Vísir - 21.08.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 21.08.1950, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mánudaginn 21. ágúst 1950 viðskiptum. En eins og nú cr h'áttað í fíeimiiiúhi, _ |ctur það komið'Jýrir,. að siíkú;' aðfórð þuiíi áS uota, ■.Ýenjulfe'ga er þó möguíégt að ná „clearing“- saniningtun,: ^ení'iérú auðveldári í framkvæmd og binda ckki vörusölu og vörukaup við sömu hendi, heldur lieimila almenn innkaup. I>að, sem Finnbogi í Gerðum og þeir, sem honuni fylgja sækj- ast eftir, er að ná sem víðtæk- ustum vöruskiptum, til þess jafnframt að ná -undir sig inn- fiutningsverzluninni. — Gengur þelta jafnyel svo langt, að reynt er að telja yfiryöldunum trú um, að ákvcðnar afurðir sé ekki hægt að sclja í sumum mörkuð- um nema gegri vöruskiptum, þó að hið gagnstæða sé staðreynd. Því hefir til dæmis verið hald- ið fram, að þunnildi og freð- fisk væri cidcins bægt að selja í Ítalíu gegn þVí að taka vörur i staðinn. Umboðsmaðurinn þar á staðnum hefir lýst yfir því við fjárhagsráð, að þessar vör- ur megi selja fyrir peninga, og það sé ekki skilyrði fyrir sölu að um bein vöruskipti sé að ræða. Finnbogi heklur því fram, að mjög hæpið sé-að takast megi að selja þunnildi til Spánar, nemá „Ieyft væri að selja þau í bcinum vöruskiptúm". Petta er staðhæfing út í bláiijn. Við höfum clearing samning við Spán og ef kaupendur finnast aS þunnildum þar, þá mundi slík sala gerð á sama liátt og fisk- salan. Iiitt er svo annað mál, að sé söluverðið talið lægra en á- ætlað framlciðsluverð hér, þá er kannske auðvelt í beinum vöruskiptum að fá söluverðið liækkað með því að greiða hærra verð fyrir vörurnar, sem teknar eru í skiptum. Slíka að- ferð er hægt að hafa við sölu á öllum afurðum, en það mundi í framkvæmdinni verða gengis- lækkun, sem ákveðin er af fram- lciðendum hverju sinni eftir at- víkum. ÓÁNÆGÐUR MAÐUR Ég hygg, að útflutningsfram- leiðslunni sé lítill greiði gerður með skrifum eins og þeim, sem Finnbogi í Gerðum liefir lálið frá sér fara. Frásögn lians er öll mjög villandi, staðhæfingar hans og ályktanir margar rang- ar og sumt algerlega tilhæfu- laust. Slíka málfærslu er því ekki liægt að taka alvarlcga, en hún gctur gert skaða að því leyti, að þeir sem hvorkí þekkja manninn né staðreyndirnar, geta tekið trúanlegt það, sem hann setur fram. Finnbogi í Gerðum er óánægð tir maður og óánægja haiis staf- ar af þvi, að horiutri héíir ekki enn tekizt þrátt fyrir harðá bar- áttu undanfarin ár, að fá yfir- völd landsins til að fallast á það sjónarmið, að útvegsmenn cigi að fá allan gjaldeyrinn til ráðstöfunar og, jafnframt úfgerð inni, að sjá um allari innflutning til landsins. Á þetta sjónarmið liefir ekki verið fallist og á það verður ckki fallist meðan gjaldeyrisverzlunin er ekki gef- in frjáls og nokkiir yerkaskipi- ing er yiðurkennd í þjóðfélag- inu. Hitt er svo allt önnur hlið má.lsins, að þjóðfélaginu er nauð synlegt, að svo mikið jafnvægi sé í efnahagsstarfscminni, að sjávarútvegur vcrði rekinn halla laust í sæmilegu árferði. Finnbogi í Gerðum er ekki cini maðurinn í landinu, sem hcfir áliuga fyrir því að sjávar- afurðirnar seljist fyrir gott verð og að ekkert tækifæri sé látið ónotað til að koma þeim á mark- að. Ríkisstjórnin og aðrir opin- berir aðilar, sem úm þessi mál fjalla, starfa daglega að því að greiða fyrir sölu