Morgunblaðið - 15.01.1946, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.01.1946, Blaðsíða 6
c MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 15. jan. 1946 Blekkingavefur kommúnista ÞAÐ HEFIR LONGUM vakið athygli, að bardagaaðferð ir kommúnistá er með öðrum hætti en annarra íslenskra stjórnmálaflokka. Þetta þarf í rauninni engan að undra, því að kommúnistar hafa valið sjer það hlutverk að blekkja ís- lensku þjóðina til fylgis við þjóðfjelagsháttu einræðisins, sem eru svo ósamrýmanlegir i skapgerð þjóðarinnar, að fáir eða engir íslendingar gætu hugsað sjer að lifa við slíkt skipulag, nema kommúnista- foringjarnir, sem sjálfir gera sjer vonir um að verða einræð isherrar í hinu nýja skipulagi. Enginn, sem fylgst hefir með ferli kommúnista á undan- förnum árum, fer í grafgötur með það, að hið rússneska ein- ræðisskipulag er grundvallar- hugsjón og lokatakmark ís- lensku komúnistanna. Þessu tíl sönnunar þarf ekki að nefna annað en hina skilyrðislausu þjónkun þeirra við valdhaf- ana í Moskv'u, jafnvel þótt þessi þjónkun hafi oft neytt þá til þess að brjóta mjög í bág við álit almennings hjer á landi, sem þeim hlýtur þó að vera ó- Ijúft, meðan þeir verða að; starfa á lýðræðisgrundvelli. — Sem dæmi má nefna, að þrátt! fyrir gífuryrði kommúnista um 1 þýska nasismann síðustu árin fyir stríð, sneru þeir algerlega, við blaðinu í ágúst 1939 er vin- áttusamningur Hitlers og Stal. ins var gerður, og studdu síðar beint og óbeint málstað Hitlers gegn Vesturveldunum, þar til ,,vináttusamningurinn“ fór aft- ur út um þúfur. Þeir vildu t.d. banna íslenskum skipum að sigla til Bretlands þegar verst horfði fyrir Bretum, en reyna í staðinn að gera verslunarsamn inga við Þýskaland (!) Kom- múnistum er líka Ijóst, að ein- ræðishugsjón þeirra er ógeðfeld íslenskum kjósendum, sje hún boðuð grímulaust. Þessvegna miðast allar þeirra bardagaað- ferðir við að villa mönnum sýn, telja mönnum trú um það, að kommúnisminn sje eitthvað annað og betra en hann raun- verulega er. Þessa bardagaað- ferð nota kommúnistaforingj- arnir áreiðanlega með bestu samvisku. Þeir munu álíka, eins og skáldið frá Kötlum hef- ir sagt með óvenjulegri hrein- skilni, er kommúnisti er í hlut, að einræði þeirra sje „einræði mannlegrar skynsemi“ og þjóð inni því fyrir bestu. En þar sem þeim er ljóst, að almenningur hjer á landi ljær engri þeirri einræðisstefnu fylgi, sem sýnd er í sinni rjettu mynd, verður að afla henni fylgis með blekking- um og hugtakafölsunum, og eru slíkar bardagaaðferðir í besta | samræmi við æðsta boðorð sið- fræði kommúnista og annarra einræðisflokka, að „tilgangur- inn helgi meðalið“. „Austræna lýðræðið“. KOMMÚNISTUM þykir það eðlilega ekki vænlegt til sig-1 nrs, að rökræða stefnu sína, j eða láta fólk kynnast hinu raunverulega ástandi í fyrir-! myndarríkinu sínu, Rússlandi. Gömul og ný reynsla sýnnv það líka hvert fylgi kommún- Pólitískt einræði er lokatakmarkið ista er í-þeim löndum, ]#ir sem ið“. Þessi tilraun misheppnað fólkið fær að kynnast honum ist þó algjörlega, svo sem í siuni rjettu mynd og síðan kunnugt er. Það gekk ekki í hefir frelsi til að láao