Morgunblaðið - 13.09.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.09.1932, Blaðsíða 4
4 -w» • M O R G H N R L A D1 n luglýslngadagbðk U Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. — Höfum fyrirliggjandi túlipana, lauka ug 'stafi til að binda við trjáplöntur. Það er gert m-eð basti, sem einnig er til sölu. Seljum ennfremur nokkur uý jarðepla afbrigði og ágætar gul- rófur, sem flutt er heim til kaupenda e£ um heila poka er að ræða. Ibúð. 3—4 herbergi með eldhúsi og illum nýtísku þægindum til leigu á Orettisgötu 65. Upplýsingar í kvöld eftir kl. 7l/2. Stúlka óskast í vist 1. október. — Upplýsingar eftir kl. 7l/2 í kvöld á Grettisgötu 65, sími 770. Dönsk stúlka, vön húsverkum, ósk- ar eftir atvinnu 1. október. Tilboð merkt: „Atvinna", sendist A.S.Í. Blóm og Áviextir, Hafnarstræti 5. Sími 2017. — Kransar, ódýrir og smekklegir, bundnir með stuttum fyr- icvara. Sömuleiðis altaf á boðstólum mjög ódýrir blómvendir. Glænýr silungur, smálúða og fleira. Sími 1456 hjá Hafliða Baldvinssyni og í Saltfiskbúðinni, Hverfisgötu 62, sími 2098. &,vo sem hans hefði verið lengi beðið og með óþreyju. Björn kunni ágætlega með fje að fara, var fágætur reglumaður í öllum fjárreiðum og búhöldur ágætur að upplagi. Þó gekk fje hans til þurð.ar eftir að ihann kom í fjölmenni og þjóðbraut. Stafaði það mest af því, að hann bjó við ljeleg launakjör, en var afar ör- látur og hjálpfús við vini sína. En vini átti hann marga, sem áður var sagt. Voru það ekki síst þeir, sem forsælumegin voru í lífinu, svo sem gamalmenni og aðrir munaðarlausir. Voru þau hjónin talin mjög vel efnuð, er þau ltomu á ísafjörð, en voru nú fjelítil orð- in er Björn ljest. Þau Björn og kona lians áttu fjögur böm, er öll lifa og eru heima með móður sinni. Tvö þeirra eru það stálpuð, að þau eru komin til náms, 'en tvö eru enn á barns aldri. Vinir Björns Magnússonar og vandamenn munu finna glögt hvað þeir hafa mist við fráfall hans. En íslenska ríkið á líka á bak að sjá manui, sem á ekki langri æfi hefir unnið því mikið dagsverk og trú- lega af hendi leyst. Sigurður Kristjánsson. vansalaust fyrir bæjarfjelagið að það er aðeins tæplega einn fjórði af þeim unglingum, sem hjer alast upp, sem lærir að synda. Þetta má ekki svo til ganga lengur. Það má vel taka sundlaugina í skólanum til notkunar þótt ekki sje í bili gengið jafn full- komlega frá henni eins og ætlast er til að gert verði með tíð og tíma. Skipafrjettir: Gnllfoss kom til Kaup- mannahafnar í gærmorgun kl. 10. — Gioðafoss kom til Reykjavíkur í gær. —Brúarfoss kom til Leith í gær. — Dettifoss fór frá Hamborg 10. sept. — Lagarfoss fer frá Kaupmanna- höfn 15. sept. — Selfoss fór frá Hvammstanga í gær. Karlakór Reykjavíkur heldur aðal- fund sinn í K. R. húsinu á fimtudag- inn kemur kl. 8l/2 síðdegis. Sú fregn gaus upp hjer í bænum í gær, að hræðilegt bifreiðarslys, eða bifhjólsslys, hefði orðið á Kerlingar- skarði. Var sagt að þrír menn hefði farist þar. Morgunblaðið símaði þeg- ar vestur til Stykkishólms og spurðist fyrir um þetta, en þar vissi enginn um neitt slys, og töldu að frjettin munidi vera uppspuni einn. Kona fjell í sjóinn hjá Kveldúlfs- bryggju á sunnudaginn. Seheving Thorsteinsson lyfsali var þar nær- staddur, fleygði sjer í sjóinn og bjarg aði henni á sundi. Sigurður Ágústsson Lækjargötu 2. Raf I agnir V i ð g e r ð i r Breytingar Hringingar- lagnir. Sími 1019 LátiS niita- Hiln vinna fyrir yðnr. Ekkert erfiði, Alt verður svo hreint og spegilfagnrt. H.f. Efnagerö; Reykjavíkur