afurðanna og leysa ýms erfið verkefni í því sambandi. Munurinn á hlutverki Finnboga og þessara opinberu aðila er sá, að hann berst fyrir misskildum og þröngum hágs- nnmasjónarmiðum, án mikillar tillrúár stéttar sinnar, en stjórn- arvöldin verða að miða aðgerð- ir sínar við hagsmuni og joarfir þjóðarheildarinnar, jafnframt því sem tekið er tililt lil hags- nmna einstakra atvinnugreiná og stétta. Þegar illa árar og eriðleikar sleðja að úr öllum áttum, þykir mörgum það vænlegt til viri- sælda að vera jafnan óánægðir ineð allt, sem gert er og spara ekki sleggjudómana. Ep slíka menn skortir venjulega þá dóm- greind, sem þjóðfélagið þarfnást öllu öðru fremur þegar í harð- bakkann slær. Þeir eru því ckki heppilegustu leiðsögiimennirnir. FRJÁLSÍÞRÓTTA- DEILD K-R. Innanfélag'smót { 6o m. hlaupi í dag kl. 6- Stjórnin. KR. KNATT- SPYRNUMENN! Meistarar, i- og 2- fl. Æfing í dag kl. 5,30. Mjög áríðandi aö allir mæti. 3. flokkur æfing kl. 7—8 á Háskólavellinum. 4. flokkur. Samæfing viö Hafnarfjörö í kvöld kl- 7 á GrímsstaSar- holtsvellinum- Mætiö { bún- ingunum af því að íþrótta- vellinum er lokað í kvöld.— í. R.--- INNANFÉLAGS- MÓTIÐ heldur áfram kl .6.15 í dag og á morgun. ÞRÓTTARAR! 4. flokks æfing kí, 7 á Gririissta.Sarhólts- vellinum- — ^Tætiö stundvislega- — Þjálfarinn. HERBERGI óskast- Uppl. í síma 5474 í dag til kl- 6 og á morgun frá kl. g-—6. (404 EITT gott 'dierbergi eða tvö miririi öskast 1. október miösvæðis í bænum- Mætti vera í góöum kjallara. Uppl- í síma 1463. (413 SJÁLFBLEKUNGUR fundinn. Vitjist í Herradeildr ; . ina. Haraldai-búö h.f. ;,;(395 SÁ, sem tók slæðu með frönsku munstri og gráan kant af girðingunni á Skóla- vöröustíg 8 þann 13. ágúst er vinsámlegast beöinn aö skila henni gegn furidarlaun- um í Mávahlíö 33- — Simi 81588. (394 DÖKKBLÁR nethanzki (hægri handar) tapaöist frá Laugavegi 39—76 á föstu- dagseftirmiödag. Vinsam- legast skilist á Laugaveg 39, IT- hæö.(393 RYKFRAKKI tapaöist siðastl. laugardag. Finnandi geri svo vel og geri aövart í Þiiiigholtsstræti 17. Sími 3178. Góö fundarlaun. (396 TAPAZT hefir 17- ágúst græn gaberdin-kápuhetta í Tröllafossi eöa á hafnar- bakkanum. Finnandi virisam- legast hringi í síma 7885. ______________Cfoo SÆNGURFATAPOKI (ómerktur) tapaöist síöastl. laugardag á leiöinni Star- daíur, Reykjavík. Finnandi vinsamlegast beöinn að hringja { síma 7769 eða 3184. (40S KARLMANNS hringur fannst s. 1. föstudag í Tivoli. Uppl. í bilaverkstæði bæj- arins. (405 GRÁR frakki tapaðist fyr- ir utan Tivoli- Skilist i Stór- holt 22. Sími 81940. Furid- arlaun. (000 LÍTIL myndávél tapaöist í gær á leiðinni Kleifarvatn —Krísuvík. Finnandi hringi vinsamlegast í síma 80257. (£f ARMBANDSÚR, festar- laust, tapaöist frá Skálholti aö Drápuhlíö. Vinsamlegast skilist aö Drápuhlíö II. (416 DÖKKBLÁ, köflótt regn- hlif með háu' skafti tapaðist s. 1. laugardagsmorgun í matvöruverzlunum í miö- bænum. Skilist í Suðurgötu 13- Sími 5810- (419 TT f BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI STÚLKUR. Lítið húsri móðurlaust heimili óskar eft- ir góðri slúlku'i- okt. eöa fyrr. Tilboð, ásamt nokkur- um upplýsingum, skilist á afgr. Vísis fyrir 26. þ. m., merkt : „Húsmóöir— 1176“- (406 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hrein- gerninga. • Himta • HREINGERNINGA- .MIÐSTÖÐIN. — Hréingerningar, glugga- hreinsun. Gerum tilboö, ef um stærri verk er aö ræöa. Símar 3247 og 6718- (398 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guö- rúnargötu 1. Sími 56,12. (18 ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — GengiC inn frá Barónsstíer. Gerum viö straujárn og rafmagnsplötur. