Vísir - 21.08.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 21.08.1950, Blaðsíða 8
Mánudaginn 21. ágúst 1950 Fyrsti kappieikurmn við þýzka liðið er í kvöld. JÞá heppÍM' WrmBBt r/ð /iá. I gærkveldi kom hingað með „Gullfaxa“, beint frá Hamborg, þýzki knatt- spyrriuflokkurinn, sem hing- að kemur í boði Fram og Víkings. Samkvæmt áreiðánlegum héimildum getur Vísir upp- lýst, að hér er um sterkt lið að ræða, en knaltspyrnu- mennirnir eru flcstir frá horginni Koblenz í Rínar- hyggðum. Lið Þjóðverjanna á kapp- Jeiknum i kvöld kl. 8 gegn Fram, er þannig skipað, tal- ið frá markverði til hægra útherja: Jahn, Voitmann, Oster, ðliltz, Unkelhaeh, Hilgert, Gutendorf, Odcn, Ahlbacli, Gauchel og Warth. Varamenn: Mohrs og Scháffer. Farasljóri cr dr. Menninger, en auk ])css er dr. Erbach með í förinni, en hann er mörgum hér að góðu kunnur, hefir komið hér tvisvar. Lið Fram er þannig skip- að: Halldór Lúðvíksson, Jvarl, Guðmundur, Sænmnd- ur Haukur, Hermann, Öskar, Ríkarð, Lárus Magnús og Karl Bergmann. Guðjón dæmir þenna leik, sem hefst kl. 8, en á morgun keppa I’jóðverjarnir og Vík- ingur. ViSS ekki vopna í gœr var haldin ráðstejna jafnaöarmanna í vestur- pýzku borginni Frankfurt við Main. Meðal ræðumanna var kunnur, franskur jafnaöar- mannaforingi, sem sagði meöal annars, að ekki til aö endurvopna Þjóðverja, þaö yrði til þess aö glæða þann neista, sem enn leyndist með svo mörgum hernaðarsinn- um Þjóðverja. Bikini-ský yfir Rivierunni. Stórkostiegir skógareldar . í S.-Frakklandi. Toulon (UP). — Þrír menn hafa verið handteknir vegna mikilla skógarbruna, sem hér geisuðu til skamms tíma Einn hinna handteknu er unglingur, sem hefir játaö á sig að hafa kveikt í skóg- um á sextán stöðum og varð af þessu geysilegt tjón, en reykurinn var svo mikill, að blöðin sögðu, að „Bikini- ský“ grúfðu sig yfir Rivier- una. (Bandaríkjamenn próf- uðu atomsprengjur á Bikini- eyju). Voru fjölmennar slökkvi- liðssveitir um viku tíma aö ráöa niðurlögum eldanna, en þá komu þeir aftur upp á þremur stöðum og ógn- uöu þeir um skeið smáborg, sem heitir St. Tropez og er fjölsóttur ferðamannastaður á Miðjarðarhafsströnd. Áð- ur höfðu þeir brennt þrjú þorp til ösku, en það undar- lega gerðist, að þeir „hlupu yfir“ þorp, sem var alveg á slóð þeirra og stóð það ó- skaddað, þótt allur gróður væri brunninn umhverfis . þaö., Það jók mjög á erfiðleik- ana við slökkvistarfið, að Jjardagar voru háðir á þess- um slóöum í styrjöldinni og höfðu Þjóðverjar lagt þar mikinn fjölda sprengja í jöröu, en auk þess sprungu fjölmargar fallbyssukúlur — er höfðu ekki sprungiö þá — af völdum hitans. Nokkr- ir menn særðust af þeim sökum. Sneri til sömu haf nar Um helgina voru menn farnir að verða dálítið kvíðn- ir, vegna .brezka skipsins Reykjaness. Hafði það . farið frá Hvammstanga á föstudag og yar förinni lieitið til Siglu- fjarðar, cn þangað var skip- ið ókomið í gærmorgun, svo að menn fóru að óttast um það. Síðar í gær vitnaðist, að skipið hefði snúið aftur til Hvammstanga og var ckkert að. Tokyo (UP). — Mikil flóð liafa komið í Koggai-fljótið, sem er skammt frá Tokyo. Hefir flóðið sópaö sjö þorpum á brott með öllu, en manntjón varð lítið. Hins vegar eru 30,000 manns hús- næöislausir. Spjöllln á Austurlantli. Kolbrún Jónsdóttir sigraði í fegurðar- samkeppninni. Sjaldan mun annar eins mannfjöldi, sjálfsagt yfir 7000 manns, hafa komið í Tivoli eina kvöldstund og’ s.l. föstudag’, er Fegrunarfélagið efndi til fegurðarsamkeppni Reykjavíkurstúlkna. Vmislcgt var til skemnlt- unar, svo sem töfrahrögð, Júðráblástur og ýmíslegt fleira, en fegurðarsamkeppn- in vakti að vonum mesta at- hvgli. Fjórtán stúlkur tóku þátt í keppninni og dóm- nefndin komst að Jjeirri nið- urstöðu, að frú Kolhrúnu Jónsdóttur bæri sigurlaunin, Visir óskar fyrir sitt leyti sigurvegaranum til hamingju og telur frú Kolhrúnu vel að sigrinum komna, án þess að nökkur rýrð falli á aðra keppendur. Kórea Framh. af 1. síðu. stjóra SÞ og Jakobs Malik, fulltrúa Rússa í öryggisráö- inu, þar sem sagt er meöal annars, að Kórea sé grann- ríki Kína og því muni Pek- ingstjórnin láta sig miklu skipta átökin í Kóreu., Chou En-lai sakar Bandaríkja- menn