Morgunblaðið - 03.09.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1939, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. sept. 1939. MORGUNBLAÐTb 7 flálft hús | til sölu Hólavailagötu 5. Axel Böðvarsson. I VU<IIIIMIIHIII1IIIIIIIIIIHIIIII|||||IIII|||||||''M||||||||||||||||||||||||| M „BnMiðss11 fer á þriðjudagskvöld 5. sept- ember 'um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmanna- hafnar. Brnarioss“ fer frá Kaupmannahöfn 5. september að kvöldi beint til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. „Selfoss" fer frá Leith eftir helgina til Reykjavíkur. uiiitiiiiiiiiiuiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiitHmHiiiiHiuiimtimuKij 3 Ólafur Þorgrímsson § lögfræSingar. ViÖtalstími: 10—12 og 3—5. | Austurstræti 14. Sími 5332. | Málflutningur. Fasteignakaup | Verðbrjefakaup. Skipakaup. | SamningagerSir. wMnmnnniiiiiiiniiiiiiiiiiinniniiiiiiHiiiiiiiiinniiuÐiiBBÍ - u V í NVWAWVW RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM MÁLÁFLUTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnúston. Einar B. GuSmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutimi kl. 10—12 og Teiknistofa Sig. Thoroddsen verkfræðings. Austurstræti 14. Simi 4575. • Úítredkmingur á jártibentri * steypu, miðstöðvarteikningar o. fl. Dagbók Veðurútlit í Reykjavík í dag: A-kaldi. Úrkomulaust að mestu. Veðrið í gær (laugard. kl. 6) : Víðáttumikið lægðarsvæði fyrir sunnan Island. SA- eða A-átt um alt land. Bjartviðri á Norðurlandi, en rigning eða þokusúld við Suð- ur- og Austurland. Hiti 9—10 st. austan lands, en víðast 12—15 st. liiti, en sumstaðar 19 stiga hiti (Reyltjavík og Akureyri). Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Næturlæknir er í nótt Páll Sig- urðsson, Hávallagötu 15, sími 4959, og aðra' nótt: Sveinn Pjet- ursson, Garðastræti 34, sími 1611. Helgidagslæknir: Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband imgfrú Elísa- bet Ulricli og Kurt Sonnenfeld tannlæknir. Heimili þeirra : er á Öldugötu 3. Sr. Garðar Svavars- son gifti. Silfurbrúðkaup eiga 4. þ. m. frú Guðrún Jónsdóttir og Bene- dikt Guðmundsson húsgagnasmíð- ur, Pi-evjugötu 40. Trúlofun sína liafa opinberað ungfni Gyða Eyjólfsdóttir, Sól- vallagötu 20 og Steingrímur Odds son málari, Unnnrstíg 2. Frú Sigfríð Þormar á fimtugs- afmæli á morgun. 72 ára er í dag eldijan Jónína Kristófersdóttir, Bræðraborgar- stíg 5. fram sem fyrst. Upplýsingar alla virka daga kl. 9—11 og 2—4 í síma 4059. Sænsk gamanmynd er sýnd í Gamla Bíó um helgina, lilægileg með söng og dansi. Adolf Jahr leikur aðalhlutverkið. Sundmeistaramótið. Af vangá var sagt frá því í blaðinu í gær, að það; byrjaði 9 þ. mán., en átti að vera 9. október. Verður kept dagana 9., 11. og 13. okt., eins og auglýst befir verið. M.s. Dronning Alexandrine lagði af stað fi’á Færeyjum kl. 2 í fyrradag og er væntanleg hingað í fyrramálið. Skipið hefir marga farþega og miklar vörur með- ferðis. Færeyjafararnir úr K. R. eru