Vísir - 14.06.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 14.06.1950, Blaðsíða 5
Miðyiluulaginn 11. júní i950 v ! S 1 B ff 2)anmörl — J)iía nJ: Meistaramót maraþon- ixlaups Bandarikjanna fór nýlega fram og' ixreistáfi varð Johnny Ivelly frá Boston. tími hans var 2 lcls. 45 min. Á frjálsíþról ta mó ti, sem iialdið var nýtega í U.S.A. náði Jim Fuchs ágætum ár- angTÍ í kúluvarpi. Varpaði liaiin 17.73 m., en heimsmet- ið, sem liann setti nýlega, er 17.83 m. Á sama tíma hljóþ Charles Moore 40 y. á 47.9 sek. 28. júni n. k. fer fram lieimsmeistarakeppn í milli- vigt linefaleikaiþróttarinnar milli Uachetta og Graziano, .sem háðir erú Bandaríkja- menn. La Motta er núverandi meistari. —o— 20. maí s. I, setti Ungverj- inn Imry Nemeth nýtt heims- met í sleggjukasti í Budapest. Kastáði liánn sléggjunni 59.88 m., en eldra heimsmct lians var 59,57 m., selt í fyrra. Richard Attlesey bætti ný- lega heimsmetið í 110 m. grindáhlaupi. Var þetta á móti, sem fram fór i Kaliforniu nýlega. Hið víðurkeilnda lieimsmet á Harrison DiIIand 13,fi, sett 1948. -—o— Uruguay vann nýlega Brazilíu i knattspynm með o .o o.Á. — —O— Holland vann England (B) í Amsterdam með 3:1. —0— I>j óðver j i nn Ulzhei ther, s'etn kallaður er liirtii nýi Harhig hljóp nýlega 400 m. á 48,7 og 200 m. á 22,6. Efniiegur íþróttamaður. Nýlega kom frarn nýr frjálsíþróttamaður á móti á Ákureyri. Er þetta Haraldur Jó- liannsson frá Grímsey, er náði eftirtöklum árangri á rnólinu: Þrístökk 13.55, langslökk 6.38, 100 m. hlaup 11.7 og kringíukast nálægt 36 metr- um. Haraldur mun vera um tvítugt. arangur a það sem af er. 25. og 30. maí s. 1. var haldið frjálsíþróttamót í Kaupmannahöfn, en eins og kunnugt er fór síðari hluti vormóts í. R. fram 31. maí. Er þvi ekki úr vegi að gcra samanburð á árangri Dan- anna og íslcndinganna á þessum mótum, þar sem landskeppnin Danmörk—Is- land fer fram eftir tæpan mánuð. í 110 ni. grindalilaupi náði hezti Daninn 15.9, en íngi Þorstcinsson liér 15.6. í kringlukastinu náðu fjór- ir íslendingar hetri árangri og sá fimmti er með sama árangur og bezti Daninn, Jör- gcn Muiik PIúííi 42.73, efl fvrr í vor liefir hahn lcastað vfir 45 m. Knud Sehibsby hljóp 100 metrana á 10.8, en Finn- björn Þorvaklsson hljóp á 10.7 fyrr í vor. Annar og þriðji hjá Dönunum eru með 11.2 og 11.3, en annar og þriðji íiér eru báði'r með 10.8. Fjórir Islendingar liafa varpað kúíunni lengra en bezti Daninn, sem kaslað hefir 14.04. Hástökk í Höfn vann Skúli GÚðmundsson á 1.86 og Sigurður Friðfinnsson héfir slokkið 1.83 hér, en beztu Danirnir 1.78, svo útlitið í I þeirri grein er ekki séín verst, þar sem við eigum einnig Örn Clausen og Kolhein frá Selfossi, sem báðir eru yfir 1.80. Þá er það stangárstökkið, þar sem danski methafinn stökk fyrr i vor 4.10 en liefir síðan stokkið aðeins 3.70 og 3.80, en Torfi okkar aftur bætt árangur sinn verulega með simi 1.21 m. stökki, sc-m er hæði ísl. met og hezti ár- angur sem náðst hcfir liér á vellinum, en