Morgunblaðið - 18.12.1930, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 18.12.1930, Qupperneq 5
Fimtudaginn 18. deaember 1930. 6 Sjer grefur gröf. 1« er kemfne tM fll ai parta M til lilaana. fa iai i ai aara ebils-sl. Ifija hverrar þjóðar gengur að- allega til þess tvenns, að fæða og klæða kana sjálfa, og að búa í haginn fyrir komandi kynslóðir, með því að bæta lífsskilyrðin í landinu. Geta þjóðarinnar í þess- um efnum er langmest komin und- ir því, hverjum arði atvinnuvegir hennar geta skilað. Framleiðsla fslendinga er fá- breytt, en hvort heldur er leitað til moldarinnar eða á miðin, er af nægtabrunni að ausa. Aðalum- hugsunarefnið virðist því eiga að vera það, ,hvernig auka megi framleiðsluna og gera hlutföllin milli tekna og tilkostnaðar hag- stæð. Þetta er skilyrðið fyrir því að allir borgarar þjóðfjelagsins geti lifað þolanlegu lífi og landið sjálft geti jafnframt tekið breyt- ingum til bættra lífsskilyrða óbor- inna kynslóða. Þetta hafa ekki allir flokkar manna hjer á landi skilið, og kann ske aldrei ratað á að hugsa um slíkt. En skilningsleysi þetta, eða hvað það er, hefir fengið Islend- ingum annað vandasamt verkefni að leysa, sem sje það, að öðlast vinnufrið. Á íslandi, eins og annars staðar veldur mismunandi skapgerð manna því, að sumir verða atvinnu rekendur en aðrir starfsmenn. — Menn, sem alast upp við alveg samskonar skilyrði, eru oft ólíkt skapi farnir. Sumir geta með engu móti rýmt úr huga sínum heila- brotum um allskonar fyrirtæki. Þeir geta að sönnu gengið að vinnu eins og aðrir menn, en í huga þeirra verður, hvar sem þeir eru, aðfall nýrra hugmynda. Þeir sjá sífelt fyrir sjer í hug- anum atvinnufyrirtæki í stórum stíl. Þessir menn verða atvinnu- rekendur. Menn segja að þetta sje ágirnd. En slíkt er ályktun íhugunarlausra manna. Flestir menn eru ágjarnir, þó ekki sjeu það allir jafnt. Jafn vel betlarinn getur verið versta blóðsuga. Fjöldi manna lætur sjer aldrei detta í hug sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Menn þessir geta hugsað jafn ósleitilega um framtíðina og hinir, en þeir eru engir umbrota- menn í þessum sökum; vilja hafa alt á þurru landi, ganga að sínu vissu. Menn þessir verða starfs- menn annara. Og flestir hugsa J^eir mest um J>að, að fá fasta stöðu. Höfuðeinkenni þeirra er óbeit á allri óvissu. Af þessum alveg eðlilegu á- stæðum er það svo hjer á landi, eins og annars staðar, að til eru atvinnurekendur, sumir einir sjer um fyrirtæki. aðrir margir í fje- lagi — og svo hins vegar launaðir Starfsmenn. En þessum tveim aðil- um sýnist oft sitt hvorum nm það, hvernig skifta beri arðinum af at- vinnurekstrinum. Og eins og inenn vita, hafa af þessu risið þrálátar deiíur. Getur slíkt leitt til fjár- hagsvandræða beggja |>ó atvinnu- reksturinn hafi í eðli sínu öll skil- yrði til áð gera afkomu beggja mjög hagstæða. Sjálfstæðismenn halda því fram. sem éfláust er alveg rjett, að orsakir ósættar milli atvinnurek- enda og starfsmanna. og sxi vinnu- stöðvun sem þar af leiðir, sjeu eklri þær, að hvor um sig vilji grnga á hins