Morgunblaðið - 28.06.1925, Page 1

Morgunblaðið - 28.06.1925, Page 1
MDRBU YIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD 8 SIÐUR. 12. árg., 196. tbl. Sunnudaginn 28. júní 1925. jr^ W‘ BW KOSTAKJOR: Þegaí* ullin selst ekki utanlands, þá kaupum wid hana fypir> hátt vðrð. Efiið Knnlendan idnad! — Kaupið dúka i föt yðar hjá Klv. Álafoss. Mvergi betri vara. — Hvergi édýrari vara. Komið i dag i ísafoldarprentsmiðja b.f. * W.:Wm Afgr. Alafoss Simi 404. Hafnarstrœti 17. Gamla Bíó Kvenhatararnir. Stórkostleg kvikcnynd í 1 i þáttum, eftir skáldið fræga Blasco Ibanez. Aðalhlutverkin leika Alma Rubens og Lionei Barrymore. Myndin er stórkostlega skemtileg, gerist í Rásslandi, París, Riviera-hjeruðunum og á vígstöðvunum. Þar sjest skipum sökt með tundurskeyti, loftfar og flugvjelar skotnar og detta brennandi til jarðar o. m. fl. sem aldrei hefur sjest skýrara eða betur á nokkurri kvikmynd. Það er mikil mynd og mikið i henni falið, hin glæsilegustu samkvæmr, ást, hatur. stríð og samúð, efnið er hugnæmt og hrífandi frá byijun til enda. Kvenhatararnir verða sýndir í dag kl. 7 og 9. assffl Barnasýning kl. 6 til 7 og þá sýnd teiknimynd og 2 tveggjaþátta gamanleikir, annar þeirra. leik- inn af Ben Turbin rangeygða. Aðgöngumiðar seldir i Garnla Bíó frá kl. 4 en ekki tekið á móti pöntunum — í sima. — ■.......-BS pað tilkynnist, að konan mín og móðir okkar, porbjörg Nikn- lásdóttir, andaðist á heimili sínu, Vesturgötu 56, 26. þ. m. Jón Jakobsson og börn. Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndn okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jóns Jónsson- ar frá Sauðárkrók. Sólborg Sigurðardóttir og börn. Jarðarför mannsins míns, Þórðar Þórðarsonar, fer fram að Skarði á Landi miðvikudaginn 1. n. m. — Húskveðja verður á heimili okk- ar, Einarsstöðum lijer í bænum og hefst kl. 10 f. h. miðvikudaginn 30. þ. m. Reykjavík 27. júní 1925. Katrín Pálsdóttir. Besí að augíýsa i THorguuÞL og Isafoíd. Húsnæði (4—6 herbergi) vantar mig frá 1. september. Jón Proppé. Símar 479 og 1579. Stúlka, sem kann dálítið til matreiðslu, óskast hálfan daginn. Upplýsingar gefur A. S. 1. Nýja BÍ0 Glæpir og göfuglyndi. Sjónleikur I 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Milton Sills mynd þessi er mjög efnisrik og framúrskarandi vel leikin eins og vænta raá. af Mitton Sills. Sýnd kl. 5l/2 og 9. Engin sjerstök barnyáýi ing en börn fá aðgang kl 51/* Drotningin af Saba sýnd kl. 7 — i siðasta sinn. — Starfssviðið stækkað Frá og með I. júli nsestkomandi tekur til starfa sjerstök udtryggingaröeilö í Hf. Sjóvátryggingarfjel. Islands Símar: 542 og 309 Simnefni: INSURANCE Sjó- og Bruna- tryggingar £ m i fyrir aliskonar brunavátryggingar þar nýtt spor er stigiö til alþjóðarheilla, Best kjör í boði, iðgjölöin lcegst, þö ógnar elðsuoði. Styðjið allir uiöleitni hins alinn- lenda fjelags. Komiö öllum sjó- og bruna-uötryggingum ó innlendar hendur. m m I n o n n 0 Góðir og afar ódýrir niðupsoðnir ávextir eru nú fyrirliggjandi. Fjöldí teg- unda. Betri niðursoðnir ávextir ófáanlegin H. BENEDIKTSSON & Oo. S(mi ■ (S Unur). B B I B B B B Hljómleikar á Hotel dag (28. júni) kl. 3-4‘/t Mozart: Die Hochzeit des Figartji Ouverture. Fibich: Poeme. Edv. Grieg: Sonate op. 8. j Verdi—Tavan: La Traviat*. Mozart: Sonate Nr. 6. M. Moskowski: Spanish Dance. Sami: Serenata.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.