Vísir - 09.06.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 09.06.1954, Blaðsíða 2
VISIB Miðvikudaginn 9. júní 1954 mwwwwwvwvwwwwww fHiviiiisblað alinennings. Miðvikudagur, 9. júní, — 160. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 13,08. Næturvörður verður í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturlælcnir verður í Slysavarðstofunni, sími 1530. _ i „ K.F.U.M. Biblíulestrarefni: 1. Jóh. 4, 17—21 Elskið hann því. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. \ Slökkvistöðin hefir síma 1100. , j f j Útvarpið í kvöld: 20.20 íslenzk tónlist: Lög eftir Jón Þórarinsson (plötur). 20.35 Vettvangur kvenna. — Spjall um þátttöku kvenna í norrænu sundkeppninni: Frú Ragnheið- ur Möller talar við sundkenn- ara o. fl. 21.00 Léttir tónar. — Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21.40 Garðyrkjuþáttur: Hirðing skrúðgarða (Hafliði Jónsson garðyrkjufræðingur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Útvarpssagan: „Nazareinn“ eftir Sholem Asch; XX. (Magn- ús Jochumsson póstmeistari). 22.35 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. £££££ U /í? 1 A Ð CSSCS DjHCj J nl\“ l^WWWt KrcAAqátaw?. ZZZl Lárét't : 1 binda, 6 mannsnafn, § tímabil, 10 liotað á hesíta (þolf.), 12 Kínverji, 13 skamm- stöfun, 14 kvikmyndafélag,. 16 í hálsi, 17 fuglsmergð, 19 lifir. Lóðrétt: 2 blossa, 3 dís (danska), 4 eyða, 5 skemmir fatnað, 7 aldurforseti, 9 æfi, 11 mælis, 15 beita, 16 gruna, 18 ritstjóri (erl. skammst.). Lausn á krossggtu nr. 2220. Lárétt 1 Hofið, 6 tár, 8 æra, 10 Í.B.R., 12 rá, 13 sa, 14 inn, 15 sef, 17 Í.S.Í., 19 balar. Lóðrétt: 2- Ota, '3 fá, 4 Íri, 5 mærin, 7 hrafn, 9 rán, 11 bse, 15 nía, 16 sía, 18 sL i : , Skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur: Fimmtudaginn 10. júní verða bifreiðarnar R. 3901- 4050 skoðaðar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkur á hvítasunnudag frá Hull. Dettifoss er í Reykja- vík. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær til Keflavíkur og Hafn- (arfjarðar. Goðafoss fór frá New York 1. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í fyrra- dag til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Hull sl. laugardag, fer þaðan til Grimsby og Hamborg- ar. Reykjafoss kom til Ant- werpen á hvítasunnudag, fer þaðan til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Keflavíkur og Lysekil. Tröllafoss fór vænt- anlega frá New York í gær til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Rotterdam sl. laugardag til Hamborgar og Reykjavíkur. Arne Presthus fór frá Hull á hvítasunnudag til Reykjavík- ur. Skip SÍS: Hvassafell er á Patreksfirði. Arnarfell er í Ala- borg. Jökulfell fer frá Reykja- vík í kvöld. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Bláfell fór frá Þórshöfn 2. júní áleiðis til Riga. Litlafell er í olíuflutn- ingum milli Faxaflóahafna. Díana er í Reykjavík. Hugo Oldendorff er á Dalvík. Katha- rina Kolemann fór frá Finn- andi 3. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur. Sine Boye fór 3. þ. m. frá Finnlandi áleiðis til Raufar- hafnar. Aun er í Keflavík. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 13 í dag vestur um land til Akureyrar. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld aust- ur um land til Akureyrar. Herðubreið átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Þórshafnar. Skjald- breið fór frá Reykjavík x gær- kvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Gilsfjarðar. „Edda“, millilandaflugvél Loftleiða h.f., var væntanleg til Reykjavíkur um hádegi í dag frá New York. Flugvélin átti að fara héðan eftir tveggja stunda viðdvöl til Stafangurs, Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Hjónaefni. Sl, laugardag opinberuðu trú- lofun sína Dagmar Teitsdóttir (Stefánssonar), Akranesi, og Halldór Þorvaldsson, Reykja- vík. Áðalfundur Þjóðdansafélags Reykjavík-: ur var haldinn í Skátaheimil-! inu ' 28. maí. Kosin var ný stjórn: Sigríður Valgeirsdóttir formaður. Árni Gunnarsson gjaldkeri. Svavar Guðmunds- son ritari. Helga Þórðardóttir og Stefán Hjaltalín