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f- Laugavegi 79. — Sími 5184- KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Hækkað verö. Sækjum. Simi 2195. (000 GARÐSKÚR. Vil selja timburskúr og sófasett (not- aö). Vil kaupa gólfteppi og lítiö reiðhjól. Uppl. í Skipa- sundi 17 eftir kl. 6 daglega- '_____________________(£8 SEM NÝ, frönsk modeí- kápa til sölu- Uppl. á Vatns- stig 9 eöa í síma 7971- (417 - TVÍBREIÐUR ottóman, nýlegur og mjög vandaður, til sölu. Víðimel 21, kjallara. _______________________(£5 TIL SÖLU vandaðir skór, svartir, nr. 45, og raímagns- borölampi. Tækifærisverö- Ingólfsstræti 4, niðri- (414 GÓLFTEPPI 3X3ýú m. til sölu. Hagamel 15, kjallara, kl. 7—9 í kvöld. (378 NOTAÐUR fataskápur óskast- — Uppl. í síma 2027. Cuj VIKAN, Fálkinn og fleiri blöö til sölu m. fl. — Uppl- skúr 2, við Grandaveg. (410 HEY til sölu, ódýrt. Uppl. i síma 9868. (401 BRÚN gaberdinföt til sölu á háan og grannan mann. Verö Soo kr. —Uppb Njáls- götu 87, III- hæð til vinstri, kl 7.30—10. (407 LAXVEIÐIMENN. Stór, nýtíndur ánamaökur til sölu á Bræðraborgarstíg 36. — (Geymið auglýsinguna). (402 BAÐKER. Óska eftir setu- baökeri í skiptum fyrir ker, sem er 173 cm. langt. Uppl- í síma 4423. Ólafur Bene- diktsson. (403 ÍBÚÐARSKÚR til sölix. Uppl. skúr 2- við Granda- veg. (409 TVEIR djúpir stólar til sölu. Uppl- i síma 2486. (399 KRÆKIBER koma dag- lega, konur! Fariö aö búa til saftina fyrir veturinn. Ein frstnótt getur eyðilagt ber- in. Geymiö ekki til morguns það sem -gera þarf í dag- Kær kveðja* Von. — Sími 4448.(397 NÝ, ensk íykkápa til sölu, nr. 44. Vei'ö 400 lcr- Uppl. á Hverfisgötu 92, 3. hæð- (392 KAUPI flöskur og glös, allar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. PLATTsólar, léttir og þægilegir eftir máli- Uppl. milli kl. 12 og 2 og 6—S í síma 2431. (250 KLÆÐASKÁPAR, stofu- •kápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, berö, margskonar. Húsgagnaskál- ínn, Njálsgöta 112. 1— Sími 8x570.(412 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 HÚSEIGENDUR athugið. Set í rúður — annast við- gerðir utan og innanhúss. — Uppl. Málning og járnvörur. Sími 2876- (366 LOKAÐ til 31. ágúst. — Sylgja, Laufásvegi 19. (000 KóftlLMANNAFÖT. — Kauþum lítið slitinn herra- fatnaö, gólfteppi, harnionik- ur og allskonjir húsgögn- — Sími 80059. Fornverzlunin, Vitastíg 10. (154 STOFUSKÁPAR, komm- óöur, rúmfatakassar og borö eru til sölu í Körfugerðinni, Bankastræti 10. (278 KAUPTJM: Gólfteppi, ÚT Irsrpstæki, grammófónplöt- lir, wumavélar, notuö hús- fðgn, fatnaB og fleira. —• K«n aamdægurs. — StaB- greiðala. Vörusalinn, Skóla- ▼ðröustíg 4. Sími 6861. (245 PLÖTUR á grafreiti. Út- Jregum áletraöar plötur á grafreiti meC stuttum fyrir vara. Uppl. 4 Rauöarárstíg S6 (kjallara). — Sími 6126. HREINAR léreptstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl- y-5. KAUPUM og seljum gólfteppi, grammófónplötur, útvarpstæki, heimilisvélar o. m- fl. Tökum einnig í um- boðssölu. Goöaborg, Freyju- götu 1. Sími 6682. (84

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.