Vísir - 17.09.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 17.09.1945, Blaðsíða 6
'6 V 1 S I R Mánndaginn 17. september 1945 Herforingjar bandamanna álíta að Hitler sé ennþá á lífi. &3a 63ÍB$aa<>Sá 6BÖ Í633a63 IhseÍBÍu höföi ÍÞý sktiifSBiBÍL Pað er alrnenn skoðun meðal háttsettra amerískra "iterforingja, að Hitler sé enn ♦á Iífi. Nú fyrir skemmstu voru 'íslenzkir blaðamenn kynnlár iyrir Williams höfuðsmanni í ameríska hernum, en hann hefir tekið við blaðafulltrúa- -slörfum fyrir herinn. Við það •hækifæri hittu blaðamenn ■ einnig Stevens ofursta og Do'wney höfuðsmann, sem báðir voru um tíma í hern- um hér, en hafa sjðan verið •með her Eisenhowers, síðast við aðalstöðvar hans í Frank- i'urt am Main. Auðvelt að hverfa. Döwney höfuðsmaður : sagði, er hann vár spurður uin skoðun herforingja á þvr, hvort Hitler mundi vera lífs • eða liðinn, að það væri svo auðvelt að hverfa í Þýzka- landi, eins og nú cr ástatt þar, að hann gæti vel farjð þar huldu höl'ði. Það hefðu heldur aldrei komið lram nægilega veigamiklar sann- anir á því, að hann væri lát- inn. öðru máli gegndi um Göb- bels. Nægilega margir menn könnuðust við brennt lík hans. iKona hans og börn fundust einnig örend. ar, nær einungis af völdum sjálfra bardaganna, en ekki af því að Þjóðverjar hafi reynt að eyðileggja þær. Er frekar lítið verk að koma flcstum þeirra í gang á ný. Þjóðverjar 'samvinnufúsir. Þjóðverjar eru mjög sam- vinnufúsir við bandamenn. Reyna þeir á allar lundir að koma sér vcl við þá og ná vinl'engi þeirra, en þar til fyrir skömmu máttu her- menn ekkert samband hafa við óbreytta borgara, og flestir þeirra vilja ekkert hafa saman við þá að sælda. Stúlkur reyna mjög að kynnast hermönnum banda- manna, en það liefir komið fyrir, að þýzkir hermenn, cr leystir hafa verið úr fanga- vist, hafa snoðklippt stúlkur, sem sézt hafa með hermönn- um bandamanna. Blöð byrja að koma út. Bandamcnn eru búnir að stofna 20—25 blöð í Þýzka- landi, og er vfirleitt reynt að hraða því, að liafin sé útgáfa blaða, sem stjórnað er alger- lega af Þjóðverjum sjálfum. Fyrstu blöðin, sem gefin voru út i Vestur-Þýzkalandi eftir ujipgjöfina, voru 15 blöð, sem herinn sá um. Yfirmað- ur þeirra var austurrískur blaðamaður og rithöfundur, Hans Habe að nafni, sem flýði land árið 1938, en er nú höfuðsmaður í ameriska hernum. Himmler var of nákvæmur. En það var nákvæmni sú, sem einkenndi Himmler í starfi hans, er hann stjórn- aði þýzku lögreglunni, sem urðu iil Jiess að hann fannst. Eins og menn muna, hafði hann rakað af sér yfirskegg- ið og tekið niður gleraugun, en fest svarta pjötlu yfir ann- að augað, er hann var hand- meg Off K.R. Val Kallaði liann sig 3 Þegar varðmenn- Fram varnt Víkiiag samaður. Hitzinger. irnir stöðvuðu hann, hafði| hahn mcðal annars í fórum , sínum skilríki um það, að hann hefði verið leystur úr herþjónustu. Það vakti strax grunsemdir brezku hermann- anna, sem stöðvuðu hann, því að slik skilriki höfðu ekki verið gefin út til hermanna í marga mánuði. Var Himm- ler í haldi í þrjá daga, áður ei hann sagði til sín. Ef til • vill hefði hann alls ckki ver- ið handsamaður svo snemma, ef hann befði ekki látið bina þýzku nákvæmni sína hafa yfirhöndina, er hann undir- bjó það að fara í