Morgunblaðið - 08.11.1946, Page 7

Morgunblaðið - 08.11.1946, Page 7
jTostudagur 8. nóy. 1946 MORGUNBLAÐ IÐ /\> /■ Þrjár men tir: jólabækur Helgafells eru nu semÍAFORLÖGIN - - — Ur sína3St Undlrhúa jólabæk J'firldUt °g mun Prer>tun þeirra BóW - V6ra langt komin. er núaUtSafan Nelgafell, sem hjer .meðal stærstu forlaga ^aða^K ^an<^u Refir ákveðið f>Eeku^ alíUr skuli verða jóla- lagig nar ,1946' Þá hefir for- vinsaeieinnÍð al<veóið að hinn maanab- bokaflokkur-- Lista- aíram Pmg Skuli verða haldið Jóiabæki; ríá dórs þrjár- Gretti Miðillinn Hoisteinn Björnsson að best. En í Reykjavík hafa bækur eins og Nóa Nóa og Birt- ingur sýnilega vakið mesta at- hygli. Skoðunakönnunin varð til þess að ákveðið var að halda Listamannaþingi áfram. Næsti flokkur heitir því Listamanna- þing II. í þessum flokki verða miklu stærri verk. Lesmál verður næstum því fjórum sinnum meira, en í fyrsta flokki og bækurnar yfirleitt við al- þýðu hæfi. Þessar bækur verða í flokknum: Gráúlfurinn, æfisaga Mú- stafa Kemal, einræðisherra Tyrkja. í þýðingu Ólafs Þ. Kristjánssonar. Fáni Noregs, eftir Nordahl Grieg, í þýðingu Davíðs Stef- ánssonar frá Fagraskógi. Feður og synir, eftir Túr- genjev, í þýðingu Vilmundar Jónssonar landlæknis. Sylvanius Heythorp, eftir Galsworthy, í þýð. Boga Ól- afssonar yfirk. Síðsumar, saga frá Kína, i þýðingu Gísla Asmundssonar. Hverjum klukkan glymur 1. Eftir Hemingwav. í þýð. Stefáns Bjarman. Blái fuglinn eftir Maetelin- ck í þýð. Einars Ól, Sveinss. Nóatún, eftir Wilhelm Heine- sen, í þýð. Aðalsteins Sigmunds sonar. Manon Lescaut, í þýð. Guð- brands Jónssonar, próf. Hvíta pestin, eftir Carel Cap- ek í þýð. Bjarna Bja?nasonar læknis. Ýmsir vita það nú þegar, að Helgafell ætlar að koma nýj- um bókaflokki af stað, er nefn- i mvndum eftir ist: Nútíma sogur. Það verða ^ista * ^ikningarnar lýsa á verk Þeirra skálda, sem mesta Uta lalesan hátt styrjöldun- athygii hafa vakið úti í heimi aP.taf hafa hrjáð siðustu ár. Sögurnar verða frá beirrakynið og afleiðingum sjö ióndum og eru þær þessar: StuttUr tVerrÍ teikningu fylgir | ■^agnúg |Xt\ 1 ljóðum, sem ■^sgeirsson hefir þýtt. Ur Helgafells verða s K v UÍSSaga 1 úfgáfu Hall bók PrvVan Laxness- — Þessa inenni 3 teikningar eftir lista- GunnlaugÞS°2ald Skúlason og itig >. 8 öcheving, en skreyt- USSonennar befir Ásgeir Júlí- i satrm8^1' Þes‘si bók verður saga jr-,.roti og Brennunjáls- á ver),1 lans' Þa heildarútgáfa s°Uar Utn ,'lonasar Hallgríms- kefir t , Guðmundsson íyrra heftð Verkið saman- — í skóiúgj lnU eru kvæði lista- eru g-ns 8°ða, en í hinu síðara SerðirSUl og brjef hans, rit- fyrir °,' fl; Lyrra bindi kom út Jórts g° •1 fvrra. En myndir iua vngllberts er prýða bók- isrtdi 01U ú’Prentaðar í Eng- tif lanri^ b*r komu svo seint að fregtSln?’ að f°rlagið ákveð Tórnas & útkornu Þess, þar til lokift ,. vGuðrnundsson hefði Seníf Síðara bindið- asta bn! egt er> að bókin Síð- Siefstakmið’ muni vekja alveg Segja h r atilvgli- Sannast að ið út á6'1^ Stlk bok aldrei kom- hiófttig lslenska tungu. Síðasta Setrt er 6r ,eftir James Thurber, i Bann^h® kunnur listamaður hfannu91^1111111111' — Þetta er Miðillinn Hafsteinn Björnsson. Elínborg Lárusd. hefur safnað og skríð. — Norðri 1946. UM MIÐLANA er búið að skrifa margar bækur, og mönnum er að verða æ ljós- ara, að í sambandi við þá ger- ast merkilegir hlutir, sem ekki mega liggja í þagnargildi en eiga erindi til hugsandi manna. Slíkar bækur hafa áð- ur komð út um íslenska miðla og reið þar Þórbergur Þórðar- son á vaðið með bók sína um Indriða mikil, er hann reit að mestu eftir frásögn Brvnjúlfs Þorlákssonar. Mörg af fyrir- brigðunum, er gerðust hjá Indriða, verða ekki vottfest hjeðan af, en í bók Þórbergs saknaði jeg þess, að ekki skyldi birtur þar greinaflokk- urinn „í Svartaskóla“, er próf essor Guðmundur Hannesson reit forðum í blaðið Norður- land, en hann sagði frá mörgu merkilegu af fundum Indriða og var afburða skemmtilega fyrir blekkingum af miðlin- menn, sem lesa þessa bók, og um, þar sem sannanlegt er, að hann gat enga hugmynd haft um margt það, sem af vörum hans var sagt, meðan hann var í trans-svefni. eru ekki fyrir fram ákveðnir í að neita því, að um líf eítir dauða líkamans geti verið að ræða, staðnæmist við ýmsar frásagnirnar og gefist upp vifS Mörg dæmi þess eru í bók- að fmna aðrar skýringar á inni. Miðillinn hefur tíðum þeim en þá, að þarna haíi enga hugmynd um, hvaða) framliðnir menn verið að fólk situr fundi hans, það kemur stundum ókunnugt og án þess að hafa sagt til nafns síns, en raddirnar, sem tala af vörum hans eftir að hann er fallinn í trans-svefninn, virð- ast eigi að síður nákunnugar fólkinu, tjá sig vera látna ást- vini þess og færa sönnur á það með því að rifja upp endur- minningar frá jarðlífi sínu. Hvaðan er þessi vitneskja komin inn í vitund hins sof- anda miðils? Úr huga fundar- gestanna, svara sumir, og það er auðveldara að segj það en færa á það sönnur. En málið fer að vandast, þegar sannan- legt er, að hvorki miðillinn nje nokkur viðstaddur gat hafa vitað það, sem af vörum ritaður eins og vænta mátti af miðilsins er sagt. v TVber °^kUr hefir gefið ut fleiri hafa v^?eð t*essu sniði og þær tekt ; , lð m.iög mikla eftir- Verður eimalandi hans. Það slenj;ngarnan að sjá hvernig Eftir 8ar taka slíkri bók. ar Relp^h'1311 mánuðinn ætl- Iúyeöasa ells~útgáfan að halda Skálan, VninSu í IJstamanna- eiknin„ Par verða sýndar LrettiSsbr' Sem prýða eiga Verknm >U’ 0g fyrra bindi að ar og te'ien.asar Mallgrímsson- ógru v * nln?arnar sem eru í Veróld o. fl. bókum. ar. urinn Listamanna- miklum vinsældum, Dimraur hlátur, eftir Sher wood Anderson. Reköld, eftir Remarque. Mannlíf, eftir Malraux. Sigurvegarinn eftir Graham Green. Við skreytum okkur skolla- klóm, eftir Sandemose. Brenninetlurnar blómstra, eftir Harry Martinson. Daglaunamenn. eftir Hans Kirk, Grænn varstu dalur, I.