áður hafði Er- ling Káas, fyrrv. Evröptiinet- hafi, slokkið hér 1.20 i lands- kéþpninni 1948. Sömuleiðis er með spjól- kastið. Jóel hefár náð betri árangri en hezti daninn og er í alls elcki ólíklegt, að öðrum héztá Isléhdingnuin í þessari grein takist að iiá þriðja sæti í lándskeþpninni, en reiknað Ilefir almennt verið með þvj að okkar menn yrðu 1. og 4. Ekki cr hægt að bera sam- an 200 m. hlaupið ennþá, þar seni Danir liafa ekki hlaupið j)á grein, ch óscnnilegt er að þeir nái 22 sek. Tíminn í 400 mctruuum erj ekki sérstakur. 51.7 sá bezti, en Ásmundur Bjarnason hef- ir náð liér 50.4 og svo á Guð- mundur Lái'usson eftir að lilaupa þessa vegalengd í sunlar og óþarfi er að ör- vænta nokkuð eftir 300 m. IlÍaup lians í boðlilaupinu á I. R. nxótinu unx daginn. I 1000 m. boðhlaupinu eiga Danir nú 3 sveitir betri en við, eftir limunum, sem náð- ust á öði’u mótinu lijá þeim. Torfi Itéfir slokldð 7.9 í langstökki, en Malmquisl hef- ir stoldcið 6.74. 800 m. hlaup er eigi vitað um ennþá hjá Dönum, en’ þeir geta ekki vcrið öruggir með 1. og 2. sæti, þar sem við höfutli Pétur Einarssttn í góðri æfingu nú. Ef lil vill eiga Danir eftir að bæta sig áður en þessi milc- isverða kcppni fer fram, svo það er ekki vert að vera of bjartsýnn, en óliklegt cr samt að Danir vinni með 10 stig- um eins og þeir reilcna með, nema því aðeins að eiuhvcrj- ar stórstjörnur séu í uppsigl- ingu lijá þeiiii og þeir séu að sþara þær nú á vormólun- um. Eftir að þetla er skrifað Iiefir danski kringlukastarinn bætt árangur sinn i 46.65 m„ en Þorsteinn Löve er kominn upp i 46.30 m. Á 17. júní mótittu hér verða allar söinu greinar og verða á laudskcppninni og er það mót væntanlega úrtöku- mót fyrir þá kcppni. Mun j)etta mót j)\4 verða mjög at- hvglisvert og spennandi. Uilllll 2. ffl. uiétlð. Víkingur vann 2. flokks Reykjavíkurmutið í knatt- spyrnti fyrir skemmstu. Unnu Víkingar alla sína leild og hlutu 6 stig, Fram lilaut 2 stig, K.R. 2 og Valur ekkert. Reykjavíkurmeistarar Vík- ings eru: /Olafur Eiríksson, Benedikt Arnason, Axcl Ein- ítrsson, Einar Pétnrsson, Eirikúr Ilelgason, Ásgeir Magnússoh, Sigurður Jóns- son, Gissur Gissurarson, Sím- on Símonarson, Bjöfn Krist- jánsson og Ægir O. Egilsson. Svíinn Lennarl Strand hef- ir nýlega hlaupið 1500 metra á 3:52.0. Krisftleifur sftöldt í Eyjum 14.48 í þrísftékki. Á frjálsíþróttamóti í Vest- mannaeyjum um síðustu> helgi setti Kristleifur Magn- ússon nýtt Eyjamet í þrí- stökki með 14.48 m. stökki. Er þetta annar bezti árang- ur íslendings i þessari greirt, cn ísl, met Stefáns Sörens- sonar cr 14.71 án. Á móti þessu stökk Torfi &4 10,6?. íþróttasiðu Vísis hefir bor- izt eftirfarandi bréf: 10.2, 10.3 og 10.5'/2 sýndu klukkurnar, er Ásmundur Bjarnason Kljóp 100 m. lilaup s, I. fimmtudag á innaníé- lagsmóti íþróttafélaganna. Samkvæmt því, sem Sport- blaðið segir hljóp Ásmundur Bryngeirsson 4.05 m. í stang- ® I®-® seIc. og að j)etla sé arstökki. Sundmóft Ung- mennasamb. Borgarfjarðar. Sundmót