væntanlegir hingað í fyrramálið. Koma með m.s. Dronning Alex- andrine. Kvðldsbóli K. F. U. M. AP6AD hviliit m«ð ifleraugum frá THIELE DOS® H F ; 0 0 & iALT Ólafur Einarsson vjelfræðingur og skoðunarmaðuL’ skiþa og vjela verður 50 ára á morgun, 4. sept. Lúðrasveitin Svanur leikur í dag kl. 3% á Austurvelli, ef veð- ur leyfir. Stjórnandi Karl Run- ólfsson. Sonja Benjamínsson, tísku- frjettaritari Morgunblaðsins í París, var meðal farþega á Goða- fossi hingað í gær. Ætlar hún að dvelja hjer í sumarleyfi um tíma. Fer aftur áleiðis til Frakklands með Goðafossi, þegar hann fer næst, e£ áætlunarferð fellur ekki niður vegna. stríðshættunnar. Það fyrsta, sem vart hefir orð- ið, að hörgull Væri á nú, er syk- Lir. Stafar það eiukum af því, hve mikil notkun hefir verið á sykri vegua sultunar upp á síðkastið. Hjá mörgum verslunum er mjög lítið um sykur, og hjá öðrum syk urlaust, en eitthvað mun liafa komið af sykri xiieð Goðafossi. Sundhöllin, Athygli skal vakin á því, að sundnámskeið hefjast að | nýju í Sundhöllinni á morgun, mánud. 4. þ. m. Kenslutímar eru bæði fyrir fullorðna og börn fvrir hádegi og eftir hádegi, þá er einn- ig hægt að fá einkatíma. Lærið að synda og þjer hafið lagt horn- steininn að bættu heilsufari yðar í framtíðinni. — Foreldrar ættu að auka öryggi barna sinna með því að láta þau læra að *Synda. Þátttakendur ættu að gefa sig Sjötugur er í dag Bjarni Ein- arsson í Hlaðbæ, VestmaniLaeyj- um. Farþegar með Goðafossi í gæi’: Ingvi Pálsson, Esther Björnsson, Anna Þórliallsdóttir, Sigríður Finnbogason, Þrúður Ólafsáóttir, Sigríður Kjaran, Helgi Filippus- soll, Guðrún SæmuLidsdóttir, Sól- veig Eggertsdóttir, JóhaLina Bjarnasen, Ágúst, Rafn og Valdi- Lnar Ebenezerssynir, Sigríður Ní- elsdóttir, Þórúnn Þorgrímsdóttir, Áslaug Sigurðai’dóttir, Andrjes Ásmundsson, Sveiiia Vigfúsdóttir, Mr. Edelstein, Gustav JónassoLi, Magnús Árnason og frú, Helgi Tómasson, Bjöni Bjarnason, Egill Hallgrímsson, Jóhanna Ottósson, Ólafur HelgasoLi, ValgerðiLr Jólis- dóttir, Hanna Zoega, Bergljót Bertelsen, Guðbjörg Ólafsson, Þuríður Sigmundsdóttir, Unnur Jensdóttir o. m. fl. J. Bowering ræðisLnaður Breta var meðal farþega á Goðafossi hÍLigað í gær. Eimskip. Gullfoss var á leið til Siglufjarðar fi’á Reykjavík í gær. Goðafóss kom frá útlöndum í gær morgun. Briiarfoss er í Kaupm.- höfn. Dettifoss er í Grimsby. Lag arfoss var á Húsavík í gærmorg- un. Selfoss er í Leith. Jarðarför Ragnars E. Kvaran landkynnis fór fraLn í gær frá Dómkirkjunni, eftir húskveðju á heimilmu Ásvallagötu 7, þar sem si’. KristiuLL Daníelsson flutti hús- kveðju. Svo til hvert sæti var skip að í kirkjunni. Sigurgeir :Sigurðs- son biskup flutti kirkjuræðuna, en sr. Eiríkur Albertsson flutti bæn á eftir. Fjelagsmemi.Leikfje- lagsÍLis báru kistuLLa í kirkju, eu skólabræður Ragnars heitms báru kistuna úr ltirkju. Illli í kirkju- garðinn háru ýLLisir vÍLijr og sam- Staffsmenn Ragnars heitins og síð- asta spölÍLLLL að gröfimii