—II., eftir Llewelyn. Skipið siglir sinn sjó, eftir Nordahl Grieg._ Meðal þýðenda eru Karl ís feld, Ólafur Jóhann, Haraldur Sigurðsson, Jón Magnússon o.fl Fyrsta bókin í þessum flokki kemur út í þ^ssum mánuði. Á vegum Helgafellsútgáf unnar hafa á þessu ári komið út margar merkar bækur, skal þá fyrst nefnda Bókina um manninn, í útgáfu dr. Gunnl. Claessen, Fagra veröld, Tóm- próf. Guðm. Hannessyni. Þá skrifaði frú Elínborg Lárus- dóttir góða bók um ýmislegt, sem gerðist í sambandi við Andrjes heitinn Böðvarsson, merkan mann og góðan miðil, og studdist þar mjög við frá- sögn frú Salvarar Ingimund- ardóttur, ekkju hans, sem er greind kona og rjettorð. Nú er enn komin frá hendi frú Elínborgar myndarleg bók um fyrirbrigðin hjá Hafsteini Björnssyni, miðli. Hefur frúin lagt mikla vinnu og alúð í að gera bókina sem best úr garði. Hefur hún safnað efninu víða að frá þeim, sem verið hafa með Hafsteini, og ritar sjálf athyglisverðan kafla um æsku hans, en Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri, ritar um miðil- inn og kynni sín af honum. Þegar mjer var kunnugt, að von væri á þessari bók, varð það mjer ekkert gleðiefni. Mjer fannst miðillinn vera svo ungur enn, að jeg áleit Rókau af,okk Úngkaflokk en bonaði m.er nýlega lokið. — akvað útp-a<ðUt' en svo varð> fk°ðanak'a 3n að lata fara tram nluta , °nnun meðal nokkurs h°ka i annPendanna’ um val b lngs. qtan flokk Listamanna ' asar Guðmundssonar og nú síð eiddi ; j. ,oð<’nakönnun þessi ast heildarútgáfu á verkum af fagnrr°S’ að of mikið þótti Jakobs Thorarensen. Þá má Dæmi: Miðillinn er staddur suður í Sandgerði og er í trans-svefni. Af vörum hans talar rödd, sem tjáir sig vera framliðinn eiginmann frúar einnar í Reykjavík. Til þess að sanna það segir rÖddin, hvað frúin sje að aðhafast þessa stundina suður í Reykja vík, hvar hún sje stödd, og ennfremur það, að hann (eig- inmaðurinn) hafi rjett í þessu komið til hennar og tekist að „taka frá henni kraft“ svo að hún hafi orðið máttfarin í bili. Röddin leggur áherslu á, að frúnni sje sagt þetta sam- dægurs. Það var gert og allt reyndist að vera nákvæmlega rjett. Frúin hafði verið á þess um tiltekna stað (suður í kirkjugarði), við þessa til- teknu vinnu (að klippa trje), verki. Það er svo aftur önnur saga, að með þetta mál má fara heimskulega eins og öll önn- ur mál. Salrænu fyrirbrigífcn eru mjög opin íyrir hártogun um og oft hefur verið farið með þau svo, að málefnið hef- ur beöið álitshnekki af. En það haggar ekki sannleikanum, hann er sá sami, hvernig sem óvandaðir menn eða óskyn- samir fara með hann, alveg eins og sannleikurinn í kenn- ing Krists er jafn háleitur'og vafalaus, hversu fáránlega sem sumir boðendur hans túlka hann. Hverskonar skynsemdar- laus gagnrýni er skaðteg, hvort sem hún kemur fram í því, að trúa skilyrðislaust öllu því, sem í heilagri Ritning stendur, að trúa skilyrðislauot og án þess að gagnrýna hverju því, sem fram kemur af vör- um miðlanna, eða þeim, sem menn halda vera miola. Ofsa- trúarmenn eru til innan trú- arbragðanna, innan stjórn- málanna og í hópi spíritist- anna. Því fer fjarri, að þessa sje gætt ævinlega, þegajr menn eru að fást við hinar sál. rænu staðreyndir, og ekfi kunna allir með þær að fara. Þess