Morgunblaðið - 24.02.1945, Page 4

Morgunblaðið - 24.02.1945, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 24. febrúar 1945 FRÁ BÆJARSTJÓRNARFUNDINUM Framh. af bls. 2 ræða, sem ríkissfjórnin verður að taka í sínar hendur. Ríkið og húsnæðismálin. 7. A. P. heldur því íram, að ríkið þurfi ekki síður en bær- inn að leysa úr húsnæðisvand- ræðunum. Þessu hefir Sjálfstæð isflokkurinn í bæjarstjórn alltaf haldið fram. En þrátt'fyrir ít- rekaða eftirgangsmuni hefir ekki tekist að fá meirihluta Al- þingis til að fallast á þessa skoð un. Þareð þetta hefir ekki tek- ist, flutti jeg á Alþingi tillögu um að athugun færi fram á þersu máli. Er það nú 1 höndum fjelagsmálaráðherra, að hann hlutist til um að orðið verði við sameiginlegum kröfum okkar um þátttöku og skyldur rik- isins í húsnæðismálunum, og að bærinn fái samskonar rjétt og sveitir hafa nú um aðstoð í byggingarmálum. Á sír.um tíma þóttist jeg hafa fengið sæmilepl vilyrði frá þáverandi fjelagsmálaráð- herra, Stef. Jóh. Stefánssyni um það, að ríkissjóður greiddi hálfan kostnaðinr. við bygging „Höfðaborgar“. Það vilyrði var ekki efnt. Jeg segi bað ekki, að þetta sje Stef. Jóh. Stef. að kenna, hetdur að hann hafi ekki lengið þvi framgengnt, að ríkistiltagið fengtst. Varðandi skattana er um þá að segja að ellir flokkar, sem fulltrúa hafa í bæjarstjórn Reykjavíkur, hafa komið sjer sarnan um ríkisstjóm sem er velviliaðri Revkjavík, en marg ar aðrar rikisstjórnir hafa ver- ið. Hitt er svo annað mál, að bessi ríkissljórn þarf að leggja hart að mönnum með skatta í bili, vegna þess fjármálaöng- þveitis, sem er arfur frá fyr- vorandi ríkisstjórn. Ályktunartillögurnar 7>vi næst vjek borgarsljóri að ályktunartitlögum þeim, sem flokkarr.ir báru t'ram á fundin- um. Þó stefnumunui' Sjálfstæð- isfiokksins og hinna flokkanra í 'oæjarstjórn sje mikill, sagði borgarstjóri, þá er munurinn á afstöðu flokkanna til ýmissa af ályktunartillögum flokkanna minni en í fljótu bragði kann að sýnast. Sjálfstæðisflokkurinn heldur því t. d. ekki fram, að einka- reksturinn einn eigi að hafa alt með höndum, en hann vill að einstaklingsframtakið sje ekki hefl, það fái að njóta sin. Þó flokkurinn geti ekki að- hylst ýmsar þær ályktanir, er hinir flokkamir bera fram, pá vill hann ekk' vísa þessum mál um algerlega á bug, heldur flyt ur hann tillögur, sem fela í sjer greinargerð fyrir afstöðu flokks ins. Húsnæðismálin. Út af tillögum Sósíalista og Alþýöuflokksins í húsnæðismál unum, flutti Sjálfstæðisflokk- urinn svohljóðandi rökstudda dagskrá: „Um þessar mundir er verið að hefja bvggingu allt að 100 ibtða á bæjarsjóðs kostnað og vitað er, að einstaklingar eru að undirbúa bvggingar eftir því sem efni standa frekast til. En bæjarráð hefir skipað sjer- staka menn til alhugunar þess, hvernig þáttöku bæjanns í byggingamálum verði í fi'amtíð inni hagkvæmast fyrir komið. Þá hefir Albingi einnig falið ríkissljóminni að láta sams- konar athugun eiga sjer stað um þáttöku ríkisins í íbúðabygg ingurn. En augljóst er, að húsnæðis- vandræðunum hjei í bæ vei'ð- ur ekki afljett með opinberum aðgerðum, nema fyrir sam- vinnu bæjar og ríkis, svo sem háttur er í öllum löndum. Er og