Morgunblaðið - 21.06.1938, Page 4

Morgunblaðið - 21.06.1938, Page 4
4 MORGUNBLADIÐ Þriðjudagur 21. júní 1938. GAMLA BlÓ María Stuart. Hrífandi og tilkömumikil talmynd, gerð samkvæmt leikritinu: „MARY of SCOTLAND“ eftir Maxwell Anderson, er sýnir deilur þeirra Maríu Skotlands- drotningar og Elísabetar Englandsdrotningar. — Aðalhlutverkin Maríu Stúart og Bothwell jarl leika hinir vinsælu og ágætu leikarar Katharine Hepburn og Fredric March. ÍJIvegsbankl íslands h.f. Aðalfundur TJtvegsbanka íslands h.f. verður haldinn í Kaupþingssaln um, Pósthússtræti 2 í Reykjavík, miðvikudaginn 22, júní 1938, kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsbank- ans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð. reikningsuppgerð fyrir ár- i?M987. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdarstjórnarinnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja manna í fulltrúaráð bankans. 5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. J. Tillögur um breytingar á samþyktum fjelagsins. 7. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrif- stofu bankans frá 17. júní og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki af- hentir nema hlutabrjefin sjeu sýnd. Útibú bankans, enn- fremur Privatbanken í Kjöbenhavn og Hambros Bank Ltd., London hafa umboð til að athuga hlutabrjef, sem óskað er atkvæðisrjettar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 16. maí 1938. F. h. fulltrúaráðsins Stefán Jóh. Stefánsson. Ferðir f Fossvog og Sogamýri hefjast á morgun með sjerstökum vagni og verða ferðirnar sem hjer segir: Kl. 12,30, 2,30, 4,30, 6,30 og 8,30. Ekið um líverfisgötu, Baróns- stíg, Reykjanesbraut (Hafnarfjarðarveg), Fossvogsveg, Bústaðaveg að Skeiðvellinum. Frá Skeiðvelli, um Sogaveg, Grensásveg, Suður- Jandsbraut, Laugaveg að Lækjartorgi. Ki. 1,30, 3,30, 5,30, 7,30. Ekið um Hverfisgötu, Laugaveg, Suðurlandsbraut, Grensásveg, Sogaveg að Skeiðvelli. Frá Skeiðvellinum, um Bústaðaveg, Fossvogsveg, Reykjanes- braut, Eiríksgötu, Barónsstíg, Laugaveg að Lækjartorgi. Frá Skeiðvelliuum á heila tímanum. Athygli skal vakin á því, að Lögbergsvagninn gengur hjer eftír um Fossvog aðeins kl. 7, 8,30 f. h. ög 11,30 e. h. Ath. Landsspítalavagninn gengur ekki lögskipaða helgidaga. Stmtisvagnar Reykfavíkur h.f. EF LOÍTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? E.s. „Gullfoss" frá Reykjavík 14. júlí til útlanda. Af sjerstökum ástæðum eru laus 15 karlmanns pláss á millidekkinu með ofangreindri ferð. H.f. Eftmskipaffelag íslands. NtJA BIÓ Rússnesk Örlðg. áhrifamikil og spennandi ensk stórmynd. Aðalfundur p t Læknaffelags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum 23.—25. þ. m. og hefst kl. 4 eftir hádegi þ. 23. DAGSKRÁ 23. júní kl. 4 e. h. 1. Formaður gefur stutt yfirlit yfir störf fjelagsins undanfarin 20 ár. 2. Lagðir fram reikningar fjelagsins. 3. Lagabreytingar. Frv. laganefndar. 4. Stjórnarkosning. 5. Berklavarnir. Erindi: Sigurður Sigurðsson, berkla- yfirlæknir. 6. Erindi: Prófessor Sigurður Magnússon. Nokkur orð um berklavarnir, einkum sjerstakt hæli fyrir börn og unglinga á byrjunarstigum berklaveikinnar og um hjálp til sjúklinga, sem dvalið hafa á heilsuhælum. 24. júní kl. 4 e. h. 1. Tryggingarnar og viðhorf þeirra til lækna. Erindi. (Óvíts). 2. Um skjaldkirtilsjúkdóma, einkum hjer á landi. Er- indi: Júlíus Sigurjónsson, læknir. 3. Eftirlaun hjeraðslækna. 4. Holdsveikraspítalinn 40 ára. Erindi: Maggi J. Magn- ús, yfirlæknir. 5. Sumarfrí hjeraðslækna. 6. Samvinna við útlend læknafjelög. 7. Önnur mál. Laugardag 25. júní: Afmælisfagnaður. Nánar ákveðinn á fundinum. Reykjavík, 20. júní 1938. STJÓRNIN. Kaupmenn. Kaupfjelög Corona-HaframjöliO í pökkuiti er komflð aflur. H. Benediktsson & Co. (Yla^r^ DIKTRICII DOHAT Börn fá ekki aðgang. Tvær sumarfbúðir til leigu nálægt Reykjavík, raflýstar og upphitaðar með hveravatni. A. v. á. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimii I 5 manna bifreið I i 1 E nýuppgerð, til sölu. Uppl. 3 s á bifreiðaverkstæði | Þorkels & Tryggva. 1 i | uitiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii Amatörar. FRAMKÖLLUN Kopiering — Stækkun. Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins Agfa-pappír. Ljósmyndaverkstæðið Laugaveg 16. Afgreiðsla í Laugavegs Apó- teki. Amatörar. Framköllun Kopiering — Stækkun. Fljót afgreiðsla. - Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. THIELE h.f. Austurstræti 20. Plön(u§ala. Það sem eftir er af sumarblómum og plöntum verður selt með miklum afslætti þessa viku. Plöntusalan Suðurgötu 12. Hvort heldur er um „Ka- rikatur“-teikningar Stróbls að ræða eða aðrar myndir, geta allir verið sammála um að innrömmunin er best og ódýrust hjá GUÐM. ÁSBJÖRNSSYNI, Laugaveg 1. Kaupfl slffflga, strigaafklippur og fata- afklippur (þó ekki ljereft og nankin). Lindargötu 41B (bakhúsið hjá Skjaldborg) kl. 4—6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.