Vísir - 09.06.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 09.06.1954, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 9. júní 1954 VISIK I prnrw* XX GAMLA BIO XX — Sími 1475 — Ævíntýri í París (Rich, Young and Pretty) Skemmtileg, ný amerísk söngvamynd í litum, er “ gerist í gleðiborginni frægu. Jane Powell Danielle Darrieux og dægurlagasöngvarinn Vic Damone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. ■i^wuwwfwtfwvwwyidwii XX TJARNÁRBÍÖ XX Sími 6485 Brúðkaupsnóttin (Jeunes Maxiés) Afburðaskemmtileg frönsk gamanmynd um ástandsmál og ævintýraríkt bru.ðkaups-. ferðalag. Ýms atriði mynd- arinnar gætu hafa gerzt á íslandi. Myndin er með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Francois Perier Bönnuð innan 16 ára. AUKAMYND: Úr sögu þjóoanna vi5 Atlantshafið. Myndin er með íslenzku tali Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Mwvuwvwwvnnjwuvuvvv Ung- og ástfangin (On Moonlight Bay) Mjög skemmtileg og falleg ný amerísk söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Hin vinsæla dægur- lagasöngkona: Doris Day og söngvarinn vinsæli Gordon MacRae. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Miðvikud. Sími 5327 Veitingasalirnir opnir allan daginn. Kl. 9—11% danslög: Hljómsveit ^.rna ísleifs. Skemmtiatríði: Eileen Murphy, Haukur Morthens dægurlagasöngur. Birna Jónsdóttir, slæðudans. Skemmtið ykkur að „RöðlP'. WVWVWVWVW‘WWVVVWWVVVWVVV'% BEZT AÐ AUGLÝSAI VÍSl x ‘ jsw y ^Hi / Hrakfaiiabálkurínn Sindrandi fjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd eðlilegum litum. í myndinni eru einnig fjöldi mjög vin- sælla og skemmtilegra dægurlaga. Mickey Rooney Anne James Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn DMSLEffiUfl í Vetrargarðinum i kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Sími 6710. V.G. XX HAFl^ARBÍO XX Sími 6444. lifcli strokusöngvarinn (Meet me at the Fair) Bráðskemmtileg og fjör- ug ný amerísk skemmti- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dan Dailey Diana Lynn og hinn 13 ára gamli Chet Allen, með sína dásamlegu söngrödd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. íwvvwwvvwwwwvwA Íg2f PJÖDLEIKHÚSIÐ XX TRIPOLIBIO XX Ástarævintýri í Monte Carlo (Affair in Monte Carlo) Hrífandi fögur,-ný amerísK litmynd, tekin í Monte Carlo. Myndin fjallar uín ástarævintýri ríkrar ekkju og ungs fjárhættuspilara. Myndin er byggð á hinni heimsfrægu sögu Stefans Zweigs, „Tuttugu og fjóri: tímar af ævi konu“. Merle Oberon Richard Todd Leo Genn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. BEZT AÐ AUGLtSA I VISi („I’Il Get By“) Létt og skemmtileg músik- mynd, full af ljúfum lögum. Aðalhlutverk: June Haver William Lundigan Gloria De Haven og grínleikarinn Dennis Day. AUKAMYND: „N ÆTURV ÖRÐURINN“ Fögur litmynd af málverk- um eftir hollenzka mál- arann REMBRANDT. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. W^^WVVVVVVVVVVVVUPWV^WVUVVWVVWVVVVVVVA-íVVV’VVVVVVVVV* JFrá Sgównamnudeginuitn Undrið Tarano NITOUCHE Sýning í kvöld kl. 20.00. Villiöndin sýning föstudag kl. 20.00. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin fra kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Simi: 82345, tvær línur. e> —jm ^omannanoj verður að Hótel Borg, sunnudaginn 13. þ.m. kl. 18,30. Tekið á móti aðgöngumiðapöntunum í skrifstofu Sjó- mannadagsráðs, Grófin 1, sími 82075. IWWknjWWWWWVVWMWUVVVWinAÍVWWWWWVVWUVVV Jk Itnrrenur ittnn[tt>fjní‘nn tlnr u, IQeuliavtliA Tarano sýnir hinar yfirnáttúrulegu listir sínar m.a. dregur1 bíl með tungunni, lætur skjóta sig í kvið og brjóst, ásamt; mörgum öðrum fjölbreyttum fakirlistum. Komið og sjáið Tarano yfirvinna sársaukatilfinninguna. í Nú skemmta allir sér í góða veðrinu í Tivoli í kvöld. Bílferðir á 15 mín. fresti frá Búnaðarfélagshúsinu. TÍVOLÍ U'UVfrrtfVWVW^fUVWVW'VWWWPI^rfWVli ÍEIKFÉIA6Í 'HJEYigAVÍKUlð n!R /f/fff *# Ífjfjjjttti (l t SINÐHI H.F. Hverfisgötu 42, sími 82422. TT— FRÆIMKA CHARLEYS 1 Gamanleikur í 3 þáttumj Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. GIMHILL Gestaþrauí í 3 þáttum. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 íjdag. — Sími 3191. ■'ei’zUinarinannaje la,ij /Seykfavtlmr heldur almennan launþegafund í fundarsal félagsins að Vonarstræti 4, í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: SAMNINGARNIR. Félagar sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. Skúrtgöid Þeir, sem hafa í hyggju að Iáta okkur sauma fyrir sig skúrtjöld til að selja í 17. júní, ættu að tala við okkur sem allra fyrst. 99 jkfaysir** /f-J- Veiðarfæradeildin. ar Frú Þóra Matthíasson (sópran) syngur í Gamla Bíó föstu- daginn 11. þ.m. kl. 7. Við hljóðfærið: Frú Jórunn Viðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverzl, Lárusar Blöndal og við innganginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.