ólíklegt, að frekari íbúðar- byggingar af opinberru hálfu mundu, eins og nú er um að- slöðu til framkvæmda. þ. á. m. öflun byggingarefnis, verða til að auka byggingar, heldur til að hindra einstaklinga í fram- kvæmdum þeirra. Að svo vöxnu máli telur bæj arstjórn þess vegna ekki fært, að samþykkja nú frekari fram- kvæmdir á kostnað bæjarsjóðs eins. Enda mundu þær leiða til útsvarahækkunar, sem ekki þykir tiltæk a. m. k. fyrr en sýnt er, hverjar breytingar þurfi að gera á fyrri útsvars- stiga, til að ná þeirri útsvars- upphæð, sem þegar hefir verið ákveðin. En að svo miklu leyti, sem lagt er til, að í þessar fram- kvæmdir skuli verja handbæru fje bæjarsjóðs, þá getur bæjar- stjórn, hvenær sem eer tekið á- kvörðun um það, enda treystir hún því, að athugunum þeim, sem fyrr getur, verði svo fljótt lokið, að ekki þurfi að vera töf á framkvæmdum". Atvinnumálin. Úl af tillögum Sósíalista og Alþýðufiokksins um atvinnu- mál og útgerð sjerstaklega, flutti Sjálfstæðisflokkurinn svo hljóðandi tillögu, þar sem lýst er fullu trausti á nýbygging- arráði og samstarfsvilja bæjar- , stjórnar til þess að leysa gt- jvinnumálin á þeim grundvflli, ] sem ríkisstjórnin hefir lag't á- herslu á: „Nýbyggingarráði hefir með lpgum verið fengið það verk- efni að búa til heildaráætlun, fyrst um sinn miðaða við næstu 5 ár, um nýsköpun íslensks þjóðarbúskapar og m. a. áætla, hver atvinnutæki þurfi til þess að allir íslendingar geti haft at vinnu við sem arðbærastan at- vinu rekstur og hvar þessi tæki skuli staðsett. Eitt veigamesla verkefni rú- verandi rikisstjómar, sem allir flokkar í bæjarstjóm hafa lýst sig fylgjandi, er að hrinda þess um áætlunum í framkvæmd. Þá er og starfandi sjávarút- vegsnefnd Reykjavíkur, skip- uð fulltrúum allra flokka í bæj arstjórn, sem athuga skal, hvað gera megi til að efla útgerð frá bænum og þegar hefir gert um það efni mikilsverðar tillögur. Að svo vöxnu méli telur bæj arstjórn þessvegna ekki ástæðu til, að hún taki að sjer verk- efni Nýbyggingarráðs, sem hún ber fult traust til. Bæjarstjórn telur heldur ekki fært að á- kveða togarakaup bæjarfjelags ins sjálfs á meðan það mál er ekki undirbúið og engin tillaga hefir komiið fram um það frá Nýbyggingarráði, eða sjávarút- vegsnefnd bæjarins. Hinsvegar lýsir bæjarstjóm yfir eindrégnum vilja sínum til samstarfs við nýbyggingarráð, og væntir þess, að hið fyrsta komi tillögur frá því og sjá- arútvegsnefnd um eflingu út- gerðar í bænum og með hverj- um hætti bæjarfjelagið geti helsl greitt fyrir henni. Lóðir og skipulagsmál. Báðir andstöðuflokkarnir fluttu tillögur um skipulagsmál bæjarins. þar sem þeir leggja til að bæjarstjórn beiti sjer fyr- ir því, að lóðir og hús, megi taka eignarnámi fyrir ákveðið verð, til lagfæringar á skipu- lagi gatna í bænum. Um tillögur þær flutti Sjálf- stæðisflokkurinn svo hljóðandi rökstudda dagskrá: „Samkvæmt stjórnarskrá ríkisinc verður enginn skyld- áður 'til að láta af hendi e’gn síra neniá fult verð komi fyr- ir. Mundi þessvegna vera þýð- ingarlaust að setja fyrirmæli um annað í lögum, þareð þau yrðu að engu höfð af dómstól- unum. Bæjarstjórn telur því, að slik lagasetning mundi síst verða til þess að