Morgunblaðið - 20.02.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1935, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudaginn 20. fpbr- 1935' Silkinærföt á 8.50 settið. Silki- bolir frá 2.50. Silkinát’kjólar 8.00. Silkináttföt frá 8.50. Bolir frá 1.75. Buxnr frá 1.75. Silkiundir- kjólar frá 3.75. Ljereftsnáttföt. Ljerefts- og flúnelsnáttkjólar. Corselet. Lífstykki frá 3.95. Yerslunin „Dyngja". Silki- og ísgarnssokkarnir á 1.75 eru enn þá til. Yerslunin „Dyngja“. Persían í Kápur og Kápukraga, aðeins 18.50 mtr. Verslunin „Dyngja“. Fermingin nálgast. Þegar mæð- ur fylgja börnum sínum inn kirkjugólfið, klæðast þær jafnan sínum skrautlegustu fötum. Ekk- ert er fallegra til fyrir konur á peysufötum, í slifsi og svuntu, en. Georgette með flöjelisrósum, hvítt eða mislitt. Sent gegn póstkröfu um alt land. Fæst ávalt í úrvali í Verslunin „Dyngja“. Spönsk Gardínu- og Portiera- efni, þykk, ljómandi falleg. Yerslunin „Dyngja“. Kápu- og Kjólatölur og Hnapp- ar. Kápu- og Kjólaspennur. Clips og Nælur ávalt í ágætn og ódýru úrvali. Verslunin „Dyngja“. Zephyrgarn á 0.06 knekkið, 0.30 hespan. Perlu-ull- Radiogarn. An- goragarn, þrjár teg. Gólfteppa- garn. Gólfteppanálar og Spýtur. Heklunálar. Bandprjónar. Verslunin „Dyngja“. Hör- og Bómullarblúndur, breið- ar og mjóar. Mislitar Blúndur. Bróderaðar Blúndur. Verslunin „Dyngja“. Ullarkjólatau .— Angoratau - Skotsk Kjólatau frá 1.50 mtr. Verslunin „Dyngja“. Við erum eina verslunin á land- inu, sem hugsar aðallega um ís- lenskan búning, og hefir Sauma- stofu eingöngu fyrir hann, Höfuin því fyririiggjandí: Silkíklæði, Ull- arklæði, PeysUfatasilki, Upphluta- silki, UpphlUtsborða, Knipplinga, Gull-leggingar, Peysufata- og upp- hlutafðður, og alt tillegg. Kven- brjóst, Hvítar Pífur, Svartar Blúndur, Skotthúfur, flöjel og prjónaðar, Skúfa, Skúfsilki, Vetr- arsjöl, Kasimírsjöl, Frönsk Sjöl, Kögur á Sjöi, Slifsi, Slifsisborðar, Svuntuefni, Upphlutsskyrtuefni. Hvergi betra úrval í þessum vör- um. Spegilflöjel og Prjónasilki í peysuföt væntanlegt i.ráðlega. - Vörur sendar gegn póstkröfu um alt land. Verslunin „Dyngja“. 1456, 2098, 4402 hafa verið, eru og verða, bestu fiskisímar bæjar ins. Hafliði Baldvinsson. Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næst- kömandi mánaðamóta. — Hringið £ síma 1600 og pantið blaðið. — Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024 Munið Fisksöluna á Nýlendu- götu 14. Sími 4443. Gotí saltkjöt, hangikjöt, baunir, gulrófur, kartöflur, ódýrar í heii- um og hálfum pokum. Baróns- búð, Hverfisgötu 98. Sími 1851. Sógbrauð, franakbrauð og nor- aaibrauð á 40 aura hvert. Súr orauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 4ura. Brauðgerð Kaupfjel. íteykja- ríkur. Sími 4562. Slysavamaijelagið, skrifstofa n ð hlið hafnarskrifstofunnar í oafnarhúsinu við Geirsgötu, seld AÍímingárkórf, tekið móti gjofum iheitum, árstillögum m. ra. Regnhlífar teknar til viðgerðar. Breiðfjörð, Laufásvegi 4. Lítið á nýju fataefnasýnishornin hjá Leví, Bankastræti 7. Odýra kifitíð - Kr. 0,40 — 0,50 pr. kg. er komið. Kaupflelag Borgfirðlnga. Sími 1511. Nýkomið: ísl. smjör og valdar danskar kartöflur á kr. 9,75 pokinn. Smjörlíki 