Vísir - 14.06.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 14.06.1950, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 14. júní 1950 17. júmi-móiið: 12 fálög senda 70-80 keppendur til leiks. 3.lótið fer fram tí treim ílöfJUMtl. 17. júní mótið í frjálsí- próttum verður í sambandi við hátíðahöldin þann dag eins og verið hefir að und- anförnu. Þátttaka í mótinu er mjög mikil, þar sem 12 íþróttafé- lög og sambönd senda miíii 70—80 keppendur til leiks. Eins og kunnugt er verð- ur keppt í öllum þeim sömu Ingi Þorsteinsson, sem hl jóp í vor á 15,6 í 110 m grinda- hlaupi. i Níu keppendur eru 1 lang- stökki og meðal þeirra er methafinn, Torfi Bryngeirs- son og í stangarstökki eru aðeins fjórir, Bjarni Linnet og Torfi úr Reykjavík, Krist- leifur frá Vestmannaeyjum og Kolbeinn frá Selfossi. — songstjorn íþróttagreinum og verða í, Sömuleiöis eru f jórir kepp- landskeppninni við Dani, (endur í þrístökki, þ. á. m. eöa 18 alls. jKristleifur Magnússor., Í.B. Mót þetta fer fram á,V. tveim dögum eins og lands- keppnin og verða sömu dómarar á báðum keppnun- um. Aliir beztu frjálsíþrótta- menn landsins taka þátt í 17. júní mótinu nema þeir Finnbjörn Þorvaldsson og Örn Clausen, sem eru báðir forfallaðir vegna veikinda. Örn hefir haft liðagigt og ekki getað æft 1 mánaðar- tíma, en Finnbjörn fékk ný- lega mjög slæm eymsli í annan fótinn og er nú undir læknishendi. í 100 m. hlaupinu eru 18 menn á skrá og meöal þeirra eru Hörður og Guðmundur frá Ármanni, Ásmundur frá K.R. og Haukur Clausen úr Í.R. í 200 metra hlaupinu eru sömu menn ásamt fjór- um öðrum. Guðmundur Lárusson hleypur nú í fyrsta skipti 400 metrana á þessu móti ásamt Magnúsi Jónssyni, K. R., en auk þeirra má nefna Ásmund Bjarnason. í 800 m. hlaupi eru marg- ir ágætir hlauparar eins og Pétur Einarsson, í. R., Magn ús Jónsson, K.R., Eggert Sig- urlásson, Í.B.V. og drengirn- ir Óðinn Árnason frá Akur- eyri og Sigurður Guðnason úr Í.R. Stefán Gunnarsson, Á., er með í 1500 ásamt Kristjáni Jóhannssyni úr Eyjafiröi, sem varö annar í Víöavangs- hlaupi Í.R. í vor, að ógleymd um Pétri Einarssyni. í 5000 m. hlappi eru að- eins þrír á skrá, Stefán og Victor frá Ármanni og Ey- firðingurinn Kristján Jó- hannsson. í grindahlaupunum er heldur léleg þátttaka, en meöal keppenda þar er hinn ungi og efnilegi KR ingur í spjótkastinu keppa með- al annars. Jóel Sigurðsson, Í.R., Hjálmar Torfason, H.S. Þ. og Adolf Óskarsson frá Vestmannaeyjum. Þá eru allir beztu kringlu- kastararnir með: Huseby, Friðrik, Bragi og Gunnar Sig. úr K. R. og Þorsteinn Löve, Í.R. Flestir þeir sömu eru í kúluvarpinu ásamt Sigfúsi Sigurðssyni frá Selfossi. Hafnfirðingurinn Sigurð- ur Friðfinnsson verður með- al þátttakenda í hástökki á- samt Kolbeini Kristinssyni. Það er enginn vafi á því að mót þetta verður afar spennandi þar sem keppnin er mjög hörð í öllum grein- um. Tuttugu og einn maður fórst í sprengingu í vopna- verksmiðju í Mið-Indlandi fyrir skömmu. Einn af kunnustu söng- stjórum þessa lands, Jón Halldórsson, stjórnandi karla- kórsins ,,Fóstbræður“, lætur nú af söngstjórn, eftir að hafa stjórnað „Fóstbræðr- um“ (áður Karl'akór KFUM) í 34 ár. -Jón HaHdórsson hefir að sjálfsögðu gegnt mikilvæg- um störfum í ]>águ íslenzkra karlakóra. Aðalsöngstjóri Sambands íslenzkra karla- kóra hefir hann veriö frá stofnun ])ess, árið 1928, og formaður söngmálaráðs sam- bandsins. Standa íslenzkir söngmenn og karlakórar i þaldcarskuld við Jón fyrir frábærilega vel unuið starf. Söngmóti Sambands isl. Ivarlalcóra lauk með -skilnað- arbófi í Tivoli á sunnudags- Icvöldið. Fór mót þetta fram með binni mestu prýði, og