Morgunblaðið - 30.06.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1949, Blaðsíða 4
M O RG ' í¥ B L A O 1 Ð Fimmtudagur 30. júní 1949j] 2) a 181. dagnr ársins. 11. vika sumars. Árdegisflæði kl. 9,10. Síðdegisflæði kl. 21,33. Næíurlæknir er í læknavarðstof- unni. sími 5030. ISæturvörSur er í Reykjavikur Apóteki. sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Silfurbruðkaup S.I. þriðjudag áttu þau frú Dóra fVfagnúsdóttir og Magnús Bjömsson ftt.ýciraaður, 25 ára hjúskaparafmæli. "Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína, mmgfrú Sigríður Skúladóttir. Fram- nesveg 17, Reykjavík og Gísli Jó- fiaxmessðB, Gauksstöðum í Garði. 16. júní opinberuðu trúlofun sina »mgfrú Sigríður Guðný Jóhannsdótt- »i, stúdent, Skólavörðustíg 20 og Ein ♦ij- Magnús Jóhannsson. stúdent, Snorrabraut 32. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi, er opin ftriKjudaga og föstudaga frá kl. 3,15 tn 4. Sjera Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur er farinn i surnar- feyfi. 1 fjarveru hans næstu vikur ■efgreiðir sjera Kristinn Stefánsson. llYmgbraut 39, vottorð úr kiukjubók- wm Fríkirkjusafnaðarins. B'aitinebrog’ í fvrrakvöld hjelt danska f)elagið liannebrog hátíðlegt 8 éra afmæli *Rt í Sjálfstæðishúsinu. Salurinn var nllar fánum skreyttur og leiksviðið filómum. Ýms skemmtiatriði voru j i i n.i: söngur, ræður og loks dansað. jFormaður fjelagsins Börge Jónsson •Kljórnaði hófinu með prýði. Nýr sæsími Nýr sæmsími hefur verið lagður yfrr Reykjarfjörð í Flúnaflóa. Sæsím 'inn liggur frá Naustvík, sem er inn- nrlega að norðanverðu við fjörðinn. ■og þvert yfir hann að stað. sem er d|i u. b. 0.8 sjóm. fyrir utan Djúpa- ví); Lafedtökur strengjanna eru merkt «r samkvæmt alþjóðareglum. Lrm leið hefur gamli sæu'minn. í*-rn lá vfir fjörðinn frá Kjöi-vogi að 'Reykjarfjarðarkamb, verið tekinn ftjókort seld í Hermóði Til þess að auðvelda skipuin og út- (’erðarstöðum utan Reykjavikur að f i íslensk sjókort, þá mun vttaskipið H ermóður framvegis hafa meðferðis liLsölu islensk sjókort, leiðsögubækur Oft vitaskrár. Yfirmenn skipsins ann- ast söluna, og eru menn beðnir að -enúa sjer til þeirra. He rbergisg j öf in til Hallveigarstaða Morgunþlaðið hefur venð beðið að geta ]iess, að i gær í frásögn þeirri oj bl.iðið birti af herbergisgíöf til Hallveigarstaða, til minningar um frú Fjólu F’jeldsted, hafi "kkí als- kostar verið rjett með farið. Konum • ar, se.-n tilgreindar eru. gáfu ekki e.inar þessa fjárupphæð, (10 þús. kr.), þeldui' höíðu þær á hendi frumkvæði um almenna fjársöfnun. Em þessar 10 þús. kr. því gjöf frá vinum og vandamönnum hinnar látnu. Tll Hallgrímskirkju 1 Saiirbæ hef jeg nýlega móttekið fre J. G. 2 .-íkishappdrættisseðla og 250,00 kr. — Afhent mjer af Morgunbiaðinu. — Matthías Þórðarson. Herferðin Blaðið hefur verið beðíð að áminna fólk um að tilkynna rottugang, þeg- íij- er hans verður vart, í. jíroa 3210 «ða 1200. Söngskemtun Stefáns íslandi I auglýsingu í blaðinu f gr r: .r. ■í.oagskemmtun Stefáns íslandi, var rangt skýrt frá þvi. hvenær skemmt- unin ætti að hefjast. Hun verður iiald iai 4 Gkíinla Bíó í kvöld kl. 19,15, Fluarferðir Loftleiðir: I gær var ekkert flogið vegna ohagstæðs veðurs. — 1 dag vei'ða famar áætlunarferðir til: Vest- mannaeyja. Akureyrar. Isaíjarðar, I Sands, Bilduila) ; og Patreksfjarðar. I Auk