0,65 og allar aðrar vörur með tilsvarandi lágu verði Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. )) Item i Ql • •#•••••••••••• • • • • •« • • • •••••••••• •••••••••••••# • •«* « •• »• • • •• •• •• •• •« • • • • ©• ©• • • • © • • •• 9« •• • • •• • • :: •• Tlmftiiipwepsluit P. W. JacebMn ASi Stofnuft 1824. Stoflnfnli Granfuru — Carl-Lundtgsd;, KSbanhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn. Eik tíl skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland í 80 ár. •••••••••«•••••••••••••••••< • • • e • •> • • •• • • • • • • • © • • • • • © • • • «v »•• •-•• • ••• •••••••••••• Q » At fmflaai BABYLON. 28. munu gera betur, og er því viss um, að hann var ekki boðinn. Ýmsir gestir mínir spurðu mig á eftir, hvað hann hefði verið þarna að vilja. Sumir sögðu mjer, að hann væri einn af veitingaþjónum yðar, en því trúði jeg nú ekki. Jeg þekki ekkert til Hótel Babylon; það er ekki sú tegund af knæpum, sem jeg kem á, en jeg trúi því ekki, að þjer færuð að senda einn af þjónum yðar til að hafa auga með gestum mínum — nema náttúrlega ef þjer senduð hann til að ganga um beina, og það gerði þessi náungi ekki, en aftur á móti tók hann drjúgan þátt í drykkjunni. — Ef til vill get jeg gefið nokkrar upplýsingar í málinu, sagði Racksole. Jeg get eins vel sagt yður, að jeg vissi um manninn, áður en þjer sögð- uð mjer af honum núna, og að hann hafði farið óboðinn á dansleik yðar. — Hvernig fenguð þjer að vita það? —Af hreinni tilviljun, en ekki með fyrirspurn- um. Maðurinn er fyrverandi þjónn hjerna — meira að segja yfirþjónn — og heitir Jules. Þjer hafið vafalaust heyrt hann nefndan? — Nei, svei því þá, svaraði Levi, ákveðinn. — Nú jæja, svaraði Racksole. — Mjer var sagt, að allir þektu Jules, en það sýnir sig þá, að svo er ekki. Jæja ,hvernig sem nú það er, þá skuluð þjer vita, að einmitt daginn, sem þjer hjelduð d;ansleikinn hafði jeg rekið Jules úr vistinni, og skipað honum að koma aldrei á lóðina framar. En um kvöldið mætti jeg honum þar — ekki samt í Gylta salnum, heldur í sjálfu hótelinu. Jeg bað hann gera grein fyrir nærveru sinni þar og fjekk þá skýringu, að hann væri gestur yðar. Það er alt og sumt, sem jeg veit um þetta, hr. Levi, og mjer þykir afskaplega leitt, að þjer skylduð hafa ástæðu til að gruna mig um þá ósvinnu að hafa einkaspæjara innan um gesi yðar. — Jeg geri mig fullkomlega ánægðan með þá skýringu, sagði hr. Sampson Levi eftir dálitla þögn. Jeg vildi bara vita ástæðuna til þess arna og hana hefi jeg fengið. Mjer var sagt af fjelög- um mínum í kauphöllinni, að Theodore Racksole væri hreinn og beinn maður, og það gleður mig, að þeir hafa hermt rjett. En hvað snertir þennan náunga, Jules, ætla jeg sjálfur að grenslast betur eftir honum. En vilduð þjer segja mjer, hvers vegna þjer rákuð hann. — Jeg veit það ekki sjálfur. — Nei, verið þjer nú ekki að þessu. Jeg spyr aðeins til að fá bendinu um það, hvers vegna hann kom óboðinn á dansleikinn hjá mjer. Fyrirgefið ef jeg er of forvitinn. — Alls ekki, hr. Levi, en mjer er eiður sær, að jeg hefi ekki hugmynd um hversvegna jeg rak hann. Ekki annað en það, að jeg hafði það ein- hvernveginn á meðvitundinni, að