Morgunblaðið - 30.06.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.06.1949, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 30. júní 1949. MORGVNBLAÐiÐ 9 Alþjóðasamningar tií1 erndar fiskveiðnm Sunnukórinn á ísafirði. Söngför Sunnukórsins á ísafirði til Norðurlands Kórinn minnisf 15 ára starfsemi sinnar SUNNUKÓRINN á tsafirði Ragnar H. Ragnar, sem þá var hyggst að fara söngför til Norð nýkominn til bæjarins, frá urlands nú í sumar- Syngur Bandarikjum Ameríku og hafði hann væntanlega á Siglufirði, tekið að sjer söngkennslu i skó Akureyri og Húsavik og e. t. v. víðar. Leggur hann af stað í förina frá tsafirði með Esju í dag. Kórinn er stofnaður hinn 25. janúar 1934, á svonetndum „Sólardegi“ tsfirðinga, en svo kalla tsfirðingar þann dag sem blessuð sólin, f fyrsta skifti á árinu lyftir sjer yfir hmn háa fjallahring, er umlykur höfuð- stað Vestfjarða. Þann dag eiga ísfirðingar, e'ftir að hafa beðið með óþreyju og eftirvæntingu í tvo la.nga mánuði, von á því að finna lífsgeisla sólarinnar leika um sig á ný. Og þá er hátíð í hugum manna- Tilgangurinn með stofnun hans var þessi: 1. Að sjá um og annast söng í tsafjarðarkirkju, við venju legar guðsþjónustur. 2. Að efla sönglíf í bænum. Þessum tilgangi hefir f jelagið unnið að á þann hátt, að það he'fir jafnan síðan annast um söng í kirkiunni og á hverju ári aeft almennan söng og haldið söngskemmtanir á Isafirði og i nágrenninu. Haustið 1945 fór kórinn i söngför til Reykjavik ur og nágrennis og þótti vel tak ast. Siðari árin hefir verið tek- in upp sú nýbreytni að helga ákveðnu tónskáldi heila hljóm- leika. Þannig hefir kórmn hald- ið söngskemmtanir me<ð lögum eftir Jón Laxdal, — en hann starfaði um langt skeið aö söng málum á tsafirði, — einnig með lögum eftir Jónas Tómas- son (Jónasar kvöld), Sigfús Einarsson og Franz Schubert, (Schuberts kvöld). en þá var sýndur þáttur úr óperettunni „Meyjarskemman“, undir stjórn frú Jóhönnu Johnsen, með hljómsveitarundirleik, er Gunnar Hallgrímsson stjórnaði, en auk þess söng kórinn all- mörg lög undir stjórn Jónasar Tómassonar- S. 1. sumar tók kórinn þátt í, og annaðist undirbúning að söngmóti blandaðra kóra á Vest fjörðum, er haldið var á tsa- firði og s. 1. vetur hafði kórinn sýningar á óperettunni „Bláa kápan“ undir leikstjórn Irk. Sig rúnar Magnúsdóttur, en hr. um bæjarins, annaðist söng stjórn og undirleik Þau 15 ár, scm liðin eru frá stofnun fjelagsins, hefir það haft til meðferðar 25 verkefni og haldið samtals 62 söng skemmtanir- Flestir meðlimir Sunnukórsins höfðu tun margra ára skeið haldið uppi söngstarf semi á tsafirði, áður en kórinn var stofnaður, án þess að urn lögbundið fjelag væri að ræða Þessari starfsemi stjórnaði Jón as Tómasson, sem um nærfdlt hálfrar aldar skeið hefir verið lífið og sálin í hverskonar söng starfsemi á Isafirði, og ásamt honum, á tímabili, núverandi biskup tslands hr. Sigurgeir Sigurðsson, þáverandi sóknar prestur á ísafirði. Söngstjóri Sunnukórsins hef- ir frá upphafi verið Jónas Tóm asson tónskáld. Er hann norð- lenskur að ætt, fæddur að Hró- arsstöðum í Fnjóskadal 13. april 1881, sonur hjónanna Bjargar E. Þorsteinsdóttur og Tómasar Jónassonar. Tómas var talinn hagyrðingur góður, orkti allmikið í bundnu máli og þýddi og samdi auk þess nokk- ur leikrit, sem á sínum tima voru sýnd allvíða norðanlands. Jónas lærði orgelspil og hljóm- ina fræði hjá tónskáldinu Sigfúsi Einarssyni, síðar prófessor- Org anisti við tsafjarðarkirkju varð Eftir Ernest Heitman, frjetta- ritara Reuters í Washington. I MASSASCHUSETTS-RÍKI í Bandaríkjunum, ekki ýkja langt frá New York, er stöðu- vatn, sem heitir einu erfiðasta nafni til aflestrar, sem þekkist. Indíánarnir