Morgunblaðið - 24.02.1945, Síða 11

Morgunblaðið - 24.02.1945, Síða 11
Laugardagur 24. febrúar 1945' MORGUNBLAÐIÐ 1, Fifflm mínútna krossgáia Lárjett: 1 láta í minni pok- ann — 6 í manni — 8 forsetn- ing — 10 borðandi — 11 skemd ist — 13 flan — 14 þvottur — 16 er mögulegt. Lóðrjett: 2 rigningarúði — 3 •fiskibollur — 4 tveir eins — 5 á hurðum — 7 borðhaldinu — 9 hreyfing — 10 þeytast um — 14 drykkur — 15 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 Skálm — 6 Áka — 8 sæ — 10 ál — 11 aflviðs — 12 T. í. — 13 u. k. — 14 áta — 16 hnika. Lóðrjett: 2 ká — 3 Ákavíti — 4 la — 5 ósatt — 7 ílska — 9 æti — 10 áðu — 14 Án — 15 ak. UNRA eykur hjálp Washington í gærkveldi. Á MÁNUDAGINN kemur miðstjórn UNNRRA, hjálpar- stofnunarinnar, saman á mjög þýðingarmikinn fund, þar sem ræddar verða tillögur um að endurskoða starfsemi stofnun- arinnar og stefnu, þannig að henni sje kleift að senda bráða birgðahjálp, til þess að bæta úr skorti og neyð í ýmsum hlutum Evrópu, sem engin hjálp berst eins og er ffá stofnuninni. — Verða þangað send klæði og matvörur. Frá opinberum heim ildum kemur sú fregn í kvöld, að aðalforstjórinn Lehmann muni stinga upp á þvh að leysa um fjötrana og flýta miklum birgðasendingum til Frakk- ’lands, Belgíu og Hollands. — Reuter. I.O.G.T. UNNUR nr. 38. Fnndur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. Innsetning em- bættismanna. Myndataka. — Fjelagar, munið að fjölsæk.ja og' greiða gjöld ykkar. Að- göngumiðar að 40 ára afmæl- isfagnaði Unnar verð’a afhent ir í G.T.-húsinu á þriðjudag og' miðvikudag kl. 5—7 e. h. Allir skuldlausir fjelagar fá ókéypis aðgöngumiða að af- mælisfagnaðinum 1. mars, eh verða að kaupa miða að sam-. sætinu, sem verður 4. mars. Kaup-SaJa FERMINGARKJÓLL til sölu Laugaveg 42 II. - (tvær hringingar). FERMIN GARK J ÓLL á háa og granna stúlku, sömu leiðis hvítir skór, til sölu á Laufásveg 50. KJÓLAR rmiðnir og mátaðir. — Herdís Maja Brynjólfs, LaUgaveg 68, sternhúsið. sími 2460. MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. HÖFUM NÝ OG NOTUÐ húsgögn til sölu. Einnig karl- mannafatnað. Fornsalan Hafnarstræti 17. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin á 25 aura. Bókaiitgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Ilallveigarstíg 6 A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, —• Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. lWOROÍTNTHLA-fVrNrTT BEST AÐ AUGLÝSA í ►«>♦♦♦♦»»< Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD 1 Mentaskólanum: Kl. 8-10: Isl. glíma. Stjóm K.R. SKÍÐADEILDIN .Skíðaferðir eins og að undan- förnu. Farseðlar í Skóversluh Þórðai' Pjeturssonar, Banka- stræti. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í kvöld í íþrótta- húsinu. 1 minni salnum: Kl. 7-8: Glímuæfing, drengir. Kl. 8-9: Ilandknattl., drengir. Kl. 9-10: Hnefaleikar. I stóra salnum: Kl. 7-8: Handknttl., karla. Kl. 8-9. Glímuæfing, fullorðnir Stjóm Ármanns. SKÍÐAFERÐIR í -Tósepsdal verða í dag kl. 2 og kl. 8, og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar í 8 ferðina óskast teknir í Hellas fyrir kl. 3, þar sem þátttakan er takmörk uð. SKÍDAFJELAG REYKJAVÍKUR Cer skíðaferð n.k, sunnud.morgun kl. 9 frá Austur- velli. Farmiðar hjá Muller f dag fyrir fjelagsmenn til kl. 4, en fyrir utanfjelagsmenn kl. 4—6 ef afgangs er. . ÍÞROTTAFJEL. KVENNA. Skíðaferð í skála fjelagsins á laugardagskvöld kl. 8 ogj sunnudagsmorgun kl. 9. Far- miðar í Hattabúðinninhi Hadda, til kl. 4 á laugardag. Tapað PAKKI með bókum og prjónagarni týndist í gær. Vinsaml. skilið á afgr. blaðsins, eða hringið í síma 1600. -----------------1 GLERAUGU hafa tapast frá Kárastíg að Austurbæjarskóla. Skilist á Kárastíg 3 gegn fundarlaun um. Vinna GLU GG AHREINSUN og hreingerningar. — Pantið í tíma í síma 5395. Olgeir, Anton og Nói. Sb a cj í ó L 55. dagur ársins. 19. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 3.55. Síðdegisflæði kl. 16.15. Ljósatími ökutækja: kl. 17.45 til kl. 7.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1308. □ Edda 59452277 Þriðja 2. Messur á morgun: Dómkirkjan kl. 11 síra Bjarni Jónsson. Engin síðdegismessa. Hallgrimsprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h. í Aust- urbæjarskólanum. Sr. Jakob Jónsson. — Messa á sama stað kl. 2 e. h. Sr. Sigurjón Árnason. 