Vísir - 09.06.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 09.06.1954, Blaðsíða 6
VlSIB Miðvikudaginn 9. júní 1954 BEZTU MYNDIRNAR KODAK FILMUR Umboðsmenn fyrir KODAK LIMITED, VERZLUN HANS PETERSEN H.F. Bankastræti 4, Kodak er skráð vörumerki, STÚLKA óskast til ganga- ræstingar. Uppl. á Hverfis- götu 32. (246 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn - fljót afgreiðsla Símar 80372 og 80286. — Hólmbræður. (208 SAUMAVÉLA-viSgeríSir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2658. Heimasími 82035. Vi-Spring dýnur Höfum fyrirliggjandi Vi-Spring stærðunum 70x180, 80x180. — Vi- Spring dýnan er bezta svefndýn- an, þægileg, nnd- ingargóð og létt i meðförum. - At- hugið, að við er- um einu fram- leiðendur að Vi- Spring dýnum. — Sendið pantanir yðar til okkar eða umboðsmanna vorra á Norðurlandi. Slúsffttffn a rvB'k.sBst, i ðjtttt I tilhjjÖE'k. Æhureyri Ragnar Mijörnsson h.í. Lækjargötu 20. Hafnarfirði. — Sími 9397. j IIVÍTUR barnahattur tap- aðist á Hvítasunnudag. Skil- ist á Njálsgötu 26. (232 KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Kristihjn Guðnason frá :; Californíu ‘og dr. i Nelson tala. Fórn til hússins, —- Allir Velkomnir. 10—11 ARA gömul stúlka óskast í sumarvist á heimili Austurlandi. Upp, í síma (223 12 ára, ósk- bárna. Uppl. í Birkimel 8 B, 'ii ‘(225: STULKA óskast til að- stoðar við húsverk stuttan tíma. Gott kaup. — Uppl. á Laufásyeg 50, kjallara, (228 TELPA óskast til að gæta bárná. Gött kaup. Grettis- gata 36, kjallara. (231 STÚLKA óskast til Vest- mannaeyja. Má hafa með sér barn. Sérherbergi. Uppl. Skeggjagötu 21,, kjallara.: — (235 KAUPUM vel með fariii karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (17® HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur; notuðí húsgögn, l herra- fatna, . i gólfteppi, utVárpsr tæki o. fl. Siíni 81570. (215 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. PLÖTUR á grafreitL Út- regum áletraðar plötur é grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. UppL é Rauðarárstíg 26. (kjallara). — Sími 6126* LÍTIÐ brúnt peningaveski, merkt, tapaðist á Þingvöll- um á hvíetasunnudag, sennilega upp við skífuna. Vinsamlegast hringið í síma 4542. (251 K. R., II. FL. — Æfing kvöld kj. 6.30 á félggssvæð- mu. FRAM, knattspyrnufélagið. Æfingar í kvöld, miðvikud., verða sem hér segir: III. fl. kl. 8. Meistara, I. og II. fl. kl. 9. — Nefndin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróðurestja trjáplöntur í landi félagsins. Félagar eru beðnir um að fjölmenna. EYRNALOKKUR. með steinum, tapaðist 6. þ. m. frá Laugaveg að Mæðra- garðinum. Skilist á Lang- holtsveg 104, kjallara. (233 AÐALFUNSÞUR Aðalfundur Útvegsbanka íslands h.f. verður haldinr í húsi bankans í Reykjavík föstudaginn 18. júní 1954 kl. 21/2 e.h. Bagskrá: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsbankans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1953. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdarstjórnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja fulltrúa í fulltrúaráð. 5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 6. Önnur mál. .• j Aðgöngumiðar að fundinum verot. afhentir í skrifstofu | bankans frá 14. júní n.k. og verða að vera sóttir i síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki af- hentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bankans hafa umboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 6. maí 1954. F.h. fulltrúaráðsins. Stefán Jóh. Stefánsson/ Lórus Fjeldsted. iún/föh ur af góðu túni til sölu. Verð kr. 3,00 pr. fermetra, á staðnum. Kr. 6.60 pr. fer- metra heimkeyrt. Upplýs- ingar í síma 82032, kl. 10— 12 og 1—7 daglega. ÆjttffcrtÉtaðttr sem unnið hefur í mörg ár við afgreiðslu á bifreiða og traktorvarahlutum óskar eftir atvinnu nú begar. Til- boðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á laug- ardag, merkt: „Lagermað- ur.“ Reglusöm og ábyggileg stúlka óskast til aftfÉ*eiðslustarfa í matvörubúð. Upplýsingar á Njálsgötu 34, kjallara í dag. \ f'' STOFA óskast, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 80917. (229 Á MELUNUM er . Lítið kjallaraherbergi til leigu á næstunni. Séraðgangur. — Uppl. í síma 6970. (226 1 HERBERGI óskast sem fyrst. Uppl. í síma 6089. (224 R AFTÆK J AEIGEND UR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- fayggingar h..f. Sími 7601. HERBERGI, með eldhús- aðgangi til leigu fyrir barn- laust fólk; fólk sem getur lánað símaafnot gengur fyr- ir. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Vesturbær — 189“. (221 GOTT herbergi, sem næst miðbænum óskast. Uppl. í síma 2504, milli kl. 6—8. — (238 HERBERGI til leigu. - Regluemi áskilin. Samtún 32, kjallara. (243 HERBERGI fyrir ein- hleyping til leigu að Lauga teigi 7. Til sýnis kl. 3—5 í dag. (239 HERBERGI. Reglusamur iðnnemi óskar eftir her bergi í vesturbænum. Uppl. í síma 81628. (240 EINN maður óskar eftir herbergi strax, helzt á neðstu hæð, í miðbænum. Fyrir' framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 81673 fyrir miðvikudagskvöld. (241 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir ▼erzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunm LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- ▼élum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og rafíækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 SVEFNSÓFI. — Notaður svefnsófi til sölu; ódýr. Uppl. ísíma 80493. (249 HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 1680.(245 STOFUSKÁPUR og tveir stoppaðir stólar til sölu. — Uppl. á Grettisg. 50, miðhæð. (248 KAUPAMAÐUR óskast í sveit austur í Árnessýslu. — Uppl. á Miklubraut 74, önn- ur hæð. (250 TIL AFLEYSINGA í sum- arfríum vantar okkur af- greiðslustúlku og stúlku við uppvask. Gott kaup. Uppl. á staðnum. Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. (242 BARNGÓÐ unglingsstúlka óskast í vist. — Uppl. í síma 5053. (244 STÚLKA óskast nú þegar. Gesta- og sjómannaheimilið, Kirkjustræti 2. (237 TIL SÖLU telpu-sumar- kjóll, stígin saumavél, rit- vél. Sími 6185. (247 NOTAÐUR barnavagn til sölu ódýrt. Uppl. Hverfis- götu 92. (236 ÞRÍHJÓL, vel með farið, til sölu. Uppl. í Mávahlíð 44, kjallara. (219 SKÚR til sölu, hentugur við byggingar. Selst ódýrt. — Uppl. Laugaveg 53 A. (220 ELDHÚSSKÁPUR til sölu ódýrt. Ingólfsstræti 21 A. — ________________________(222 NÝLEGUR Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 80635. (227 DRENGJAREIÐHJÓL óskast. Uppl. í síma 80029. (230 TIL SÖLU rauður Pedi- gree barnavagn sem nýr. — Uppl. í síma 6632. (234‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.