vegna gera menn sig hlægilega og óvirða rnál, sem er merkilegt rannsóknarefní fyrir skynsama menn, og dýr- mætt alheimsmál. Þess er ekki að vænta, að verulegar rannsóknir hafi ver ið reknar á öllum þeim fyrir- brigðum, sem bók frú Elfo- og varð svo máttfarin á þess- ýporgar Lárusdóttur fjallar um, ari stundu, að hún varð að en þarna hefur skynsamt fólk hætta vinnunni. Þetta gat hvorki miðillinn nje nokkur annar viðstaddur raðlegra að biða semm tima, jsuðui i Sandgerði hafa vitað. legum hlutum og sje bæði þegar hann væri búinn að hvaðan er þessi vitneskja þöf., miðlinum og öðrum, sem þá komin? Annaðhvort er hún verio að verki, og flestir le»- endanna munu fella þann dóm, að bókin segir frá furðu væn starfa lengur sem miðiíl og fjölbreyttir hæfileikar, sem jeg vissi að hann var gæddur, hefðu náð meiri þroska. Bókin er komin, og trúi jeg ekki öðru en að hugsandi og hleypidómalausu fólki muni finnast hún býsna verð. athvghs- Jki. -q ræð'úegum bókment b%kurnrTReyklavikur Þóttu b°ttum n„ Ú0kullinn> Að haust- g ^^kkjáli yfirleitt lík Efni hennar er fjölþætt og mikið, en það skal ekki rakið hjer. Þekking frú Elínborgar á hinum ýmsu greinum rniðils gáfunnar hefur hjálpað henni til að flokka efnið vel og gera bókina skipulega úr garði. — Hún lætur fólkið sjálft segja frá, og er það tvímælalaus kostur á bókinni. Verður les- andinn sjálfur að ráða, hvort hann tekur frásagnir fólksins trúanlegar eða ekki. En naum- ast er sanngjarnt að gera ráð fyrir, að sá hópur af merku og trúverðugu fólki, sem ekki gleyma síðara bindi Víttiþarna segir frá, sje að gera sje jeg land og fagurt. En fyrrajsjer leik að því að blekkja. En bindið varð metsölubók Heíga-Jum margar frásagnirnar er ó- fells á jólum í fyrra. hugsandi, að fólkio hafi orðið komin frá framliðnum eigin- manni frúarinnar, eins og röddin af vörum hins sofanda miðils staðhæfir, eða vjer verðum að gefast upp við að koma með nokkra skýringu, sem vit sje í og eigi sjer stoð í þeim veruleika, sem vjer þekkjum. Fa6st af því, sem kemur í gegn um miðlana, sannar líf mannssálarinnar eftir dauð- ann svo að af taki öll tvímæli og um ójarðneskan uppruna þess verður ekki staðhæft, en það getur verið frjósamt rann sóknarefni engu að síður. En hinu verður ekki neitað, að mikil mergð sannanagagna hefur komið fram, sem ekki verða skýrð á annan veg en þann, að þar sjeu framliðnir menn að verki, og á þeim sannanasögnum hafa heims- frægir vit- og vísindamenn lýst yfir því, að sannað sie, að látinn lifi. Ekki get jeg hugs- að annað en að hugsandi hlut eiga að máli, til sóma Þetta er, eins og Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) sagði í gætum ritdómi í Víal „bók fyrir hugsandi menn“. Jón Auðuns. yy)aqndð ^Jkof L [aqnuð ^shonaciaó 1 hæstarJeltuiSgmaður ^Oaistrteu ». Siml 1878. i isiHianiniuiiMuiiK HUIMNIIIIIIl.lMn Uppáhalds silfurmunum yðar er ennþá hægt að halda skínandi björt- um, því að dálítið af S I L V O sjer um það. BEST AÐ AUGLÝSA í MOKGUNBIJVÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.