Vísir - 21.08.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 21.08.1950, Blaðsíða 7
Mánudaginn 21. ágúst 1950 V ISIR Síðan krupu þau fyrir framan meðalkafla sverðsins og lásu Faðir vorið og' fóru með þrjár bænir. Þetta var mjög óformlegt þyi þau vissu ekki hvernig atliöfn þessi átti að fara fram, en virði himinn vilja fyrir verkið, gátu engin lieit verið jafngild. „Eg, Pierre Louis, gef þér Renée Antóinctta drengskap- arheit frammi fyrir guði, hinni heilögu mey, verndarengl- inum Michael og öllum englum . .. . “ „Eg, Renée Antoinetta, Jaeitist . . . .“ Þau héldust i hendur. Þau kysstust liátíðlega, er þau höfðu bundist trúskaparheitunum. Hann gaf lienni signet- hring sinn, gjöf sem hann liafði þegið af frú d’Alencon. Aðeins hjónavígslan sjálf gat verið ákveðnari en þessi at- liöfn. Hann lyfti lienni upp og kyssti liana enn einu sinni. „Nú skulum við fara á fund frúarinnar, móður olckar, og I)iðja hana um blessun hennar.“ Það þurfti meira en handtöku manns liennar, meira en örbirgð og reiði sjálfs konungsins til þess að beygja höfuð Constance de Lalliére. Hún beygði það i auðmýlct fyrir guði, en ekki mönnum. Þótt hún þjáðist, mvndi hún aldrei sýna þess nokkur merki. Hún beið, ásamt Clairou, eftir því að Renée kæmi aftur til fátæklega kofans, sem var sá bezti sem Francois hafði getað útvegað þeim. Hún hafði beðið alllengi. Renée átti að koma með hinn unga de la Barre eftir aðeins stutta viðdvöl, til þess að frú de Lalliére gæfist tími til þess að taka dálitið til. Nú hafði lieil klukkustund liðið. Þegar heimskingi eins og hún Renée átti í hlut var hægt að búast við öllu, liugsaði móðir hennar. En að lokuni gelti Clairon. Ilún lieyrði liófatak og sá siðan Pierre koma í ljós teymandi liest sinn og leiða Renéc við hönd sér. Svona hátterni var ófyrirgefanlegl í augum kvenna af licnnar tagi. En samt sem áður, þegar liún virti Pierre fyrir sér með næmum augum, varð lnin að viðurkenna að öll framkoma lians væri gallalaus. Hvernig liann bar sig, reisn lians og prúðmennska benti allt til góðs ætternis og uppeldis. Ætt lians var auðvitað ágæt. En það sem frú de Lalliére gat. ekki annað en efast um var, að slíkt göfugmenni væri alvara með kurteisi sinni gagnvart Renée. Hún þekkti heiminn of vel til þess að trúa slíkri óeigingjarnri framkomu. Ef Pierre héldi, að hann gæti dregið Rcnée á tálar aðeins vegna þess að hún væri fclaus og óvernduð, þá mátti búast við að bann hefði nú mætt jafningja sinum. „Herra de la Barre,“ sagði hún i kveðjuskyni, „það er orðinn timi siðan við sáumst siðast. En eg liarma að liafa fregnað það, að þér liafið verið á stefnumótum við ung- frúna án vitundar minnar eða samþvkkis. Þið hafið brotið af ykkur.“ Þótt hún hefði slaðið i hátíðasalnum á landsetri sínu, hefði hún tæplega getað litið virðulegi'i út. En Renée gaf Pierre engan tíma til þess að taka til'máls. Hún kastáði sér í fangið á'móður sinni og lét handleggina um 'háls henni. • „Mamma, við erum trúlofuð. Við vorum einmitt að lnndast hjúskaparheiti. Sjáðu þennan fallega hring minn.“ Hún sýndi henni signethring Pierres, sem hún bar á cinum fingrinum. „Er bann ekki skrautlegur?