Ungmennasam- bands Borgarfjarðar f ór fram að Hreppslaug í Andakíl á sunnudag. Aðeins tvö félög sendu þátttakendur til móts- ;,fyllilega“ löglegur áraúgui* og verði telcinn upp í „statis- tik“ eftri þvi sem einn Mcveð- inn maður tjáði hlaðinu. Þar sem tnnaúrskurður er nokkuð frábrugðinn venju- legum reglum værí æskiíegt að fá eftirfarandi' uppl. hjá yfirdómara umrædds innan- félagsmóts: í fyrsta lagi: Af liverju 10.6? I öðru lagi: Af liverju ckki ins, U. M. F. Islendingur og 10 3 (miiiitimi)? U. M. F. Reykdæla. Úrslit i einstökum greinum voru þessi: KARLASUND. 100 m. bríngusund. 1. Sig. Ilelgas. 1. 1:23.4 mín. 2. Ivristj Þórarinss. R. 1:25.0 100 m. frjáls aðferð. 1. Kristján Þórarinsson, R. 1:21.9 niin. 2. Gunnar Jónsson, i 1.24.6 500 m. frjáls aðferð. I þriðja lagi: Ilve mörg vindstig voru cr hlaupið fór f ram ? I fjórða lagi: Var hlaupið á afmörkuðum brautum? 1 finnnta lagi: Var lopa- band stréngt vfir marklin- una ? 6. Var lína dregin yfir I)rautina á rásvellinum? -Óskað er cftir þessuin uppl. vegna ýmissa flugufregna, 1. Sig. Helgas. I. 8:36.1 mín. sem ganga um bæinn út af 2. Ingólfur Hauksson I. l>essn hlaupi og þar sem 8:37.8 mín. Þrísund. þettá er mjög alhyglisverður árangur finnst mér rétt að 1. A-sveit Isléndings 1:58.0 yfirdöttiai'inn þaggi þæé 2. B-sveit Islendittgs 2:04.6 kjaftasögur niður, sem segja I að fúslc mikið hafi verið KVENNASUND. , - . ,, , krmgum hlaup þetta. 100 m. bringusund. Þar sem eg var eigi við- 1. Sigrún Þorgilsd. R. 1.42.2 stadduí‘ umrætt hlaup, en 2. Sigrún Þónsd. R. 1:46.1 50 m. fráls aðferð. l.Sigrúú Þörgilsd. R. 43.4 2. Sigrún Þórisd. B. 48.0 sék. 300 m. frjáls aðferð. 1. Sigrún Þörgilsd. R. 5:53.1 2. Sigrún Þórisd. R. 6:23.6 4X50 m. bringuboðsund. 1. Sveit Revkdæla 3:25.7 min. 2. A-sveit ísíendiugs 3:32.2 BRENGJASUND. 50 m. frjáls aðferð. hefi aftur lieýrt svo margar sögur af j)vi væri ánægjulegt að heyra sanna lýsingu. Með iþróttakveðjtt og von um svar við tækifæri. „Pallari“. Frá innanfélags- mófti KR og Ægis 50 m. skriðsund karla: l.Einar JÖnsson I. 40.2 sek.j1- Ari Guðmundsson Æ, 27,7 sek. 2. Hörour Jóhamiesson Æ, 2. Guðm. Ivjérúlf R. 47.5 sek. 100 m. bringusuiid. 1. Einar Jónsso I. 1:34.3 2. Guðm. Kjerulf, R. 1:35.9 Stig félaganna að mótinu loknu urðn þau, að Ú.M.F. Revkdæla hlauí 37.stig, en ís- lendingur 29. 29,3 sek. 100 m. flugsund karla: KR, KR» Keppir ■ Hoilandi1 Sigurður JóUsisón, 1.16.8 min. Jón Otti Jónsson 1.29.8 mín. 50 m. baksund drengja: Þóitir Arinbjarnason Æ, 36,1 sek. Guðmundur Guðjónsson Æ, 37,8 sek. 100 m. baksund karla: I tilefni af 60 ára afmæli Shell olíufélagsins fer fram á laugardaginn frjálsíþrótta- Ilörður Jóhannesson Æ, 1 m. 16.6 sek. 50 m. flugsund karla: mót í Haag í Hollandi. Einn islenzkur starfsmað- tir Shell tekur þátt í íttótinu 1. Sigurður og cr það Réynir Sigúrðsson, | 33,8 sék. sein keppir i 100 og 400 m. 2. Jótt Otti hlaupum. | 37,7 sek. Jónsson KR» Jónssön KR»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.