Morgunblaðið - 28.06.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.06.1925, Blaðsíða 3
M0RGUNBLADIÐ 8,^ MORGUNBLABIl, Stofnandi: Vllh. Fln»en. Útgrefandl: Fjelag I Reyk javík. Rlt»tjörar: Jón Kjartan»*on, Valtýr f 8tef inuon. A.ugrlýslngastJ6rl: E. Hafbers. Skrlfstofa Austurstrætl 8. Símar: nr. 498 og 600. Auglý»lng:a»krlf»t. nr. 700. HeLmaslmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald lnnanbæjar or 1 n*.- grennl kr. 2,00 & mánuOl, Innanlands fjær kr. 2,60. 1 lauaasölu 10 aura elnt. ERLENDAR FREGNIR. Khöfn 27. júní ’25. FB. Stjórnarbylting í Saloniki. Símað er frá Saloniki, að hers- höfðingjar þar í borginni hafi myndað herstjórn, undir forystu Pangalos hershöfðingja. Flotinn styður nýju stjórnina. Kyrð er á öllu í landinu. Ástæðan fyrir bylt- ingunni er þessi: Hernaðarflokk- urinn hefir vítt gömlu stjórnina fyrir aðgerðir eða aðgerðaleysi hennar í ýmsum málum. T. d. hafi hún verið um of eftirgefanleg og látið að kröfum Jugo-Slavíu um aðgang að- höfninni í Salon ki. Er Jugo-Slavía útilokuð frá Ad- ríahafinu, vegna Fiume-samnings- ins. Kínverjar andmæla afskiftasemi útlendinga. Blóðugir bardagar Símað er frá Shanghai, að stú- dentar og verkamenn hafi gengið i fylkingu og mótmælt afskifta- semi erlendra ríkja um kínversk mál. Útlendir hermenn skutu á fylkinguna og drápu 80 og særðn fjölda marga. Kínverska stjórnin hefir tilkynt erlendum sendiráð- um, að nauðsyn væri á, að breyta samningum Kína við önnur lönd, ■og afnema mörg þau sjerrjettindi sem útlendingar eru nú aðnjót- undi. ------<m>—— ^Fátt er svo með öllu ilt, að ekki fylgi nokkuð gott“, datt mjer í hug, þegar jeg sá greinina í Alþýðublaðinu: „Málið mesta“. Eftir að blaðið með sín- um venjulegu stóryrðum hefir dá- samað bannlögin, sem metti hungraða og klæði nakta, (jeg held, góðir menn, að það sem við fáum fyrir afurðir okkar hjá Spánverjum, metli og klæði rnklu fieiri en öll þtui i annlög geta gert. sem hvorki eru nje verða nokk urntíma haldin) — kemur það með þá heilbrigðu hugsun um spönsku vínin, að það þurfi ekki eftir samningnum að vera að stofna útsölustaði fyrir þau út um land, og það nauðugt þeim, sem þar búa. Nóg að hafa þau einungis í Reykjavík. pessi ónýtu vín eru vasaþjófar margra manna, þannig, að þegar t. d. sjómenn koma að þreyttir og hraktir af togarslitinu, og ætla nú að gleðja sig nm kvöldtíma, þá eru þessi spönsku vín svo dauf og ónýt, að þeir' finna enga hressing li þeim, nema að þeir eyði 30—40 'kr. á hvern mann, til þess að þeir verði dálítið kátir. pví segi jeg það, þessi bannlög okkar eru viðrini: bæði að banna og leyfa vín. — Stiikur Templara. vinna ekkert á þeim, sem þarf að hjálpa frá of- -drykkju. Miklu betri voru bind- indisfjelög, sem Sigurður reglu- boði stofnaði fyrst og leiddu marga á rjetta leið, sem afv«ga voru komnir. Bannlög í þessu landi eru til einskis, með öllum þeim víkum og vogum sem það er uinkringt af. — Y St. D. Hinn aldurhnigni fjörmaður, Stefán Daníelsson, er hjer á ferð um þessar mundir, lagði greinar- stúf þenna inn á skrifstofu Morg- unbl. fyrir skömmu. TIL DAGBLAÐSINS. f smágrein ' Vísi þ. 24. þ. m. komst jeg svo að orði, að „Dag- blaðið hefði á stundum birt fregn-- ir eftir skeytum Frjettastofunnar, sem það þó ek'ki hefir frjettasam- band við.