Morgunblaðið - 24.02.1950, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.02.1950, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. febr. 1950, ftaforkulánadeild múl sfofn- íslensk gluggasýn- ing í Washinglon íslensk sýning í Washington ¥sS BýnaSarbanka Sslands Skai veHa ián fyrir heimtaugagjöiihn — Frumvarp IngóHs Jónssonar. INGÓLFLTR JÓNSSON, 2. þingmaður Rangæinga, flytur í neðn deiid frumvarp um raforkulánadeild Búnaðarbanka íslands, þar sem lagt er til að stofnuð verði sjerstök deild við B. í ., sem hafi það verkefni að veita lán fyrir heimtauga- gjoídutn tii þeirra bænda, sem fá rafmagn hjá rafmagns- veríum ríkisins. !». ítnlj, kr. stofnfje. ‘ . Sfofrdjo deildarinnar skai veua kr. 5.000.000.00 og greið- psh á-þrem árum úr jafnvirðis- «jóði. þannig: 2 millj. kr. greið- nsf.ifyr.ir árslok 1950, 2 millj. kr. íyrir msLok 1951 og 1 millj. ki’. fyríf ársiok 1952. &áran. skulu veitt til 15 ára gegn tryggingum, sem stjórn Vömiaðarbanka íslands tekur gildar. Vextir skulu vera 3 Vz % . tLeggja skal árlega í varasjóð af útistandandi fje deildar- vnnar. íjúnaðarbankinn annast reikn -mgshald, útlán og fjárreiður deildurinnar fyrir þóknun, sem ekki má faia yfir fú % árlega a£ -útnstandandi fje deildarínn- ar -Vtí enpiiaMg'ag j ö I di n orn njjög há. Ifruriivarp þetta er flutt vegnu þess, að eins og nú er ást.atfc telur engin lánsstofnun sjer skylt að veita lán fyrir "’fieimtaugargjöldum. Hafa því -♦nargir bændur, sem fengið hafa jfafmagn leitt til sín, orðið að taka víxillán með milligöngu Vjreppsfjeiaga eða sýslufjelagá. tíeíúi. þetta valdið miklum erf- ifHeikum og kostnaði, sem vont GT; að, búa. undir. Rafmagns- Ijeimtaugargjöld eru mjög há, injðað er við, að kostn- uðar rafmagnsveitanna greiðist af n.otendum. Mun láta nærri, að sá hluti sje til jafnaðar 6 kr. á. býli. Við það bætist 'nniagmngarkostnaður í íbúð- arhús og peningshús, auk raf- magustækja. Má því fullyiða, að heildarkostnaður við það að £á rufmagnið verði 12—15 þús. kr til jafnaðar á býli. Aðeins fáir bændur geta bætt slíkum bagga við hin venjulegu út- gjöid án þess að taka lán. Verði raíorkumáladeild slofn -uð við Búnaðarbankann, eins og frunivarp þetta gerir ráð fyr ir, má fullyrða, að bætt verður úr þeim vandræðum, sem marg ir eru nú í vegna þess, að þeir hafa ekki fengið hentugt láns- fje til þess að greiða með heim- taugargjöidin. og einnig má ætia, að deildin með 5 millj kr. stofnfjé geti fullnægt brýnustu t>Örfum að þessu leyti í næstu framtíð. Með fcumvarpinu er ekki lagt -til, að deildin fái árlegar tekj- ur frá ríkinu. Þykir ekki á- sfæði tii þess að svo stöddu, jpnda eðiilegra, að tekjuöfiun ffyrir deiichna verði athuguð síð |-ar, eftir að reynsla er fengin tfyru því, að hve miklu leyti fctofnijeð nægir. * <5ert- er ráð fyrir, að lánin verði veitt til 15 ára með 3 % vöxtum. Eftir að höfuðstóll deildarinnar hefur verið lán- aður út, verða árlegar nettó- tekjur hennar eigi að síður 500 þús. kr., þar af afborgun 7,5% af stofnfjenu og svo vaxtatekj- ur. Nægilegt þykir að leggja í varasjóð árlega Vz % af úti- standandi fje deildarinnar. — Búnaðarbankinn mun sjá um rekstur deildarinnar fyrir væga þóknun, eins og 5. gr. frum- varpsins geiir ráð fyrir. Kyrrstaða má ekki eiga sjer stað. Síðan raforkulögin komu til framkvæmda, hafa rafmagns- veitur verið lagðar um ýmsar ’sveitir þessa lands. Hafa slíkar framkvæmdir vakið sóknarhug og aukinn framkyæmdavilja í sveitunum. Er enginn vafi á því, að rafmagnsframkvæmdir í sveitunum eru mjög þýðingar- iniklar fyrir framtíð þeirra og velgéngni. Það má því ekki eiga j sjer stað, að nú komi kyrrstaða ■á þessu syiði í stað athafna. — jEnda þótt tímarnir verði erf- !