Vísir - 14.06.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 14.06.1950, Blaðsíða 4
V, í S I R MiðvllvUdaginn 14. júni 1950 irxsxie. DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/E. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm linurj. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Siglingar eiu nauðsyn. Eimskipafélag Islands hélt aðalí'und sinn síðast liðinn laugardag og var þar, eins og vera ber, gefin skýrsla um starfsemi félagsins á árinu sem leið. Sýna reikningar félagsins, að kaup á hinum nýju skipúm hefir verið lúð heilladrýgsta skref, því að hágnaðurinn er mun meiri áj árinu sem leið en árið^þar áður, varð næstum tvær millj., þegar afskrifað liafði verið 20% af bókuðu eignarverði hinna nýju skipa, svo sem lög heimila. Brúttóhagnaður var á árinu sem leið rúmlega 7,6 milljónir króna, cn árið 1948 nam hann aðeins rúmlega 1,7 milljónum króna. Mcnn óttuðust það á stríðsárunum og fyrstu árin eftir stríðið, að Eimskipafélagið mundi fara að tapa, þegar það hefði ekki lengur erlend skip á leigu, því að góður hagn- aður var af rekstri þcirra, en hinsvegar voru skip félags- ins sjálfs rekin með tapi. Sem betur fer hefir þessi«ótti elcki rætzt og rætist vonandi ekki. Félagið hefir nú eklc- ert erlent sldp á leigu og er meira en ár síðan hið síðasta var leigt, svo að skip þess geta nú sjálf annað öllum flutn- ingum og vegna þess mikla gjaldeyris, scm fór til að greiða leigu liinna erlendu skipa, hafa hin nýju skip borg- að sig að því er gjaldeyri snertir. Þcgar Eimskipafélag Islands var stofnað fyrir meira en þriðjungi aldar, voru miklar vonir við það tengdar. Þær hafa ekki brugðizt og eru raunar orðnar enn glæsilegri ilú, síðan félagmu óx fiskur um Iirygg og þjóðin öll gat safnað uokkrum efnum, svo að hún gæti fengið félaginu ærið og verðugt verkefni. Eimskipafélagið hefir notið nokkurra hlunninda að þvi er skattgreiðslur liefh- snert og hafa sumir litið þær alhniklu liornauga. Engum bland- ast þó hugur um, að félagið varð að njóta slíkra hlunn- inda, meðan það var að safna kröftum, en hitt væri fá- sinna að fara að svifta það þeim, af því að hagur þess stendur nú með nokkrum blóma. Það mundi kyrkja vöxt þess og gera því í skjótri svipan ófært um að inna hlut- verk sitt sómasamlega af hendi. Það væri hið mesta ó- happaverk, ef skammsýnir óvildarmenn íelagsins gætu komið því máli fram, þvi að siglingar eru nauðsyn fyrir eyþjóð og Eimskipafélagið hefir revnsluna og tækin íil að inna það mikilvæga hlutverk af hendi fyrir þjóðina. Lannakiöfni veizlunaimanna. ¥ aunþegar í Verzlunarmannafélagi Reylcjavíkur sam- þykkfu á fundi í fyrrakvöld að fara l'ram á sömu launahækkun og opinberir starfsmenn hafa fengið og al- menningi eru kunnar af skrifum í sambandi við lengingu vinmitímans, sem ákveðinn var um leið og launauppbæt- urnar. Umræður um þessar launahækkanir munu ekki hafa farið fram enn, en hefjast þá scnni'lega bráðlega, ■ n ekki slcal um það sagt á þessu stigi málsins, hverhig þær kunna að fara. Hinsvegar hafa samningar milli verzl- unármanna og kaupsýslumanna ævinlega •gcngið árekstra- laust og væri betur, ef hið samá mætti ségja Um samninga ímnarra félaga við atvinnurekendur. En margt verður að athuga i þessu sambandi og þá það fyrst og fremst, hvað öll verzhin hefir gengið saman feíðustu árin, vegna sívaxandi