Morgunblaðið - 03.02.1944, Page 11

Morgunblaðið - 03.02.1944, Page 11
Fimtudag'ur 3. febrúar 1944 5Í0RGUNBLAÐIÐ 11 Stjúpsysturnar tvær Æfintýri eftir P. Chr Asbjörnsen. 1. með áherslu og af tilfinningu. j aldrei samband.1 Ef til vill . ,,Hver er Yoshio?“ spurðýmyndi stutt samtal við Frank Jelena alvarlega. „Yoshio? Jeg, Yoshio Mur- ata, Yo“, Sagði hann. Helen brosti dauflega. Hún; mundi vel eftir japanska siðn- j fólk- Vertu sæll, Frank. Gæfa um að tala um sjálfan sig í ,°g velgengni fylgi þjer. Farðu hafa róað hana og sefað. Mig langar bara til að kveðja þig, hugsaði hún, til þess að við skiljum eins og siðmentað I ■( þriðju persónu, hún vissi ekki, jvarlega, ef ástandið hjerna hvort það* stafaði af hógværð j versnar. Gleymdu mjer ekki eða hreykni. „Þú ert Yo“, sagði; alveg; ef til vill hittumst við hún alt í einu, ánægð yfir,! einhverntíma seinna. Skilaðu hvað hún var alt í einu orðin'kveðju til konunnar þinnar til- minnisgóð. „Auðvitað ertu vonandi. Vertu sæll. Yo — við hittumst í Tokyo, j En þar sem hún fjekk ekki var það ekki á blómasýningu?" i tækifæri til að halda þennan Hún virti hann hugsandi fyrir alvenjulega ræðustúf, var hún sjer. Annari endurminningu gagntekin eirðarleysi og þrá. skaut upp í huga hennar. „JegjJelena var nefnilega þannig á ennþá fallega kyrtilinn, sem ’ gerð, að hún gat aldrei sætt sig þú gafst mjer einu sinni“, | við mótspyrnu, hún varð að fá sagði hún vingjarnlega. Svo að Það, sem henni var neitað um, þetta var þá Yo, feimin vofa'og það voru örlög hennar að þess tíma, sem hún mat karl- j óska ætíð eftir því, sem hún menn eftir gjöfunum, sem þeir gat ekki fengið. gáfu henni. Við þessa óvæntu tilvitnun í hin fornu, nánu kynni þeirra fann Yoshio til skjálfta af von og fögnuði. Þau stóðu enn fyrir utan dyr gisti- hússins. „Ágætt, við skulum koma til japanska matsöluhússins“, hríðskjálfandi, þurkaði sjer og Hún fylti baðkerið köldu vatni og lá í því í hálftíma. Vit- firringar eru einnig látnir liggja lengi í baði, hugsaði hún full sjálfsfyrirlitningar. Það kom henni ekki að neinu gagni. Hún kom upp úr baðinu sagði Helen. „Þú komst alveg mátulega, minn ágæti Yo“, sagði Helen. Hún hafði vaknað kl. 6 um daginn með ógurlegan höfuð- verk. Potter og Clarkson voru önnum kafin við að láta nið- ur . í ferðatöskurnar. Bobbie var enn ekki kominn úr leið- angri undanfaíandi nætur. Helen tók á móti þeirri ásak- andi tilkynningu Potters með gleði. Klukkan rúmlega sjö var bú ið að raða niður í töskurnar. Helen, sem var orðin tauga- óstyrk af flaustri og bægsla- gangi þjónustuhjúanna. skip- áði þelm að fara með farang- urinn um borð í skipið og sofa þar um nóttina. Hún var akveð in í að fara daginn eftir. Clarkson kvaddi og fór, hún var fegin að komast burt frá Shang'hai, því að allir voru að spá því, að styrjöld væri að skella yfir hana. Potter fór ekki undir eins, hann færði húsgögnin úr einum stað á annan og opnaði og lokaöi ferðatöskum Bobbie á víxl. „Jæja?“ sagði Helen. „Jeg var að hugsa, að ef til vill þarfnaðist hr. Russell mín, nuddaði, uns henni var orðið heitt aftur, og klæddi sig. Jeg þarf að kaupa litaðar filmur áður en jeg fer, hugsaði hún. Þegar hún hitti Yoshio var hún nýkomin frá lokaðri verslun Eos kvikmynda- og ljósmyndafjelagsins. Hún var hnuggin eins og barn, sem hef- ir fengið ráðningu, og einmana eins og hundur, sem vilst hef- ir frá eiganda sínum, eins hjálparvana, hungruð og upp- gefin og særður hermaður, sem sigursælar hersveitir skilja deyjTmdi eftir á vígvöllunum. „Þú kom?t mátulega, minn ágæti Yo“, sagði hún. .... Á leiðinni í leigubifreið til japanska matsöluhússins, með Jelenu við hlið sjer, var ein- asta hugsun Yoshio, að hr. Endó hefði haft á rjettu að standa. Jelena hafði tekið boði hans og með því sýnt, að hún hafði ekkert á móti því