“ Klukkustundu siðar voru þau lögð af stað. Clairon með í förinni, ennfremur Francois, sem mjög handfaslur en frekar ólögulegur fylgdarmaður. Ræningjar og flakkarar myndu áreiðanlega liugsa sig tvisvar um, áður en þeir lögðu til atlögu við þá. Renée sat á bekk fyrir aftan Pierre. Öðru hverju liallaði hún kinninni að honum, og þegar hún liélt utan um hami, lagði liann höndina yfir liönd hennar. Aftur flaug það honum í liug, að ógæfan hefði fært lionum hamingju, sem liann vildi aldrei láta í skiptum fyrir hinn mesta vegsauka eða afrek. 4. KAFLI. Orðrómur liafði komizt á kreik um mistök Blaise, fang- elsun hans og dóm, og þetta barst Denis de Surcy til eyrna á leiðinni frá Genf. Honum var vel ljóst, hversu alvarlegt mál þetta var og liann flýtti sér þvi allt hvað af tók. En þó að hann væri undir það versta búinn, þá frétti hann ekki hversu alvarlegt þetta var fyrr en Pierre de la Barre liafði gefið honum fullkonma skýrslu sama lcvöldið óg hann lcom. Er liér var komið voru liðnir tveir dagar siðan liinn ungi bogmaður bafði verið í Lalliére og bann gat enn- frernur skýrt frá því, að konungur neilaði að veita móður Blaise ábeyrn. Þá bafði þessi von bi'ostið og bann leyndi markgreifann því, bvað liann sjálfur liafði gert til að koma Blaise úr fangelsinu fyrir vikulokin. Maður í Ixinni vafasönxu aðstöðu de Surcys gat ekki tekið þátt i neinni slíki’i tilraun. En liann skýrði frá þvi kyrfilega, bvað gei’zt liafði síðan þeir skildu í Genf. Allt var kyrrt í herberginu á efi'i hæð veitingabússins „Daupliin“, er Pierre hafði lokið máli sinu. Um stund sat markgreifinn þegjandi, augu hans störðu út í bláinn og svipur lians gaf ekkert til kynna, lxvað hann var að hugsa. Hann var að velta fyrir sér sinnaskiptum de Norvilles. Hvað lá að baki hinum furðulegu ásökunum á hendur Blaise og honum sjálfum? Ef til vill einhverjar erjur milli bans og Dupi at. En markgreifinn, sem var þaulkunn- ugur refjum og prettum, var ekki sannfærður um, að svo augljósar ástæður lægju til grundvallar. Að lokum mælti hann: „Og Bayard líka?“ „Já,“ svaraði Pierre, „hefir líka efasémdir unx lierra de Bayard.“ „Jæja. Og lleii’i ?“ „Ekki ennþá. Eix orðrómur segir ýmislegt um marskálk- ana de Lautrec og de la Palicce. Jafixvel liertóginn af Alencon er nefndur í þessu sanxbandi. „Er það svo?“ Þá var sýnilega ekki um hefnd að ræða. Erjur við Du- prat voi’u ekki nægileg ástæða. De Sxircv spurði sjálfan sig, hvers vegna B.oixnivet aðmíi’áll væri ekki flæktur í íxiálið. Grundsemdum var varpað á dyggustu foringja koxxungs- ins. Mai’kgreifinn hefði gjax’na viljað fá að vita, livaða 91 MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málaflu tningsskrif s tof a Aðalstræti 9. — Sími 1875 Gólfteppahreinsunin Bíókamp, Skúlagötu, Simi LJÓSMYNDASTOFA ERNU OG EIRlKS er f Ingólfsapóteki. GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573. c & Sun-tugki, — TARZAISI— i Það virtist i fyrgtu alvcg vera til- Ilann ákvað þvi fyrst að freista þess gangslaust að reyna a'ð finna félaga að finna leið út úr þessu fjallaliéraði sinn í þessari hrikalcgu auðn, þar sem til sléttunnar og skógarins, sem voru lxraundrangar og gjár skiptust á. langt fyrir neðan. Drált breytli iandið um svip og tók Þegar lxann var kominn inn i skóg- þá við grösugt land og kjarri vaxið. inn fann liann auðrekjanlegan götu- Loks var hann kominn að slcóginum, slða, sem benti tit i hvaða átt væri sem siðan lók við. rétt að lialda til þcss að rekast á nxenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.