Vísir - 14.06.1950, Side 2

Vísir - 14.06.1950, Side 2
V I s í R Miðvikudaginn 14, júní 1950 Miðvikudagur, 14, júní, — 165. dágiir ársins, Sjávarföll- Árdegisflóð var kl- 5-25. Síö- deg'isflóö kl. 17-45. Næturvarzla. Næturvöröur er í Laugavegs Apóteki. sínii 1Ó16. Næturlækn- ir er í Læknavaröstoftinni, sími s°3°- - ,Si Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3. er opin þriðjudaga kl- 3.15—4, og á íimmtudöguní kl. 1-30—-2-30. „SkátablaÖið“, 3—4- tbl. XVI. árgangur, er nýkomiö út- A forsiöu er skáta- lilja, en inni í bjaöinu eru fjöl- margar greinar, er fjalla um á- hugamál skáta, myndir og fieira, er snertir starfsemi þeirra. Skátablaöiö er mjög læsilegt blaö, ekki aöeins fyrir skáta, held'ur líka almenning, sem fylgist vel nic'ö ágætu starfi skátanna og' annars staöar. Rit- stjóri Skátablaösiíis er Tryggvi Kristjánsson. w j Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss og Lag- arfoss eru í Reykjavik- Detti- foss . er i Finnlandi- Fjallfoss fór frá Gautaborg to- þ- m- til Islands. GoÖafoss er i Amster- dam.. GullfOss íóf i fvrrádag frá Leitb til Reýkjavikur. Selfoss fór frá ReyðarfirÖi 9. ]). m- til Gdynia og Gautaborgar. Trtilla- foss íór frá Reykjavik í gær- kvöld tií New York- Vatnajök- ull fór írá New 5rork 6- þ. m. til Reykjávíkur. Ríkisskip: Hekla er i Glas- gow. Esja fór frá Akureyri í gær austur um Iand til Reykja- vikur- Heröubreiö íór frá Rvík i gærkvöld austur um land til Sigluíjarðar.. Skjaldbreiö fer f/á Re*Ikjavík í dág til SnæfeÍls- nesshafna. Gilsfjaröar og Flat- eyjar. Þyrill er í Reykjavík- Armann fór trá Reykjavík síö- degis í gær til Vestmannaeyja- Eimskipaíélag Rvíkúr h.f.: M:s. Katla er á leiö til Ham- borgar. Barnaspítalasjóður Hringsins- Fyrir hönd Idknarsjóös ís- lands hefir Barnaspítalasjóöi Hringsins veriö úthlutaö kr. to-ooo.oo — tíu þúsund krónur- — 1 nafni Hringsins leyfi eg mér aö ílytja stjórn sjóösins minar bez.tn þakkir- — F. h. stjórnar. Hringsins, Ingibjörg CI- Þorlákssön. Útvarpið í kvöld: 20-30 Útvarpssagan : ..Ketill- inn“ eftir William Heinesen; III. (Vilhjálmur S- Vilhjúlras- son blaöamaöur). 21-00 Tónleik- ar (plötur.). 21-25 Frásaga: Galdra-I .eifi (Gunnar Fin^- bogason cand. mag-). 24-45 F-r- indi: Gætiö geröra ljóöa ( Sig- uröur Jónsson frá Brún). 22-10 Danslög (plötur). Friður kominn á aftur. Deiltt þeirri. sem staðiö liefir um hríö milli I. S- í. og Blaöa- mannafélágs íslands, er nýlok- iö og fellst í- S- I- á þau til- mæli B- í.. aö skírteini félags- giltu aö hverskonar íþrótta- mótum innan í. S. !• Barnalieimilið Vorboðinn biöur þess getiö, aÖ börnin nr. 41—80 komi i dag- í hjúkr- unarstöðina Likn, Templará- Sttndi 3, fnilii kl. 4—-5." Veðriö. Grunn lægö viö suöurodda Grænlands. Háþrýstisvæö ifrá íslandi suðvestur í haf- Ný lægð að myndast yfir norövestur Grænlandi- Veöurhorgfur: Suövestan kaldi, skýjaö i dag og dálítil rigning eöa súld meö kvöldinu. Tvö merkisafmæli. Síra Matthías Eggertsson, prestur { Grímsey, er 85 ára áj morgún, 15. júni. —■ Einnig minnast þau hjónin þá dem- antsbrúökaups síns — 60 ára- HJÓLREIÐAMENN! Það hefir komið i ljós m.a. á námskeiðum fyrir unga hjólreiðamcnn, að margir þeirra vissU ekki hvoru megin skyldi aka fram úr öðrum farartækjum. Það á að aka liægra megin frarn úr, eins og sést á myndinni. Hitt getur verið stórhætlulcgt, að aka vinstra megin fram úr. S. V. F. 1. í tilefni af 92- árs afmælisdegi sænskaj konungsins verður tekiö á móti gestum í sænska sendiráöinu föstudaginn 16- júní kl- 4—6. Allir Svíar óg vinir Svíþjóðar eru velkomnir. * Til fjtifjns ag gamans • HteMgáta hr. /0S8 Vf Vti i farír 3S árunt. í bæjarfréttum þann dag siendur m. a. um afmteli- l'essi