að gefa honum undir fótinn. Yoshio hafði þegar á fyrsta fundi þeirra gefið henni í skyn, að þessi dýrmætu skjöl væru í vörslu hans, nú ætlaði hún að sjá um það, sem eftir var. Hann talaði og talaði án af- láts, sletti frönsku og pataði þegar hann kemur heim“, með höndunum; margar áður sagði Potter. „Þakka þjer fyrir, Potter, en jeg mun fyllilega geta annast hann sjálf til morguns“, sagði Helen. Potter andvarpaði og fór. Helen hafði alið í brjósti veika von um, að höfuðverkurinn hyrfi um leið og hún yrði ein. En um leið og hún var alein í tómlegum herbergjunum, fanst henni einveran óbærileg. Jeg missi vitið, sagði hún við sjálfa sig. Hún tók upp heyrnartólið og lagði það á aftur. Tók það upp og lagði það á — hversu oft hún gerði það, vissi hún ekki. Meðan hún hringdi til Frank, ýmist á skrifstofuna eða í íbúðina, rann upp fyrjr henni ljós; hún var að eyða orku sinni í óþarfa, því að hún fjekk luktar dyr innra með honum opnuðust nú upp á gátt, og það rann upp fyrir honum, að hann hafði í rauninni aldrei áður verið hamingjusamur. Helen sneri andlitinu frá hon- um, en hlustaði þó með hálf- gerðri undrun á orð hans. Hún var honum að vissu leyti þakk- lát fyrir að þurfa ekki að %ær-a ein með hugsanir sínar þetta hræðilega kvöld, það gladdi hana að hafa fundið einhvern, sem með nærveru sinni neyddi hana til að hafa fulla sjálf- stjórn, tala og hegða sjer eins og viti borin manneskja. Hún skaut inn í stuttum, kurteis- legum spurningum, brosti öðru hvoru og fór með tvær línur úr frönsku kvæði. Þannig tokst henni um stund að gleyrna kvölum afbrýðisseminnar og þránni eftir Frank. Hún þekti karlmenn of vel til að það færi framhjá henni, hvert sálar- ástand litla Japans var, þessi hitasóttarkendi æsingur, auð- mýkt og gullhamrar, þ.kklæti og hugrekki, og hún hugsaði tumpart undrandi og sumpart vorkunnlát: En hvað hann er óskaplega ástfanginn af mjer! A,. . . . Þú spyrð, hvert líf mitt sje, Jelena. Getur það í rauninni vakið áhuga þinn að vita, hvernig lítilfjörlegur og lítilhæfur blaðamaður li’.'u’ i Tokyo? Jeg er kvæntur, og þegar jeg segi, að kona mín sje ‘heimsk, meina jeg það ekki sem kurteisi nje hógværð. Nei, Jelena, fyrirgefðu mjer hreinskilnina; sá sem eitt sinn hefir átt því láni að fagna að rþekkja þig eins og jeg, er dæmd ur til að þjást af eirðavleysi og óánægju það sem eftir er æv-- innar. Þú veist ekki, Jelena, þú getur ekki vitað, hvers virði mjer er návist þín í kvöld. Jeg skal segja þjer eins og er, Lel- ena. Ef Yo hefði ekki hitt þig í kvöld, myndi hann hafa tor- tímt sjálfum sjer“. Yoshio varð svo hverft við þessi orð sín, að/iann þagnaði. En þetta er sannleikurinn, sem jeg er að segja, hugsaði harn; jeg er kominn út á skakka braut, farinn að segja sann- leikann í stað þess að ljúga. Jeg verð að segja eitthvað til að vekja athygli hennar, en að eins ekki sannleikann. „Og þar sem jeg hefi áríð- andi verk að leysa af hendi, myndi sjálfsmorð hafa verið glæpsamlegt“, bætti hann við. Helen hafði ekki hlustað á hann, en hún tók eftir þögn- inni á eftir orðum hans. Hún heyrði óminn af síðustu orð- EINU SINNI voru maður og kona, sem höfðu giftst, þau áttu hvort sína dótturina. Dóttir konunnar var löt og duglaus og vildi helst aldrei gera4 neitt, en dóttir mannsins var bæði viljug og dugleg, en gat þó aldrei gert stjúpmóður sinni nokkurn hlut til hæfis, og bæði hún og dóttir hennar vildu gjarnan losna við hana. Svo áttu þær stjúpsysturnar einu sinni að sitja úti við brunn- inn í sólskininu og spinna. Dóttir kerlingar fjekk hör að spinna, en dóttir mannsins varð að spinna hrosshár. „Þú ert altaf svo dugleg og lagin“, sagði kerlingin við dóttur bónda síns, „en dóttir mín er nú samt ekki hrædd við að spinna í kapp við þig“, Svo samdist þannig með þeim, að þeirri skyldi kastað í