hluta, heldur hitt, að þeir geta ekki orðið sammála um það, hvað sje rjett. Þeir hafa því lagt til að sú leið yrði reynd, til'að jafna þessar deilur, að óvil- höllum mönnum verði í hvert sinn falið að rannsaka málið, bæði kaup þörf starfsmann og greiðslugetu fyrirtækjanna — og birta niður- stöður fyrir báðum aðilum. Þessa tillögu byggja þeir, eins og áður er sagt, á því, að ósættinni valdi skoðanamunur, en ekki það, að hvor vilji gera öðrum rangt. Þess vegna muni sættir takast af sjálfu sjer, ef á málið er litið í Ijósi óvilhallrar rannsóknar. Nú hefir svo illa til tekist, að pólitík hefir blandast inn í þetta mál, sem velferð þjóðarinnar er svo mjog undir komin. Ástæðan er sú, að flestir atvinnurekendur, sem eitthvað kveður að, eru Sjálf- stæðismenn. Svo er um betri bænd- ur um land alt, og eins atvinnu- rekendur við sjávarsíðuna. Þetta hefir leitt hina flokkana út í þá heimsku að gera mál þetta há- pólitískt. Það er ekki með öllu óskiljan- legt þó foringjar Alþýðuflokksins reyni að raska vinnufriði. Þeir þurfa að halda hópnum saman og^ leiða athygli hans frá sinni eigin auðsöfnun; og meðan foringjarnir ganga fram eins og hetjur, ganga jafnvel í blóðugan bardaga, til ]>ess að koma fram verkföllum, sjer fólkið að það á þó foringja, og það jafnvel foringja sem vilja úthella sínu eigin blóði fyrir sitt elskaða fólk! Vinnuófriður er þess um lciðtogum lífsskilyrði, og þess vegna er þó þeirra aðstaða skilj- anleg. En Framsókn liefir minni af- sökun. Foringjar hennar hafa ein- blínt á það eitt, að verkföll og vinnuófriður skaðaði Sjálfstæðis- flokkinn einan. Þeir hafa því ein- béitt öllu sínu klækjaviti að því, að koma á verkföllum og fram- leiðsluspjöllum. Þeir hafa alið á tortryg^ii, öfund og fullum fjand- skap, og hlakkað til að sjá fjand- menn sína farast í þeim eldi, sem kveiktur var og glæddur. Þess vegna hafa ]>eir líka harðlega snú- ist gcgn öllum tilraunum Sjálf- stæðismanna á þingi, til ]>ess að fá friðsamlega úrlausn þessara mála. Og Framsóknarþingmennirn- ir liafa ]>ar flestir fylgt foringjum sínum, þó bersýnilega sje hjer ekki síður, unnið gegn bændum en öðr- um atvinnurekendum. Tíminn ]>ykist vera vinveittur bæudastjettinni og sveitabúskapn- um. En hvað er það, sem hefir gersamlega tæmt sveitirnar af starfsfólki, anuað en prjedikauir foringja lians? Þeir Tímarithöf- nndarnir hafa aldrei þreytst á að segja sveitámönnum frá hinni míklu auðsöfnun í kaupstöðunum, ]>ar sem braskararnir beri upp lumga af auðæfum, sem raunar sje jeign alþýðunnar. Er ekki von að menn fýsi úr fásinninu inn í slík æfintýralönd ? Syc> ]>egar kaupfjelögin þurfa ] að bjarga búsafurðum bændanna lundan skemdum, gerir þetta fólk Pli klflt nml bllt. BiCjlð pvl illlt Uffl: EBILS Jélail Pilswer Bejer Maliextrakt tegunlir ftst alstaðsr. ölgerðia Egiil SkaUagrimsson. Símar: 390 og 1303. verkfall og leggur afgreiðslubann á samvinnufjelögin. Gærur og ull liafa fallið stór- kostlega í verði. Kaupfjelag Ey- firðinga er að reyna að gera þess- ar vörur verðmætar fyrir bændur, með því að verka skinnin og vinna dúka úr