“ pessu svarar ritstjóri Dagblaðs- ins í dag með þessum orðum: ,;— — skal þetta tekið fram: Dagblaðið hefir aldrei (undir- strikað af Dagbl) flutt frjettir eftir skeytum Frjettastofunnar; en ikomið hefir fyrir að blaðið hefir flutt frjettir af viðburðum samtímis hinum blöðunum, en þá aðeins eftir einkaskeytum eða sím- tali, og telur blaðið sig ekki hafa þurft til þess leyfi hr. Axels Thor- steinsson eða Frjettastofunnar“. Að minsta kosti annar ritstjóri Dagbl. hefir talsverða reynslu sem blaðamaður. Hlýtur honum því að vera kunnugt um þá al- gildu reglu frjettablaða, að nefna heimildir fyrir frjettum sínum. Mun það einsdæmi, ef frjettablað getur þeirra ekki, ef um einka- skeyti er að ræða. Skal jeg nú koma með tilvitnanir iir Dagblað- inu er jeg tel sanna orð mín í Vísi, þangað til Dagblaðið sannar hið gagnstæða. p. 7. júní kom skeyti um það til FB, að Camille Flammarion væri látinn. pann 9. júní stendur í Dagblaðinu, að „samkvæmt sím- fregnum, er hingað hafa borist, er franski stjÖrnufræðingurinn og rithöfundurinn Camille Flammar- ion látinn“. Ef Dagblaðinu barst einka- skeyti um lát Flammarion, hvers vegna var þá fregnin orðuð svo sem að ofan greinir? p. 27. apríl berst FB. skeyti um kosningu Hindenburgs. Dag- inn eftir er klausa í Dagblaðinu svo hljóðandi: „Hindenburg, hershöfðinginn gamli, ‘ hefir, samkvæmt skeytum, er hingað báruat í gær, verið kos- inn forseti pýskalands“ o. s. frv. Orðalagið bendir • sannarlega ekki á, að skeytið liafi verið til Dagblaðsins, og þareð fregnin er samhljóða FB fregninni, liggur beint við að ætla, að Dagblaðið hafi birt fregn þessa eftir skeyti FB. Fleiri dæmi mætti nefna, t. d. þegar F. B. hefir fengið einhver innlend tíðindi, þá hefir komið samskonar fregn í Dagbl, degi eða tveimur dÖgum seinna. Má vel vera að sumar þessar fregnir fái Dagblaðið frá eiúka-frjettaritur- um. En þeir eru þá undarlega seinir á sjer. Mun það fátítt, að frjettablað leggi út fje fyrir einka skeyti um nákvæmlega sama efni og engu „fyllri“ en þegar hafa verið birt. T. d. birtir Dagblaðið ' fregn um það þ. 28. mars, að ODDUR JÓNSSON bóndi í Lunansholti á Landi. Dáinn 4. maí 1925. Ekki er kyn, þótt bliki í tárum bráin: Bóndinn góði í Lunansholti er dáinn. Marga drengi mæta’ á okkar sveit. Mætari hinum dána’ jeg fáa veit! par sem hann var, þar var enginn kliður þótta’ og ærsla, heldur blíða og friður. Fyrir því hann vann sjer hylli’ og hrós. Hann var eins og stilt og fallegt ljós! Langa vegu ljósið göfugs anda lýsir, vermir. peir, sem nærri standa, best þó vitna’ um birtu þ*es og yl. Betra góðum manni’ er ekkert til! pví skal, Guð, um góða menn þig biðja, góða menn, sem brautir öðrum ryðja, skilja eftir aðeins heillaspor, eins og þessi látni bróðir vor! Kveðjum við nú vininn okkar góða, vorrar sveitar óskabarnið hljóða. Heyr oss, Drottinn, gef oss margan mann, mildan, spakan, prúðan — eins og hann! G. Ó. Fells. Við höfum umboð fyiir öflugt og vfnsœlt h Leitið upplýsinga hjá okk- ur, áður en þjer tryggið annarsstaðar. \densMr taxtar hjd íslertskum umboðsmönnum ]. firlm s wus. Hafnarstr. 15 ■ Símn. Cárlos Sími 1308 - þrettán uúll-átta Maður óskast nú þegar, til hausts, við heyskap bg aðra útivinnu á gott heimiB nálægt Reykjavík. — Upplýsing- ar í verslun Jóns Hjartarsonar h Co. Sími 40. Fvlla liefði tekið 3 þýska togara fyrir landhelgisveiðar, en FB. barst skeyti um þetta þ. 26 og einmg þ. 27. — Mætti fleiri dæmi tii nefna. Líkurnar #ru allar fyrir því, að sumar Dagblaðsfregnirnar af því tagi, sem jeg hefi fært fram dæmi um, sjeu teknar eftir skeyt- um FB. Borginmannlegar fullyrð- ingar um hið gagnstæða sanna ekkert. Að síðustu skal jeg taka það fram, að auðvitað er það ein af skyldum forstöðumanns FB, að koma í veg fyrir, að önnur blöð en þau, er hafa frjettasamband við hana, nóti skeytin. Hingað til< hefir þó slíkt verið látið afskifta-' laust, enda lítið á því borið. En það var vegna þess að Dagblaðið var að hlutast til