gjaldeyrisörðugleika. Verð- lagsyfirvöldin hafa líka jafnt og þétt lækkað álagningu verzlana, svo að jafnvel tvö stór og öflug samvmnufélög cru farin að hera sig illa yfir þvi, og telja verzlunina vera nm það vií að hætta að boi’ga sig. Hefir þctta komið íram á áðalfundum KEA og KRON upp á síðkastið. ög hvað nættu þá kaupmenn segja, sem njóta engra skattfríðinda i borð við kaupfélögin? En af þessum tveim átriðum 4— jiótt ekld væri í'leira tínt til —má sjá, áð.verzlanir þola ékki aukin útgjöld svo að neinu némur. Er þó vonandi, að .slikh’ samningar náist, að báðir aðilar geti vel við unað. — Illinningarorð — Daníel Sumarliðason Fæddur 20/ 6 1908. I dag fer fram útför Daníels Sumax’liðasonar, öku- kennara og ætla má að fjöldi manns heiði’i minningu þessa merkismanns við það tælci- fæi’i. Fæddur var Daníel og upp- alinn að heinxili foi’eldra simxa, hjónanna Guðrúnar Inghnundai’dóttur og Sumax’- liða Bjai’nasonar 1 Keflavík á Barðasti’önd. Ungur hvarf hann þó úr foreldraliúsum og lá leið hans til Reýkjavikur og stundaði liann þaðan sjósókn, á togur- um, fram yfir tvitugsaldur. Árið 1930, cr hann var 22 ára, stofnaði naiin ásamt öðrúm félagið „Sti’ætisvagn- ar Reykjavíkui’“ og gei’ðist starfsmaður þess, fyrst sexn ökumaðui’, síðan eftirlits- og triinaðarmaður, þar til Rvík- ui’bær tók við stai’fx’ækslu vagnanna. ÞritugUr að aldri sýktist hann af berklum og dvaldi tvö næstu árin að Vifilsstöðum og fékk þar bæi’ilegan bata og var síðan fjögur ár við'heilsu. Tók þá veikin sig upp að nýju og þótt hann í’étti við aftur um stundarsakir, var það aðeins stundarfi’estur. Þegar heilsan leyfði, milli veikindakasta, liafði liann á liendi kennslu úht akstur og meðferð bif- reiða og naut fjöldi manns góðs af mikilli kunnáttu hans á þvi sviði. Á sjúkralnisinu var hann jafnan forustumað- ur í íelagsskap sjúklinga og sistai’fándi að málefnum Dáinn 6/6 1950. hans og vax’ð jafnan mildð úr vei’ki. Hann dó að Vífils- stöðum 6. þ.m. I svo fáum órðum má segja ævisögu fyi’ix'inyndai’- xxxanns. En af hénni getá þó ókunnugir enga gi'cin gcrt sér fýrir ixxanxxgiidi Daníels né tjóixi því er þjóð vor hefir iiðið við Ixrotför hans. Ást- vinir haixs vita það því betur og Samband isl. berkla- sjúklinga vcit lxvað það liefir misst. Það hefir ‘ixxist kjark- mikinn og óséx’plæginn braut- í’yðjanda. Það héfir nxisst viðmótsþýðan, í’axlngóðan og priiðan vin. — Skai’ð liefir höggvist i fylkihgárbrjóst fon’sfúflokks S.I.B.S., sem óvíst er að fyllt verði, svo ekki sjáist umnxei’ki nokkur. Meðan saga S.I.B.S. er við lýði mun minning Daníels lifa. Daníel heitinn var vel gift- xu’ og hamingjusamt hjóna- band var honum ónxetanleg raunabót í iangi’i og þungri sjúkdóhisraun. Unga ekkjan lians er dóttir hixxs þjóðkunna merkismanns, Þórðar pró- fessoi’s Sveinssonar ýfir- læknis. Mörg atvik og nxerk og nxai’gar nxinningar, senx nú virðast skýrai', munu_ í fölskva falla fýrr en skugga ber á fagra mynd Daníels Sunxai’liðasonar í huga vina liíins og samverkamanna. Þ. Ben. Einarsson íþróttafulltrúi boð uðu til fundarins. Lárus flutti framsöguræðu og skýrði þá frá því, að iil fund- arins hefði verið boðuð öll leikfélög landsins og 97 fé- lög önnur, ungmennafélög, stúkur og íþróttafélög. Áuk Lárusar tóku til máls Þorsteinn Einarsson íþvótta- fulltrúi, Jón Emil Guðjóns- son framkvæmdastj. Menn- ingai'sjóðs