ínágár hans og venslamenn. Innanfjelags tennismót T. B. R. I gær hjeklu Lnótin áfraiLi og var kept í meistaraflokki karla (ein- tnennings). Leikar fóru þannig í fyrstu umferð: Friðrik Sigtu’ björnssoit vanti Bergþór Þorvalds- soli 9—7, 6—3. Skúli Sigurz vann Stefáu Traustason 6—3, 6—4. Kjartati Iljaltested vann Pál And- rjesson 6—4, 6—1. Sigurður Sig- urðsson vatin Magttús Davíðsson 9—7, 6—2. í dag kl. 10 f. h. held- ur mótið áfram og képpa þessir í annari umferð : Kjartan—Bergþór, Friðrik—Magttús, Skiili—Páll, Sigurður—Stefán. K. F. U. M., Ilafnarfirði. Al- menn samkoma í kvöld kl. 81/%. Allir velkomnir. Ung'barnavernd Líknar, Templ- arasundi 3, opin hvern þriðjudag og föstudag kl. 3—4. Togarinn Júpíter fór frá Hafn- arfirði á veiðar. Verður liantL í bugt.inni í 2—3 daga. Hjólreiðamenn! Venjið .yður á að stíga vinstra tnegin á og af baki reiðhjóli yðar. Þessi viitsæli og ódýri skóli tek- ur að vanda til starfa 1. okt. Námsgreinar ei’u: fslenska, danska, enska, kristinfræði, reikningur og hókfærsla. En auk þess fá náms- tneyjar kenslu í hatLdavinnu, og í fratnhaldsdeild skólans er kend þýska. Kvöldskóli K. F. U. M. byrjar nú 18. starfsár sitt. Hann hefir úrvalskennurum á að skipa, enda hafa vinsældir hans farið váxandi með ári hverju. Markmið skólans er einkum að veita þeim unglmg- um fræðslu, er stunda vilja ein- hverja atvinnu samhliða námi sínu, en einnig er skólinn hent- ugur þeitn ungmennum, er lokið hafa fullnaðarprófi í barnaskól- um, en eru of ungir til að fara í æðri skóla. NemetiduL’ eru teknir í skólatiti án noklrurs inntökuprófs, eti gert er að skilyi’ði, að þeir hafi lokið fullnaðarprófi barna- fræðslúntiar og sjen ekki ■ háldnir af neinum næmum sjúkdómi. Umsólmum er veitt móttaka í Versluninni Vísi, Latigaveg 1, og er umsóknarfrestui' til 25. sept. Vegna mikillar eftirspnrnar ættu væntanlegir netnendur að tryggja sjer skólavist sem allra fyrst. Ráðleggingarstöð Líknar fyrir barLtshafandi konur, opin 1. mið- vikudag í hverjum mánuði, Templ- arasundi 3. ................................................... MUNIÐ EFTIR HINUM ÁGÆTU áællunarlerðum Steindórs austur á Stokkseyri tvisvar á dag. Nteindór. Sími 1580 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Konan mín SIGURLAUG PÁLSDÓTTIR andaðist 3. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Ásmundur Gestsson. Hjer með tilkynnist, að GUÐRÚN ÞÓRÐARDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Sýruparti, Akranesi 1. sept. 1939. Aðstandendur. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að s-onur minn FINNBOGI JÓHANNSSON andaðist í gær að heimili sínu, íshúsveg 6. Keflavík, 2. sept. 1939. Kristín Guðmundsdóttir. Ástkærar þakkir færum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför okkar hjartkæru dóttur og systur ÁSTU BJARNEYAR PJETURSDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Bjarnadóttir, Pjetur Gunnarsson og bræður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.