um starfsemi Frjettastofunnar, sem er því óvið- komandi, að jeg drap á þetta. pað sat sannarlega síst á því. — Dag- blaðið hefir einnig óbein not af skeytum Frjettastofmmar, t. d. við greinasamningu, og finst mjer ekki úr vegi að benda hinum háttv. höf., „h“, á, að hann af- bakar skeyti það, er hann vitnar 'í í greininni „Sverð og bagall“ o. s. frv. 1 skeyti FB stendur: „Heyrst hefir, að afsökun hafi verið gerð og ,sættir‘ komist á“ (þ. e. á milli framkvæmdanefndar norr- æna stúdentamótsins og dönsku fulltrúanna). En greinarhöf. í Dagblaðinu kemst þannig að orði: „Og jeg get svo ösköp vel trúað því, a prófessor Paasehe hafi iðrasrt og beðið um sættir, eins og komist er að orði í skeytinu". (Leturbr. míiiar. A. Th.). —: Munurinn virð- ist augljós. Þetta er í grein eftir „h“, þann hinn sama, sem hefir svo margt að athuga við skeyti frjettaritara FB erlendis. Ekki skortir hann nákvæmnina. — En kannske var hjer heldur ekki um FB skeyti að ræða, heldur eitt af þessum „einkaskeytum“ Dagblaðs- ins. —- ........ Er nú útrætt um þessi mál frá minni hálfu. Jeg liefi enga löngun til þess að vera að karpa um þetta við ritstjóra- Dagbla sins, þó jeg hafi talið mjer skylt að svara að nokkru skrifum þeirra. Frjettastofunni, 26. júní ’25. Axel Thorsteinson. Óeirðirnar í Kína. Hvað eftir annað hafa komið hingað skeyti nú undanfarið um óeirðir í Kína. Af blöðum, sem nú eru hingað komin er hægt að gera sjer fulla grein fyrir aðal- dráttum atburðanna. Hingaðtil hafa Norðurálfuþjóðir annarsveg- ar og Japanar hins vegar, kept um að sölsa undir sig iðnað og verslun í Kína. Hafa báðir haft allmikinn hag af. f vetur sem leið gerðu Riissar og Japanar víðtækan samning með sjer, eins og menn muna. Áttu Japanir að fá ýms hlunnindi og sjerrjettindi í löndum Rússa í Asíu. Jafnframt var svo frá gengið, að full ástæða var til að álíta, að Rússar myndu fremur styðja vald Japana og gengi þar eystra. Fyrir nokkru brutust út all- svæsnar verkamannaóeirðir í Shanghai. Komu þær til út af því, að verksmiðjueigendur nokkr ir beittu harðneskju við verka- menn, er lögðu niður vinnu. Kröfur verkamanna virðast, eftir því sem frjest hefur, hafa verið einkar sanngjarnar. Hafa verlksmiðjueigendur þar gengið á það lagið, að ráða börn og ung- linga í verksmiðjurnar, og þrælka þeim svo, að það stendur börnun- um mjög fjrrir þrifum. Verkamenn andæfðu þessari ráðabreytni. En þegar það kom á daginn að verksmiðjueigendur ætluðu með þrjósku að halda uppteknum liætti, var þolinmæði Kínverja lokið. pareð það voru útlendingar, er hjer. áttu hlut að máli, fengu verkamenn fljótt mjög eindrégið fylgi landa sinna, af hvaða stjett sem var. Hafa erlendar sendisveitir og erlend fyrirtæki ýms víðsvegar í Sokkav úr Bómull, ull og silki. Best og mest úrval. limð EgHl latonseg. Laugaveg Hessian, margar breiddir, miklar birgðir fyrirl. sími, L. Andersen, 642. Austurstr. 7. Nýkomiðs Sveskjur ---steinlausar Epli, þurkuð Bl. ávextir, þurkaðir' Rúsinur, mjög ódýrar J Döðlur Fikjur, margar teg. Kúrennur Kirsuber, þurkuð Succat l. BrunlfillssDn s Buaran Simar 800 & 949. Kína orðið fyrir ýmsum óþæg- indum út af þessu. Bæði Japanai og Bretar hafa sent herskip til Shanghai japönskum og breskum þegnum til verndar. Skærur liafa orðið hjer og þar og hafa nokkrir menn beðið bana í þeim. Stórveldin, Bretar og Jap ánar, eru treg til að láta til slkar ar skríða. En eftir síðustu blöð um að dæma, sem hingað eru kom in, eru horfur ískyggilegar og ó víst að hverju ber. En eitt er víst, að slegist hefii ; upp á vináttuna milli Rússa oj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.