Vísir - 17.09.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 17.09.1945, Blaðsíða 3
HMánudaginn 17. september 1945 V I S I R 3 MJÓLKIN HÆKKUÐ UM 9,7%. Engin auglýsing uirra nsður- greiðsiu fré ríkinu. í fyrrakvöld auglýsti verð- lagsnefnd landbúnaðarvara nýtt verð á mjólk og mjólk- urafurðum. Samkvæmt þessari auglýsingu liækkar útsöluverð mjólkur hér í bænum úr kr. 1.45 í kr. 1.82. Mjólkurafurðir hækka jafn- framt í samræmi við þetta, nema smjör, sem hækkar nokkru meira en þessu hhU- falli nemur. Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar liéfir vísitala landbúnaðavara liækkað um 20% síðan á árinu 1943, og hefði þvi mjólkin átt að hækka sem svaraði þessari hækkun vísilölunnar, sam- kvæmt álili sex manna nefndar í kaupgjalds og verðlagsmálum. Hðekkun sú, er nú hefir verið auglýst á nijólkinnf, er hinsvegar ekki nema 9,7%. Fólk ætti sér- slakJega að taka eí'tir þvi, að hinn mikli verðmunur, 37 aurar á Jítir, er elcki raun- veruleg hæklcun nema sem nemur um 12 auruin á lítir. Mismunurinn, 25 aurar, er sú upphæð, sem ríkið liefir greitt niður til að lialda vísi- tölunni í skefjum, en við þessa nýju verðhækkun Jief- ir elcJcert komið fram opin- lierlega um að ríkisstjórnin liafi í livggju að lialda þeim niðurgreiðslum áfram. Þó mun þannig um þessi mál húið, að verðhaekkunin kem- ur ekki inn í visitöltma þenn- an mánuð, ef Húið verður að ganga frá niðurgreiðslu fyr- ir mánaðamótin. Enn Jiefir ekki verið tekin nein ákvörðun um liaustverð á kjöti, en sú ákvörðun mun verða tekin fvrir 20. þ. m. 1tjjóaitiB' wnatsvoinar taka prói. Dagana 17., 18. og 19. þ- mánaðar .taka ellefu mat- sveina- og þjónaefni sveins- próf í fögum sínum á Þing- völlum. Þetla er í fyrsta sinn, sem slikt próf fer fram, og er það lialdið að tilhlutun Matsveina og veitingaþjónafélags ís- lands, í samráði við Iðnráðið. Tvær dómnefndir hafa verið skipaðar. Þeir, sem dæma um hæfni matsvein- anna eru þeir Þórir Jónsson, Alfred Rosenberg og Ludvig Petersen, og um kunnáttu þjóná dæma þeir Steingrím- ur Jóhannsson, Helgi Rosen- berg og Edmund Erikssen. Kviknar í bíl. Laust fyrir kl. 3 í gær kvikngði í vörubifreiðinni fí-2009. Maður, sem var að gera við bifreiðina, brennd- ist töhwerl á hægri hendi. Slóð bífreiðin fyrir fram- an húsið nr. 29 við Ásvalla- götu, og lá ihaðurinn undir hifreiðinni er kviknaði í henpi. Maðurinn var fluttur í Landsspítalann, þar.sem gert var að sárum hans og hann síðan fluttur hcim til sin. Friði’ík Guð- 1111111 cisson vann iugþraut K.R. með 5043 siigiim. Hin árlega tugþrautar- keppni K.R. fór fram nú um helgina. Keppendur voru 5, en einn hætti eftir fyrri dag- inn. JOrslit urðu þau, að Frið- rik Guðmundsson sigraði með yfirburðum og hlaut 5043 stig. Er þetta mjög frækilegt afrek, einkum þeg- ar þess er gætt, að Friðrik er aðeins 19 ára og hefir aldrei áður keppt í tugþraut. Á meistaramótinu í ái* vannst tugþrautin t. d. á 4802 stigum, en annars hafa aðeins 2 íslendingar náð ]>etri árangri en Friðrik. Eru það methafinn, Sigurður Finnsson, KR, 5475 stig ár- ið 1941, og Kristján Vattncs, KR, 5073 stig 1939. Friðrik náði forystunni' í þrautinni cftir 3 greinar, og hélt henni síðan, þrátt fyrir harða lceppni frá Jóni Ölafs- syni og Jóni Hjartar. Heild- arúrslit þrautárinnar urðu þessi: Enginn leigu- bíll án gjald- mælis. „Hreyfill", stéttarfélag bifreiðastjóra hér í fívík hefir nú i smíðum gjald- mæla á allar fóiks-leigu- bifreiðar í fíeykjavík. Hefir félagið gert til- raunir til þess á undan- förnum árum að fá gjald- mæla, en ekki fengið gjaldeyrisleyfi fyrir þeim til þessa. 