hann væri grun- samleg persóna. Jeg rak hann bara eftir þessu hugboði mínu, skiljið þjer? Levi svaraði ekki þeirri spurningu, heldur kom með aðra: — Ef þessi Jules er svona alþektur maður, hvemig gat hann þá haldið, að enginn þekti hann á dansleiknum hjá mjer? — Jeg skal játa, að því get jeg ekki svarað, sagði Racksole. — Jæja, jeg ætti þá að fara að komast af stað, sagði hr. Sampson Levi. — Verið þjer nú sælir og þakka yður fyrir. Þjer fáist náttúrlega ekkert við „Kaffabrjef"? Racksole hristi höfuðið brosandi. — Nei, jeg bjóst heldur ekki við því, sagði Levi. Sjálfur snerti jeg aldrei við amerískum járnbraut- arbrjefum, svo jeg býst ekki við, að við rekumst neitt hvor á annan. Verið þjer nú sælir. — Sælir, svaraði Racksole kurteislega, og fylgdi hr. Sampson Levi til dyra. Levi staðnæmdist með aðra höndina á hurðarhúninum, leit á Racksole með slungnum svip og sagði: — Hefir ýmislegt skrítið verið að ske hjer upp á síðkastið? Mennirnir horfðust fast í augu nokkur augna- blik. — Já, svaraði Racksole. — Hafið þjer heyrt nokkuð um það? — Ekki beinlínis, svaraði hinn dræmt. En mjer datt í hug, að við gætum orðið hvor öðrum að gagni — mjer svona datt það í hug. — Komið þjer inn aftur og fáið yður sæti, hr„ Levi, sagði Racksole, sem geðjaðist vei að hinni auðsjeðu hreinskilni mannsins. — Hvernig gætunt. við orðið hvor öðrum að gagni? Jeg hrósa sjálf- um mjer af því að vera dálítill mannþekkjari„ sjerstaklega í fjármálum, og jeg skal segja yður þetta — ef þjer leggið spilin á borðið. Þá legg jeg mín líka á borðið. — Gott og vel, svaraði Sampson Levi. — Fyrst ætla jeg að segja yður, hvers vegna jeg er svona: forvitinn um gistihúsið yðar. Jeg hefi verið að* bíða eftir að fá boð frá Eugen nokkrum hertoga.: af Posen að koma til hans hingað, en þau boð hafa enn ekki komið. Og þó hefði jeg ekki hikað við að bölva mjer upp á, að hann yrði kominn. hingað í síðasta lagi í gær. — Hvers vegna voruð þjer svo viss um það? — Jeg get komið með aðra spurningu á mótU. — Hvers vegna keyptuð þjer gistihúsið? Það er ráðgáta, sem hefir haldið vöku fyrir mörgum kaupsýslumönnum í City í margar nætur. Og hvað» ætlist þjer fyrir næst? — Jeg ætlast ekkert fyrir næst, svaraði Rack- sole hreinskilnislega. Og jeg keypti það bara af fyrirtekt. Síðan gaf Racksole litla Gyðingnum ná- kvæma skýrslu um það, sem þeim Felix Babylon. hafði farið í milli. — Jeg býst við, að þjer sjeuð eitthvað í vafa um sálarástand mitt þegar kaupin voru gerð? — Ekki vitund, svaraði hinn. Jeg keypti einu sinni gufuskip á Thames á sama hátt, og það reyndist vera með bestu kaupum, sem jeg hefi nokkurntíma gert. Svo það er þá hrein tilvíljun,. að gistihúsið er í yðar eigu nú? — Já, það kom alt út af þessari steik og ölflösk- unni. — Mmmm, suðaði Levi og strauk hökuna. — En svo við snúum aftur að Eugen prinsi, sagði Racksole, — þá var jeg að búast við hans hágöfgi hingað. Viðhafnarherbergin hafa verið höfð reiðubúin handa honum. Hann átti að koma hingað daginn, sem Dimmock dó. En hann kona aldrei, og jeg hefi ekki hugmynd um, hversvegna hann kom ekki, og hefi ekki sjeð hans minst í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.