bess verða famar þær áætlunar- ferðii'. sem átti að fara í gær. — Á morgun verða farnar áætlunarferðir til: Vestmaimaeyja. Akurevrar. ísa- fjarðar, Þingeyrar og Flatet'rar. — j Geysir er væntanlegur i dag frá Stock 1 holm og Kaupmannahöfn með 46 farþega. Hekla fer kl. 08,00 J fyrra- málið til Prestwick og Kaupmanna- hafnn■■ með +2 farþega. Gevsir fer annað kvöld kl. 18.00 til Paris með 4-1 farþega. Flugvjeiar Flugfjelags Islands fljúga í diig áætlunaiferðir til eftir- taldra staða: Aknvevrar (2 ferðir), VestTnannaeyia (2 ferðir), Fáskrúðs- fjarðar (2 ferðiri. Reyðarfjarðar (2: ferðir,. Neskaupstaðar (2 ferðir, Hólmavikur. Djúpavíkur, Isafjarðar,! Homaf jarðar, Sigluf jarðar og Kefla-! I vikur. —• Á morgun (föstudag) er, | ráðgert að flugr'jelar frá Flugfjelagi | íslands fljúgi til Akureyrar (2 ferð- 'ir). fceflavíkur. Vestmannaeyja, j Kirkjubæiarklausturs. Fagurhólsmýr- ar. Homafjarðar og Siglufjarðar. — Gullfaxi. millilandaflugvjel Flugfje- lags Islands, fór í morgun kl. 8,30 tii Olsó ineð 40 farþega. Meðal þeirra voru 12 frjálsíþróttamenn ú- K.R., sem þreyta munu keppni víðsvegar um Noreg. Gullfaxi er vaentanlegur aftur til Reykjavíkur ó morgun kl. 17,00. en fer síðan beint ti'. Kaup- mannahafnar á laugardagsmot gun. Skipafrjettir Eimskip i Brúarfoss er á Siglufirði. Dettifoss er á leið frá Rotterdam til Reykjavík- ur. Fjallfoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. frá Immingham. Goðafqss er í Kaupmannahöfr Lagar foss er á leið frá Hull til Reykjavíkur. I Selfoss er á leið til Hamborgar. . Tröllafoss er á leið frá New \ ork til Reykiavíkur. Vatnajökull er á leið frá Hamborg til Aalborg. *E.. & Z.i Foldin er á leið til Revkjavíkur frá Huli. Lingestroom er í Amsterdam. i RíkÍHskip:: j Esia var á Vestfjörðum í gær á norðurleið. Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gaft'kvöld til Glasgow. Herðu- breið fer frá Reykjavík um lládegi í dag austur um land til Siglufjarðar. Skjaídbreið er v-æntanleg til Reykja- víkus' . dag. Þyrill er í Reykjavík. indín og daglegt lif. Kl. 13.15 Harold Darke leikur orgelverk eftir Bach. Kl. 17,30 Músik frá Grand Hotel. Kl. 19.00 Hljómleikar. Verk eftir Bramhs og Alan Rawsthome. Kl. 22,00 Leik- li;. Noregur. Bylgiulengdir 11,54, 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31.22—41—49 m. — Frjettir kl. 07.05—12.00—13—18.05— 19,00 — 21.10 og 01. Auk þtss m.a.: Kl. 15.45 Mv'ndir frá björgunarstarfi. Kl. 17.15 Siðdegis hljómteikar. Kl. 19.00 Leiknt eftir Lady Gregory. Kl. 20.00 Landsleik- urinn í frjálsiþróttum Noregur — Danmörk. Kl. 20.20 Kvartett fyrir strokhljóðfæri opus 59 nr. 2 eftir Beethoven. Doninörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31.51 m. — Frjettir k'. 17.45 og kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 15,50 Sónata i a-dúr opus 12 nr. 2 eftir Beelhoven. Kl. 19.10 Symfóniukoncert. Kl. 20.10 Rithöfundurinn Mogen Lorentzsen. Kl. 21,55 Valdemar Hansen leikur lög eftir Svend-Ove Möller. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 18.30 Nokkrir listamenn segja ferðaminningar. Kl. 19.15 Kabarethljómsveit leikur. KI. 19.40 Norræna leikiitasamk eppnin. Kl. 19.45 Leikrit. Kl. 21,30 Útvarps- hljómsveit Gautaborgar leikur (Jtvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veð rtiegnu'. 