Morgunblaðið - 28.06.1925, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.06.1925, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ hlaut 4,229 atkv., þá G-arðar Gíslason mpð 2,520 og þriðji var Jón Björnsson kaupm. með 1,250. i Endurskoðandi var pórður Sveinsson kaupm. end urkosinn með 8,368 atkv. 0g vara- endurskoðandi var tilnefndur og kosinn Guðm. Böðvarsson kaupm. í fundarlok var Bimskipaf jelagi íslands af fundarstjóra áriiað góðs gengis og ferfalt húrra hróp- að fyrir því. Morgbl. mun síðar flytja ýmsan fróðleik úr 10 ára s'kýrslu fjelags- ins. Kveðja. G.s. Douro fer frá iCaupmannahöfn I. júli, beint til llestmannaeyja og Reykjavikur. C. Zimsen. 12 tonna mótorbátnr með ágætri vjel í góðu standi, er til sölu ódýrt, ef samið er strax. — A. S. f. vísar á. Nokkra menn vantir i vinnu til S Gooe, Siglufirði. Talið við í>órð Þórðarson, Laufásveg 3. (uppi) Nýkomið: Reykj up'pur frá 25 aurum til 35 kiónur, Reyktóbakspungar á 50 aura, C’garettunnmnstykki á 10 áura, Cigarcttuveski, Neftóbaks. dósir, Skraadósir. Vindlamunnstykki, Pípu runnstykki og Pípu- fareinsarar. — Mest úrval og lang ódýrast f T óbaksbúðinni. Austjrstrsetí 12. Talsimi I5IO. hendur bæjarstjórninni, fyrir fjelagsins hönd, og hún væri sú, að svo væri búið um á hafnar- bakkanum, að vörur, sem kæmu með skipum fjelagsins ákemdust ekki af for. Starfsmenn fjelagsins. Að lokum mintist formaður á þá starfsmenn, er hafa verið í þjónustu fjelagsins síðan fyrst að það tók til starfa. Kvað hann það hafa átt því láni að fagna, að hafa öll árin haft sama fram- kvæmdarstjórann, E. Nielsen. Og ihann vildi vekja eftirtekt á því, að það þyrfti í raun og veru ekki að nefna annað en þetta til að sýna, að fjelagið hefði vaxið og eflst í höndum þessa manns, og væri sjer Ijúft að þakka starf hans í þágu fjelagsins við þetta tadrifæri. Jafnframt mætti minna á það, að einn maður hefði skip- að stjórn þess óslitið, síðan fyrst að það komst á laggirnar, Bgg- ert Claessen, bankastjóri. Og væri skylt að nefna það, að hann hefði aldrei hlífst við að leggja fram krafta sína. Nefndi hann og fleiri starfsmenn, bæði á sjo og landi, sem unnið hefðu hjá fjelaginu alla þess tíð. Og væri það hverju fjelagi ávinningur, að hafa góða menn, sem lengst í þjónustu sinni. pjóðnytjastarf. pað má fullyrða, mælti form. stjórnarinnar að síðustu, að 10 ára starf fjelagsins hefir orðið til nokkurra þjóðnytja, og það stend ur til að verða það enn frekar. Og jeg vona, að engin þau mis- tök hafi orðið í rekstri þess, að menn geti ekki sameinast um vöxt þess og viðgang framvegis eins og hingað til. i Ársreikningurinn. pá gerði gjaldkeri fjelagsins, Eggert Claessen, grein fyrir reikningi fjelagsins, skýrði hann og sundurliðaði. Br enginn kostur á að flytja hjer neitt úr honum, en það mun verða gert síðar. Bn i sambandi við Ihann má tilfæra úr ársskýrslunni þessar iipphæðir: ! Eftirlaunasjóður fjelagsins var um síðustu áramót kr. 262,237,59. Hefir hann aukist á árinu um kr. 14,678,75, og eru það aðallega vextir af eign sjóðs- ins, en útborganir eru engar úr honum. Efnahagur fjelagsins. Við síðustu áramót námu eignir fjelagsins með því eignaverði, er þá var bókfært, kr. 3,053,417,57, en skuldir að meðtöldu hlutafje kr. 2,930,720,15. Skuldir fjelagsins; umfram lilutafje námu þá h. u. b. 1,250,000 kr. og fara þær stöð- ugt lækkandi. Sjóvátrygging skipanna. Sú upphæð, sem skipin eru vá- trygð fyrir, er óbreytt frá því í fyrra, samtals, venjuleg sjóvá- trygging og „interesse"-trygging 3,900,000 kr. Vátryggingarupphæð aðalhússfjelagsins í Rvík, til brunabóta, er 802 þús. Ikr. Horfur þetta ár. Afkoman af rekstri skipanna fyrsta ársfjórðung þessa árs hef- ir orðið sem hjer segir: pá er lokið þessari heimsókn, dönsku listsýninguní. — En jóm- frú Joakim Skovgaards í orma- ham, varð eftir keypt og gefin landinn af örlyndum listavini, konsúl Ka-aber bankastjóra. Von- í