Morgunblaðið - 09.09.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1928, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Skenatun á Kollafjarðareyrum í dag. B. S. B. hefir ferðir þangað. Afgreiðslusímar 715 og 716. Biffeiðastöi Reykjavikur. GúmmlkðDur á börn, svartar og rauðar, Nýkomnar Regnhlifas* skrautlegt úrval frá 4.35. Ml E. DirBarsi. „Boðaioss" fer hjeðan í dag kl. 3 síðdegis til Hull og Hamborgar. „Esja“ fer hjeðan á fimtudag 13. september vestur og norður um Iand. Vörur afhendist á morgun (mánud.) og þriðju- dag. Vönduð handklæðabretti á 4 krónur hjá H. P. DUUS. larlHiialolii okkar eru viðurkenð fyrir ágætis snið og frágang. Verðið jafnan lægst í bænum. Fatabúðin. Fæði. Bftir helgina fæst keypt fæði á Nýlendugötu 22 (neðstu hæð) fyr- ir 70 kr. á mánuði en 18 kr. á viku. Ágæt tegund af steinolíuofnum fyrir mjög lágt verð hjá H. P. DUUS. boðið bænum hagkvæmust kjör, þá gæti bæjarstjórnin fyrst tekið ákveðna afstöðu til málsins. Benti hann ennfremur á, að ef bærinn tæki að sjer vátrygging- arnar, og nokkuð af ábyrgðinni, þá væri bærinn fullkomlega háð- ur því, hvernig honum tækist að endurtryggja. Aður en lagt væri t. d. út í það að skifta bænum í reiti o. s. frv., þá yrði að fást vitneskja um það, hvernig hin væntanlegu endurtryggingarfjelög tækju þeirri tilhögun. Það gæti einnig komið til mála, að hafa mismunandi iðgjöld í bænum, eftir því hve brunahættan væri mikil á hverjum stað. Bn honum leist þó ekki vel á það' fyrirkomulag. Hann leit svo á, að enn væri yfirvofandi sú hætta að mikill hluti bæjarins brynni. Þó áhöld sjeu góð og röskir menn í slökkvi- liði, þá er það aldrei útilokað, að bæði áhöld og vatnsleiðsla hili þegar mest á ríður. Við verðum að semja um vá- trygginguna með hættuna fyrir augum, og vera varkárir með að láta bæinn hafa hlutdevld í áhætt- unni, þó slíkt geti vitanlega komið ti! mála ef bærinn hefir nægilegt tryggingarfje handbært. P. Halldójrsson tók í sama streng. Taldi brunahættu hjer mikla enn- þá. En hann sagði sem svo. Eng- um dettur í hug, að hæjarstjórn eigi að ganga að samskonar kjör- um nú, og fyrir 5 árum; því brunahættin hefir minkáð. En enn þá geta heil bæjarhverfi brunnið. Og því er best að fara varlega. En þegar menn tala nm að er- lend fjelög moki til sín peningum í vátryggingu þessari, og bærinn eigi því að taka hana að sjer, þá er það umtal á misskilningi bygt. Einar 14 þús. kr. lentu hjá hvoru þeirra fjelaga, sem tóku. að sjer vátrygginguna undanfarin 5 ár. Er því auðsjeð að þó bærinn taki hana að sjer, þá er aldrei um stór- feldan hagnað að ræða. Og áhætt- an má eigi gleymast. M. Kj. kvaðst engan veginn halda því fram, að sú leið' sem hann hefði bent á, væri sú eina rjetta, en hann kvað óverjandi að rannsaka það ekki til hlýtar, áður en leitað væri tilboða á sama grundvelli og áður. Hann kvaðst ekld kunna við það, að brunabóta- fjel. væru sjálf látin ákveða á hvern hátt þau vildir helst tryggja bæinn. Bæjarstjórn yrði sjálf að gera sjer það ljóst, hvort hún vildi láta bæinn hafa nokkra híut- deild í tryggingum, en það hefði hún sýnilega ekki gert ennþá, og lagði hann því til að frestað yrði að taka ákvörðun um þetta atriði til næsta fundar. Hjer væri ekki um það að ræða hvort bærinn ætti að taka 5% af áhættunni eða 1%, heldur væri hjer um stefnumun að ræða, hvort bærinn ætti yfirleitt að taka nokk- urn þátt í tryggingunni. Var tillagan samþ. 