greiða fyrir fram- kvæmd skipulags í bænum, en felur bæjarráði að ljúka sem fyrst meðíerð sinni á skipulags tillögum þeim, er fyrir liggja“. Lcikfimishús. Útaf tillögu frá Alþýðuflokkn um um áð bæjarstjórn reisi fimleikahús fyrir skólana, var fram borin og samþykt svohlj. rökstudd.dagskrá: „Bæjarstjórn er nú að láta byggja tvÖ ný leikfimishús við barnaskóla bæjarins, hefir hlut ast til um að byggirig hins þriðja við Gagnfræðaskóla Reykjavíkúr verði hafin hið fyrsta, hefir lagt fram allmikið fje til byggingar hins fjórða við Kvennaskqla Reykjavíkur og !gefið lóð úndir hið fimta, sem háskólinn íáðgerir að láta reisa á næstu mánuðum. Að svo vbxnu máli telur bæj- arstjórn óþarft að gera nú sam- þyktir um ráðagerðir í þessu efni, en tfeystir bæjarráði til að halda áfram framkvæmdum eftir því,' sem efni standa til“. Kom hjér í ljós, sem víðar í ályktunartillögum andstöðu- flokkanna, að hjer var meira gert að því að sýnast en alvara fylgdi máli. Trjágróður og skemti- garðar. Svipuðu máli er að gegna með þá tillögu Alþýðuflokks- ins, að bærinn leggi fram 30 þús. kr. til trjáræktar, þar sem bærinn er að koma upþ gróð- urstöð fyrir það fje, sem til skemtigarða er veitt.' Útaf þeirri tillögu var borin fram svohlj. rökstudd dagskrá: „Garðyrkjuráðunautur bæj- arins hefir undanfarið í sam- ráði við borgarstjóra og bæjar- ráð unnið að undirbúningi þess að koma upp garðyrkjustöð fyr ir bæinn inni í Laugardalnum, þar sem m. a. yrði ræktaðar trjáplöntur til gróðursetningar í bænum. Á fjárhagsáætlun eru nú ætl- aðar 500 þús. kr. til leikvalTa og skemtigarða í' bænum auk 300 þús. kr., sem ætlaðar eru til framkvæmda í Laugardaln- um. Virðist bæjarstjórn að svo vöxnu máli þýðingarlaust að samþykkja, að af óvissum gjöld um skuli verja í þessu skyni 30 þús. kr. og tekur fyrir næsta mál á dagskrá11. Ú tsvarsálagning. • Tillaga frá Alþýðuflokknum um, að bæjarstjórn beini því til niðurjöfnunarnefndar, að hún leggi verulegan hluta þeirra í eignaaukningu síðustu ára, var afgr. með svofeldri dagskrá: „Útsvör hafa að sjálfsögðu jafnóðum verið lögð á alla þá eignaaukningu, sem skattayfir- völdum er kunnugt um og heimilt er skv. lögum að leggja útsvör á. Bæjarstjórn getur ekki með einfaldri fundarsamþykt afnum ið útsvarsfrelsi það, sem ýms- um aðilum er ákveðið með lög- um, svo sem er um hluta af áhættuþóknun sjómanna, ný- byggingarsjóði, samvinnufje- lög, ríkisstofnanir o. fl. Ef af- nema á útsvarshlunnindi þess- ara aðila, verður að gera það með lagabreytingu og þar sem bæjarstjórn skortir einnig heim ild til að setja niðurjöfnunar- nefnd reglur um álagningarað- ferð hennar, þá getur bæjar- stjórn ekki samþykt tillögu, sem slíkt felur í sjer“. Vatnsveitan. Tillaga Sósíalista um að nægi legt vatn fáist til bæjarins, var ein af „skrumtillögum“ þeirra, þar sem vitað er, að bæjarráð hefir tekið upp þetta mál, og var afgr. með svohlj. dagskrá: „Samkvæmt ályktun bæjar- ráðs 15. des. s.l. og bæjarstjórn ar 21. des. hefir herra verk- fræðingur Sigurður Thoroddsen nú verið ráðinn til að ljúka á- ætlunum um aukningu vatns- veitunnar, svo fljótt, sem við verður komið. Bæjarstjórn treystir því þess vegna, að á þessu verði