Morgunblaðið - 18.12.1930, Page 4

Morgunblaðið - 18.12.1930, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Blóm & Ávextir. Hafnarstræti 5. Nýkomið: Eðalgreni og Krist]»orn (Kristtjörn). Blómaverslunin ,Gleym mjer ei‘. Jólatrje og ofskorin blóm, pálmar og alskonar gerfiblóm, einnig blómstrandi blóm í pottum. — Bankastræti 4: sími 330. GrammófónviðgerSir. Gerum viS grammófóna fljótt og vel. Öminn, Laugaveg 20. Sími 1161. ýísprungnir túlipanar og hyaz- intur fást í Hellusundi 6, sími 230. Sent heim ef óskað er. MnáÚtsprungnir túlipanar,. hyacinther, tilkomnar. Jólaborð- renningar, jólatrjeskertastjakar. Mikið úrval af skrautblómum í vasa. Blaðplöntur, kransar og kransaefni. Fæst á Ámtmanns- stíg 5. Dívan til sölu með tækifæris- verði í Tjarnargötu 8. Ghesterfield húsgögn, sem ný, skápgrammófónn, til sölu með tækifærisverði ef samið er strax. Upplýsingar á Spítalastíg 1, mið- hæð. íslensk frímerki óskast í skift- um fyrir norsk. Hefi einnig til skifta ýms Evrópisk og aðrar teg- undir. Lensmann Johan Krag, Rissa pr. Throndhjem. Blóm. Tilbúin blóm í blómstur- vasa og til skreytingar, í stóru •g mjög fallegu úrvali. Sömuleið- is perluhálsfestar. Litla hannyrða- húðin, Vatnsstíg 4. Vjelritun og fjölritun tek jeg að mjer. Martha Kalman, Grundar- stíg 4, sími 888. Nýjar skermagrindur komnar. Hilhuettur, pergamentsskermar. — Rigmor Hausen, Hafnarstræti 18, uppi. Athugið! Hattar í miklu úrrali, aærfatnaður, bindislifsi, enskar kúfur, sokkar o. fl. Ódýrast og hest í Hafnarstræti 18. Karlmanna- kattabúðin. Vil selja þriggja manna far aaeð seglum og fjórum árum. — Verð 60 krónur. Eyjólfur Stefáns- son, bátasmiður, Hafnarfirði, — sími 144. Dragið ekki lengur að fá yður jólaklippinguna í rakarastofunni í Eimskipafjelagshúsinu, því þá losnið þjer við erfiðleikána af ös- inni síðustu dagana fyrir jólin. Börn og unglingar ættu að koma strax. Reynið hin óvenju góðu hárvötn og Eau de Cologne frá 4711, er kosta frá kr. 2.50, sem altaf eru til í miklu úrvali. Sími 625. Reynið viðskiftitn. Iðiahvemi 5 tegundir og alt til bökunar, er besfc að kaupa hjá okkur. Ennfremur mikið úrval af Konfekti í skraut- öskjum. Versluain Björk. Bergstagðastræti 54. Sími 548. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í afgreiðslustofu Útvegsbanka fs- lands h. f. í dag, fimtudaginn 18. þ. m. kl. 5 e. h., og verða þar seld hlutabrjef í h.f. Valur í Hafn- arfirði, ca. 15 þús. krónur. Greið- ist við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 17. des. 1930. Bjöm Þórðarson. EfiGERT CLAESSEN hæstarj ettarmálAflutningsmaöar Skrifstofa: Hafnaritræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10-12 f. i Jeg þekki konnr Morten Ottesen útgerðarmaður kom með Gullfossi úr Rússlands- för sinni. Hann var rúmlega iy% mánuð í Rússlandi, í Leningrad og Moskva. Einar Benediktsson skáld tók sjer far með Goðafossi í gær til útlanda. Hann ætlar til Suður- landa, Spánar og Algier og víðar, og vera þar í vetur. Búnaðarbankinn stofnaði 16. þ. m. útibú á Akureyri. Forstöðumáð- ur þess er Bernharð Stefánsson, en gæslustjóri Brynleifur Tobiasson. Sama dag tók veðdeild Búnaðar- bankans til starfa hjer í Reykja- vík. (FB.). íslenskir uppdrættir fyrir vefn- að, útsaum, prjón og hekl. Gefnir út uf Heimilisiðnaðarfjelagi ís- lands. Útgáfa íslenskra uppdrátta má heita nýlunda. Síðan uppdrætt ir Sigurðar heitius málara voru gefnir út hefir fátt sjest af þvf tæi. Þeir, sem ekki hafa átt kost á að sitja á Þjóðminjasafninu og taka uppdrætti, og þaS eru fæstir, hafa því orðið að láta sjer lynda útlendar gerðir, sem koma upp í hendur manna 1 hverri búð og hverju blaði. Þó er það viðurkent, að við eigum sjálfstæða og sjer- kennilega list í söfnum okkar og margir unna henni, a. m. k. í orði kveðnu. Hjer er lítil tilraun gerð að gefa mönnum