ultinni. Lærisveinar Tíma- forkólfanna, mennirnir sem áttu að hjálpa til að velta fyrirtækjum Sjálfstæðismanna, gera verkfall og vinnustöðvun við hvort tveggja. Dómsmálaráðlierrann er að und- irbúa sálufjelagið við sósíalista við næstu kosningar. Hann fer króka- leið nokkra að bændunum, eins og þegar verið er að leiða í tal ógeð- þekkan ráðahag. Flokkaskiftingin í landinu er nú leidd fram í alveg nýju Ijósi. Annars vegar eru öfga- menn, sem ráðherranum virðist- að ekki standi hvorir mjög fjarri öðrum. Þetta eru Sjálfstæðismenn (Svartliðar lieita þeir nú) og kommúnistar (þeir fá nafnið rauð- liðar). Andstæður öfgaflokkanna eru „borgararnir“ — Framsóknar- menn og jafnaðarmenn — þeir vilja hvorir tveggja rólegar fram- farir, breyt.ingar á þjóðrjettar- fræðilegum grundvelli! Er ekki alveg sjálfsagt fyrir svona inndæl börn að leika sjer saman? ' \|| I sama Tímablaði og þessar gift- ingarhugleiðingar ráðherrans birt- ast, er grein eftir annan mann. Það cr Jón Árnason fulltrúi í sr.mbandinu. ILann segir frá því, að Samband ísl. samvinnufjelaga sje að reyna að drýgja búsafurðir bænda með því að verka og gera verðmætar kindagarnir. Á þessari gamaverkunarstöð eru líka verk- aðar gærur. Þarna hafa 30—40 manns fasta atvinnu nálægt helm- ing ársins. 11. þ. m. kom Hjeðinn Valdi- marsson með nokkra „borgara“ og stöðyaði þessa vinnu með valdi. Ólafur Friðrilisson var í liðs- sveit Hjeðins og gekk fast fram. Verkstjórinn bað nú um lögreglu- hjálp og var hiin Veitt, þó enign A’æri ríkislögregan, en brátt sló í orustu, og var lögreglan ofurliði borin og kom á flótta. „Borgarar‘‘ dómsmálaráðlierrans hafa nú lagt fullkomið afgreiðslubann á allar vörur til og frá Sambandi ísl. samvinnufjelága. Tll jölanna: Niðursoðnir ávextir: Apricósur. Ferskjur. Bl. ávextir. Perur. Jarðarber í 1/1 & 1/2 dósum Ennfremur suðu- og átsúkkulaði, fjölmargar tegundír. FyrirliggjaHÍi: Kartöflur, ágætar teg. Appelsínur, 2 teg. Epli, 3 teg. Vínber. Laukur. Eggart Krist}ánispit 41 C«. Mautr 1317 — 1400 og 141«. Wý fcék: Dr. Lilly Heber: Glimt av ny ideveMen. Bókin um Krishnamurti. Bikivarslfifi i■ aldar. Meðan ráðherrann var að skrifa gyllingarnar um jafnaðarmenn í ,bændablaðið“, þennan rólega milliflokk, sem vill fTamfarir á þjóðrjettarfræðilegúm grundvelli, þá voru þessir andstæðingar öfga- flokkann að gera innbrot í garna- verkunarstöð bændanna. Á þjóð- rjettarfræðilegum grundvelli hleyptu þeir vatni í saltið og gær- urnar og gerðu alt ónýtt. : Þeir sóma sjer ekki illa hlið við lilið í Tímanum þessir greinastúf- ar. annar - um binn rólega mitli- 'flokk. sem standa á við lilið Fram- ' sókiiar f baráttunni við öfgaflokk- aúa. Hinú um sömu menn við húsbrot hjá Sámbandinu, spillaiidi j .verðmætum, er bændur eiga, án ávinnings fyrjr nokkurn, aðeins til að. þjóna lund sinni, líkt. ög ! siðsnauðustu ræningjaflokkum er ' tít.t. Okeypis 8 pakka af suðusúkkulaði getið þjer fengið, ef þjer kaupið Tt „Renommée“ (tölusetta súkkulaðið) Cierduft Maónus T» S BuíKoahi^í Reyksavik

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.