felur. Þjóðverjar yel til fara. Þýzkt fólk er yfirlcid vel • iil- fara og það hefir nóg að horða. En ef uppskeran verð- ur ckki góð í liaust, og ekki er enn hægt að segja fyrir uiii það, þá er hætt við að þröngt verði i búi, þegar vct- ,ur. gengur í garð. Ameríski jog brezki herinn flytja að ífalíar sínar vistir, en Rússar lláta landsmenn sjá hersveit- Kim þeirra fyrir matvtelum. I i : /. ■ • Hárnbrautir í gangi. Járnbrautir Þýzkalands ffru nú að komast í lag aftur, log eins er byrjað að vinna í Smtnuni' kolanámum landsins. jSjýmmdir á þeim urðu litl- með 3:1. / gær fórn fram þeir kjiatt- spyrniileikir, sem fresta varð l sunmidaginn 9. þ. m. Eyrst kepptu K.R. og Val- ur í Watson-keppninni (II. flókkur) og sigraði IÍ.R. með 3: 1. Eru Valur og Víkingur þá úr þeirri keppni, en úr- slit hennar munu fara fram næsta sunnudag milli K.R. og Fram. Walthers-keppnin (Meisl- araflokkur) fór þannig, að Fram yann Víking með 2:1 eftir framlengdan íeik. Næstk. sunnudag fer úr- slitaleikur mótsins fram milli Vals og Fram. Er þetta i fvrsla sinn, sem K.R. og Valur lenda ekki í úrslitun- um í þessari keppni. Heimilisb’aSið, 7.—8. tbl., er nýkoinið úl. Þa'ð flytur að þessu sinni smellna sniásögu eftir Ivonrad Bercovici, Ljóðasmíði gefur gull; framhald frásagnarinnar íslandsferð fyrir 100 árum; framlialdssöguna Mað- urinn frá Ala^kæ 1 þættinúm Skuggsjá er m. ,a, grein uip atorn- orkuna og hagnýtingu hennar, effir Jón Emilsson stíid. polyt., og margar frásagnir aðrar. Þá er í hlaðinu gamlar sagnir, mynda- opna með islenzkum niyndum, þátturinn „Blaðað í gömlum hlöð- um“, skrítlur, krossgáta o. m. fl. — Er efni hlaðsins allt hið læsi- legasta og mjög fjölbreytt. Engin skemmdarverk — engir varúlfar. Um skipulagða skemmd- arstarfsemi hefir ekki ver- ið að ræða í Þýzkalandi, og koma Þjóðverjar yfirleitt ágætlega fram. Um starf- semi varúlfanna hafa her- menn aðeins hej'rt, en eng- inn orðið hennar var. Fólki hefir verið skipað að afhcnda öll vopn og sprengiefni, sem það hefir haft í fórum sín- um. Fyrir þrem vikum voru um 80.000 manns handtekn- ir, þegar vopnaleit var látin fara l'ram, og voru þeir grun- aðír um ýmis brot. Heimsókn í Belsen. Downey höfuðsmaður kom til Belsen. Var þá nokkuð lið- ið frá því að fangabúðirnar voru teknar, en samt va.r-þar ótrúlegur, hryllilegur ó- daunn. Hermenn, sem komú þangað í byrjun, sögðu að það væri alls ekki hægt að gera sér í hugarlund, hvern- ig umhorfs hcfði verið þar þá. — Höfum fyrirliggjandi GÚMMÍ í bifreiðamottur. BílasmiSjan h.f. Skúlatúni 4. Sími 1097. Sumaihnstaðux til sölu rétt fyrir ofan Baldurshaga. Upplýsing- ar í síma 2787. STÚLKA óskast í Kiassingar- skálann. S E L II Ð okkur nú notuðu Bléntakörf- urnar yðar, því bráðum fáum við nýjar útlendar körfur. BLÖM & ÁVEXTIR. KAUPIÐ hjá olckur reykelsi og fal- legu mislitu útlendu kert- in. BLÖM & ÁVEXTIR. Sími 2717. Höfum fyrirliggjandi Öryggisgler í bifreiðar. Bílasmiðjan h.f. Skúlatúni 4. Sími 1097. Takið eftir! Einhleypur maður, sem gæti greitt fyrirfram 15 —20 þúsund krónur, get- ur fengið leigt herbergi með vægu verði. Tilboð, merkt: „15—20“, leggist á afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. Kaupum gamlar bækur og rit eftir ísl. höfunda, sérstaklega er óskað eftir: Ljóðmælum, rímum, ridd- arasögum, ævi- og útfar- arminningum, ævisögum, þjóðsögum og sagnaþátt- um, guðsorðabókum, eldri tímaritum, svo og smá- prenti ýmiskonar cfnis. Bókabúðin Kirkjustr. 