Morgunblaðið - 08.11.1946, Page 10

Morgunblaðið - 08.11.1946, Page 10
•lfl M Q RGUNBLAÐIÐ Fífetudfi^ur- 8.) ]jipy. 1946 *.■> A R B O K Ferðafjelags íslands fyrir árið 1945 er komin út. — Fjelagsmenn eru beðnir um að vitja bókarinnar strax á skrifstofuna í Túngötu 5, Reykjavík, en í Hafnarfirði til hr. kaupm. Valdimar Long. Ferðafjelag íslands. Tilboð óskast í að byggja tvær byrgðaskemmur tvö- faldar, fyrir Skipanaust h.f. við Elliðavog. Teikningar og lýsingar eru hjá Magnúsi Guð- mundssyni, skipasmið, Bárugötu 15. Alt efni leggur verkkaupi til, komið á staðinn. Áskiljum oss r jett til að taka hver ju tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum sje skilað þann 16. þ.m. á skrifstofu Kristiáns Guðlaugssonar hrm. Austurstræti 1, og verða þau opnuð þar í viðurvist tilboðsgefenda, þann dag kl. 5 e.h. ~S>Lipanauót h.j. 6% vorðbrfef Nokkur 6% verðbrjef að upphæð 30—40 þús. kr., tryggð með I. veðrjetti í nýjum steinhús- um, til sölu. Brjefin greiðast með jöfnum af- borgunum á 8 árum. U^plýsingar gefur: JÓN MAGNÚSSON, Njálsgötu 13B. Skrifstofumaður eða Skrifstofustúlka óskast til Akureyrar. Þarf að hafa verslunarskólapróf eða aðra hliðstæða menntun, geta fengið framtíðar- atvinnu frá 1. des. n.k., eða fyr. Hátt kaup. — Meðmæli nauðsynleg. Upplýsingar í síma: 557, 463 o g290. Dráttarbraut Akureyrar. : Samviskusöm STULKA sem lært hefur eitthvað í bókhaldi, getur feng- ið atvinnu við skrifstofustörf nú þegar eða seinna. Umsókn merkt: Skrifstofustarf, send- is afgreiðslu Morgunblaðsins. Ungur maður, sem hefir áhuga á iðnaðarvjelum, getur feng- ið vinnu nú þegar. Vinnan er Ijett og hreinleg Tilboð merkt: Reglusemi — 55, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. ráðs sjálfstæðisfjel. í Hafnarfirði AÐALFUNDUR FULL- TRÚARÁÐS sjálfstæðisfjelag anna í Hafnarfirði, var hald- inn í fyrrakvöld í Sjálfstæðis- húsinu. í fulltrúaráðinu eiga sæti sex fulltrúar frá hverju sjálfstæðisfjelaganna í Hafn- arfirði, þ.e. Fram, Stefnir, Þór og Vorboðanum. Fundurinn hófst með því að gengið var til venjulegra aðal fundastarfa. Skýrslur fyrir hönd fráfarandi stjórnar gáfu þeir Bjarnj Snæbjörnsson, for maður og Ólafur Einarsson, gjaldkeri. Störf fulltrúaráðs- ins voru með meira móti s.l. ár þar sem flokkurinn gekk tvisvar sinnum til kosninga á árinu. — Að loknum skýrslu gjörðunum var gengið til kosn inga í stjnrn. Formaður frá- farandi stjórnar, Bjarni Snæ- björnsson læknir, baðst ein- dregið undán endurkosningu. Formaour var kosinn Þorleif- ur Jónsson og meðgtjórnend- ur Ingibjörg Ögmundsdóttir, Ólafur T. Einarsson, Þorvarð- ur Þorvarðarson og Guðmund ur Guðmundsson. í blaðsút- g'áfunefnd voru kosnir Þor- leifur Jónsson, Páll Daniels- son, Loftur Bjarnason, Ólafur T, Einarsson og Árni Ágústs- son. hleður vörur til Vestmannaeyja þriðjudag 12. þ. m. Vörumóttaka við * skipshlið sama dag. GUNNAR GUÐJÓNSSON skipamiðlari. Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLl H. F. Austurstræti 20. Gæfa fylgir t rúlojunar- hringunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4 Reykjavík Sendir geqn póstkröfu hvert á land sem er — Sendið nákvæmt mál — Aðalfundur Ferðaf jelags íslands verður haldinn næstkom, : miðvikudagskvöld þ. 13. þ.m. kl. 8% í Odd- : fellowhúsinu uppi. Dagskrá samkv. fjelagslögum. ■ Lagabreytingar. : Fjelagsskírteini sýnist við innganginn. : Stjórnin. : Nýkomið Kápusklnn í úrvali. Feldur h.f. Framkvæmdasfléri j óskast að Dráttarbraut Keflavíkur h.f., Kefla- ■ vík frá næstu áramótum. Umsóknir um starfið ásamt kaupkröfu, send : ist fyrir nóvemberlok, skrifstofu fjelagsins í : Keflavík. : Stúlka vön afgreiðslusförf&isn óskast í matvöruverslun. JÓN IIJAÍITARSON & Co. Hafnarstræti 16. Heildsölufyrirtæki ■ ■ vantar ungan mann til skrifstofustarfa. Til- : boð merkt: Framtíðarstaða, sendist afgr. Mbl. : ásamt uppl. um mentun, aídur og fyrri störf. ■ Fyrirtæki Af sjerstökum ástæðum er arðvænlegt fyrir- ■ tæki í fullum gangi til sölu nú þegar. — Þeir, : sem vildu sinna þessu, leggi tilboð inn á afgr. : blaðsins, fyrir 12. þ.m. merkt: „í fullum gangi : —100“. ! IJnglingsstúlka 16 til 19 ára, getur fengið vinnu við hand- saum. — Upplýsingar í saumastofunni, Þing- holtsstræti 27, 3. hæð. Feldur h.í Best að auglýsa í Morgunblaðinu iimiiHrnunnii!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.