enginn óþarfur dráttur og að allir bæj- arráðsmenn og borgarstjóri fylgi málinu svo eftir, að fram kvæmdir hefjist strax og unt er, og telur því, að ný ályktun um málið nú sje þýðingarlaus“. Nýtísku tæki. Að lokum var tillaga Sósíal- ista afgr. með rökstuddri dag- skrá um að fyrirtæki bæjarins skuli hafa nýtísku stórvirkar vinnuvjelar, og var hún svo- hljóðandi: - „Ákveðið hefir verið að verja af tekjum s.l. árs a.m.k. 500 þús. kr. til kaupa nýrra tækja og vjela til notkunar í rekstri bæjarsjóðs og á þessu ári 750 þús. kr. í sama skyni. Vitað er og, að sömu stefnu er fylgt um rekstur bæjarstofn- ana. Telur bæjarstjórn því ó- þarft að gera nú sjerstaka sam- þykt um ráðstáfanir, sem hún fyrir löngu er tekin að fram- kvæma“. Allar dagskrártillögurnar voru samþyktar með 8 atkv. gegn 7. Ályktunartillögur Sjálfstæðisflokksins. Samþyktar voru með samhlj. atkvæðum ályktunartillögur Sjálfstæðisflokksins, er getið var um hjer í gær, um nýbygg- ing fyrir Húsmæðraskólann og um stofnun innkaupadeildar. Hækkun gjaldanna. Við meðferð fjárhagsáætlun- arinnar í bæjarstjórn voru út- gjöldin hækkuð um kr. 1.007 þús., en einn gjaldaliður lækk- aður um 100 þús. kr., útgjöld til loftvarna úr 150 þús. kr. í 50 þús. kr. Svo gjaldahækkun- in nam 907 þús. kr. Útsvarsupphæðin var í frum varpinu kr. 28.811.000, en varð við afgreiðslu fjárhagsáætlun- ar 29.718.000. Hæstu hækkunartillögur, sem samþyktar voru, voru þess ar: Til áhaldahússins 150 þús., til sorphreinsunar hækkað um 100 þús., tillag til Eftirlauna- sjóðs hækkað 100 þús., óviss útgjöld 100 þús., til tannlækn- inga í barnaskólum 55. þús., til að styrkja flugsamgöngur 100 þús. Þessar ályktanir, er Sósíal- istaflokkurinn bar fram, voru samþyktar: „Vegna væntanlegrar aukn- íngar á fiskiskipaflota bsejar- búa, leggur bæjarstjórnin á- herslu á, að hraðað verði þeim framkvæmdum við höfnina, sem fyrirhugaðar eru til bættr ar aðstöðu fiskiflotans. Enn- fremur að sjeð verði fyrir að- stöðu til aukins fiskiðnaðar og fullkomnari hagnýtingar þeirra sjávarafurða, sem hingað ber- ast“. „Framlag til Framkvæmda- sjóðs skv. gjaldalið XV,4 í fjár hagsáætluriarfrumvarpinu, skal verða það fje, sem í hlut bæj- arins kemur af striðsgróða- skatti álögðum 1945, umfram eina miljón kórná“. „Bæjarstjórn samþykkir að leggja í framkvæmdasjóð auk stríðsgróðaskatts það, serri ó- rtotað kann að verða af fje því, sem áætlað er til framleiðslu- bóta og atvinnuaukningar“. „Bæjarstjórnin samþykkir að koma upp útlánsdeild frá Bæj- arbókasafninu í Laugarnes- hverfi og hafa lesstofu í sam- bandi við déildina“. „Jafnframt telur bæjarstjórn in sjálfsagt að í sambaridi við nýjar skólabyggingar í bænum verði gert ráð fyrir lesstofum fyrir almenning, ásamt útláns- eildum frá bæjarbókasafninu“. „Auk þeirra skólabygginga, sem þégar eru hafnar, eða í undirbúningi, ákveður bæjar- stjórnin að hefja þegar á þessu ári byggingu gagnfræðaskóla- húss í Vesturbænum". Ók á biðröðina. LONDON: Gamall verkamað ur fórst og nokkrir aðrir meidd ust meira og minna, er herbif- reið ók á hóp manna, sem var að bíða eftir strætisvagni og stóð j biðröð á götunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.