andi brosir Fjallkonán í ástaskyni fyrir þetta tiltæki — því invndin er mjög falleg og sögulega síjiild fyrir prófessor Jóakim. En sjálfur Krabbe — logi fyrir- tækisins — þýtur á hjóli í okkar Ágóði af Gullfossi 36 þús. kr. Ágóði af Goðafossi 45 þús. kr. Ágóði af Lagarfossi 11 þús. kr En fyrsta ársfjórðung 1924, var ^rfrægu borg. - Hann er s'karp- afkoman þessi: eygari en herskárr fugl. — Og ef hann stansar til viðtals á götu- horni, þá leynir sjer ekki ánægj- an yfir þessari ágætu „Ideu“ I ihans — að færa okkur heilt lista- j Sftfn utan úr heimi, til þess að stækka með sjónarsvið íslenskra Af Gullfossi 25 þús. kr, Af Goðafossi 10 þús. kr. Af Lagarfossi 7 þús. Ikr. Umræður urðu litlar um reikningihn. Br. LI. Bjarnason gerði litlar athuga- semdir og Guðm. Friðjónsson [Listvinafjelagi spurðist fyrir um tvö atriði. En formanni þess. báðum var svarað af stjórninni á* Annars má se^a nm okknr ís' fullnægjandi hátt. - Síðan var, leodinfra, að við tölum um listir rcikningurinn samþ. með öllum *"lsk 1 sama orðinu. heima-alninga — Bravó fyrir Reykjavílcur og greiddum atkv. Þetta er satt. ;— Að öðru leyti finst mjer íslendingar vera þroskaðasta lísta* fól’k, er jeg þekki. pað heimfa? það ómögulega, en fyrirgefur það, sem það ekki skilur, og hefir þó gaman af. — pví virðingin fyrir vídd hafsins og tign fjallsins en litum náttúrunnar, er eðlisgáfa, sem fólkið er sjer meðvitandi. — ^ Listir skoðum við hjer, sem eðli- legan þroska, eins og blóm með I sumri og skrýdda haga, en lista- mennina guði, sem passa sig sjálf- • ir, nema þegar illa árar. íslenskt fólk talar milrið m» C Tillögur stjórnarinnar um ráðstöf- un arðsins eftir reikningi fjelags- ins fyrir árið 1924. | Þá voru lagðar fram tillögur stjórnarinnar um skiftingu arðs- ins, og voru þær þessar: | Stjórnendum fjelagsins greiðist í ómakslaun alls kr. 4,500,00. i Endurskoðendum greiðist í ó- makslausn alls kr. 3,600. Til næsta árs yfirfærist kr. 47,- 964,98. Ritari stjórnarinnar, Jon por- önnur lönd — um vísindi, fagran láksson fylgdi tillögunum úr garðF himinn og iistir úti í heimi, sem og gerði grein fyrir þeim. Urðu þag iangar að sjá — það einasta engar umr. um þær að undan-j,sem ver fólkinu út úr landinu út teknum lítilsháttar mótmælum frá; yfir hafið, til að sjá heimsina Br. H. Bj. um þóknunina tiL fögru listir — er hafið sjálft — stjórnarinnar. Till. stjórnarinnar meg öllum sínum fiskum. — Við voru allar samþ. Stjórnarkosning. Á þessum fundi átti að kjósa stönsum við okkar eigin gull'kistu við ströndina — við hafið.--------- En svo einn góðan veðurdag hljóm ar um ströndina og ntan úr heimi 3 menn í stjórn í stað Halldórs ’— listirnar eru að koma — heim- porsteinssonar, Hallgríms Bene-; urinn kemur til íslands.--------------- •diktssonar og Pjeturs A. Ólafs- ] Af því þið bygðuð ykkur borg sonar. Ennfremur átti Árni Egg-jvið hafið — og biðuð þar, fáið ertsson, af hálfu Vestur-lslend- j þið óskirnar uppfyltar með dug- inga að ganga úr stjórn. Og höfðujlpgum formanni í góðum fjelags- Vestur-íslendingar tilkynt, að þeirpkap, sem vill færa ykkur listina hefðn tilnefnt hann aftur og smámsaman, altaf, á meðan þjóðin Baldvin L. Baldvinsson til að vera heldur áfram að eiga langanir og í kjöri á þessum fundi. \ vonir. peir, sem úr stjórninni áttu að — Málarinn Struckmann, —• ganga, voru allir endurkosnir. — sem er í rauninni ímynd ihinnar Fjeklc Árni Eggertsson 10,916 at- jarðnesku og himnesku hand- kv. en Baldv. L. Baldvinsson leiðslu hinnar dönsku sýningar 2,498. Hallgr. Benedilktsson var.hjer — er í sannleika starfanum endurkosinn með 12,343 atkv., vaxinn. — Jeg hitti hann á sýn- Halldór Porsteinsson með 10,918, áugunni dag nokkurn, og reyndi og P. A. Ólafsson með 9,228. —1 jeg að finna að myndum og meist- Næstur gekk ólafur Johnson, urum eftir bestu samvisku. — Eik

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.