Morgunblaðið - 24.02.1945, Side 7

Morgunblaðið - 24.02.1945, Side 7
Laugardagur 24. febráar 1945 MORGUN3LAÐTÐ 7 HUGVITSMAÐURÍNN SAMÚEL MORSE Þegar Bandarító Norður- Ameríku sögðu Englandi stríð á hendur árið 1812, hafði þingið ekki frjett, að tveimur dögum áður voru sáttatillögur ræddar í breska þinginu, og hefðu þær e. t. v. getað afstýrt stvrjöld. Amerískur listrnálari, 21 árs gamall, sem þá var ný- kominn til London, varð mjög snortinn af þessum harmleik. Hann skrifaði fjcl skyldu sinni í Boston og harmaði að ekki skyldi vera hægt að senda frjettir vfir Atlantshafið á einu augna- bliki. Öldum saman hafði menn dreymt um að geta flutt frjettir með hraða mann- legra hugsana, en það varð hlutskifti hins unga Amer- ikana, Samuel Finley Breese Morse að gera þessa drauma að veruleika. Morse var fyrst og fremst listmálari, og meira að segja mjög fnikilhæfur, en afrek hans á sviði uppfinninga hafa varpað nokkrum skugga á hann sem lista- mann. Þó leit Morse á mál- aralistina sem lífsstarf sitt og það var ekki að ástæðu- lausu. Hann varð heimsfræg ur 22 ára gamall, þegar eitt málverka hans var sýnt með al níu hinna fyrstu af 2000 málverkum á sýningu í Royal Academy í London. Hann var einn af stofn- endum hins konunglega lista háskóla í London og forseti hans í nálega tvo áratugi. Árið 1932, 60 árum eftir dauða hans, heiðraði Metro- politan-listasafnið í New York minningu hans með málverkasýningu þar sem aðeins vpru sýnd hans verk. Morse fæddist árið 1791. Faðir hans, Jedidiah Morse, sem var prestur, var vinur Washington og Adams. Hann var einnig höfundur bókanna The American Uni versal Geography og The American Gazetteer. Þessar bækur sköpuðu fjölskyldu- nafninu frægð, og af sölu þeirra fengust peningar, svo að Samuel og bræður hans tveir gátu stundað háskóla- nám. I brjefum sem hann skrif- aði heim frá Yale, ságði hann að sjer fjelli námið vel, ,,en þó sjerstaklega fyrir- lestrar Mr. Day’s um raf- magnið”, og hann sagðist verja öllum frístundum sín- um til þess að mála smá- myndir af fjelögum sínum og kostaði hver mynd fimm dollara. Aðaláhugi hans beindist að rafmagninu, og hann leitaði altaf til vísinda manna sem störfuðu að til- raunum með þetta nvia ,.efni”. Fyrst í stað voru foreldr- ar hans andvígir því að hann legði stund á málaralist, en þegar hann, 19 ára að aldri, ávann sjer lofleg ummæli hips fræga Gilbert Stuart, þá f jekk hann að stunda list- nám í Englandi. Eftir að Morse kom' aftur til Ameríku árið 1815, hafði Eftirfarandi grein, sem þýdd er úr tímaritinu Readers Digest, segir frá hugvitsmanninum og lisímálaraninn Samuel Morse, sem Morse-merkja- kerfið fræga er kennt við. Hann varð frægur fyrir uppfinningar sinar, en hróður hans sem listmálara fer sívaxandL hann ofan af fyrir sjer með að mála mannamyndir. Eitt besta málferk hans þeirrar tegundar, málverk af vini hans, Lafayette, hang ir uppi í New York City Hall. Innan fárra ára brást þó markaðurinn fvrir mvndir hans, vegna kreppuástands í landinu Ritsíminn verður til. í október árið 1832 var Morse á heimleið eftir aðra dvöl sína í Evrópu. Eitt kvöld bárust umræður far- þega að rafmagninu, og mönnum var skemt þegar Morse Ijet í ljós undrun sína vfir því „hvers vegna raf- magnið gæti ekki flutt orð- sendingar hvert sém væri”. Hann var gagntekinn þess- ari hugsun það sem eftir var ferðarinnar, og alt það sem hann hafði lært um raf- magnið við frístundanám sitt kom honum nú í góðar þarfir. Þegar til New York kom, var hann búinn að teikna uppdrátt af ritsímatækjum, sem í aðalatriðum hafa hald ist óbreytt fram á þenna dag og sem með einfaldleika sín um vekja ennþá aðdáun með al tækninnar manna. En Morse var þó áfram fvrst og fremst sem listmálari. Nokkrum mánuðum áður hafði hann verið skipaður prófessor í höggmynda- og málaralist við hinn nýstofn aða háskóla