brunninn, sem þráðurinn slitnaði fyr hjá. Allt í einu slitnaði hjá dóttur mannsins, og svo varð hún að stökkva niður í brunninn, sem var mjög djúpur. En hún meiddi sig ekki, þegar hún kom niður, heldur datt í dúnmjúkt gras og allt umhverfis sig sá hún græn engi. Hún gekk nú nokkuð lengi eftir enginu, svo kom hún að hrísrunna, sem náði um þvert engið, og hún þurfti að fara yfir. „Æ, stígðu ekki fast ofan á mig“, sagði hrís- runninn, „þá skal jeg hjálpa þjer einhvern tíma seinna“. Stúlkan gerði sig eins ljettstíga og hún gat, og mjög ljett- stíg gat hún verið, og það varla heitið að hún kæmi við runnann. , . Síðan gekk hún nokkurh spöl, uns hún kom þar að, sem kýr ein stóð, skjöldótt og falleg með mjólkurfötu hengda á horn sjer, en júgrið fullt og stinnt. „Æ, mjólkaðu mig nú, góða stúlka“, sagði kýrin, „því júgrið mitt er alvegj að springa, drekktu eins mikið af mjólkinni og þú vilt, en heltu afganginum yfir klaufirnar á mjer, þá skal jeg einhven tíma hjálpa þjer í staðinn“. Stúlkan gerði eins og kýrin bað hana, strax þegar hún tók í spenana, þá bunaði mjólkin í fötuna. Svo drakk stúlkan mjólk, þangað til hún var afþyrst, en afgangin- um helti hún yfir klaufir kýrinrti, en hengdi fötuna á horn hennar aftur. Þegar hún svo hafði gengið nokkuð lengra, mætti hún stórum hrút, og hann hafði svo sítt og mikið reifi, að hann dró það á eftir sjer, en á öðru horni hans hengu stór skæri. „Æ, klipptu af mjer alla þessa ull, góða stúlka“, sagði hrúturinn, „því mjer er svo heitt með svona stórt reifi, að jeg er alveg að þrotum kominn. Svo máttu eiga , > . ^ - Amerískur ferðalangur sat á kryppunni á einum af þessum alþektu Afríkuúlföldum og nálgaðist óðum pýramídana frægu. Hann var snortinn af fegurðinni, þegar eyðimerkur- nóttin var að skella á, hann var eins og í öðrum heimi, alt var svo nýtt og óþekt, ekkert minti á stórborgarys eða dag- legt líf. Hann var heillaður. „Þetta er dásamlegt“, stundi hann. „En hvað heitir svo úlf- aldinn, sem jeg er á?“ spurði hann um leið og hann snjeri sjer að leiðsögumanninum. „Greta Garbo“, var svarið. ___________★______________ „Jæja“, sagði Englendingur við Skota, en þeir höfðu ferðast saman með London—Glasgow járnbrautinni, „þetta er orðin löng og þreytandi ferð“. „Það á hún að minsta kosti að vera eftir verðinu, sem jeg þurfti að borga“, sagði Skotinn. ★ — Það er betra að eiga en óska. Móðirin: „Hvað sagði pabbi þinn, þegar þú skemdir nýja bílinn?“ Sonurinn: „Á jeg að sleppa blótsyrðunum?“ Móðirin: „Já, auðvitað". ■ Sonurinn: „Þá sagði hann ekki neitt“. ★ Maðurinn: — Nú er jeg kom inn aftur til þess að kaupa bíl- inn, sem jeg var að tala um í gær. Sölumaðurinn: — Það gleð- ur mig. En segið mjer eitt, hver er aðalástæðan til þess, að þjer kaupið þennan bíl? Maðurinn: — Það er konan mín. ★ Eitt sinn misti Churchill af járnbrautarlest og varð konan hans mjög gröm yfir því. Sir Edward March, einkaritari Churchills. reyndi að sefa hana með því að segja: „Winston er svo mikill íþróttamaður, • að hann gefur lestinni altaf tækifæri til að sleppa“. — Mig dreymdi í nótt, að jeg hefði dáið og farið til hel- vítis. — Hvernig vissirðu, að það var helvíti? — Þú varst þar fyrir. ★ - Rakarinn: „Hárið- þynnist mjög ört á yður. ÆtRð þjer ekkert að gera til þess að reyna ^ð halda í það?“ Viðskiftavinurinn: „Jú, jeg hefi þegar krafist skilnaðar“. ★ Lögregluþjónn: — Heyrðuð þjer ekki, þegar jeg kallaði til yðar og bað yður að stöðva bíl— inn? Eílstjórinn: — Nei. Lögregluþjómv — Heyrðuð þjer ekki, þegar jeg flautaði? Bílstjórinn: — Neií Lögregluþjónn: — Sáuð þjer ekki merkið, sem jeg gaf yð- ur? Bílstjórinn: — Nei. Lögregluþjónn: — Jæja, þá held jeg, að best sje fyrir mig að fara heim. Mjer virðist jeg ekkert hafa að gera hjer.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.