Morgunblaðið - 25.06.1918, Page 1

Morgunblaðið - 25.06.1918, Page 1
Þriðjudag 25. jnní 1918 0B6DNBLADID 5. argangr 228 tðlnbiað Kustjomarstmi nr 500 Ritstjóri: Vilhjáinmr Fmssa || Isaí oidarprent smió ja Afgreiðslusimi nr. 500 Gamla Bió eifar Stórfengleg og efnismikil myud í 4 þáttum. Einstök í sinni röð. Tekin hjá Gaumont-ýélaginu í P.rrís og leikin af frægum frakkneskum leikurum, og allur útbúnaður myndar- innar vandaður. 1. F. U. M. Valur (yngri deild). Æfing í kvöld kl. 8 J/g stundvíslega. Skósverta, Nýkomin í skóverzlun Hvanobergsbræðra. Fyrsta flokks blfretðar ávalt til leigu. , ...... St. Einarsson. Gr. Sicjurðsson. Simi 127. Sími 581. S t ú 1 k a eða góður ung- 1 i n g u r getur fengið mjög létta vist nú þegar. Upplýsingar á Vatnsstíg 16. Sigrún S. Rósenberg. Bíddu! Nei, eg má ekki vera að jþví. Eg á að hiaupa að flnna Sören Kampmanntil að kaupa W. C. pappír handa mömmu. Sími 586. Hér með tilkynnist að jarðsrför föður okkar sál., Guðm. Jónssonar, fer fram t’rá þjóðkirkjunni og hefst með húskveðju frá heimili hans, Bræðraborgarstíg 21, miðvikudaginn 26. þ. m. kl. r e. h. Synir hins látna. Ef ykkur vantar á fæturrar þá munið að koma fyrst tií dCvcmnBargsBrœéra, þvi það Borgar sig. Góð vara. Bæjarins íægsia verð. Tivatmbergsbræður. Sími 604. Lauqaveq 46. Sími 604. Guðmundur Friðjónsson flytur nýtt erindi í kvöld Iðnaðarmannahúsiny, byrjar kl. 8%. »Lögeggjan til æskunnar, frá þeim sem standa á sjónarhól sögu- þekkingar og lífsreyns'u*. Viðförnlt efni og margþætt. Þetta verður i síðasta sinn, sem þessi ræðumaður talar hér í bænum. Aðgöngumiðar fást í hókaverzlun ísafoldar og við inngang- inn. Tölumerkt sæti 75 aura, standandi rúm 50. Mk. Bjergvin fer til ísafjarðar 26. þ. m. frá ZimseDsbryggjn kl. 4. Menn snúi sér til Helga Helgasonar hjá Zimsen um allar upplýsingar. 1» Nýja Biö. Sonur. Sjónleikur í 3 þáttum, tekin af Nordisk Films Co. Um útbúnað á leiksviði hefir séð August Blom. Aðalhlutverkið leikur: Betty Nansen. Jarðarför móður minnar, Guð- rúnar H. Jónsdóttur, fer fram fimtudaginn 27. júní frá heimili hinnar látnu, Túngötu 6. Húskveðja hefst kl. 12. Rvík. 24 maí 1918. Magnús Einarsson. Kaupakona, vön heyvinnu, óskast að Birtinga- holti. Ágúst Helgason til viðtals i kennaraskólanum kl. 7—9 e. m. í dag og á morgun. Blitofa ábreiður eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. Karwel Jónsson. '*t°,í’n6í Nýjar eldavélar stórar og smáar ^g ofnar komu með Botníu. Eldfæraverzlunin. Kirkjustræti 10. Utan af landi. Frd Borðeyri var oss simað i gær að tún væru mjög kalin þar nyðra og lítil von um góð töðuföng í sumar. Övenju kalt fram á vor og Htil hlýindi það sem af er snmri nema síðustu dagana. Varp er mjög litið í Hrútey í ár. Er því kent um að ís lá lengi við eyna, fram að hvítasunnu. Hafnarstræti IS Simi 137. Kaupirðu góðan hiut S>á mundu hvar þú fekst hann. Smurningsolia! Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti ere áreiðanlega ódýrastar og beztar ';hjá S 1 fljarjónl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.