meðstjórn- endur. Áhugi félagsmanna er mjög mikill fyrir framgangi fé- lagsins. Stjórnin mælist ein- dregið til þess að sem flestir félagsmenn klæðist þjóðbúningi 17. júní nk. Akurevrardeild Raúða Kfoss íslands; hefir-. á- kveðið að beita sér fyrír fjár- söfnun til hjálpa hinu bágstadda fólki, sem brann hjá að Sand- hólum í Eyjafirði. Páll Sigur- geirsson, gjaldkeri Rauða Kross deildar Akureyrar mun veita fjárframlögum viðtöku. Rauði Kross íslands mun aðstoða Ak- ureyrardeildina við fjársöfnun þessa og verður gjöfum veitt viðtaka á skrifstofunni í Thor- valdsensstræti 6, Reykjavík. Doktorsvörn. Heimspekideild Háskóla ís- lands hefir tekið gilt til dokt- orsvarnar rit mag. art. Hall- dórs Halldórssonar dósents: íslenzk orðtök. Andmælendur verða próf. Alexander Jóhann- esson og Einar Ól. Sveinsson. — Athöfnin fer fram í hátíðasal háskólans laugardaginn hinn 12. júní kl. 2 e. h. Veðrið. Kl. 9 í morgun var logn hér í bænum og 11 st. hiti. Stykk- ishómur A 2, 6. Galtarviti ANA 1, 7. Blönduós N 2, 6. Akureyri NNV 2, 7. Grímsstaðir N 1, 3. Raufai’höfn NV 2, 5. Dalatangi NA 1, 5. Horn í Hornafirði NA 4, 7. Stóhöfði Vestm.eyjum, logn, 7. Þingvellir SSV 1, 10. Keflavík NNA 2, 11. Veður- horfur. Faxaflói: Norðaustan og norðan gola. Víðast létt- skýjað. Frá gagnfræðaskólunum. Vísir vill vekja athygli á því, að nemendur þeir, sem ætla sér að sækja um skólavist næsta vetur í 3. og 4. bekk (jafnt verknámsdeild sem bók- námsdeild), þurfa að gera það dagana 9.—12. júní í skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20. Umsækjendur hafi með sér póstskírteini frá því í vor. Hallgrímskirkja. Eins og auglýst hefir verið mun Lúðvíg Guðmundsson skólastj., flytja erindi með skuggamyndum í Gamla-Bíó nk. laugard. kl. 2V^ síðd. um Hallgrímskirkju. Að erindinu loknu munu fara fram umræður um málið. Sýning barnateikninga. í kvöld kl. 8 verður opnuð fyrir almenning sýning á mörg hundruð teikningum í tíu valin ævintýri eftir H. C. Andersen. Börnin, sem myndirnar hafa gert, eru úr öllum álfum heims. Allur ágóði af sýningunni rennur til hjálpar þurfandi börnum hér og erlendis. — Sýn- ingin er í Listamannaskálanum yið KiikjUstræti.; j'- Sti% a ósbaát til afgreiðslustarfa á veit- ingahús. — Upplýsingar í síma 2423. Daglega nýr silungur úr Þingvallavatni. Sendum heim. KJÖTBÚÐ Slrna j-^díóóonar Miklubraut 68, sími 80455. Nýtt hvalkjöt og Mývatns- silungur og reyktur rauðmagi. Sijöt <S Sióhut' (horni Baldursgötu og Þórsgötu). Sími 3828. ^JerzíunarLiiónœ &L tii leigu í Hafnarstræti 18. Upplýsingar í síma 1304. Sverrir Sigurðsson. Verðlag hektu nauðsynja. k'i'éttir frá skrifstofu verðlagsstjóra....... Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkr- um smásöluverzluhum í Reykjavík reyndist vera þann 1. þ. m.; sem hár segir: Rúgmjöl pr. kg. Lægs. Hæst. Vegið. Meðalverð. Kr. Kr. Kr. « 2.30 3.05 2.59 Hveiti — — 3.40 3.65 3.59 Haframjöl — — 2.90 3.30 2.96 Hrísgrjón — — 5.95 6.40 6.15 Sagógrjón — — 5.20 6.35 5.41 Hrísmjöl — — 4.60 6.70 5.93 Kartöflumjöl — — 4.65 4.75 4.72 Baunir — — 5.00 5.90 5.40 Kaffi, óbrennt — — 28.00 30.45 29.02 Te,l/8 lbs. pk 3.10 3.95 3.70 Kakao, 1/2 lbs. ds 7.20 8.95 8.41 Suðusúkkulaði — — 53.00 59.80 58.21 Molasykur — — 3.70 4.50 3.98 Strásykur — — 2.65 3.25 2.97 Púðursykur — — 3.00 5.40 3.38 Kandís — — 5.50 6.50 5.62 Rúsínur — — 11.30 12.00 11.57 Sveskjur 70/80 — — 16.00 18.60 17.48 Sítrónur — — 10.00 15.40 14.07 Þvottaefni, útl pr. pk. 4.70 5.00 4.82 Þvottaefni, innl — — 2.75 3.30 3.10 sr; Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi, brennt og malað . .. Kaffibætir . . pr. kg. 44.00 .. . — — 16.00 Mismunur sá, er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m. a. skapast vegna tegundamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við framangreindar athguanir. __ ■ * Jún Ifl. Isleifsson verkfræðingur, andaðist 31. maí s.l. Minningarathöfn í sambandí við bálför hans fer fram í Fossvogskirkjií iimmtudaginn 10. 2>.m. kl. U/2 e*h. F.h. aðscsndenda. . Jöh. Sálbérg Gúðmtliidsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.