Vísir - 17.09.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 17.09.1945, Blaðsíða 2
V 1 S I R ■Mánudaginn 17. septcmber 1945-- lyjijjij Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. KvenshörsaiMfgMw\ faeti — Hollt FLJÓTLEGT. Bóndinn kemur heim með gest í kvöldmatinn, og það stendur nú einmitt svo á, að þér ætlið bara að gefa fjölskyldunni hafragraut og brauðbita, og eigið þar að aidci lítið til í búrinu. En gaman væri að geta gefið gestin- um eitthvað gott. Hér er ágæt uppskrift, sem yður er í lófa lagið að útbúa í flýti. Þér eigið auðvitað til makkaroni, spaghetti eða núðlur.Þetta allt á að vera til á hverju heimili, því það er hollur og góður matur. Allir kunna að búa til ven j ulegan spaghetti-rétt með tómatsósu, lauki, smjörbita og osti, svo að hér verður ekki skýrt frá því, hvernig það er búið til, e'n hér er þessi skemmtilega og góða upp- skrift, sem eg minntist á: Rochester núðlur. Kjötafgangur, ca. ýý pund 3 xnatsk. smjörlíki 3 matsk. hveiti V2 tesk. sennepsduft ögn af pipar 3 bollar mjólk 1 dós aspargus-stilkar - 1 pakki núðlur (soðnar) Brúnið kjötið í *smjör- likinu við vægan hita. Sáldrið þá hveiti, senneps- dufti og pipar yfir. Takið af eldinum og hellið mjólkinni yfir það smátt og smátt. Setjið aftur á eld og sjóðið, unz sósan er jöfn og þykk. — Skiptið núðlunum á 6 diska. Rað- *ð 3—4 stk. af aspargus ofan á þær og hellið sós- unni yfir. Borðist strax. Reynið þetta næst, þeg- ar yður Iangar til þess að gæða manninum yðar. Þó að jafnrétti milli karlá 'og kvenna í Bandaríkjunum hafi ekki enn fengið fulln- aðarsamþykkt, hafa konur jafnrétti í rauninni, því að hafi þær hæfileika, geta þær komizt í ábyrgðarmiklar stöður. Ein af konum þeim, sem mikið hefir borið á þar í landi, er frú Anna Rosen- berg, eða „Mi’s. Fixit“, eins og hún er almennt kölluð. Hún er ein af þeirn,, er fólki stendur eklci á sama um, margir dást að henni og aðr- ir hata hana. Iiún er fædd í Ungverja- landi og kom til Bandaríkj- anna átta ára gömul. Móðir legust, hvort hún eigi ao yera mjúk í máli eða öfugt. Kunn- ^.igir segja, að hún geti bæði hlustað hæversklega og garg- að eins og versta skass, eftir því sem á þarf að halda, og að henni sé þá tiltækur orða- forði, sem gæti komið rudd- um til að roðna. En þó að hún hafi vei’ið hávær og tannhvöss, lætur hún bráð- lega sem ekkert hafi yerið um að vera, málar varir sín- ar og íagar á sér hárið frið- samlega. Eru þá mótstöðu- menn hennar oft orðnir svo þústaðir, að þeir mæla ckki orð og l'allast á að fara að hennar ráðum. Þá grípur hún Kirkfuhljómieikar Sunnukórsins hennar var rithöfundur og 'tækifærið, sírnar til toi’ráða- skrifaði víðlesnar barna- manpa um að samkomulag Ixækur. Faðir hennar, Albert j sé fengið. Lederer, álti húsgagnáverk-j Roosevelt foi’seti og La smiðju og var í þann veg- Guardia borgarstjóri bafa inn að verða ríkur maður,' báðir liaft mikla trú á hæfi- því að Franz Jósef keisari leikum hennar og lipurð, og hafði samið við hann umjhefir hún í mörg ár fengizt mikið af nýjunx húsgögnum við að jafna deilur, sem í í hallir sínar. En bak við uppsiglingu voru. Kom hún tjöldin kom eitthvað í veg þá á þVerri viku til tais við fyrir þetta, og keisarinn aft- hinn látna forseta, og svo er urkallaði pantanir sínar. sagt, að hún sé ein af þeim Ekki var hægt að krefja fáu meðal stuðningsmanna Gwloria shi/ðtf i 3. Sttiti. keisax’ann skaðabóta. Leder- er var búinn að kaupa svo mikinn efnivið, að hann jkomst í vandræði og fluttist ^ til Ameríku, til þess að reyna gæfuna þar. | Anna dóttir hans var ó- ánægð með aðstöðu sína, og þegar í skóla tók að berá á gáfum' hennar og framgirni. Hún var alltaf foringinn í sínum bekk. Og hún skipti sér af öllu, hvort sem það lcom henni við eða ekki. Hún ákvað að breyta aðstöðu jsinni og tókst það. Það lxef- ir jafnvel ekki háð henni, að málhreimur hennar bar merki þess, að hún er ann- ars staðar