Kaupi 10 gramma glös, 20 gr. og so.yu glös. Einar Eyjólfsson. Hvalur. Rengi og spik fæst í dag *g framvegis á 15 aura kg. í Sand- gerði. Sími: Stöðin í Sandgerði. Eyj- ólfur Jónsson, Sæbóli. Café Höfn selur meiri mat, 6- dýrari, betri, fjölb'reyttari og fljótar afgreiddan en annars stað- ar. Fæði, 60 krónur um mánuðinn. Einstakar máltíðir með kaffi, 1 krðna. Fjallkonan, Mjóstræti 6. Fiskfars, heimatilbúið, 60 aura % kg., fæst daglega á Fríkirkju- veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd- sen. — Slysavarnafjelagi Islands þætti vænt um, að þeir menn sem eru skráðir fjelagar, og enn ekki hafa greitt hið lága árgjald til fjelagsins, komi á skrifstofnna í Austnrstræti 17, greiði tillagið og taki árbókina. Skrifstofan er vanalega opin kl. 10—-12 árd. og kl. 11/2—4 síðd., nema þegar erindrekinn er á ferðalagi, þá er eftirmiðdagstíminn óviss. Listi yfir alla skráða fjelaga, sem eiga ógreitt, liggur frammi á skrif- stofunni. Lesið árbókina með atkygli. Þ. Þ. mmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Sænska flsMii komið aftnr. Dagbók. Verðið í gær: Yfir íslandi er grunn og kyrstæð lægð, sem veldur aust- lægri átt nyrðra og SV-V-átt á S- og V-landi, ásamt smáskúrum eða rigniugu hjer og þar. Hiti er víðast 6—8 stig. Suðvestur í hafi er ný Iægð, sem hrevfist NA-eftir en fer að líkindum fyrir sunnan land. Veðurútlit í dag: Vaxandi A-gola. Sennilega úrkomnlanst. Sildveiðin. í vikulokin var búið að salta 131.542 tunnur af sfld, sjer- verka 115.511, eða samtals 247 þús. tunnur en á sama tíma í fyrra var búið að salta og sjerverka 212 þús. tunnur. Það hefir því verið saltað og sjerverkað 25 þúsund tunnum meira en á sama tíma í fyrra. Nokkur skip stunda veiðarnar enn þá og eru það aðallega skip, sem eiga beima á Norð- urlandi. Útlendu veiðiskipin eru nú flest farin beim, en skýrsla um heild- arveiði þ.eirra bjer við land í sumar hefir ekki náðst enn þá. Þann 3. þ. mán. voru norsk skip búin að flytja heim til Noregs 97 þúsund tunnur af síld, veiddri við ísland, en 233.229 tunnur á sama tíma í fyrra. (Frá Fiskifjelaginu). Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veður- fregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar: Fiðlu-sóló. (Þórarinn Guð- raundsson). 20.00 Klukkusláttur. — Grammófóntónleikar: Píanókonsert í A-moll, eftir Grieg. 20.30 Frjettir. — Músík. Hjálpræðisherinn. Opinber sam- koma í kvöld kl. 8þ^. Þár sem æsku- lýðurinn er í broddi fylkingar. Lautn. Hunter stjórnar. Allir velkomnir. Sundlaugin í Ansturbæjarskólanum. Valdimar 'Sveinbjörnsson fimleika- kennari ritar smágrein í Vísi í gær um það óþolandi sleifarlag að sund- laugin í kjallara Austurbæjarbama- skólans skuli enn ekki vera starf- rækt, tveimur áram eftir að húsið er að öðru Jeyti tekið til notkunar, en heita vatnið, sem í hana á að fara, látið renna tii ónýtis. Bendir hann jafnframt rjettilega á, að það er ekki KveJdúIfstogararnir era nú allir komnir hingað af síldveiðunum. Afrek sendisveina. í fyrradag voru aokkrir sendisveinar inn við SjáVar- borg að leika sjer á „kajak“ úti á sjó. Vorn tvcir þeirra, Adólf Björns- son, sendisveinn hjá Jóhanni Ólafs- syni og Co., og Hanni bróðir hans, sera vinnur hjá Asgeiri Ásgeirssyni, að hugsa um að kaupa „kajakinn“ og voru þeir að reyna bann. Voru þeir nýkomnir í lanid1, þegar þeir heyra, að fjelagi þeirra Jóhann Hannesson, sem hafði farið út á „kajakinn" á eftir þeim, hrópar á hjálp. Hafði „kaj- aknum“ hvolft og var Jóhann ósynd- ur. Henti