í New York — það var fyrsta prófessors- embætti í æðri listum í Arn- eríku. Á nóttunni vann hann að ritsímatækjum sínum, en á daginn var hann J, vinnu- stofunni og vann að stóru málverki sem hann hafði byrjað á í Frakklandi. Mál- verk þetta sýndi sýningar- salina í Louvre ásamt 37 listaverkum, eftir Murillo, V an Dyck, Correggio og fleiri, á veggjunum. Með dugnaði þeim sem einkennir Ameríkumenn og áhuga brautryðjandans hugðist Morse að bæta lista- smekk samlanda sinna með því að balda sýningu á mál- verRi sínu í helstu borgum landsins. En aðsóknin var svo lítil, að Morse varð von bráðar að selja málverkið til þess að komast hjá gjald- þroti. Önnur vonbrigði urðu til þess að veikja trú hans á listinni óg það jafnvel á enn þá átakanlegri hátt. I Ólokið var að mála loft- myndir í fjóra reiti í tum- hvelfingu þipghússins í j Washington, og Morse sóttj um að fá að mála eina þeirra, en var synjað um það. Vonsvikinn sneri hann baki'við málaralistinni og beindi allri orku sinni að því að endurbæta ritsíma- tækin. Um þessar mundir bjó Morse í vinnustQÍu sinni í háskólanum í New York, því að efni hans voru ekki svo mikil að hann gæti veitt sjer svefnherbergi. Hann eldaði mat sinn sjálíur til þess að spara peninga til tilrauna sinna. Sjálfur varð hann að búa til alla þá hluti sem hanri þurfti á að halda við tilraunir sínar, rafhlöður, segla, og jafnvel einangrað- an vír utan um rafsegulinn. Sem móttökutæki notaði hann myndaramma ásamt gamalli klukku til þess að draga pappírsræmuna und- ir ritblýið. Brugðóttar linur komu fram við sveiflur á ritblýinu, og þær lesnar sem punktar og strik. Aðeins tvent skorti á tii þess að ritsíminn væri orð- inn eins fullkominn og hann er nú, og Morse sjálfum tókst með hugviti sínu að íinna upp hvorttveggja. Árið 1836 fjekk hánn hug- myndina að endurbótunum, sem sje að láta merkin sem. send voru frá senditækinu tengja og rjúfa rafmagns- sambönd í rafsegli annars tækis, þannig að sendingin gæti haldið áfram frá einu tæki til annars yfir megm- löndin og kringum hnctt- inn. Lokaþátturinn var merkja kerfið Morse, en við full- komnun þess naut hann stuðrsings fjelaga síns, Al- fred Vail. I vinnustofu sinni, í há- skólanum hinn 24. janúar 1838 hjelt Morse fyrstu sýn- inguna á sendingu skeyta eftir Morse-merkja kerfinu. Hóf hann þegar í stað und- irbúning til þess að skýra uppfinningu sína fyrir þing- inu í von um íjárhagslegan stuðning, en árangurslaust varð hann að bíða í fimm ár þangað til þingið loks samþv’kti fjárframlag til i lagningu ritsímalínu í til- raunaskyni. Morse snjeri sjer þvi að oðru. og nú var það ljós- myndataka sem hreif huga Iians. I París hafði Morse , kvnst Daguerre og í apríl 1839 skýrði hann Ámeríku- mönnum frá hinu merka starfi hans. » Morse er sennilega fyrsti maðurinn. sem smíðaði ljós- myndavjel í Ameríku, og með aðstoð hans -tók John. W. Draper prófessor fyrstu Ijósmyndina á þakinu yíir vinnustofu Morse í háskóla New York í desember l839. Árið 1841 hafði Morse og Ðraper tekist að stytta tím- ann sem fór tii myndatök- unnar úr fimm mínútum nið ur í nokkrar sekúndur, og Morse leiðbeindi áhuga- mönnum sem læra vildu þessa nýju list. Fyrsti ritsíminn lagður. Loks varði þingið, árið 1843, 30 þús. dollurum til lagningar fyrstu ritsímalín- unnar, þó margir þingmenn teldu fjárveitingu þessa svo mikla fjarstæðu, að þeir revndu að koma fram þeirri breytingu, að hluta af fjár- hæðinni skyldi varið til dá- leiðslutilrauna. Morse, sem skipaður var yfirumsjónarmaður ritsíma Bandaríkjanna, hófst þegar handa um lagningu 40 mílna ritsímalínu frá Washington til Baltimore. Ætlunin var í fyrstu sú að leggja línuna neðanjarðar í blýleiðslum, og Ezra Cornell, sem síðar stofnaði Cornellháskólann, útbjó mjög hentuga skurð- grÖfu, sem gerði allt í senn, gróf skurðinn, lagði þráðinn og lokaði