fædd — og staf- setning hennar er afleit. En jhún er bæði hyggin og J mælsk, og kom þetta þegar ■í ljós, er hún var unglingur í__skóla. Rétt fyrir heimssyrjöld- ina fyrri kom frarn tillaga um að piltar í unglingaskól- um yrðu skyldaðir til her- æfinga. Þetta vakti illan kurr meðal piltanna, ekki af því að þeir væru mjög mik- La Guardia, sem hafi hald- ið vináttu hans. Anna Lederer giftist fyrir mörgum árum kaupmanni, sem Rosenberg heitir, og taldi hún sig þá fyrst og fremst húsfreyju, sem-feng- ist við stjórnmál í hiáverk- um. En síðar urðu hjáverkini aðalstörf hennar. Nú er hún deildarstjóri í stofnun fyrir alþýðuti-yggingar og vinnur þar mikið starf. Framan af voru tekjur hennar litlar. Fékkst hún þá við ýmis félagsmál og vann þá stundum fyrir enga þókn- un. Einu sinni kom hún á fót samsæti, og átti ágóðinn af þvi að verða til líknar bágstöddum Gyðingum. Fékk hún 3500 konur til að sitja samsætið og gáfu þær að auki stórfé til líknar- starfsins. Afhenti Anna svo peningana nefnd,, sem geng- izt hafði fyrir þessu máli. Fékk hún síðan ávísun fyr- ir myndarlegri upphæð frá formanni nefndar- innar. Anna ætlaði í fyrstu ekki að taka við peningun- um, en var ráðfagt að taka Gloria Swansori, stjarna í þöglu myndunum, sækir nú ,. * , . , . > um skilnað frá 5. manni sín- V™"11 u.m MukkustunJ a um ' idegi hverjum. Anna Ledei’er kaður þessi heítir Willi-'^f fþá íkvennnskóla og kom am Davey og er milljóna-1 *,e tu mul e.kk®r1t,vlð.En, hun mæringur. Heimtar Glöria£ekkst fynr, ^ /kulaT 1000 dollara í „vikulaun“ og !)lItum 7ar boðlð f auk þess krefst hún 25.000 kvennaskrilanum, þar helt dollara i málskostnað. jmln SfjaHaræðn og bað þa Hjónabandið hefir ekki,að sPllla ekki nemu með þvi 'að ið á móti heræfingunum, heldur af því, að þetta hefðiivið þeinx: „Ef þér metið tíma orðið til þess að lengja skóla-|yðar lítils', munu aðrir gera ■ " ' ■ “ ' slíkt hið sama. Þér. skuluð halda peningunum.“ Og það gerði hún. NÚ lætur hún sér - ekki detta í hug að hafna pening-j um. Nýlega var gerð að henni hörð hríð fyrir það, að hún tæki laun hjá ýmsum at- vinnurekendum fyrir að Siaðið lengi, þvi að þau gift- f°. gTa^.vorkfa11’ , .fins ogjliðka tilog Jafna smá-snurð- maðurinn lK!ini hafði komið td hugar, jur nulli þeirra og verka- en í-eyna heldur að jafna mannanna, enda þótt hún þetta með lipurð. Vakti ræða hefði laun hjá ríkinu. Blöð- hennar mikla hrifningu, ogjin réðust á hana með stór- Ifyrirsögnum og öldunga- deildin líka. Flýtti hún sér svo á þann veg, að skóla- þá til Washington til þess að ust 1 januar, en fór að heiman í apríl og iét ekki sjá sig franxar. Gloriaj heldur því fram, að hann , sé 10,000,000 dolLara „virði”. var hennai’ getxð 1 skola _____________________ blaðinu. Þetta mal leystist 6wzvm GARÐASTR.2 SÍMI 1899 tíminn lengdist ekki. j Nú hefir hún um skeið verið sáttásemjai'i í öllum , mögulegum málum og déil- I um. Þegar hún kemur þang- að, sem samningamenn eru samankomnir, lítur hún yfir | hópinn og ákveður, hvei’s- jkonar framkoma sé heppi- Eftir að liafa sungið tvisv- ar sinnum i Ganda Bió lög •almenns efnis hélt Sunnukór- inn frá ísafirði þriðju hljóm- leika sína í dómkirkjunni síð- astl. miðvikudag. A söng- skránni voru eingöngu kirkju lög og önnur andleg lög. Kór- inn hefir frá fyrstu tíð lagt milcla rækt við kirkjusöng og hefir frá upjxhafi liaft þann tilgang, að efla kirkjusöng á ísafirði. Kirkjusöngurnn er og i’unninn honum í merg og hlóð. Eins og vænta mátti var kirkjan fullskipuð, því að söngur kórsins á fyrri hljóm- leikum lians var með þeim ágætum, að menn vilja gjarna lilusta á hann oftar en einu sinni. Sunnukórinn sýndi vest- firzkum tónskáldiun tilhlýði- lega ræktarsemi með því að syngja lög eftir jiau. Þannig hófust liljómleikarnir með Iiátíðlegu lagi eftir séra Sigtr. Guðlaugsson („Heilag- ur, heilagur“) og síðar var sungið lag eftir Grim Jóns- son, „Nú hátt í lielgum