hún hafði gert á hergögnum, sem nú cr ckki lengur þörf. Ótt- ast menn almennt, að með- an verið er að breyta lier- gagnaiðnaðinum í friðar- framleiðslu muni þess vegna fjöldi manna missa atvinn- una um stundarsakir og aðr- ir fyrir fullt og allt, ef þeirra verður ekki þörf annars- staðar. Opinberar tölur í sept. í september voru„ sam- kvæmt opinberum heimild- um, 2.370.000 atvinnulausra í Bandaríkjunum. Stjórn- málamenn í Bandaríkjun- um álíta, að þótt illa liorfi núna, muni j)ó aðal atvinnu- leysið eklei vcrða fvrr en eft- ir 8 nián. eða eitt ár. í byrj- un ársins 1946 er búizt við þvi, að tala alvinnulausra geti farið upp i 8 milljónir og spá hagfræðingar stjórn- arinnar, að það geti haft mjög alvarlegar afieiðingar. Verkf öll. Verkamenn í bílaiðnaðin- um hóta að gera verkfall á föstudaginn kemur, ef þeir fái ekki 30% kauphækkun. Verkfall þetta snertir allar verksmiðjur General Mot- ors. Flestar verksmiðjur Fords eru lokaðar og um 50 þúsund verkamenn í skyld- um iðnaði hafa misst atvinn- una i bili vegna j)ess, að j)ær eru ekki starfræktar scm. stendur. Japana, sem nii eru í Koreu. verði fluttir hið bráðasta. brott til Japan og j)ær 5 mill- jónir Kóreumanna, er flutt- ir hafa verið til Japan og annarra staða af Japönum, verði fluttir til baka til Kor- eu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.