Morgunblaðið - 14.06.1918, Page 4

Morgunblaðið - 14.06.1918, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Saltkjðtið gðða sama tegund og fyrir jólin í vetur, er nú nýkomið, og verður selt bæði i heil- um tunnum og smásölu. Þeir, sem hafa pantað kjöt, eru beðn- ir að vitja þess sem fyrst. Páíí H. Gísíason. Selskinn og Tófaskinn kaupir hæsta verði Heildyerzlun Garðars Gíslasonar. Sýning á hannyrðnm og nppdráttum í Landakotssköla verður haldin 15. og r6. júní kl. 12—7 síðd. Allir velkomnir. Kennarastaðan við barnaskólann í Miðneshreppi er laus’ Umsóknir sendist skólanefnd Miðneshrepps fyrir 15. ágúst n. k. Hús til sölu, lengd, 17 X SVa- Jirnvarið á þaki. Upplýsingar á Landsímastöð- inni í Höfnum. Prjónatuskur °g Vaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Vöruhúsinu. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og stríðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutuingar. Talsími 429. Geysir Export-kaffi , er bezt. Aðalumboðsmenn: O. JOHNSON & KAABEB Haðnr (ri Snðar-Ameilkn. Skáldsaga eftir Viktor Bridges. 33 Hann lofaði þvl og kvaddi mig um leið og hann óskaði mér á ný til hamingn með sigur minn á þorp- aranum. Eg vildi helzt ekki hngsa um, hver skoðun hans á heimilishögum mín- am munði vera, en þegar eg sá að hann myndi ekki hugsa um að til- kynna Iögreglunni málið, þá lét eg mér það lynda að fara ekki frekar út í þá sálma. Áður en eg fór út til að tala við Seagrave vin minn, kallaði eg á stofu- stúlkuna og sagði henni að segja Billy Logan, ef hann hringdi eða kæmi meðan eg væri að heiman, að eg yrði heima allan seinni hluta dagsins. Svo tók eg korðastaf mér að vopni og hélt til Hannover Square. f>að var áform mitt að segja hin- um virðulega manni, sem hafði út- vegað mér í'rancis daginn áður, mein- ingn mína skýrt og afdráttarlaust, en eins og einn geymdur oggleymd- ur spekingur hefir sagt frá »þarf tvo til að rífast*. Maður getur ekki ver- ið stórorður við ánamaðk, og Sea- grave var sannari ímynd þeirrar veru en nokkur maður sem eg hefi áður séð. í sama vetfangi og eg kom inn á skrifstofu hans, jós hann yfir mig bvo miklu af auðmjúkum afsökuuum, að eg gat ekki komið við þvf, er eg hafði á reiðum höndum. — þér hafið fengið bréf mitt, hr. Northcote. Eg get ekki lýst því, hve leitt mér þykir að þetta skuli hafa skeð hjá okkur. Eg bið yður hér- með mikillega afsökunar, fyrir félags- ins hönd. Vona að þór hafið ekki haft nein óþægindi af þessu. Guð má vita, hver tilgangur þorparana hefir verið með þessu tiltæki. Eg . • • • • — Bíðið þér nú við hr. Seagrave, tók eg fram í. — Um hvað eruð þór að tala? Eg hef ekkert bréf fengið frá yður. Hann ranghvolfdi í sér augunum, kreisti saman hendurnar og hrökk í kút eins og sneyptur rabki. Eg geri ráð fyrir, að hann hafi haft ein- hverjar óþægilegar endurminningar um tvífara minn. — hefir það komið eftir að þér fóruð út, hr. Northcote, mælti hann. jpað er ekki nema stundarfjórðungur síðan eg sendi einn skrifstofuþjón- inn með það. Við fengum nefnilega f morgun skilaboð frá Sir Henry Tregattock um það, að hann þekti alls ekkert til Francis. Eg skrifaói honum í gærkveldi og bað hann um að staðfesta meðmælin, og til þessa svaraði hann, að hann gæti ekki rent grun i hvað við ættum við. Hann hefði aldrei haft þjón með þessu nafni og aldrei talað við okkur um hann, hvorki í síma né á aunan hátt. peita er fáheyrt og ótrúlegt, en það er engum vafa bundið að einhver hefir svarað mér í símanum í nafni Sir Henry. En ef það hefir ekki haft óþægilegar afleiðingar, þá . . . Eg hló heldur illhryssingslega. — Óþægilegar afleiðingar! Vitið þér hr. Seagrave, að maðurinn sem þér senduð mér í gær reyndi eigi að eins að ræna heimili mitt á nætur- þeli, heldur gerði eiunig það sem hann gat til að myrða mig? f>að væri öldungis ónógt, að segja að Seagrave færi í kuðung. .— Drottinn minn, drottinn minn! emjaði hann. petta er hræðilegt, hræðilegt. petta hefir aldrei komið fyrir hjá okkur siðan félagið var stofnað. pað fer með okkur á höfuð- ið, ef þesBÍ saga kemst út — alveg á höfuðið. Mér lá við ^að hafa gaman af hinni látlanRu eigingirni hans. — Eg býst ekki við að yður yrði beinlínis hagur að því, svaraði eg. Er nokkur ástæða til þess, að sagan berist út. Vonargeisla brá fyrir í örvænting- ar svipnum á audliti hans. — Mér er ekki ant um, að svona tilfelli komist á vitorð almennings, hélt eg áfram. — Fyrst og fremst Vátryggingar 31 tfirunatryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. Jofynson & Jiaaber. Det kgt. octr. Brandassnrance. Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hnsgögn, alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. éSunnar Cgiíson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, StríOs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Allsk. brunatryggingar. Aðalnmboðsmaður Cari Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. sVa—6*/2sd. Tals. 331 >SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsíma 497. hef eg of mikið að gera til þess að geta fengist við það. Maðurinn er horfinn og að því leyti er enginn ekaði akeður. og þar að auki kæri eg mig lítið nm að sjá lögregluþjóna vaða nm hús mitt. (þetta er alveg satt). En þér ættuð að vera aðgætnari, bætti eg við og brýndi róminn. — Já, það ættum við, það ættum við sannarlega hr. Northcote. Eg skal aldrei framar treysta meðmælum, sem gefin ern í síma. Eg mundi verða yður þakklátari en eg fæ með orðum lýst, ef þér vilduð gera svo vel að láta málið Iiggja í þagnar- gildi. porparinn hlýtur að hafa ein- hvern samsekan sór í húsi Sir Henry’s. — Jæja, nú verðið þér að ráða fram úr þessu við Sir Henry, svo vel sem þér getið, mælti eg. — Eg krefst þess að eins að mér sé ekki bakað ómak frekar út af þessu. Eg sneri mér við til að fara út og hann elti mig, hneigði sig, og full- vissaði mig um að næði mínu skyldi ekki raskað og að hann væri mór mjög þakklátur. Eg fór aftur til Park Lane ánægð- ur með málalokin, kom að eins við í búð einni í Bond Street til að kaupa veskisbelti er menn hafa innan fata. |>egar litið var á hin ótryggu lífs- skilyrði er eg átti við að búa þá fanst mér það vera að freista for- laganna að ganga um með tíu þús* und pund sterling í vösunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.