Morgunblaðið - 30.06.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.06.1949, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. júní 1949. Fiski- og fiskiðnaðardeild við Skúlagöfu FYRIR nokkru síðan tilkynti fjármálaráðuneytið, bygginga- ne|íid þggjarins, áð það hafi af- hení' spildu úr lóð ríkisins við Skúlagöiu, undir byggingu Fiskj- úrog fiskiðnaðardeildar jfímffwðins. Jafnframt hefur Fitekjfj^agið afsalað sjer nokk- uð' áf lóð sinni við Skúlagötu, er logð verður undir þessa nýju stofnuri Háskólans. Á þessari lóð vérður reist fjórlyft hús sem í yerðlur verksmiðja og rann- sóWriarstofur. — Synnukérinn Framh. af bls. 9. Fyrsti formaður Sunnukórs- jns var hr. Sigurgeir Sigurðs- _son biskup, þá verandi sóknar- .prcstur á Isafirði. Gegndi hann formannsstörfum þar til hann í ársbyrjun 1939 flutti til rfteykjavíkur og tók við biskups embætti landsins. Missti kór- irin þar ágætan og ötulan starfs kraft, eins og öllum er kunnugt Næstu 7 árin hafði forystuna á hendi einn af aðal hvatamönn- um að stofnun kórsins, Elías J. Pálsson, kaupm. Stjórn Sunnukórsins skipa nú: Forma. Ólafur Magnússon, framkvæmdastj. Ritari sr- Sig urður Kristjánsson, sóknarprest ur. Gjaldkeri Sigurður Jónsson, pr entsmið j us t j óri. Meðst j órn- endur frú Jóhanna Johnsen og ,frú Margrjet Finnþjarnardóttir. ] Til sölu i | Borðstofuborð (hollenskt i '!”■ útdrag), borðstofustólar, í I bólstrað dagstofusett, I nokkur kringlótt borð úr j | íriahogny og eik. -.§ • : \ Húsgagnavinnustofa j Benedikts Guðmundssonar i | Laufásveg 18A. ibúö óskasf Vantar þriggja til fjögra herbergja íbúð strax eða í haust. Má vera í kjallara eða gömlu húsi. — Get lánað kr. 25,000 til 3ja eða fjögra ára. — Tilboð ■sendist afgreiðslu Mbl., fyrir hádegi á laugardag merkt „Leiguhúsnæði— - ■■• 297“. Guðbrandur Gunn- laugsson er lálinn GUÐBRANDUR GUNNLAUGS SON, Vitastíg 14, starfsmaður í málningaverksmiðjunni Harpa ljetst síðastl. sunnudag af völd um brunasára þeirra, er hann hlaut við vinnu sína í Hörpu þann 21. júní síðastl. — Hann verður jarðsunginn í dag frá Fríkirkjunni. Guðbrandur fluttist hingað til Reykjavíkur árið 1923, með eft irlifandi konu sinni, Þuríði As- mundadóttur, eri þau voru bæði Árnesingar og var þeim fjög- urra dætra auðið. Guðbrandur var 49 ára að aldri er hann ljetst. Var hann drengur góður í þess orðs fylstu merkingu_ — Heimsókn (Framh. af bls. 2) ann, sem þeir voru hjer norð- anlands. Klukkan 7.30 um kvöldið satu Norðmennirnir ásamt stjórn Skógræktarfjelagsins kvöldverð arboð hjá bæjarstjórn Akur- eyrar í Gildaskála K. E. A. — Jónsmeuuhátíð á Akureyri AKUREYRI, 27. júní — Jóns- essuhátíð kvenfjelagsins Fram tíðin hófst á laugardagskvöld og hjelt áfram á sunnudag kl. 2 e. h. Skemmtiatriði voru mörg svo sem leikur Lúðrasveitar Akureyrar undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Geysir og Karla- kór Akureyrar sungu sameigin- lega undir stjórn Ingimundar Árnasonar og Áskels Jónssonar. - • A, sunnudag var guðsþjón- usta, sjera Pjetur Sigurgeirs- son prjedikaði og kirkjukórinn söng. Síðan var ávarp Fjallkon- unnar flutt. Þá fór fram leikfimi karla, stjórnandi Haraldur Sigurðsson. Þrjár konur sungu lög úr Meyjarskemmunni. Leik inn var þáttur úr Fróða eftir Jóhann Frímann. Sungnar voru gamanvísur, og kvenfjelögin Hlíf og Framtíðin þreyttu boð- hlaup. Fleira smávegis var til skemt unar. Kaffisala fór fram í húsi gagnfræðaskólans, og öl og gos- drykkir og sælgæti var selt á hátíðasvæðinu. Hátíðin fór fram á túnunum sunnan við sundlaugina, og var þar komið fyrir palli, sem flest skemmtiatriðin fóru fram á. Veður var hið fegursta og sótti hátíðina afar mikill mannfjöldi. Á sunnudagskvöld var svo loks dansað að Hótel Norðurland