skurðinum aftur. En þegar 23 þús. dollurum af fjárveitingunni hafði ver- ið eytt, komst Morse að þeirri niðurstöðu, að línan væri ekki nægilega vel ein- angruð til þess að hægt væri að nota hana neðan- jarðar. Hann kvaddi Cornell á sinn fund. Þeir urðu að hverfa frá því að grafa lín- una niður, en ef almenning ur kæmist að hinu sanna áður en línan væri tilbúin, mundi það valda bneyksli. Hugvitsemi CornelFs rjeði fr.am úr þessum vanda.Hann hjelt áleiðis til skurðgröf- unnar, hottaði á uxana sem beitt hafði verið fyrir hana og ók hinni hjartfólgnu vjel sinni út í urðina og evðilagði hana. Vegna þessa „óhapps“ gat Morse lagt línuna á staur um. í maí 1844 var hin fyrsta ritsímalína fullgerð, og \úgsla hennar fór fram með jsendingu til Alfred Vail í Baltimore og hátíðleg at- . höfn fór fram í Washington. Fvrsta notkun þessarar am- erísku uppfínningar var sú að send var til Washington | lýsing á lýðræðissamkomu í Baltimore, og þegar þing- menn risu úr sætum sínum og hrópuðu „þrjú húrrahróp fyrir James K. Polk og þrjú húrrahróp fyrir ritsíman- ium”, þá var viðurkenning 1 hans tryggð meðal þjóðar- innar. j Morse óskaði þess að stjórnin tæki hina nýju upp- finningu í sínar hendur og stjórnaði henni, en þingið neitaði og ritsímalagningar j voru þá eftirlátnar einstak- lingsf ramtakin u. Árið 1846 sagði ritstjóri einn í New York með nokk- urri hreykni. í Englandi er ritsíminn rekinn af ríkinu, og þar hef- ir tekist með miklum erfið- leikum að leggja 175 mílna ritsímalína, en í Bandaríkj- unum, þar sem framtak ein- staklingsins hefir fengið að njóta sín, eru nú starfrækt- ar 1269 mílna ritsímalína með ágætum árangri. Sæsími yfir Atlantshaf. Þegar á árinu 1842 íók Morse að vinna að hugmynd sinni um ritsímalínu yfir At- lantshafið. Hina fyrstu til- raunalínu lagði hann frá The Battery Sil Governors Island í New York flóa. Sæsíma þenna lagði Morse sjálfur á árabáti. Hikil ná- tíðahöld áttu að fara fram við vígslu sæsímans, og í dögxui kom Morse niður að ströndínni til þess að ganga úr skugga um að alt væri tilbúið. Ált í einu er honum litið út á flóann, og sjer þá að lítil fiskiskúta dregur sím ann upp á akkerinu. Fiski- mennirnir hrista símalínuna óþyrmilega, og til þess að losna við þenna ófögnuð af akkerinu, þá höggva þeir sundur þráðinn og endarnir síga í hafið. Hátíðahöldin urðu til almenns athlægis. I mörg ár var þessi sæ- símahugmynd höfð að spotti,_ en loks fór þó svo, að Cyrus Fieid tókst að fá. nokkra auðuga menn til þess að styrkja lagningu sæsíma yfir Atlantshaf. Éftir þrjár rhishepnaðar tilraunir tókst loks að leggja sæsímann ár- ið 1866, og Morse varð um txma fjelagi í fyrirtæki Field’s. Hin ótæmandi starfsorka og áhugi Morse leiddi til þátttöku hans í stjórnmál- um, og hann ljet mikið til sín taka um öll þjóðmál, en oftast var hann með þeim sem biðu lægra hlut. Hann barðist ákaft gegn borgara- styrjöldinni og 73 ára gam- all beitti hann sjer af alcfli gegn endurkosningu Lin- colns. Morse dó árið 1872, þá tæplega 81 árs gamall. Hann var ætíð hryggur yfir því að hæfni hans sem mál- ara var ekki metin að verð- leikum. Þær uppfínningar, som Evrópa og Ameríka bafa heiðrað hann fyrir, hafa nú þokað fyrir nýrri uppfinn- ingum, en málverk hans verða verðmætari með hverju ári, og hann er nú talinn meðal fremstu mál- ara sem uppi hafa verið. Ekkert hefði getað glatt hann meira. Skomtunarseðlum stolið. LQNDOM: Fyrir skömmu var stolið 67 þúsund "fatá- skömmtunarseðlum úr skrif- stofum skömmtunarstjórnarinn ar í Coventry. Ekki hefir hafst upp á þjófunum enn. Herflutningar til Tangier. LQNDON: Spánverjar flytja nú allmikið herlið til Tangier. Er þar um að ræða þæði stór- skotálið og fótgönguíið. Nökk- uð af því liði, sem þar var fyr- ir, hefir aftur á móti farið heim til Spánar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.