um árásina, og að engin lausn fáist 1 Kóreu- málinu, nema fulltrúar Kína og norðanmanna fái áheyrn í Öryggisráöinu. Fanney komin að norðan. V.s. Fanney er lcomið hing'- að til bæjarins — hafði ver- ið fyrir norðan síðan í júní- lok. Var ákveðið, að Fanncy skyldi lialda liingað súður cl'tir að sýnt var, að niikil síld er nú heggja vegna Reykjaness og hefja tilraun- ir með ýmis veiðarfæri. Hef j- ast þær veiðitilraunir senni- lega næstu dag. Framh. af 1. s. | að ekki verður komið við stórvirkum vélum og verður því að vinna allt af hand- afli. Noröanmegin fjarðarins féllu nær óteljandi smáskrið ur úr Bjólfinum. Margar féllu yfir veginn út á Vest- dalseyrina, en annars ollu þær ekki tjóni að ráði, nema ein sem féll yfir stakkstæði og fiskhús og eyðilagði það. Þar mun einnig um tilfinn- rnlegt tjón vera að ræða. Inn af fjarðarbotninum • féllu einnig margar skriður, þ. á„ m. féll ein niöur yfir túnið á Firði og orsakaði miklar skeinmdir. Um helgina, en þó sérstak lega í riag, var hvarvetna unnið við aö ryðja burt grjóti og lagfæra skemmdir. Uppi á Fljótsdalshéraði utanverðu hafa fregnir bor- izt um stórfellda vatnavexti og spjölt af þeirra völdum. Einkum er það Selfljót, sem flæðir vítt'yfir bakka sína m. a. yfir engjar á stóru svæði. Víða á Út-héraði hafa óþurrkar veriö svo miklir í sumar að ekki hefir náðzt baggi af heyi., Á Eskifirði og Fagradal við Reyðarfjörð uröu tölu- verð spjöll af völdum vatns- flóða og skriðuhlaupa. í Eskifirði hlupu bæði Grjótá og Bleiksá úr farveg- um sínum. Bleiksá liggur fyrir innan þorpið og við það að hlaupa úr farvegi sínum torveldar hún vegarsamgöng ur við Reyðarfjörö og er þar nú ófært bílum sem stend,- ur„ Grjótá fellur um þorpið innanvert. Hljóp hún líka úr farvegi sínum og eyðilagði veginn á 100 metra færi.. Á tímabili var birgðageymsla Hraðfrystihússins, þar sem salt og saltfisksbirgðir fyrir- tækisins voru geymdar, í hættu, en með því að veita ánni inn fyrir þorpið tókst að fyrirbyggja skemmdir á þessum mannvirkjum. Hins vegar hljóp áin með grjót- og malarruðningi inn í Shellstöðina og olli þar all- miklum skemmdum. Sömu- leiðis fór hún inn í nokkur hús fyrir innan sjálft þorp- iö, fyllti þar kjallara a„ m. k. á einu þeirra og auk þess var vatnið orðið hnédjúpt í stof- um á fyrstu hæð. Úr Grænafjalli við mynni Fagradals féllu 18 skriður og fóru flestar yfir þjóðveg- inn sem liggur yfir á Héraö. Er nú unnið aö því að hreinsa veginn og er gert ráð fyrir að hann veröi fær bifreiðum annaö kvöld. Svíar halda hlutleysinu. Talsmaður sœnsku stjórn- 'arinnar lýsti pví yfir í gœr að Svíar myndu kppkosta að halda lilutleysi sínu, á hverju sem gengi. Sagði hann, aö enda þótt Svíar stæðu viö skuldbind- ingar sínar gagnvart Kóreu- málinu og sendu þangaö hjúkrunargögn og fleira, myndu þeir engu aö síður halda hlutleysi sínu, og sama máli gegndi, ef styrjöld bryt- ist út meðal stórveldanna. Engin síldvelði. Engin síldveiði hefir verið um helgina, en veiðiflotinn allur legið í vari eða á höfn- um inni vegna óveðurs. I morgun var Siglufjörður allur fullur af skipum, sem liafa legið þar frá því í gær og fyrradag. Leitarflugvél fór í morgun til síldarleitar, en frétlir höfðu ekki horizt frá henni í morgun er hlaðið átti tal við Siglufjörð. Brussel-fararnir leggja upp í nótt. Gullfaxi, millilandaflug- vél Flugfélags íslands, fór til Hamborgar á sunnudag- inn var, og er pað fyrsta ís- lenzka flugvélin sem lent hefir í Þýzkalandi. Gullfaxi fór héöan s.l. laugardag til Osló og Khafn ar, en á sunnúdaginn fór hann til Hamborgar til þess að sækja knattspyrnumenn- ina þýzku og kom með þá hingaö í gær. Hlaut áhöín flugválarinnar hinar beztu viðtökur á flughöfninni í Hamborg. Leizt henni sér- staklega vel á sig þar, enda ber þar lítið eða ekki á styr j aldarskemmdum. í morgun fór Gullfaxi til London, en er væntanlegur aftur kl. 10 V2 í kvöld,, í nótt kl. 1 fer hann enn utan, og þá til Brussel meö frjálsí- þróttamennina á Evrópu- meistaramótið. Þaöan fer Gullfaxi til Amsterdam, tek- ur þar varahluti og kemur væntanlega aftur aðfara- nótt þriðjudags eða á þriðju- daginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.