'i— Sunnudagaskóli í gagnfræða- skólanum við Lindargötu kl. 10 f. h. Kristilegt ungmennaf jelag held ur fund kl. 8.30 að Skúlagötu 59. Laugarnesprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. og messa kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavars- n. Nesprestakall. Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30 síðdegis. Sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið. Messa kl. 10.30 árdegis. Sr. Ragnar Benedikts- son. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta kl. 2 síðd. Engin síðdegismessa. Sr. Árni Sigurðsson. í kaþólsku kirkjunnt í Reykja- vík hámessa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 5 síðd. Sr. Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja. Guðsþjón- usta á morgun, sunnudag, kl. 2. Minst 30 ára vígsluafmælis kirkj unnar. Sr. Eiríkur Brynjólfsson. Skaftfellingafjelagið hefir beð- ið Morgunblaðið að koma þeim boðum til fjelagsmanna, að móti fjelagsins, sem halda átti að Hótel Borg í kvöld, verði frest- að af sjerstökum ástæðum. Aug- lýst verður síðar, hvenær mótið verður haldið og gilda þá seldir aðgöngumiðar. En þeir, sem þess óska, geta fengið aðgöngumiðana endurgreidda á sömu stöðum og þeir voru keyptir. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Garð- ari Svavarssyni ungfrú Guðbjörg Guðbjartsdóttir og Helgi J. Hall- dórsson stud. mag. — Heimili þeirra er á Hrísateig 16. Áttatíu ára verður á morgun, sunnudag, ekkjan Sigurbjörg Jónsdóttir frá Urriðakoti, nú til heimilis í Reykholti við Hafnar- fjörð. 60 ára er í dag Þórunn Guð- brandsdóttir, Amtmannsstíg 5. Verkakvennafjelagið Framsókn hefir nýlega haldið aðalfund sinn. Fjelagskonur eru nú 650. — Stjórn fjelagsins var öll endur- kosin, en hana skipa: Jóhanna Egilsdóttir, formaður, Jóna Guð- jónsdóttir, varaform., Sigríður Hannesdóttir, ritari, Anna Guð; mundsdóttir, fjehirðir og Guð- <3jörg Brynjólfsdóttir, fjármála- ritari. í varastjórn eru: Hólmfríð ur Ingjaldsdóttir og Pálína Þor- finnsdóttir og endurskoðendur Bergþóra Guðmundsdóttir og Helga Pálsdóttir. 75 ára er í dag ekkjufrú Hólm- fríður Hjaltason, til heimilis á Grettisgötu 35. Berklaskoðunin. í gær mættu 331 til skoðunar, er voru af Óð- insgötu. í dag verður byrjað á Baldursgötu að neðan. Verslunarskólanemendur, út- skrifaðir árin 1940 til 1941. Árs- hátíð ykkar fellur niður. ÚTVARPIÐ í DAG^ 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Um sjöttu stundu“ eftir Wilfrid Grant- ham (Valur Gíslason o. fL). 21.15 Upplestur og tónleikar: — a) Lárus Pálsson leikari les úr Pjetri Gaut, síðari hlutanum. b) Lög úr „Pjetri Gaut“ eftir Grieg, o. fl. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrálok." Yngsti hershöfðinginn fellur. LONDON: Fregnir frá Berlín herma, að yngsti hershöfðingi í þýska hernum hafi fyrir skömmu fallið á Austurvígstöðv unum. Hann hjet Harald von Hirschfeld og var 32 ára HERRAVORUR teknar upp i dag Hvítar skyrtur. — Alullar Sokkar. — Slifsi í miklu úrv. Einnig Kjóla- og Smoking-slaufur. BoM Lf. .. Austurstræti 10. Amerísk herraföt tekin upp í dag. Margir litir, gott snið. Hannes Erlendsson Laugaveg 21. mm MATTHILDUR PÁLSDÓTTIR . frá Litlu-Heiði, Ijest í Landspítalanum þann 23. þessa mánaðar. Vandamenn. Jarðarför systur minnar, MARGRJETAR VALDIMARSDÓTTUR, yfirhjúkrunarkonu, fer fram þriðjudaginn 27. febr. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili mínu, Ránargötu 7A. Reykjavík, kl. 1 e. h. Þeir, sem óska að minnast hinnar látnu, eru vinsamlega beðnir að gera það í sambandi við Heim- ilissjóð íslenskra hjúkrunarkvenna, Minningarspjöldin fást hjá Líkn og ríkisspítölunum. Jarðað verður frá Fríkirkjunni og verður kirkju- athöfninni útvarpað. . Jón Valdimarsson. Jarðarför systur minnar, MARGRJETAR BRYNJÓLFSDÓTTUR. fer fram frá Fríkirkjunni, mánudaginn 26. þ. m. og hefst með bæn að heimili mínu, Bergstaðastræti 10, kl. 1 e. h. — Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Ólafur Brynjólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.