'með 5 atkv. gegn 4 að viðhöfðu nafnakalli. John Hornby kunnur breskur landkönnuður, sem um langt skeið hafði unnið að rannsóknum í ó- bygðunum við Hudsonflóa í Can- ada, lagði af stað í síðast aleiðang- ur sinn norður þangað fyrir tveim- ur árum. — Er langur tími leið og ekkert spurðist til hans og manna hans, var farið að leita háns. M. a. tók canadiska riddara- lögreglan (Canadian Mounted Po- liee) þátt í leitinni. — Eftir átján mánaða leit barst sú fregn frá leit- armöijnum úr kanadiska lögreglu- liðinn um miðbik síðasta mánaðar, að þeir hefði fundið lík h&ns og fjelaga hans norður við Hudson- flóa. — Hornby var miðaldramað- á hveiti í Ameríku. „Samvinnublaðið“ danska skýr- ir frá því nýverið, að mikil verð- lækkun hafi orðið á hveiti í Ameríku og búast megi við enn- meiri verðlælikun, því að uppsker- an sje óvenju mikil. Hinn 30. apríl s.l. var bushel hveiti skráð í Chicago á 173% cent, en 14 -ágúst s.l. var. verðið komið niður í 112% c. Verðlækkunin nemur 61 centi eða ca. 35%. Hveitiuppskeran í Ameríku hef- ir verið óvenju mikil í ár og stafar verðlækkunin af því. Verðlækkun á hveiti er þegar orðin töluverð í Evrópu, segir „Samvinnublaðið“, þannig kostar sænskt hveiti (ný uppskera) 18 kr. í Danmörku nú og þýskir hafrar 16 kr. Þó verðið sje svona ört lækk- andi nú, segir blaðið að ómögulegt s'je að giska á hvað verðið' verði þegar fram á veturinn komi, það fari eftir því hvernig uppskeran verði á suðurhveli jarðar, t. d. í Argentínu og Ástralíu o. s. frv. iskemtnn K. F. U. tlfl. og K. F. U. K. wsréwr haidin ð bleilinum inn wið Lsugarnar A mopgun, ef veður leyfir, og hefst kl. I. Til s'«emiunar werðurs KérsSngur, rssðuhöld o. fl. Ennfremur verður vigður hinn nýbygði skáli. Merki verða seid tii ðgóða fyrir fjeiagssjóð. FjeSagsfólk bsðið að fjölmenna. J. „Hreinn'1 jfct framleiðii* þessar vörur: Kristalsðpu 09 Grasnsðpu Handsðpur Þvottasðpur Þvottaduft (Hreinshvitt). Gótfðburð Skósvartu Skógulu Fœgilög (Gull) Baðlyf Kerti Vagnðburð Baðsðpu sa sn Þessar vörus* eru fislenskar. Skyndisalan heldur áfram með sama krafti í nokkra daga eftir helgina. Takifari er tit að gera afbragðs góð kaup i ðllum deildum verslunarinnar. Komið og athugið verð og vörugæði ! oooooooooo ILœgst verð | borginni. | oooooooooo oooooooooo | Hfsláttur | D l BHu- § oooooooooo Dömudeildin. býðúr yður feiknin öll af Ullartauum í kápur og kjóla, fyrir sjerlega lágt verð. Sömuleiðis ágætisefni í karla og drengjafatnaði fyrir 4 kr. mtr. Ljereft og Flónel afaródýr. Tvistar frá 0.50. Morgunk j ólatau frá 3.00 í kjólinn. Brúna skyrtuefnið, Slæður. Blá Seviot og Klæði, með lægsta verði. Á Loftinu: Afarmikið af Unglinga og barna vetrar og haust- Kápum, selst fyrir feikn lítið verð. Nokkuð er enn eftir af Kjólum, ullar og silki, sem seljast fyrir hálft verð,. Gúmmíkápur kvenna á 10.00. Ljós-dyratjöld, 12,00 o. m. m. fl. Herradeildin: Þar veröa seldar nokkrar tylftir aí Regnfrökkum fyrir afar lítið verð, er þar um að ræð'a sjerstök reif- arakaup. Manchetskyrtur með sama gæðaverðinu. Sokkar í stórum stíl fyrir litla peninga. Nærfatnaður góður. Brúnar skyrtur. ódýrar. Hitaflöskur 1,30. Athugið Hvítu Smokingskyrturnar fýrir hálft verð. Peysur — Silkitreflar. S k e m m a n: Ljereftsnærfatnaður, hálfvirði. Fínir Silkisokkar, áður 13,75nú 6,75. Barna-Samhengi, hálfvirði. Barna-Vetlingar fyrir lítið. Kven- Sokkar, ótal teg. frá 0.95—1.45. Barna-Voxdúkssvuntur, næstum gefins. KvenuIIarbolir og margt, margt fleira. Ef þjer þurfiö aö gera kaup — þá er nú hentugur tím.i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.