og í samkomuhúsi bæjarins. Allur hreinn ágóði af þessari samkomu Framtíðarinnar renn- ur til hins nýja fjórðungssjúkra húss á Akureyri. ; Stjórnaði Steindór Steindórsson menntaskólakennari, borðhald- | inu fyrir hönd bæjarstjornar, bauð hann gestina velkomna og flutti þeim hlýjar kveðjur og | árnaðaróskir og taldi að mikils mætti vænta af för þeirra hing- | að. Taldi hann, áð slíkar gagn- J kvæmar ferðir íslendinga og Norðmanna þyrftu að verða ár- 1 lega fastur liður í skógræktar- ! starfinu framvegis. | Kl. 9,30 hófst svo kvöld- skemmtun Skógræktarfjelags- ins á sama stað. Sýndi Eðvarð Sigurgeirsson ljósmyndari þar margar glæsilegar kvikmyndir, i m. a. frá Heklu-gosinu, úr Mý- vatnssveit, frá Hallormsstað og Akureyri og úr óbygðum. Karla kórinn Geysir kom í heimsókn og söng allmörg lög undir stjórn Ingimundar Árnasonar, Helgi Valtýsson ávarpaði gestina með ræðu, og ennfremur Jónas Þor, verksmiðjustjóri. Af hálfu Norð manna töluðu þeir Erling Mess- elt fararstjóri og Astor Kvamm- en kennari. Að lokum töluðu þeir Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri og Guðmundur Karl Pjetursson, yfirlæknir, formaður Skógræktarfjelags Eyjafjarðar. Meðan ræðuhöld fóru fram, var drukkið kaffi í boði Skógræktarfjelagsins. — Norðmennirnir ljetu í Ijós ó- blandna hrifni sína og ánægju yfir för sinni til Norðurlands, veðrinu, móttökunum og vinar- hug íslendinga. í för þessari gistu þeir tvær nætur á Akur- eyri, flestir í heimahúsum ým- issra bæjarbúa fyrir tilstilli Skógræktarfjelags Eyjafjarðar. Einar Gíslason á Urriðafossi Minningarorð Herbergi | Við erum tvær ungar, en | stiltar stúlkur, sem vinn- | um á sjó og erum því lítið \ heima. Okkur vantar her f bergi nú strax, helst í | Mið- eða Vesturbænum. § Upplýsingar í síma 6615 = eftir kl. 10 í kvöld og i annað kvöld. uiiihhiihhiihhiihiihhhiiiiiiihiiihiiiihhhíihiiihmi* 30. DAG maímánaðar s. 1. Ijest að heimili sínu, Urriðafossi í Villingaholtshreppi, Einar Gísla- son, bóndi þar, tæpra 72 ára að aldri. Einar er fæddur að Egilsstöð- um 14. júní 1877, sonur hjónanna Gísla Guðmundssonar og Guð- rúnar Einarsdóttur frá Urriða- fossi. Árið 1901 fluttust þau Egils staðahjón búferlum að Urriða- fossi, er Gísli keypti þá jörð og átti Einar sonur þeirra þar síðan heima til dauðadags. — Aflaði hann sjer menntunar með námi á Flensborgarskóla, og var síðan barnakennari í nokkra vetur, bæði í Landmannahreppi og í heimasveit sinni. Einar kvæntist árið 1909 Rann- veigu Gísladóttur frá Koisholti og hóf búskap á Urriðafossi sama | árið, fyrst á móti föður sínum, en ekki leið á löngu, að hann fengi alla jörðina og eignarráð- in; bjó hann þar síðan til ævi- loka. Varð þeim Einari og Rann- veigu 6 barna auðið. Dóu 3 þeirra í æsku, en 3 synir eru á lífi: Ein- ar og Haraldur, er nú hafa tek- ið við búsforráðum með móður sinni, og Helgi, er á heima í Reykjavík. Eigi hefir Urriðafossinn verið talinn mikil nytjajörð að land- kostum; útengjar rýrar og hið forna túnstæði aðkrept, annars vegar af Þjórsá, en á hinn bóg- inn af hraunrimum, er ójafna túnið og torvelda útfærslu. En þrátt fyrir þetta mátti finna þar drjúgar spildur, er hentuðu til túnræktar, og það færði hinn nýlátni bóndi og synir hans sjer vel í nyt. Auk hinna miklu um- bóía, er Urriðafossinn hefur nú notlð, er og annars að geta, sem jafnar af ágallana. Þar er á sumri hverju margur laxinn á land dreginn og hann orðið til drjúgra hiunninda. Er því að öllu athug- uðu hjer um kostajörð að ræða og hina eigulegustu. _Starf Einars á Urriðafossi varð mikið og farsælt. Bætti hann mjög öll húsakynnin á fyrstu búskaparárum og á síðari árum reisji hann svo myndarlegt íbúð- arhús auk annara bygginga og var það alt vel og traustlega