kost á að ná með hægu móti í ýmsar gerðir fyrir útsaum, vafnað, prjón og hekl. Þessar fyrirmyndir, 10 talsins, hafa með góðum árangri verið notaðar hjer í bæ við vefnað, útsaum, prjón og hekl. Litalisti fylgir hverri möppu. Verðið er mjög lágt, kr. 1.50 fyrir möppuna. Sýnist hentug jólagjöf handa þeim, sem unna ís- lenskri gerð og íslenskri iðju. Það eru ekki allar jólagjafir betri fyr- ir það, þó að þær kosti mikið. — Heimilisiðnaðarfjelagið gaf iit aðra möppu fyrir 2 árum, hún mun nú vera upp seld að mestu. Ef þessi selst vel, mun fjelagið hafa hng á að halda áfram þessari útgáfu, nógu er af að taka. Halldóra Bjarnadóttir. Gullfoss kom frá útlöndum x fyrrakvöld, farþegar voru: Frú Guðrún Petersen, Stefán Þorvarðs- son og frú, Arni Pálsson, ungfrú Guðbjörg Bjarnadóttir, Hjalti Jónsson ræðismaður, Axel Kaaber, Petet Martinolieh, Þór Benedikts, H Kjartansson, ungfrú Unnur Gnnnarsdóttir, ungfrú Guðbjörg Egilsdóttir, ungfrú Ásta Þorsteins- dóttir, Kristján Nielsen, Ragnar Helgason, ungfrú Guðlaug Jóns- dóttir, ungfrú Guðrún Ágústsdótt- ir, Eiríltur Narfason, Jóhann Magnússon, Axel Petersen. Morgunblaðið er 8 síður í dag. í gluggn verslunar Ellingsens er til sýnis þessa dagana upp- hleypt skipsmynd (model) af fer- sigldri „skonnortn", sem Óskar Ólafsson sjómaður hefir gert, og gaf Sjómannastofunni. Þess má geta, að sjómanninum voru boðnar 500 krónur fyrir listaverk sitt, en hann vildi ekki selja það, og kaus heldur að gefa hana Sjómanna- stofunni til þess að sýna hug sinn — og annara sjómanna — til stof- unnar. Verkfailsóeirðir I Þýskalandi. Hinn 1. desember gerðu spor- vagnamenn í Chemnitz verkfall út. af launadeilu, sem þeir áttu í við borgarstjórnina. Fjekk borg- arstjórnin þó nokkra til að halcla áfram starfi sínu, en daginn eftir gerðu verkfallsmenn aðsúg að þeim sporvögnum, sem voru í gangi, köstuðu á þá grjóti og hlóðu þvergirðingar yfir brautar- teinana í því skyni að láta spor- vagnana kollsteypast. Lögregla,n reif niður þessar þvergirðingar og handtók nokkra menn. Seinna um daginn fóru verk- fallsmenn og atvinnulausir kröfu- göngu um borgina. Mætti hún þá sporvagni og ætluðu kröfugöngu- mepn þegar að ráðast á hann, en í sama hili bar þar að hóp lög- regluþjóna og tvístruðu þeir fylk- ingunni. Lögregluþjónarnir voru aðeins 20. Brátt fylktu kröfu- göngumenn liði að nýju og gerðu nú 500 þeirra árás á lögregluþjón- ana og komu þeim í opna skjöldu. Hinir vörðust djarflega, en urðu þó að grípa til sverða sinna, til þess að halda árásamönnnm í skefjum. E.s. Suðurland fer aukaferð til Borgarness 29. þ. m. kl. 8 árd. Kemnr aftur sama dag. H.f. Eimskipafjelag Suðurlands. Tllvalin lúlaglOf er bók Ríkarðs Jóssonar, í henni eru 200 myndir af verk- um hans. Fæst hjá öllum bóksölum og á vinnustofu Rík- arðs, Grundarstíg 15. Sími 2020. SaltkfOt, Spaðsaltað I heilnm og hálinm tnnnnm. Magnús Th. S. Blfindahl H.f. Siul 2358. Japansklr handmálaðir silkilampaskermar nýkomnir í stórn nrvali. Verð frá 3 krónnm. Verslnnin Hamborg. JðmirA f IðlagJSf. Góð bók er flestum kærkomin jólagjöf, einkum ástarsögur. Hæfilega dýr jólagjöf og allflestum ánægjulestur er Jómfrn Ragnheiðnr. Jðlagjaflr. Fjöldi bóka, íslenskar og útlendar. Brjefsefnakassar, ó- venju fallegt úrval. Lindarpennar. Blýantar. Blekbyttur. Skrifmöppur og ótal margt fleira. Jólaborðrenningar. — Jólaserviettur. Bókaverslun isafoldar. Nlnnið A.S.I. Ákveðið var að láta sporvagn- ana halda áfram að ganga, og bannaði lögreglustjóri allan mann- safnað á götum úti. Það voru kommúnistar, sem stóðu fyrir verkfallinu og óeirð- unum. Hvammær, nýjasta ljóðabók Ein- ars Benediktssonar, fæst í chagrín bandi, gylt í sniðnm. Besta jóla- gjöfin handa bökamönnum. — Hana, láttu nú akkerið fallat Já, hvað djúptl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.