vilja fólkið, að lýðræðishugsjón- sinn í ljósi, svo sert^kom í ljós inni sje fullnægt í landi, þar við kosningarnar í Austurriki sem bönnuð er starfsemi allra og Ungverjalandi á sl. hausti. stjórnmálaflokka' ,nema eins, Bardagaðferðir þeirra eru og útvarpsfyrirlesarinn og hinsvegar fólgn^r í því, að^þeir flokksmenn hans, er velja einræðisáformum síni;m reyndu að taka upp hanskann einhver heiti, sem þeim þykir fyrir hann, urðu að almennU líkleg til ,að láta vel í eyrum ajhlægj. „Ráðj.tjórnarlýðræð- aimennings, gera þau að póli- ið” var ekki framar nefnt á tískum slagorðum, sem látin nafn í dálkum Þjóðviljans, og eru glamra sem hæst og oft- einn af ritstjórunum bað menn ast í eyrum kjósendanna, og í guðanna bænum, að láta ekki jafnframt reynt að fá þá til hið vegsamaða „ráðstjórnar- að trúa því, að þessi álitlegu ]ýðræði“ fæla sig frá því áð heiti tákni ekki einræðisáform kjósa kommúnistana, því að kommúnista, heldur einhverj- þeir myndu aldrei framkvæma ar hugsjónir, sem almenning- þessa hugsjón sína. Mun það ur aðhyllist og vill fram- raunar einsdæmi, að stjórn- kvæma. I málaflokkur skuli biðja sjer I þessu ljósi verður hið gíf- Úlsis á þeim grundvelli, að Fjöímennur fundur Sjálf- stæðismanna í Hafnarfirði uryrta lýðskrum kommúnista hann ætli ekki að framkvæma best skoðað. Til þess að fletta, 'áefnu sína(!) ofan af öllum blekkingum j kommúnista og hugtakafölsun »,Efnahagslegt lýðræði . um þyrfti lengra mál en hjer ÞÓ AÐ kommúmstar færu er rúm fyrir, og verða því að- banniS hinar eftirmmmleg- eins valin dæmi af handahófi. Þau orð, sem mest allra eru misnotuð af kommúnistum, eru orðin lýðræði og frelsi. |1,eirra un(lir Því komlð’ að Hugsjónir frelsis og lýðræðis honum verðl beitt með ár’ ustu hrakfarir, eru þeir ekki af baki dottnir með blekking- aráróður, enda er pólitískt líf eru Islendingum hjartfólgnar, og enginn stjórnmálaflokkur, sem tekur opinskátt afstöðu gegn þessum hugsj.ónum, get ur ekki vænst neins fylgis með þjóðinni. En þessar hugsjón- ir eru höfúðandstæður komm- únismans, og þetta hlýtur að skapa kómmúnistaflokki, sem verður að afla sjer fylgis með al kjósenda í lýðræðislegri bar áttu. nokkurn vanda. En þessi vandi er leystur með því, alJ taka þessi orð upp, sem póli- tísk slagorð í baráttu komm- únista, en auðvitað með því að srnia merkingu þeirra alveg við. I trausti þess, að almenn- um ingur átti sig ekki á þeirri hreytingu, sem gerð hefir ver- ið á merkingu orðanna, þykj- ast kommúnistar ber.jast und- ir merkjum frelsis og lýðræð- is. og leitast við að afla sjer fylgis í sk.jóli þeirra vinsælda, sem orð þessi njóta. Þó að því verði ekki neitað, að kommúnistar hafi náð veru legum árangri með slíkum blekkingum, hefir þeim þó stundum brugðist bogalistin í þessu efni, svo að lærdóms- ríkt er. Öllum er það í fersku minni, þegar einn útvarpsfyrirlesari kommúnista valdi sjer það angri. Þó að heppilegt þætti að af neita ráðstjórnarlýðræðinu um sinn, var tekið að lofa annars- konar lýðræði, sem gefa átti alþýðunni gull og græna skóga, og nefndu kommúnist- ar það ,efnahagslegt lýðræði*. Orðið lætur ekki illa í eyrum, það virðist