scgja söngfróðir menn, að söngui'inn að þessu sinni hafi veiið jafnbelri en nokk- liru sinni fyrr. — Ágúst Bjarnason, formaður Sam- bands ísl. Ivarlak<)ra var gerð- ur að lieiðursfélaga sam- bandsins fyrir ágæticga unn- in störf. Gott heilsufar. Heilsufar er í heild mjög gott í bœnum um þessar mundir, að pví er bcrgar• lœknir tjáði Vísi í morgun. Lítilsháttar brögð eru aö farsóttum svo sem misling- um, skarlatssótt og örfá til- felli af hlaupabólu. Annars eru alltaf einhver farrsóttatilfelli hér i bæp- um, en jafnan svo vægy aö ekki er orð á þeim gerandi. Innrás kínverskra kommún- ista í Tíbet frestaö. íibdbúiir andvígir kommiiiiistuin \ ■ ' ' Innrás kíri'vei'sku kom- múnistanna í Tibet verður að líkindum frestað um óákveð- in tíma vegna þess að búast má bar við meiri mótspyrnu, en Mao-Tse-tung hafði í upp- hafi ætlað. 1 stað þess hefir liin Ijpm- múnistiska stjórn ákveðið, að því cr virðist, að beita öðr- Vormót 4. flokks í kvöld. Vormót fjórða flokks held• ur áfram í kvöld á Gríms- staðaholtsvellinum. Hefst mótiö klukkan 6 á keppni milli K.R. og Víkings og strax á eftir með keppni milli Vals og Þróttar. Vor- móti fjórða flokks er nú bráðlega lqkið ug munu úr- slit verða birt í blaðinu, er þau verða kunn. 470 þús. Bretai flytj- ast úr landi. Síðan styrjöldinni lauk hafa 470 púsund Bretar flutzt úr landi og búsett sig í samveldislöndunum. Miklu fleiri Bretar hafa hug á að flytjast úr landi, en skipaskortur hefir háö þessum flutningum og enn- fremurr húsnæðisekla í sam veldislöndunum. um meðuluii:. Áróður er þegar liafin til þess að fá íbúa Tifeets til þess að snúast á sveif með kommúnistum. Aftur á móti virðist svo, samkvæmt fréttum frá Hong Kong, sem Dalai Lama og ráðunautar bans séu ekki gin- keyptir fyrir loforðum lcin- versku kommúnistastjórnar- innaiv 10 þúsund rnanna lið. Hafa ráðunautar Dalai Lama kallað saman 10 þús- und manna Jier landsins til þess að verjast innrás kom- múnista, en þótt sá lier sé ekki stór, er landið mjög ill- sælcjanlegt vegna f jallgarða, er umlylcja það. í öðru lagi luil'a kommúnistar öðrum hnöppum að hneppa í Kina og mega varla á neimun hér sjá til ])ess að gera innrás i Jandið.Hefir stjórn Mao Tse-tung því tekið það ráð að beita áróðri fyrii' sig og reyna með ])vi móti að ná landinu undir sig. Ræðir við Chiang. Ráðunautar Dalai Lama og' I)róðir lians, Gaylo Tondup, áttu fyrir skönnnu tal \ið Chiang' Kaj-shek á Formósu og er talið Jiklegt af frétta- riturum í Kína, að talið hafi ísnúist (um framtíð) Tilæts. Ilinsvegar fór sendinefnd frá TiJ)et til Kalkútta nýlega og hitti þar sendinefnd frá Mao Tse-tung. Sendinefndin er sögð hafa Jagt fram álcveðn- ar tillögur um varanlega sambúð rikjanna og óskað ])ess að fá að ræða við stjórn- arfulltrúa lcinverslcu kom- múnis tas t j órna rinnar cin- hversstaðar utan Kína. Hafa þessir staðir lcmið til greina: Burma, Malaklcaskagi, Hong Kong. Mynd þessi var tekin um hvítasunnuna í Áustur-Berlín. Pieclc, forseta Austur-Þýzkalands, I stað þess að rétta út á dögum Hitlers, klappar hún nú saman höndunum. — Austur-þýzk æska hyllir hægri hönd, eins og tíðkaðist Framh. af 1. afthoL farið bæði suður fyrir Reykja nes og vestur fyrir Jökul, langt út á liaf. Örlítillar átu var vart sunnan til. er. þó ekki rauðátu. Var átuyéí á skipinu til að athuga þetta. Einn leiöangur verður sennilega fainn á næstunni, þótt síldarleitarnefndin liafi nú ekki lengur Fanneyju til umráða. Verða reyndar tvair vörpur, önnur, sem Ágnar Breiðfjörð hefir fundið upp, en hin, sem JúlíusvNýborg í Hafnarfirði liefir fundið upp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.