og Lúðvík Guð- mundsson, skólastjóri Hand- íðaskólans. Landsamband leikara. Fiilltrúar 20 leikfélaga komu saman í gær og kusu sjö manna nefnd tíl pess að undirbúa og kalla saman stofnping sambands ísl. leikfélaga. Lárus Sigurbjörnsson, Æv- ar R. Kvaran og Þorsteinn Úðun garða. Nú eftir að trén eru orðin laufgúð .og blóm eða annar gróður farinn að sretta í görðum fara blaðlýs, skög- i armaðkar og margvisíegir , kvillar að gera vart vió sig í {^crúðgöröunum, er því mjög ^áríðandi að höfð sé full gát á þessum ófögnuði og gerö- ar varnarráðstafanir í tæka tíð áður en í óefni er kom- ið. Lyfin fást hjá Grænmet- isverzlun ríkisins. Nikotíii er öruggt að drepa bæði lús- ina og maðkinn éf réttilega er blandað, til dæmis fæst nú 95% sterkt Nikotin. 2 gr. af því í 1 líter af vatni og dálítið af grænsápu strá- jdi’epur þessi skoi’dýr. Fleixi lyf koma eihnxg til greina, þó telja megi Nikotinið j einna bezt af þeim öllum. j Upplýsingar um lyfin og jnotkun þeiri’a er hægt að fá hjá garðyrkjuráðunaut bæj- arins, Sigurði Sveinssyni. í fyi'ra fóru margir garöar illa af því ofseint var gripið til vai’narráðstafana og garö- arnir úðaðir, mátti þá víða sjá stór og falleg tré blað- laus á miðju sumri. Látið' ’það ekki koma fyi’ir aftur. SlmabúÍiH GARMiR Garftsstrætx 2 - Simi rm ♦BERGMÁL♦ Hefir þú, lesandi góður, j nokkurn tíma haft harðsperr- J ur- Eg á ekki við þessar venjulegu harðsperrur, sem maður fær af að hlaupa upp stiga { verzluítarhúsi á þriðju hæð, heldúr hinar, þessar ó- skaplegu, sem eru með þeim hætti, að maður verður eig- inlega að teljast spítalamatur meðán á þeim stendur- Eg' liefi fengið aö revna j>ær ög jxað nxeö rentu. Og eg' held, ati eg" 'l&eli nú fyrir n'uinn ann- arra bláðainanna, senx jxátt tóku í hinunx fnega kappleik á Iþróttavellinuni á sunnudaginn var- Það er ekki nóg tueð jxað. aö nxaður lxafi strengi í kátfuni, tærnar heláumar og kervöðv- arnir virðast syng'ja sitt „eigið lag“, helclur virðist allur kropp- urinn kominn úr skorðum, herðalxlöðin ganga á niisvixl,; lung'un hætta að starfa eins i>g. smiöjubelgur, eins og vera ber- Ja, jxetta er mikil raun aö staixclá í slíku, miklu meiri en jxeir gera sér i hugarlund, sénx ekki jxurfa að hlaupa miskuniiarlaust frarn og afttir um völlinn og reyna að henxja banclóðan knött- En það get eg fullyrt, að það voru hljóðir og þögulir menn, bæði af blaðamanna og eins af leikara hálfu, sem voru að staulast um göturn- ar í fyrrad- Angistin blasti við úr hverjum svipdrætti, og það er ábyggilegt, að þetta er ekkert grín, hvernig sem leikurinn sjálfur kann að hafa orkað á fólk. Þeg'ar jxetta er skriiað er ljúflingsveður. Sólin baðar jxéssa skrítnú borg heitum geisl- tnn sinnm af lieiöum himni. Ein- staka ský eru að flækjast fyrir heiðríkjuiini, ..asfaltið*' á Aúst- urstræti bfáðnar hæfilega, og; menn setja almennt ti]xp jxann svip, sem lxæfir sól og suniri- Bara að slíkt veður hefði verið á stuxnudaginn, á jxessum eftir- minnilega kappleik- En. ttm slikt jxýðir tæpast að sakast, úr jxví senx komið er- Það er ekki hægt að ábyrgjast veðrið lxér í Reykjavík, jxað vita jxeir manna bezt, sem standa fyrir hinum ýmsu nxótum, seni haldin eru á víðavangi. Skjótt skipast veottr í loíti. En við skulum vona, að hetur takist ntcst með veðrið, ef í jxað icry'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.