gáfu því nafnið og síðan hefur það haldist. Það hefur 45 stafi og heitir:' „Chargoggagoggmanchaugga- goggchauvunagamaugg og þýðir „Jeg veiði mín megin, þú veiðir þín megin, enginn veiðir i miðj unni“. Nafnið stafar frá samn- ingi milli tveggja Indíánahöfð- ingja, um það, hvar mætti veiða í vatninu. Nú eru liðin mörg hundruð ár síðan Indíánarnir gerðu fisk veiðasamning sinn. En nú fyrst Ellefu þjóðir undirrita samning um á IMV-Atlantshafi svæði, verða látnar gilda fyrir þær þjóðir, sem minni hags- muna hafa að gæta þar. En allir fiskimenn hafa sama rjett við fiskveiðar, hverrar þjóðar, sem þeir eru, og hvar sem er. Þjóðirnar, sem að samningn- um standa, vona, að með þess- um nýju reglugerðum geti norð vestur Atlantshafið aftur orðið jafn fisksælt og það var áður. En á undanförnum árum hefur er farið að gera að verulegu1 hskveiðunum á þessu svæði sí- ráði fiskveiðasamninga milli þjóða til að hafa eftirlit með fiskveiðum á heimshöfunum. Hættan á útrýmingu fiskstofna Fiskveiðiþjóðirnar hafa kom- ist að því, að hafið, sem þær hjeldu einu sinni að geymdi ó- þrjótandi mergð fiskjar getur orðið rányrkt, svo að hætta sje á útrýmingu fiskstofnsins. Á síðustu 30 árum hefur nokkuð verið gert til að \ægja fiskveiðasamkeppni þjóðanna, reyna að stilla til friðar og koma föstu skipulagi á um fisk- veiðar til að halda fiskistofnin- um við. Nýlega var undirritaður í Washington fiskveiðasamning- ur milli ellefu þjóða um,.fisk- yeiðar á norðvestur hlutu At- lantshafsins. Samningur sá er víðtækasti fiskveiðasamningur, sem enn hefir verið gerður. •— Þjóðirnar, sem undirrituðu hann voru þessar: Kanada, Dan mörk, Bretland, ísland, Italía, Frakkland, Nýfundnaland, Nor egur, Portugal, Spánn og Banda ríkin. Eftir samningnum verða fisk- veiðar á norðvesturhluta At- lantshafsins settar undir yfir- stjórn nefndar, þar sem fulltrú- ar frá öllum samningsþjóðunum eiga sæti. Hver þjóð má til- nefna þrjá fulltrúa í aðalnefnd- 5 fiskveiðasvæði Fiskveiðarnar á norðvestur hann árið 1910 og gegnir því Atlantshafi eru aðallega á fimm starfi enn. Söngstjórn hefir mismunandi svæðum. 1) Við hann einnig haft á hendi ávalt vesturströnd Grænlands. 2) I Undan Labrador. 3) Undan Ný fundnalandi. 4) Undan Nova Scotia og 5) Undan norðvest- urströnd Bandaríkjanna. Yfir fellt farið hrakandi. Sem gleggsta dæmið má nefna ýs- una, sem alveg er að hverfa af miðunum við Bandaríkm og Nova Scotia. Þá er og athugavert, að til þess að fá valinn fisk verða veiðiskipin nú að sigla þrisvar til fjórum sinnum dýpra frá landi en í gamla daga. Ufsaveið ar hafa minnkað mikið og það er jafnvel orðið erfitt að finna þorskinn. Eiga mikið undir fiskveiðum komið Nokkur lönd, sem undirrit- uðu samninginn, hafa ekki beinna hagsmuna að gæta á þessu fiskveiðasvæði, en fisk- veiðar í heild eru aftur á móti mjög þýðingarmiklar fyrir þau öll. . Meira en 95% af útflutnings vörum íslendinga eru fiskafurð ir. Fiskveiðar eru og einn aðal atvinnuvegur Norðmanna. Salt- fiskur er ein aðalfæðutegund Spánverja og Porugala. Þó fisk- veiðarnar á þessu svæoi sjeu ekki sjerstaklega þýðingarmikl ar í fjárhagsmálum Bandarikj- anna, þá nemur aflinn árlega þó um einum milljarð dollara að verðmæti árlega og verðmæti als aflans á þessu svæði er talið vera margir milljarðar dollara. Aukin eftirspurn fiskmetis Á eftirstríðsárunum hefur fiskur haft aukna þýðingu. sem fæða um gjörvallan heim. Tog- araeign þjóðanna hefur aukist mikið og ný og stórvirkari veiði tæki hafa verið tekin upp. — Veiðiskipin eru stærri og full- komnari. Nýjar aðferðir við flutning, frystingu og pökkun. hafa opnað nýja fiskmarkaði. Til að seðja hina miklu eftir- hverju svæði verður