Morgunblaðið - 14.06.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.06.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 5 ATVINNA. A seglskip, sem fer til Spánar, vantar stýiimann. Upplýsingar hjá H.f. Kveldúlfi. Síldarsöltun. Til síldarvinnu nú í sumar hjá H.f. »Kveldiilfi« á Hjalteyri verða enn nokkrar stdlkur ráðnar. Upplýsing- ar daglega frá kl. 3—6 á skrifstofu vorri. Hlntafélagið „Kveldúlfur" Hisits duglegur og áreiðanlegur óskast nd þegar á seglskip í Spánarför. — Sá situr fyrir, sem áður hefir verið á skonnortu. Upplýsingar gefur E m i I S t r a n d skipamiðlari. H.f. EimskipnféHg ísands. Tillögur, sem koma eiga íyrir aðalfund félagsins 22. jdní næstk., verða að vera komnar til félagsstjórnarinnar í síðasla lagt laugardsg 15. þ. m. þar eð þær eiga að liggja frammi viku fyrir aðalfundinn. S t j ö r n i n. Stór motorkutter með tilheyrandi dtveg er til sölu nd þegar. — Sömuleiðis síldardtvegur, samstæður i ágætu standi. Frekari upplýsingar hjá Kristjáni Bergssyni Tjarnargötu 14. Sími 617. Mótorbátur kdtterbygður, dr eik, mjög sterkur, 9*/* tonr með nýrri Scandiavél 20 hestafla, er til sölu nd þegar. Bátnum fylgja öll venjuleg sjóferðaáhöld, og einnig geta fengist keypt veiðarfæri og fiskhds, ef óskað er. Upplýsingar gefur Þorsteinn Þorsteinsson, í Keflavík. Drengurinn, sem tók bláa ketl- inginn hjá hdsinu 56 a við Hverfis- götu, skili honum strax þangað. DAGSOK €r»ngver8 eriendrc r myntar. 7 iÍHbkar Pð«thO» Doll.U.S.A.&Canada 3,35 3,60 Frankl franBkur 59,00 6J 00 Sænsk króna ... 112,00 110 00 Norsk króna ... 103,00 103.00 Sfcerllngspund ... 15,50 15 70 Mark ........... 65 00 67,00 Holl. Florin „. 1,55 8auðanesprestakali hefir veriðveitt ðíra jpórði Oddgeirssyni, sem varð hlutskarpastur við kosniugarnar þar. Mannfagnaður mikill mun verða hér hinn 17. júní, oftir vanda. Gengst íþróttasamband Reykjavfkur fyrir því að gera daginn hátíðlegau. Sjö vikur voru af sumri í gær, en eigi var þó sumarlegt. Frost var á Grímsstöðum (0,5 stig) og kulda- etormur hér og mátti sjá éljagang ó Esjunni og Skarðsheiði og hvítnuðu kollar þeirra af snjó. Málverkauppboðið var allfjölsótt. Allar myndirnar voru seldar, sumar fyrir rúmar 100 krónur, en flestar um 50 kr. Skáldið á Sandi, Guðmundur Frið- jónsson ætlar að flytja erindi 1 Bárubúð í kvöld. ]?ykir oss líklegt að bæjar- búar sleppi ekki tækifærinu til þess að hlusta á þeunan ramíslenzka og málsnjalla Braganið, sem kunnur er hverju mannsbarni á íslandi þótt löngum hafí hann heima setið. Lagarfoss fór héðan á hádegi i gær, áleiðis til New-York. Farþegar voru þessir: Axel Kristjánsson kaupmaður frá S.krók, Magnús Arnason listmálari. frú Sigríður Jacobsen, Guðm. Arnason Skapta stud. art. Haraldur Eiríksson frá Vestm. til að nema rafmagnsfr. Vestan hafs. Skipshöfnin frá »Frances Hyde« 12 manns. Motorskonnort Asta fór héðan í gær til Akureyrar. Farþegar voru Karl Nikulásson konsúll og ungfrúrn- ar Kristín Norðmann og Soffía Guð- laugedóttir. Hjónaband. í dag verða gefin saman í dómkirkjunni þau Jón Sivert- seu skólastjóri og ungfrú Hildur ZoegBk dóttir Helga kaupm. DómsmáMréííir. Yfirdónmr 10. júni. Málið: Garðar Gísla- son f. h. G. Gfslason & Hey gegn Magndsi Stef- ánssyni. Mál þetta höfðaði Garðar Gísla- son gegn Magndsi kaupm. Stefáns- syni í Blönduósi fyrir gestarétti Hdnavatnssýslu dt af kaupum á gær- um haustið 1916. Hafði Magnús eftir tilmælum Garðais sent horium tilboð, er hann krafði samþykkis á þegar í stað og skyídi greiðsla á andvirðinu fara tram í banka hér á tilteknum degi, en gærurnar skyldi hann geyma fyrir norðan unz þær yiðu fluttar. G. G. samþ. tilboðið en áskyldi sér að fá, meðal annara skilrikja, vottorð um geymslu gær- anna á Blönduósi. Með næstu póst- ferð sendi M. áskiiin skilríki en i vigtavottprði var þe.s getið hvar gærurnar voru geymdar; heimtaði hann nd einnig reikning greiddan samkv. þessu og á hinum ákveðna degi. Pósti seinkaði um nokkra daga og kom hingað til bæjarins umræddan greiðsludag, sem var laugardagur, en eigi voru bréf bor- in dt fyr en síðari hluta dags, en . þá var skrifstofu G. G. og bönkum lokað. A hiáuudag símar G. G. til M. St. að hann greiði eigi andvirði gær- anna fyr en hann fái pakkhds — eða geymsiuvottorð. Þvi svarar M. St. þannig, að hann upphefji kaupin þar sem G. G. hafði rofið samning þeirra og eigi greitt andvitðið eins og tilskilið var á tiisettum degi né heldur næsta virkan dag. Ut af þessu iögsækir svo G. G. M. St. til skaðabóta fyrir samnings- rof og krefst að hann greiði sér kr. 4905,25 ásamt 6% ársvöxtum frá 13. febr. 1917. Þessari upphæð kvaðst hann hafa tapað við það að hann fekk ekki þær umræddu gær- ur, er þá fóru hækkandi í verði. Máli þessu lauk svo fyrir undirrétti að M. St. var algert sýknaður, en máls- kostnaður látinn falla niður. Þess- um dómi áfrýjaði G. G. til yfir- réttar og gerði þar sömu kröfu og fyrir undirrétti. Yfirdómur komst að gagnstæðri niðurstöðu um mála- vexti og kröfur og dœtndi steýnda M. St, til pess að qreiða áýrýjanda G. G. hinar umkröýðu skaðahcetur með vöxtum 0% skyldi steýndi qreiða máls- kostnað ýyrir báðum réttum með 100 krónum. tXaupsRapur Ameriksk skósverta fæst í verzl- un M. Á. Einarssonar, Grettis- götu 26. £eiga ^ Maður óskar eftir öðrum í her- bergi með sér. Uppl. í Bergstaðastr. 27 frá kl. 2—4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.