gert. Mun nóg í lagt, að telja töðufeng á Urriðafossi á þriðja htjndrað, • er Einar kom þar að, en með útfærslunum, er drepið var á, eru þar nú um 900 hesta tún, vjeltæk að svo miklu leyti sem landslag leyfir. Var búið jafnan rekið með festu og for- sjálni, enda var Einar góður bú- maður og gnægtir 'í búi. Verða niÍHHIUIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHHIIIHHIIUIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMHHIHIIIHIIIIIIIIIIIIIHHHIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIlHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIl'f - l Markús 4 Eftír Ed Dodd iMimiiiiiiiiiiiiiillliiiiiiiiiiiiiii ii 1111111111111 »llllllllllllllll«(ÍHllllHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIirilllllllllllllll r DLMZ,tI>. . . -Ci TRtC/5 BEEN 5PLIT Nei, fari það nú í logandi. Þessu tók jeg” ekki fyrr eftir. Nú skil jeg, hvers vegna Víg- björn sendi mig til að höggva toppinn af. Trjeð hefur klofnað af eldingu. — En það er ekki hægt fyrir mig úr þessu að snúa við. — Jeg myndi ekki vilja gera Vígbirni það til ánægju, að snúa við og gefast upp við allt. • — En jeg verð að fara hægt og*:varlega að öllu, því annars er ekki mikill vafi á því, að þeir þarna niðri geta innan skamms farið að tína saman leifarnar af mjer, niðri á jörð- inni. Einar Gíslason- slíkir bændur stoð svei . sinna og mest er á réynir. ■ ■ í öllu starfi þessa tápmikla bó 4a naut hann styrks og stoða’- ágætrar konu og svo duglegr; og góðra sona. Var heimilið ógatt og Ein- ar hamingjumaður. Eitt ætlaði mjer aS gleymast, er jeg drap á framkvæmdir Ein- ars, en er vel þess vert að í minnum sje haft. Þao :nun hafa verði 1928 að 2 aíorku. umir bænd ur í Árnessýslu reistu . atnsorku- stöðvar til að lýsa bæi sína. Var Einar á Fossi annar beirra, en hinn var Bjarni Kol .einsson í Stóru-Mástungu. Voru það fyrstu vatnsvirkjanir á sveitr.bæjum þar í sýslu, að frátaldri rafvirkjun Guðmundar bónda Þci /aldssonar á Bíldsfeir sem talin er fyrsta orkuvinsla iýrir sveííabæ á ís- landi; verður það leiðrjett ef ann - að reynisí rjettara. Til þessara aðgerða notabi Einar crku bæjar lækjaríns, en jötuninn við tún- fótinn hrýtur enn og o ku- þess að verða vakinn til mikii.ia starfa í bjartri framtíð. Um langan aldur gegnui Einar trúnaðarstörfum fyrir sveit sína. Átti sæti í hreppsnefna k ilJinga- holtshrepps yfir 30 ár og var löng um oddviti. Rækti hann þaU störr með dugnaði og mikiiii festu. Ljet hann ekki ganga á rj. t sveit ar sinnar fyr en í fulla imefana og var henni trúr ráðsmaður. Hann var að jafraöi sarnvinnu- þíður, en að sið hinna fyrri sveií- arhöfðingja nokkuð ráðharöur er því var að skípta, en maö.rinu var sáttfús og drengilegur, svo að.ait jafnaði sig, þótt á milli kynni að bera um stundarsíikír. Einar var hár maður og þrek- inn að sama skapi, kraiíalega vaxinn og aðsópsmikill. Mikill verkmaður og vann meðan dag- ur entist. — Hann var þc.nnig „þjettur á velli og þjettur í j. nd“ og einnig „þrautgóður á rauna- stund“. Þegar feigðin kallaói aö hinum hraustgerða manni, bar hann mikinn sjúkdóm meö u..g- prýði og þolgæði. Er hani! :.a, að hverju stefndi, kvaddi ha.m sveitunga sína með myndarict i gjöf til fjelagsþarfa þeirra. Þótt ýmsa kunni að hafa greiní á við Einar um einstök mái :t rekistefnu lífsins, þá er það nu að engu orðið, en allir sem i>!. þekkja, sammáia um hitt, að ham.. hafi skilað góðu dagsverki og a<. minning hans skuli í heiðri höfö Jarðarförin fór fram að ViU- ingaholti 14. júní á 72. afmælís degi Einars. Fjöldi manns fylgdi honura til grafar. E. E. .... \KauphÖUin | er miðstöð verðbrjefavið- I skiftanna. Sími 1710. | 4N4MAÐKAR til sölu, HöfSab. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.