sjerstök spurn eftir fiskafurðum hafa síðan. Þá hefir Jónas fengis all- mikið við tónsmíðar og eru sum af lögum hans þegar orð- in landfleyg, en mikið mun hann eiga í fórúm sínum sem cftirlitsnefnd, sem í eiga sæti íiskimenn unnið af meiri krafti fulltrúar frá þeim þjóðum, sem svo að aflinn yrði sem mestur í telja sig hafa sjerstakra hags- hvert sinn. Og þó. — Fyrir ! þremur eða fjórum áratugum að fóru menn almennt að skilja eiga í enn hefir ekki komið fyrir al- m enningssj ónir. Kórinn hefir nú fengið nýj- muna að gæta þar. an ágætan starfskraft þar sem Undirnefndirnar er hr. Ragnar H. Ragnar. Gerð senda sjálfri aðalfiskveiðanefnd Það, að fiskimiðin - góðu væru ist hann fjelagsmaður s.l. haust inni skýrslur og skrár um fisk- Þrátt fyrir allt ekki ótæmandi. eiga en þá var hann nýfiuttur til bæjarins frá Bandaríkjunum, ráðinn sem söngkennari skól- arma og starfsmaður l'ónlistar- fielags Isafjarðar. Aðstoðar hann kórinn nú í fyrsta skifti sem undirleikari. Framhald á bls. 12 veiðar og mæia með eða móti Fyrstu merki um fiskþurð fóru því, hvort heimilt skuli fjölga fiskveiðiskipum. að Allir sömu fiskveiðarjettimíi Aðgerðir þjóðanna, sem mestra hagsmuna hafa að gæta á hverju einstöku fiskveiða- að koma í ljós í Norðursjónum. sem einu sinni hafði bestu fiski- mið heimsins. En frá siðustu aldamótum hefur fisksæld þess stöðugt farið þverrandi_ Þó jókst fiskstofninn i báðum heimsstyrjöldunum, þegar ekki var 'nægt að stunda veiðar þar. Lík reynsla hefur fengist annarsstaðar, þar sem haíið var rányrkt. Endurreisnarstarf fiskifræðingarma Fiskifræðingar komu upp með öllum fiskiveiðaþjóðum. — Þeir fengu sjerstök rannsóknar- skip og rannsökuðu efni hafsins og Hfið, sem í því býr. Eftir langar rannsóknir, þar senv milljónir fiska hafa verið rann sakaðir, telja þeir sig hafa íund ið aðferð til að auka fiskstofn- inn, svo að jafnar og góðar veívl ar geti haldist um ótakmarkað- an tíma- Aðferðin er að vernda hrygningarstöðvar og hafa eftir iit með veiðum. Og fiskveiðasamningarni r, eins og sá, sem áður hefur ver- ið skýrt frá eru aðallega ætlaðir til að ákveða það fiskmagn sern árlega má veiða. Helstu fiskveiðasamningarnir Samkvæmt samningi ári#- 1923 milli Bandaríkjanna og Kanada, hefur ufsaveiði vid Kyrrahafsströnd þessara landa verið takmörkuð eftir tillögum- sjerfræðinga. 1938 gerðu þessi lönd samn- ing um laxaveiði í Frazier ánni og samkvæmt honum ákveða fiskifræðingar, hve mikil veiðt sje hæfileg á hverju ári. Nú í ár var undimtaður samningur milli Bandarikjanna og Mexikó um túnfiskaveiðar í Kyrrahafi. í þeim samningi var ákveðin náin samvinna með fiskifræðingum þessara ianda. Hvalveiðisamningur var und irritaður af fulltrúum 21 þjóð- ar í Washington, árið 1946, og gengu ákvæði hans í gildi 9. nóvember 1948. Samkvæmt þeim samningi setur alþjóðleg hvalveiðinefnd reglur um hval- veiðar hvarvetna í heiminum. Samkvæmt fiskveiðasamn- mgi undirrituðum í London. 1946, sem 12 þjóðir undirrit- uðu, er haft eftirlit með fisk- veiðum í Norðursjó og á norð- austur hluta Atlantshafsins. Það er föst regla hjá Banda- ríkjastjórn, að leyfa öllum þjóií um, sem einhverra hagsmunu hafa að gæta, að taka þátt * umræðum um nýja fiskveiða- samninga varðandi Ameriku- mið. Með fiskveiðasamningnum í London 1946 og Washington 1949, er Norður-Atlantshaf fyr ir norðan 39 breiddarstig nú það úthaf, þar sem best eftirlit er haft með fiskveiðum. Ársaf mæli. BELGRAD — Júgóslavar hjeldu upp á það, er ór var liðið frá þvi, nð Kominform-deilan hófst og Tito fjekk fyrstu ánúnninguna með því ;,ð Jýsa yfir, að Rússar hefðu farið algjorlegí* halloka i þeirri deilu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.