Morgunblaðið - 03.02.1944, Page 4

Morgunblaðið - 03.02.1944, Page 4
4 M 0 R G U N B L A Ð I Ð Fimtudagur 3. febrúar 1944 Skriistofnr vorar verða lokaðar eftir kl. 12 í dag, 3. febrúar. Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda I Vegna minningarathafnar verða skrifstofur vorar og vöruaf- greiðslur lokaðar eftir kl. 12 á há- ' degi i dag. Hi. Eimskipafjelag fslands Vegna minningarathafnar um skipverjana, sem fórust með b.v. „FVfax Pemberton44 verður verkstæðum vorum og skrifstofum lok- að í dag kl. 12-3 e. h. '-'&mEa Slippfjelagið Heykjavík hi. Hlutafjelagið Hamar Vjelsmiðjan Héðinn. hi. Stálsmiðjan hi. Járnsteypan hi. Sextugur: Elías í Oddhól ELÍAS í Oddhól er fæddur 3. febr. 1884. Hann er sonur sæmdarhjónanna . Kristínar Halldórsdóttur og Steins Ei- Aíkssonar, sem bjuggu langa tíð rausnarbúi í Oddhól. Elías tók við jörðinni af foreldrum sínum, enda sýndi hann fljótt, að hanri var vel því vaxinn að taka að sjer stóra jörð og um- svifamikinn búi'ekstur. Elías er góður húsbóndi og hefir oft veitt þeim skjól, sem húsviltir voru og heimilisláusir. Elías hefir kynt sig þannig, að þeir sem þekkja hann best bera til hans mikið traust og vita, að hann er drengur góð- ur og vinur í raun. Þeir munu margir vera, ung- ir og gamlir, sem leitað hafa liðsinnis hjá Elíasi og fengið á þann hátt vandræði sin levst. Munu ýmsir minnast greið- vikni hans í peningasökum. Ungir menn, sem lítils traust nutu, en vildu koma sjer áfram, hafa oft til hans leitað og feng ið góð erindislok. Hann hefir oft lánað mönnum peninga án þess að taka vexti. Hann hefir einnig skrifað upp á víxla til þess að greiða fyrir mönnum, en þá einnig orðið að borga suma þeirra á gjalddaga. Einu sinni spurði kunningi Elíasar hann að því, hvers vegna hann væri að lána pen- inga og skrifa upp á víxla fyrir menn, sem ekki stæðu í skilum Hann taldi, að sig munaði ekkert um að tapa fáeinum krónum þannig, en áleit nauð- synlegt að lyfta undir ýmsa og hjálpa þeim yfir byrjunarerfið leikana. Þetta lýsir Elíasi nokk uð. Hjálpfýsi og góður vilji hafa ráðið framkomu hans við aðra. Það er rjett, að þótt Elías hafi tapað nokkrum krónum á greiðvikni sinni, sjer það ekki á honum efnalega. Elías í Oddhól, með sinni ráðdeild og dugnaði, er æinn þeirra manna, sem hlýtur að hafa nóg fyrir sig, og mikið til að miðla öðrum. Elías á 6 efnileg börn, 3 dæt ur og 3 syni. Kona hans hefir um margra ára skeið átt við vanheilsu að stríða og verið undir læknishendi fjarri heim- ilinu. Þess munu faðir og börn hafa saknað, að móðurhöndin var ekki starfandi á heimilinu. En börnin eru þrátt íyrir það komin vel til manns og Elías, sem haft hefir miklar áhyggj- ur af líðan konunnar, er enn óbeygður, traustur og sterkur. Það mun líka vera samkvæmt skapferli hans að mæta erfið- Framhald á bls. 5 Skriistofur vorar verða lokaðar frá kl. 12 á hádegi i dag vegna minn- ingarathafnar um þá, er fórust með b.v. IMax Pemberten Sjóvátryggingarfjelag * I Islands h.f. -------—-------------í---- Vegna minningarathafnar em skipverfásia, sem fórust með botn- vöi-’pnrsgnism ,9Max Pemberton46 veetla skrifstofur vorar og verksmiðfa lokaðar frá kl. 12 á hádegi í dag. Sjóklæðagerð Islands Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag eftir kl. 12 vegna minningarathafnar um skipshöfnina, sem fórst með „Max Pemberton44 Aiiian.ce k.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.