Morgunblaðið - 20.02.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1935, Blaðsíða 1
ísafoldarprentsmiðja h.f. YfksMsð: ísafold. 22. árg., 42. tbl. MiSvikudaginn 20. febrúar 1935. gefum ¥fer þessa viku af ölliiin þeim rörnm, sem ekki eru sjersfaklega niflurseffar í verði, en af þeim eru nú aðeins eflÍE* kvenskór nr. 35-37 og kven-snjólilífar- og skólilífar aöallega, sfærðir . 35—37, verð kr. 1.00—3.00. Ennfremur Drengjaskór og sfígvjel frú 36-38. Lans o. liðvígsson Skéverslun. Gaanla Bió Gullfalleg söng og talmyncl með nýjum söngvum og nýjum lögum samin af Wíllí Engel-Berger. Aðalhlutverkið leikur og syngur, með framúrskar- andi rödd Herbert Ernst Groh ður hinn nýi Caruso. remur hafa Patil Kemp og Iíse Stobrawa m.]og skemtileg hlutverk með höndum. Mynclin er gamanleikur, gullfalleg og afar skemtileg iByinii daour ðu Bín. Strætisvagnar þykja úgætir. Alcið í þeim til Hafnarf jarÖar. Aðalfunður Fasteignaeigenúafjelags Reykjarikur, verður haldinn í Kaupþingssalnum, sunnudaginn 24- þ. m., kl. 8 síðdegis. Dagskrá samkv. fjelagslögunum. STJÓRNIN. FJELAG JÁRNIÐNAÐARMANNA. Nýfa Bíó Arshátíð fjelagsins verður laugard. 23- febr. kl. 9 í Iðnó. Fjölkreyft §kemti§krú: Kórsöngur, danssýning, gamanvísur, fjelagsraun o. fl. DANS. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4 á laugardag. SKEMTINEFNDIN. NB. Þar sem líkur eru til að nokkrir aðgöngumiðar hafi glat- ast, hefir skemtinefndin látið stimpla með nafni Fjelags járniðnað- armanna á alla miða sem hún lætur af liendi. LögreglMan. amerísk tal- og tónmynd er gerist meðal hinnar víðfrægu lögreglu í norðurauðnnm (Canadas North Western Mounted Police) og sýnir harðvítuga og æfintýraríka viðureign hennar við ill- ræiidan bófaflokk. Aðalhlutverkin leika: Buck Jones, Greta Granstedt og Mitchell Lewis. Aukamynd: Hvaladrápið í Fossvogi 1934. M<A.-kvartettlnn Kvikmynd tekin af Lofti Guðmundssyni. — Börn fá ekki aðggng. (Þorgeir og Steinþór Gests- synir frá Hæli, Jakob Hafstein frá Húsavík og Jón Jrnsson frá Ljárskógum). endurtekur söngskemtun sína í Nýja Bíó í dag, 20. febr., kl. 7A5 e. h. ÍHH CUTUÍTÍII ifiitimt IETUI1 Annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag hjá Sigf. Eymundsen og í Bókabúð Austurbæjar (B. S. * E.) og við innganginn, eftir kl. 7. Verð: kr. 1,50, 2,00 og 2,50 Piltar og stúlka Aðgöngmmiðar seldir kl. 4—7, dag mn fyrir, ®g eftir kl. 1 leikdaginn. Lækkað verð. Ársháíí hárskera og hárgreiðslukvenna, verður haldin laugardaginn 23. þ. m. að Hótel Borg, og hefst með borðhaldi kl. 8 síðdegis, stundvíslega. Aðgöngumiðar verða afhentir á Rakarastofunni, Bankastræti 12, Rakarastofunni Hótel Heklu og Rakarastofunni Veltusundi 1, Hár- greiðslustofu frú Kragh, Skólavörðustíg 3, og Hárgreiðslustofu frú Hobhs, Aðalstræti 10. Ath. í tilefni af hátíðinni verður öllum rakarastoíum og hár- greiðslustofum bæjarins lokað kl. 6 síðd. þann dag. — Aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 7 á föstudag. Sími 3191. aæa Híjómsveít Reykjaviktir. Fyrslo hljómleikar á þessum vetri verða í Gamla Bíó, í kvöld kl. 714. Aðgöngumiðar í nótna- verslun Katrínar Viðar og kosta kr. 2,50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.