12.10—13,15 Hádegis- utvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fiegnir. 19,30 Tónleikar: FLannoniku . iög íplötun. 19.40 Lesin dagskrá na-stu viku. 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir 20,20 ÍJtvarpshljómsveitin (Þórariun Guðmundsson stjórnar): a ) ,,Töt'i-askyttan". forleikur eftir Weber. b) Vals vtr „Leðurblökunni“ eftir Staauss, c) „Menúett rococo“ eft ir Geehí. d) Mai'S eftir Fucik. 20,45 Dagskrá Kvenfjelagasambands ís- — Rabbið á þingi Kvenfjelagasam- I bandsins (Rannveig Þorsteinsdóttir liögfræðingur o. fl.). 21,10 Tónleikar j plötur). 21.15 Iþróttaþáttur (Árni ! Ágústsson;. 21,30 Tónleikar: Norræn ir kórar syngja (plötur). 21,45 Á innlendum vettvangi (Emil Bjómsson 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Symíónískir tónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibeítus. b) Symfónía í C-dúr eftir | Berwald. 23,10 Dagskrórlok. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju íengdir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m. a,: Kl. 10,00 Vís- Áttræður bygginga- meisfari SIGURJÓN SIGURÐSSON trjesmíðameistari, Vonarstræti 8 hjer í bæ, er áttræður í dag. Sigurjón er fæddur að Holta- koti í Biskupstungum 30 júní 1869. Fluttist hingað til Reykja víkur 1892 og hóf þá trjesmíða- nám hjá Þorkeli trjesmiðameist ara í Tjarnargötu. Sigurjón gerðist brátt um- svifamikill byggingameistari og byggði mörg stór og falleg hús. Allar voru þessar þvggingar með fögrum stíl, svo af bar. Til merkis um traust það er , Sigurjón hefur ætíð notið skal ! þess getið að hann var um langt I skeið starfandi í fasteignanefnd Reykjavíkur. I forystu iðnaðar- mannasamtakanna var hann góður liðsmaður um langt skeið. j Nokkur undanfarin ár hefur Sigurjón verið mjög sjóndapur og hin síðustu ár oft rúmliggj- jandi. Geðprýði og ljúfmennsku Sigurjóns er viðbrugðið. Slíkra er ætíð gott að minnast. Þ. J. S. Sófaradrenpr 104 ára LONDON. — Elsti maður í Eng landi varð nýlega 104 ára. — Hann heitir Jósep Lawrence og á heima í Surrey hjeraði. Þegar hann var drengur vann hann sem sótaradrengur, en sú vinna pilta á miðri 19. öld er kunn af riturn Dickens. Sótaradreng- irnir voru látnir skríða niður í reykháfa og bursta sótið af veggjunum. Lawrence er lík- lega síðasti sótaradrengur, sem er á lífi í Englandi. — Reuter. Þakjárn Útve'gum við leyfishöfum með mjög stuttum fyrirvara frá Bretlandi. Hamarshúsinu — Safirnir eru opnir frá kl. 9 til 11,30, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga. (Dansmúsik) Dansleikir laugar- daga og sunnudaga. Veitingahúsið T I V O L I Mjög vandaður fríttstandandi danskur sóli til sölu og sýnis í Listverslun Vals Norðdahls. Sími 7172. trtmtrm . vjelstjóra og nokkra vana háseta vantar á síldveiðiskip á Akranesi. Upplýsingar hjá L. í. ÍI- milli kl. 1 og 2 í dag. INGÖLFSCAFE Hljómsveitin leikur frá kl. 9,30 í kvöld til kl. 1. Nýju dansarnir. Ingólfscafé s w e i ií vantar á e.s. Ólaf Bjarnason, Akranesi. Upplýsingar L. 1. Ó- og skipstjóranum, sími 113, Akranesi. hjá ■■■■H Oest á auglýsa í Morgunblað inu liéfkfii Húsmæður! Það sparar ótrúlega mikla peninga að færa heimilisreikning., og geta á þann hátt fylgzt með daglegum útgjöldum heimilisins. Heimilisdagbókin er sniðin við hæfi íslenzkra húsmæðra. Hún fæst í öllum bókahúðum og kostar aðeins 5 krónur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.