10 Bollapör nýkomin, kr. 2,40 parið. Verzl. Ingólfiir, Hringbraut 38. GLERVORUR 63<ÍlJBa€S 3% 68 ijíi 63338BS633a ~J\. (Jinarsáoti CJ Í3jörnáSon Lf Sœjatfréttir Næturlæknir i nótt og aðra nótt er Lækna- varðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Iieykjavíkur Apóteki. Næturakstur annnst bst. Hreyfill, sími 1033. Ilappdrætti Barðstrendingafél. Dregið var í gistihúshapp- drætti Barðstrendingafélagsins 15. sept. Vininga hlutu þessi nr.: 32275 bifreið, 3497 loðkápu, 10758 reiðhest, 39991 gullúr og 14474 hlaut farmiða. Vinninganna sé vitjað tiL happdrættisnefndar- jnnar. Úlvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljóniplölur: Danslög frá Guba. 20.30 Þýtt og endursagt: „Það skriplaði á skötu.“ (Sigurð- ur Kristjánson frá Húsavík).’20.50 Hljómplötur: Lög leikin á tromp- el. 21.00 Um daginn og veginn (Bjarni Ásgeirsson alþingism.). 21.20 Ctvarpshtjómsveitin: Frönsk alþýðulög. — Einsöngur (Krist- : in Einarsdóttir): a) Ljúfar, ljós- ar nætur (Jón Laxdal). b) Vöggu- I ljóð Rúnu (Sigurður Þárðarson). c) Ved Ronderne (Grieg). d) I Blóm nialarans (Seliubert). e) Silungurinn (sami). 21.50 Hljóm- plötur: Lagaflokkur eftir Arhlur Biiss. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. VEÐRIÐ í DAG. Kl. 9 i morgun var hægviðri um allt land, bjartviðri vestán- tands og norðan, en skýjað aust- aijlands og dálitil rigning sum- staðar. Hiti 1—3 siig nyrðra, en 5—8 stig syðra. Alldjúp iægð við Suður-Grænland á hreyfingu norðauslur eftir. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður og Vestfirðir: Hægviðri i dag, en allhyass Qg sennilega rigning í nótt. Norðuriand: Hæg- viðri, léttskýjað. Norðauslur- land, Austfirðir og Suðausiur- Iand: Hægviðri og létlir lil. Hjónaefni. Trúlofun sina hafa opinberað ungfrú Guðbjörg GuSnnmdsdólt- ir, Stýrimannastig 10 og Iýarl Torfason bifréiðarstjóri, Lang- holtsveg 63. 80 ára verður á morgun, Þórunn Brandsdóttir. Hún dvelur nú i Elliheimilinu Grund. Samsæti fyrir Jónas Iíristjánsson lækni verður haldið á 75 ára. afmæli hans iiæstk. fimmtudag. Þeir, sem kynnu að viija taka þátt í því vitji aðgöngumiða i Flóru, Ausiurstræti 8 og afgr. Álafoss, Þinghojtsstræti 2. ^JiroSScjála nr. /24. Allt á sama sfað. Bifreiðaeigendur, bifreiðastjórar! Ilinn velþekkti „PRESTONE“ frostlögur er kominn. Byrgið yður upp meðan hirgð- ir eru fyrirliggjandi. —Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. Símar 1716, Í7Í7, 1718, 1719. H.F. EGILL VILHJÁLMSSON, Laugavegi 118. Skýringar: Lárétt: 1 Einsetumaður, () mannsn.afn, 8 fæckli, 9 liús- dýr, 10 véiðarfæri, 12 virð- ing 13 fangamark, 14 tónn, 15 ielag, 16 fat. Lóðrétt: 1 Kcnna, 2 hafa yndi af, bh., 3 raus, 4 ósám- stæðir, 5 •deiglu, 7 iðnaðar- maður, 11 liljóm, 12 merki, 14 fugl, 15 inynt. Ráðning á krossgátu nr. 123: Lárétt: 1 Nítján, 6 rofar, 8 að, 9 sú, 10 töf, 12 lag, 13 ís, 14 Ma, 15 lán, 16 holdin. Lóðrétt: 1 Níutíu, 2 traf, 3 joð. 4 A.F., 5 nasa, 7 rúginn, 11 ös, 12 land, 14 mál, 15 Lo.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.