afmælisbörn eru nefnd: Jó- hannes Kr. Jóhannesson, tré- smiður, Benedikt Waage, vérzl- unarmaöur (núverandi förseti Í-S-Í-), Kristbjörg Sveinsdótt- ir, liúsfrú, Mav Blancjie, kon- súlsfrú, Magnús SigurSsson, lögfræöingur (síöar banka- stjóri) og Garöar Gíslason. Þá segir ennfrémur um húsiö bans Þóröar Jónssonar, úr- smiös. TÍann var þá að láta reisa hús viö Aöalsiræti og var bygging þessi mikiö mntals- efni í bænum. Segir í Vísi 13. júní 1915 á þessa leiö : „Virö- ingarmennirnir, sém kváddir höföu veriö til aö meta sólar- tjón þaö, sem B. H. Bjarnason kaupmaöur mun veröa fyrir þegar Þóröur hefir byggt þetta umrædda hús, frestaöi viröing- m 0 argeröinni þar til húsið er kom- iö ttndir þak, því þeir sögöu aö ekki væri gott aö sjá eöa meta hverstt mikill þvrnir í augurn nágrannans húsiö yröi fyrr en vitaö væri um stærö þess og lösrun“. ^tnalki Vilttr vindil ? Nei, þakka þér fvrir — eg heíi heitiö því að hætta aö reykja. Jæja, láttú þá ei'nn í vasa þinn til morguns. Löggjafarsamkimda Banda- ríkjanna lýsti yfir sjálístæöi landsins áriö 1776. Thomas JetfersOn samdi ýfirlýsingúna, en síöan var gert eftirrít áf henni, senx undirritaö var ,af löggjafarsamkunditnni- Tók svo höfundurinn handritiö ásamt leiðréttindum meö sér lieim til Monticello. Hiö dýrmæta skjal lá þarna í skjalasáfni Jeffersons og gleymdist bæöi höfundi og alinenningi' um 47 ára skeiö. Þá var þaö léitaö ujjpi, þVj aö menn greindi á um þaö, hver hefði veriö höfundurinn- Ilann drakk svarta clattöa sí og æ- En flærnar stukku frá honum í allar áttir, — þær h.öföti v-it fyrir sér. Lárétt: 1 Farlama, 7 ílana, 8 efni, 9 .gttö, .10 á frakka, 11 niöja, T3 bein, 14 áb. förnafn, 15 happ, 16 hnöttur, 17 stráka- pör- j Lóörétt: 1 Maöur, 2 ílana, 3 guö, 4 heiðurinn, 5 færöi. 6 forsetning, 10 hrós, 1 1 fornafn, ^ 12 nnmnur, 13 rönd, 14 óhrein- indi, 15 ull, 16 skammstöfun- Lausn á krossgátu nr- 1057: Lárétt: 1 Skynsöm, 7 anz, 8 ara, 9 ný, 10 auk, 11 ösp, 13 ÓIi, J 14 MA, 15 uml, 1.6 lóm, 17 raus- 1 aði. J Lóörétt: 1 Sand, 2 kný, 3 yz, 4 saitp, 5 örk, 6 MA, -xo asi, 11 öllu, t2 sami, 13 óma, 14 móö, 1 1 3 ur, 16 la. Wí Vetrarklúbburinn 1 kvöld dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 5135. Meðlimakort gilda sem aðgöngumiði að Tivoligarðinum. Línudansararnir Linares, sjást frá Veitingahúsinu, leika listir sinar. V etrarklúbburinn. TILKVNNIIMG frá Innflutnings- og Gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs UM YFIRFÆRSLU Á NÁMSKOSTNAÐI. Umsóknir Um gjaldeyrisleyfi fyrir námskostnaði þriðja ársfjórðungs ]). á. skulu sendast skrifstofu deild- arinnar fyrir 25. þessa mánaðar. . SfeiMki fyrir því, að umsækjandi stuudi nám, skal fylgja hverri iimsókn, annars má búast við að um- sókninni verði ekki sinnt. Sækja skaf unl á þar til gerðurn eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu deildarinnar. Umsóknir sem berast eftir umræddan dag verða ekki teltnar tií greina. Reykjavík, 13. júni 1950. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsi*áðs. J/hhtflutHÍHgA- c# $jaÍ4eifrí*4ríl4 Jarðaríör móður okkar, Jóhönnu Matthildar lónsdóttur, írá Steinhólum í Gmnnavíkurhreppi, fer fram frá Laugarneskirkju, fimmtudaginn 15. þ.m. og hefst með bæn á heimili hennar, Steinhólum við Kleppsveg kl. 3,30 e.h. iarðað verður 1 gamla kirkjugarðinum. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Börn hinnar látnu. Innilegí þakklæti vottum við ölhim þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför Vigíúsar SignrðssonaL Grænlandsfara. F. h. aðstandenda, Tómas Vigfússon. VISIR er ódgrasta, daghtaöið. — — Gerist kaupendur. — Sími 1060.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.