Adólf sjer þá samstundis á sund og tókst honum að rjetta svo við „kajakinn" að Jóhann gat haldið sjer nppi. Sá Adólf að hann gat ekki komið Jóhanni hjálparlaust í land og kallaði því á hjálp. Voru þeir ekki Iengi á sjer Hanni bróðir Ad- ólfs og Ólafur Lúðvígsson, sendi- sveinn hjá Víði og kom til hjálpar. Loftur Erlendsson, bifreiðarstjóri var þar við vinnu skamt frá og brá hann strax við og kom þeim til hjálp- ar. Var þetta vel gert af sendisvein- um, sjerstaklega Adólfi, sem má þakka að tóbst að bjarga dreng frá drukn- un. Fær hann og þeir fjelagar að sjálfsögðu verðskulduð laun fyrir. — Adólf er aðeins 16 ára að aldri. Dánarfregn. Frú Hólmfríður og Geir G. Zoega vegamálastjóri hafa orðið fyrir þeirri sorg, að missa elstu dóttur sína, Helgu að nafni. — Hún ar.d'aðist, síðastliðinn laugardag; var 15 ára gömul og einkar efnileg. 9. alþjóðaþing lækna var sett í Búkarest í gær, og setti Carol Rú- menakonungur það. Þingið sitja full- trúar frá 28 þjóðum og 48 háskólum. Prestkosning fór fram í Kirkjubæj- arklausturs-prestakalli í Skaftafells- sýslu sunnudag 28. f. mán. Kosningu hlaut hinn setti prestur þar í presta- kallinu, sjera Óskar J. Þorláksson, með 199 atkvæðum af 201, sem greidd voru á kjörfundunum. Var kosning lögmæt. Hvalur fundinn. A laugardaginn fann vjelbáturinn „Gunnar Hámund- arson“ (skipstjóri Eyjólfur Jónsson, Sandgerði) 43 álna langan hval, ný- dauðan á reki skamt undan Sand- gerði. Bátnnm tókst að draga hvalinn inn til Sandgerðis og var byrjað að skera hann í gær. Hmstlrar. Liggi yönr á, Samdægurs verða filmur yðar til bún- ar, sem komið er með fyrir hádegi.— Albúm, pappír o. fl. frá Kodak. Anstnrstrsti 20. F. A. Thiele. Ódýrt. Dttusk egg á aðeins 12 aura stk. TlRiF/IWai .•AUK&veg Síini 2893 Jakie Cooper tólf ára kvikmyndaleikarinn frægi átti samkvæmt samningi sínum við kvikmyndafjelagið að fá 35 daga sumarleyfi. Er hann hafði fengið leyfið, bauð annað fjelag honnm 20 þiis. króna kaup fýrir að leika hjá sjer í fríinu. En er kvik- myndafjelagið sem leyfið gaf, frjetti þetta, bauð það Jakie Cóo- per 20 þús. kr. launaviðbót fyrir að leika ekki lijá hinn fjelaginu. Drengúrinn tók því tilboði. Ofsahitar hafa gengið um Ev- rópu hvað eftir annað í sumar; Fyrir skömmu var svo heitt í London, að 28 manns dóu á einum degi af afleiðingum hitans. Lægst- ur hiti sólarhringsins var 27 stig Celsius. Margt fólk fór með rúm sín út á götu, og svaf undir herm lofti. E.s. Suðurland fer til Breiðafjarðar í dag. síðdegis. Viðkomustaðir samkvæmt ferðaáætlun. Flutningi veitt móttaka til kl. 6 síðd. í dag. Til lelgu i Hainarfirði tvö samliggjandi herbergL Upplýsingar gefur Helgi Magnnsson, útibússtjóri. Sími 228. HafnarfirðL Liinr, Hjörtn og Svið. Versl. Kjöt & Flskur Símar 828 og 1764. fliðursuðuglös, 4 stærðir. Besta tegung frá 1.20—1.80„ Hitaflöskur ágætar 1.35. — Luxpakkar, stórir 1 kr. —- Handsápa 25 og 35 aura. — Ávaxtasett 6 manna 6.50. Kaffikönnur emaill. 3 kr. — Pottar með löki alum. frá 1.45. — Búsáhöld — Borðbún- aður — Postulín Og gle-vörur- Afar mikið úrval — ávalfc lægsta verð. Bankastræti 11. Lifur, hjörtu, svið. K & e i n, Baldursgötu 14. Sími 78,- Prýðisvel barinn harðfisknr á 75 aura V2 kg- og riklingur á 90 aura» V2 kg. Hjðrtnr Hjartarson. Bræðrabcrgarstíg 1. Sími: 1256. Haupmenn! er lang útbreiddasta blaðiö' til sveita og við sjó, utan Reykjavikur og um hverfi* hennar, og er því besta auglýsingablaðið á þessun* slóðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.