1 sumar fékkst ioks gjalddyrisleyfi fyrir mælum og hefir félagið látið smíða gjaldmæta, sem miðaðir eru við taxta hér. Er von til þess að mælarnir komi til lands- ins um áramótin og verði þái strax teknir í notkun. Þegar mælarnir koma, verður vænlanlega gefin út reglugerð um það, að enginn bifreiðarst jóri megi aka teigubíl nema hann hafi gjaldmæli í bíl sínum. Hér er um mildð öryggi að ræða og getur fólk sjáíft lesið á mælinn og séð hvað það á að borga. Gnunmanflugbáti Loftleiða hvolfdi í iendingu á iaugardag. Faiþega? og Ougmaðar bfösguðusi. hring- Ellefu Frakkai dæmdir tii dauða. / gær voru kveðnir upp ellefu dauðadómar í Orleans í Frakklandi. Aðalsakborningurinn var íuaður nokkur, sem verið liafði foringi skæruliða í Frakklandi, en gerðizt siðan svikari og seldi félaga sína í Iiendur Þjóðverjum. Voru 48 skæruliðar teknir af lifi af völdum þessa manns og níulíu sendir í fangahúðir í Þýzkalandi. Voru þessir menn, sem geymdir höfðu verið í Ruchenwald-búðun- um, leiddir scm vitni gegn lionum. Með þessum manni voru dæmdir 10 emhættismenn Vichystjórnarinnar. Grumman-flugbát „Loft- leiða“ h.f. hvolfdi i lendingu á Skerjafirði síðastl. laugar- dag. Flugbáturinn var i flugi eftir ósk brezka flug- hersins i samhandi við flug- sýningu þá, sem lierinn hélt. Flugbáturinn var húinn að fara 8 ferðir þá um daginn, en í þeirri síðustu hvolfdi hátnum þegar hann var að lenda á Skerjafirði. Farþeg- ar og flugmaður hjörguðust og sakaði þá ekki, nema livað flugmaðurinn, Kristinn Olsen meiddist litilsháttar. Orsök slyssins var sú, að hjól vélarinnar voru niðri er hún settist á sjóinn. Menn úr brezka liernum iiafa unnið við hjörgun vél- arinnar. Enn er óvist hvað . skemmdirnar eru miklar. Maður hverfur. W'ór ciú hoiwsi‘ Á laugardagskveld fcr 17 ára piltur að heiman frá sér og hefir ekki komið fram síðan. Vísir liefir átt tal við Erl- ing Pálsson yfirlögregluþjón og hefir hann skýrt blaðinu svo frá atvikum i máli þessu. Pilturinn fór að heiman — en hann á heirna fyrir innan hæ — um klulckan niu á laugardagskveld. Þegar liann kom ekki heint fór heima- rhb r e . fólk að undrast um hann og fannst hann þá hafa verið a Ciall^ undarlegur í l'asi, er liann fór að heiman. Var þá brotin upp lokuð hirzla, sem hann átti og fannst í henni bréf, þar sent pilturinn kvaðst ekki mundu koma aftur, Hafði hann haft sér skammbyssu, er liann fór að heiman, Þegar lögregluílm var til- Strax oð völlurinn hafði kynnt þetta, gerði hún þegar verið opnaðúr tók-l'ólk að; ráðstafanir til að láta leita RAF. Flugsýning brezka flug-' hersins hófst eins og auglýst llieð hufði verið kl. 2 e. h. siðast-\iiann liðinn laugardag. streyma suður í hundraða-1 piltsins með sjó fram, lali. Varð völlurinn álþak-'við Elliðaárvoga, út iiihi fólki á skammri stundu. a Er enginn vafi á að áhorf- endur að sýningunni skiplu mörgum þúsúndum. . Til sýnis voru á vellinum allar algengar flugvélateg- undir og ennfremur verk- slæði og húshúnaður flug- mannanna. Mun mörgum hafa þótt fróðlegl að litast um og fáir hafa 'gert sér grein fyrir því fyrirfram hversu mikið mannvirki flugvöllurinn í raun og veru er. Einn þáttur sýningarinn- ar var Jistflug. Það var Group Capt. Edwards, sem flaúg listflugið í Martenet- flugvél. Var hreinasta und- mm hjá Gróttu og meðfram Skerja- firði. Þejrri leit átti að vera lokið klukkan tvö, en hefði hún ekki borið árangur, álli að gera út annan leiðangur. Var óskað eftir aðstoð skála við leitina i hádegisútvarpiml í dag. ur að sjá hann leika listir sinar. Viðsladdir sýninguna voru fjöldamargir islenzkir boðs- gestir þar á meðal forsetinn hr. Sveinn Björnsson, ráð- herrar, borgarstjórinn i Revkjavík