gefa loforð um aukið athafnafrelsi og bætt- an efnahag almenningi til handa. En hvað táknar þá þetta efnahagslega lýðræði komm- únista? Samkvæmt kenning- kommúnista sjálfra á fyrst og fremst að tryggja það með opinberum rek.stri at- vinnufyrirtækjanna. Það þýð- ir, að í þjóðskipulagi komm- únismanns, nær einræðisvald hinna pólitísku valdhafa einn ig til atvinnulífsins. Þar á meðal eru yfirráð allra áróð- urstækja, svo sem: útva rps. blaða og prentsmiðju, óskoruð í höndum einræðisherranna. Enginn fær að birta neitt á prenti, nema það hafi áður verið ritskoðað af embættis- mönnum einræðisflokksins. Ýfirráð hinna póíitísku vald hafa yfir atvinnutækjunum hafa einnig óhjákvæmilega í för með sjer afnám hinna þýð hlutverk á síðastliðnu hausti, ingarmiklu mannrjettinda, sem að revna að sannfæra hlust-|nefnd eru atvinnufrelsi. Einn endur um ágæti -hinnar rúss- aðili hefir alræðisvald yfir nesku einræðisstefnu, í út- varpserindum sínum. Ilann varð vitanlega að velja stefn- atvinnutækjunum. Hann hef- ir þá jafnframt alræðisvald j7fir kaupi og kjörum, getur unni eitthvert það heiti, sem j skipað hverjum sem er til líklegt væri til þess að villa þeirra • starfa, er hann óskar mönnum sýn. Hann skírði ein- og á þá staði, er hann ákveð- ræði kommúnistaflokksins! ur. rússneska „ráðstjórnarlýð- j Sannleikurinn um „efnahags ræði“ eða „austræna lýðræð- Frarnh. á bls. 7 Frá frjettapitara vorum í Hafnarfirði. SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN í Hafnarfirði efndu til fundar s.l. föstudag, og hófst hann kl. 8.30 e. h. Fundurinn var hald- inn í húsi flokksins og var það fullskipað hafnfirskum Sjálf- stæðismönnum og konum. Bjarni Snæbjörnsson læknir flutti framsöguræðu um bæj- j armál og bæjarstjórnarkosning j ar. Kom hann víða við í ræðu sinni, meðal annars sýndi hann fram á það með ljósum rökum, að fast að helmingur af tekj- um Hafnarfjarðar s.l. fimm ár, eða 1941—46, hefðu verið stríðsgróðaskattur, sem hafði verið greiddur af fyrirtækjum ! í bænum, sem væru rekin af einstaklingum, væri þetta ljós vottur þess, að Hafnarfjarðar- bær ætti fyrst og fremst vel- megun sína að þakka dugnaði, getu og framtakssemi einka- framtaksins í þænum. — Um framkvæmdir í bænum s.l. kjör tímabil kvað Bjarni að mis- jafnt væri um að segja, þó væri það áþerandi, að flest það, er framkvæmt hafi verið, hafi ver ið runnið undan rifjum Sjálf- stæðismanna, nema að undan- skildu Ráðhúsinu, en stefna Sjálfstæðismanna í því máli var algerlega á öndverðum meið við stefnu Jafnaðarmanna, því Sjálfstæðismenn vildu að bygt yrði verulegt Ráðhús, sem gæti rúmað allar íkrifstofur bæjar- ins — hús, sem væri það stórt, að í sambandi við það væri hægt að reka veglegt samkomuhús, með stórum og skemtilegum samkomusölum. Að bærinn gæti losað sig úr öllu því endemis skuldafargi, er hann undir stjórn Jafnaðar- manna hafði komist í, kvað Bjarni ávalt hafa verið stefnu- mál Sjálfstæðismanna, og því ítarlega ýtt á eftir því máli, af hálfu Sjálfstæðismanna, er vel fór að árna í ári, þar til það mál var til farsælla lykta leitt, er bærinn hafði greitt upp all- ar skuldir sínar. Framkvæmd og