sal“. Er lagið upphaflega samið við textann „Sjá, himins opn- ast hlið“ (In dulci jubilo) og er saínið árið 1888, en birt- ist á prenti í Frækorni árið 1907/ Er lagið alkunnugt á ísafirði og er það frískt og vel gert, en það naut sín ekki sem skyldi í meðferð kórsins í þetta sinn, og er slíkt ekki tiltökumál, því að hjá kórum er það uhdir hælinn lagt, hvernig einstaka lög syngj- ast í hvert sinn. Daginn eftir átti eg þess kost að heyra kór- inn syngja lagið í Þingvalla- kirkju með orgelundirleik og var sá söngur góður. „Barn'a- bæn“ (Ó, faðir, gjör mig lit- ið Ijós) eftir söngstjórann, Jónas Tómasson, er vinalegt lag, sem á við Sálminn, og var sungið með hæfilegri lil- hreytni cftir textanum. Loks átti Páll IíalldórsSon frá Hnífsdal, fyrruni söngstjóri Iðnaðarmannakörsins liér í Reykjavík, og nú organisti Hallgrímskirkju, myndarlegt orgelverk á söngskránni. Verkið er Partíta yfir sálma- lagið „Hin mæta morgun- stundin“; Er það vel unnið Og ber vitni uin allmikla kunnáttu og er það vel farið, að íslenzk tónskáld, sem það geta, áræði að scmja orgel- verk í stóru broti,því að liing- að til hefir ekki verið um auðugan garð að gresja hjá okkur íslendingum, livað slik verk snertir. Alls voru tólf vcrk á söng- skránni, ekki stórbrotin, en falleg. Það er kostur söngsins hjá kórnum, að hann er lifandi og fagur, og ber að þakka það söngstjóranum, Jónasi Tómassyni tónskáldi, smekk- visi hans og næmleika. Ekk- ert laganna gaf tilefni tli stórra álaka, og þó að söng- urinn í einstaka lögum hefði mátf betur fara, þá voru lög- in yfirleitt vel sungin, sér- slaklega var veikur söngur fagur hjá kórnum og oft var söngurinn í senn innilegur og hlýlegur. Jónas Tómasson tónskáld lætur kórinn syngja þannig, að menningarbragur er á söngnum. Eg hefi áður hér í blaðinu lýst raddgæðum kórsins. — Sópranraddirnar eru bjartar og alveg óþvingaðar í hæð- inni og altraddirnar eru og góðar. Það er sem oftar hér, að kvenfólkið er betri helm- ingurinn. í fenórröddunum •eru innan um góðir kraftar, þó að birtan sé hjá þeim ekki eins skær og við eigum að venjast i beztu blönduðum kórunum okkar. Bassaradd- irnar finnast mér vera of létt- ar, en síðan hefi eg heyrt, aö nokkrir góðir söngmenn i þessari rödd liafi ekki gelað komið því við, að fara þessa ferð hingað suður með kórn- um. Eg vil að lokum þakka kórnum og söngstjóra hans- fyrir komuna hingað til Reykjavíkur, og ef kórinn á eftir að syngja hér oftar, þá vil eg ráða mönnum til að lilusta á hann, því að sörigur kórsins gleður jafnt lærða * sem leika. B. A. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Húsmæður! Sultutíminn er kom- sykur- mn en fá úr því skorið, hvort starf hennar hjá tryggingarstofn- uninni meinaði henrii önnur störf jafnframt. En úrskurð-! urinn var á þá l'eíð, að svo væri ekki. Hún var, eins og fyrr seg- ir, í miklum metum bæði hjá hinum látna forseta og borg- arstjóranum í New York. Standa myndir þeirra beggja, með eiginhandar áritun, á skrifborði henriar. Þrátt fyr- ír miklar fjáriiæðir, sem til hennar rerina frá ýmsum at- vinnurekendum, telur hún starfið í tryggingarstofnun- inni aðalstarf sitt. Hún er talin með hæfustu starfs- mönnum stofnunarinnar. skammturinn er smár. Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhofn yðar. Varð- veitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota BETAMON, óbrvgðult rotvarnarefni, nauð- synlegt, þegar lítill svkur er notaður. ,, r BENSÖNAT, bensoe- súrt natron. PECTINAL, sultu- hleypir, sem gerir yður kleift að sjóða sultu á 10 minútum. — Pectinal hleypir sultuna, jafnvel þó að notað sé ljóst sýr- óp allt að % hlutum í stað sykurs. VINEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLUTÖFLUR og VINSYRU, sein livorttveggja er ó- missandi til bragð- bcdis FLÖSKULAKK1 plöt- . um. Allt frá fHEHIBN Fæst í öllum matvöruverzlunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.