og ýmsir fleiri. I£Ó k £5 Ú tfj Ú í6i ffPjjÓ Íh VÍSÍ ii ffÓ iss fjS ÍB3S &tj ssissfjtsv&jjúés htiíts síórfoílti úisjúffss^ Ú psýÚK StnUWBB. Talið er, að kviknað hafi út-frá rafmagnsleiðslum. Bif- reiðin skennndist mjög mikið. Gríndahvalír reknir á land við Gufunes. / gær voru reknir á land við Gufunes h6—h8 grinda- hvalir. Tveir erlendir rnenn, sem Vorú á veiðuni úli á Sundum, rákust á þessa grindhvala- lorfu og tókst með aðstoð bóndans í Gufunesi, Þorgeirs Jónssonar, að reka torfuna á land. Þeir .stærstu af þessum hvölum eru 5—(5 metra lang- ir, en þeir minnstu 1—2 metra. 1. Friðrik Guðmundsson 5043 stig, 2. Jón Ölafsson 4781 stig, 3. Jón Iljartar 4740 stig, 4. Brynjólfur Ing- óll'sson 4378 stig. Afrek Friðriks í einstökum greinum voru: 100 m. 11,9 sek., langst. ”5,97 m., kúla 12,06 m., liást. 1,65 m., 400 m. 58,8 sek. 110 m. grhl. 19,4 sek., kringla 36,76 m, stöng 2,40 m., spjótk. 45,38 m., 1500 m. 5:23,0 mín. Veður var frekar gott báða dagana og mun það hafa átt sinn þátt í því, hve vel þrautin tókst að öllu leyti. Á ríkisráðsfundi i 13. p. in. yeitti forseti íslands dr. Ágústi II. Bjarnasyni lausn frá prófessorsembætli i heini- speki við Háskóla lslands, en sama dag. skipaði hann dr. §t- mon Jóh. Ágústsson prófessor við heimspekideild Háskóla Islands. Skipafréttir (föstud. 14. sept.). jHókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafé- lags hefir nú á prjónunum stórfelldan útgáfu en nokkru sinni áður. Formenn Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, Valtýr ólafsson menntaskólakenn- ari áttu fund með blaða- mönnum fvrir skemmstu og skýrðú þeim í höfufatrið- um frá þessúm fyrjrætlun- um. Stærsta verkið, sem í ráði er að gefa út á vegum þessar- ar stofnunar er vafalaust hin nýja „Lýsing íslands“, er koma á út í 10 bindum. í septembermánuði 1943 voru þeir Jóhannes Áskels- son jarðfræðingur, Valtýr Stefápsson rilstjóri og Pálmi Hannesson ■ rektor kosnir í nefnd til að undirhúa útgáfu og efnisskipun íslandslýsing- ar. Á síðastliðnu ári var svo Steindór Steindórsson nienntaskólakennari ráðinn ritstjóri alls verksins. Eins og áður er sagt, cr fyrirhugað að þetta ritverk verði alls 10 hindi, frá 450 lil 500 blaðsíður livert. Verð- ur hvert bindi látið fjalla um ákveðinn þált lýsingarinnar. í heild vh’ðist verkið muni verða mjög aðgengilegt lil leslrar. Nú þegar Iiafa verið ráðn- ir níenn lil að skrifa fyrsta bindið og cru allar líkur til að það geti orðið fullbúið lil prentunar í ársbyrjún 1947. Verður það bindi almenn landlýsing og rita það þessir menn: Steinþór Sigurðsson, Hermann Einarsson, Sigurð- ur Þórarinsson, Guðmundúr Kjartansson, Trausti Einars- son, Tómas Tryggvason, Teresia Guðmundsson, Stéin- dór Steindórsson, Árni Frið- riksson og Finnur Guð- mundson. Eftir að gengið liefir verið frá undirbúningi verksins er það .von þeirra er um þessi mál fjalla, að unnt verða að gefa út eitt bindi af íslandslýsingunni á ári hverju, en ekki er þó vit- að um það með ncinni vissu enn sem komö cr. Þá er í ráð að gefa út sögu heimsstyrjaldarinnar, sem nú er nýlokið og hcfir Ólafur Hansson mcnntaskólakenn- ari ritað hana. Verður liún í tveim bindum og hefir liöf- undur þegar skilað handril- inu af fvrra bindinu til setn- ingar. Meðal annara verka sem Bókaútgáfan hyggst að gefa út, eru þessi verk: Almanak Þjóðvinafélagsins fýrir árið 1946, órvalsljóð Matthiasar Jochumssonar með formála eflir Jónas Jónsson alþingis- mann, Heiðinn siður, bók um trúmál, eftir Ólaf Briem mág. árt., Maria Chapde- laine, landnámssaga eftir franska rithöfundinn Louis Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.