fullkomnun mannvirkja sem Strandgötunn ar, Sundlaugarinnar og ekki hvað síst Hafnargerðarinnar, kvað Bjarni ávalt hafa verið með fremstu stefnumálum Sjálf stæðismanna í Hafnarfirði, þótt hinsvegar sjeu þeir ekki ánægð ir með þær framkvæmdir, er fram hafa farið í þessum mál- um, því þær hafa verið slæleg- ar og illa unnar, enda verk- stjórn við þessi .mannvirki mið ur heppileg. Síðari hluti framsöguræðunn ar fjallaði um stefnu Sjálfstæð ismanna í bæjarmálunum. Lagði framsögumaður stfenu- skrá flokksins í þeim fyrir fund inn í tillöguformi og las og skýrði hana lið fyrir lið. Að lokinni framsöguræðunni voru frjálsar umræður og tóku eftirtaldir menn og konur til máls: Júlíus Nýborg skipasm., Loftur Bjarnason framkvæmda stj., Árni Ágústsson skrifst.m., Guðjón Magnússon skósm.m., Eggert ísaksson verkam., Þor- leifur Uónsson fulltrúi, frú Jakobína Mathiesen, Eyjólfur Kristjánsson sparisjóðsgjaldk. og Stefán Jónsson framkv.stj. Það kom greinilega fram hjá ræðumönnunum, að Sjálfstæð- isfiokkurinn fer sameinaður í þá baráttu, sem framundan er — baráttuna um meirihlutann í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Aldrei fyrr í sögu Hafnar- fjarðar hefir verið meiri þörf á því, að stjórnhæfir menn skip- uðu stjórn bæjarins og að framkvæmdarvaldið verði falið mönnum, sem í framkvæmdun um sýna kunnáttu, hagleik, hag sýni og stjórnsemi. Því er það, að í bæjarstjórnarkosningunum 27. jan. n.k. munu Hafnfirðing- ar fylkja sjer um B-listann — lista Sjálfstæðismanna. stjérnarfar í Japan London í gærkvöldi. í FYRRADAG kom fram mikil gagnrýni á Japansstjórn í rússnesku blaði. Blað þetta er ,’Propagandist“, málgagn aðal- nefndar kommúnistaflokksins rússneska, sem segir, að ástand það, sem nú ríki í Japan, hljóti að vera öllum „frelsiselskandi þjóðum áhyggjuefni, og sjer- staklega þó þjóðum þeim, sem byggja lönd, sem Japanar ógn- uðu með ágengni og yfirdrotn- unarstefnu“. Blaðið segir, að völdin í Jap- an sjeu raunverulega í hönd- um þeirra sömu, sem höfðu þau fyrir uppgjöfina, og komi þetta í veg fyrir, að lýðræði verði komið á í landinu. Segir blaðið að stjórnin gegni engu kröfum „lýðræðisflokka“, heldur hafi herlögreglu til þess að vernda hið gamla stjórnskipulag. Ekki segir blaðið, að stjórnin láti undir höfuð leggjast að halda hlífiskildi yfir stríðsglæpa- mönnum, og valdi þetta alt ótta og kvíða meðal lýðræðisþjóða, sjerstaklega þar sem seint gangi að afvopna japanska her inn. Ekki minnist blaðið á her- námsstjórnina í Japan, fremur en hún sje ekki til. — Reuter. Ármann gengst fyrir glímunám- skeiði UNDANFARIN ár hefir Glímufjelagið Ármann staðið j fyrir námskeiðum í íslenskri glímu fyrir byrjendur. Hafa þau gefist vel og orðið til þess að 1 fleiri Reykvíkingar- hafa farið að æfa glímu en ella. Fjelagið hefir nú ákwðið að efna til eins námskeiðs í vetur. Hefst það n.k. laugardag í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lind- argötu. i Námskeið þetta er sjerstak- lega ætlað unglingum á aldr- inum frá 13 til 18 ára. Kenn- arar verða þeir Kjartan Berg- mann Guðjónsson og Ingólfur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.