íðír og meira þurfi að sjer að jleggja en áður, verður að halda þeim framkyæmdum áfram, sem síst verður án verið. FLUGFJELAGIÐ American Overseas Airlines hefir undan- farið haft gluggasýningar í Washington, helgaðar þeim löndum, sem fjelagið heldur uppi samgöngum við. íslensk gluggasýning hófst mánudaginn 23. jnaúar s.l_, og hafði Ferðaskrifstofa ríkisins lagt til sýningarefni, en einn- ig lánuðu íslensku sendiherra- hjónin í Washington, íslenska silfurmuni, þ. á m. stokkabelti, armbönd, brjóstnælur, silfur- skeiðar o. fl. Vakti sýningin mikla athygli, og bárust ótal fyrirspurnir í sambandi við hana. Upphaflega átti hún að standa í viku, en sökum þeirra athygli, er hún vakti, var hún framlengd og höfð í þrjár vik- ur, til 13. febrúar. lífið fylgi kofflmún- isia ineða! Etainar- verkafflamta BRUSSEL, 23. febrúar: — Það er búist við, að á næstunni ikomi flutningaskip með her- :gögn frá Bandaríkjunum til Beigíu, en hergögn þessi munu Belgíumenn fá samkvæmt her- jvarnaráætlun Atlantshafs- Ibandalagsins. Kommúnistar í Belgíu reyna nú allt sem þeir jgeta til að æsa hafnarverka- imenn gegn hergagnasendingum íþessum, en verður lítið á- tgpngt. Eru allar líkur til að æs- ingar þessar verði kommúnist- um til hinnar mestu háðungar, því að verkamenn neita að fyígja skipunum þeirra, enda skilja þeir af reynslu Belgíu- manna úr fyrri styrjöldum, hvað það getur kostað þjóðina, ef landvarnirnar eru í ólestri. Kommúnistar kölluðu fyrir skömmu hafnarverkamenn í Ostende saman á mótmælafund, en aðeins sjö mættu á þeim fundi. Samskonar fund ætluðu þeir að halda í Antwerpen og leigðu húsnæði, sem tóku 3000 imenn í sæti. Af 13.000 hafnar- verkamönnum í borginni komu aðeins 150 á fundinn. — Reuter. Styrkur úr Minning- arsjóði Oiav Brunborgs NÆSTA VETUR verður einum stúdent eða ungum kandidat (karlmanni, helst innan við þrítugt), veittur styrkur úi’ „Stud. ökon. Olav Brunborgs Minnefond“. Styrkurinn nemur 2000 norskum krónum. Styrkur þessi er veittur ís- lenskum og norskum stúdent- um til skiptis, — næsta vetur íslenskum stúdent til náms við háskólana í Osló eða Björgvin. Umsókn um styrkinn, ásamt prófskírteinum og upplýsingum um nám, skal senda Skrifstofu Háskóla íslands í síðasta iagi 15. mars. Rokossovsky vil! að Pólverjsr hlýði Rússum VARSJÁ, 23. febr. — Rokoss- ovsky marskálkur, yfirmaður pólska hersins og valdamesti maður Póllands, gaf í dag út dagskipan til hersins. I dagskip- un þessari leggur hann áherslu á það, að Rússar eigi voldug- asta her í heimi og að Pólverj- ar eigi að hlvða Rússum, hvað sem í skerist. D.agskipunin var gefin út í tiíefni sameiginlegs 32 ára afmælisdags rússneska hersins og 5 ára minningar- dags þess, að rússneski herjnn hóf sókn sínr. yfú’ Pripet mýr- arnar inn í Pólland. — Reuter. Engin breyiing á ulan- ríkisslefnu Bandaríkja WASHINGTON, 23. febrúar: Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í dag á fundi utanríkismálanefndar öld ungadeildarinnar, að Bandarík in myndu í engu breyta utan- ríkisstefnu sinni þó vitað sje, að Rpssar ráði yfir kjarnorku- sprengjunni. Sjerfræðingar í alheimsstjórnmálum þykjast hafa orðið varir við, að Rússar sjeu oiðnir harðdrægari í við- skiptum, síðan þeir gátu fram- leitt slíkar sprengjur. — Reuter. ÞESSI mynd er frá íslensku gluggasýningunni, sem A. O. A, hefir sett upp í Washington. Talið að minkur leggisl á sauðfje á Rangárvöllum Veiðinaðor qeiður úi til höfuðs yargi beim. ÞAU TÍÐINDI hafa frjettst austan frá Rangárvöllum, að mink- ur hafi þar lagst á sauðfje, og sært það svo, að orðið hafi aö lóga því. Þó þessi nýi bitvargur hafi gert vart við sig í flestum sýslum landsins, hefir það ekki heyrst fyrri, að hann hafi ráð-> ist á kindur. Veiðimaður gerður út 1 Veiðimaður, sem er í þjón- ustu landbúnaðarráðuneytisins, Carl Carlsen að nafni, hefir verið sendur austur, til þess að hafa upp á minknum og eyða honum. Minkurinn getur ekki verið ættaður frá nálægum minkabúum, því ekkert minka bú hefir verið í Rangárvalla- sýslu, og ekkert nær en á Sel- fossi. En það er fyrir nokkru lagt niður. Tómas bóndi að Reynifelli átti flestar hinar dýrrifnu kind- ur, svo líklegt er, að minkur- inn haldi sig fram með Eystri Rangá. Útilokað að sje eftir tófu Þeir, sem sjeð hafa hinar meiddu kindur, fullyrða, að refur geti ekki verið valdur að áverkunum, því hjer hafi allt öðruvísi verið farið að, en er irefavani, eyru rifin af kindun- um, spenar bitnir, júgur rif- in og eins dindillinn. Eins og snjóalögum nú er háttað þar eystra, ætti vanur veiðimaður fljótt að geta gengið úr skugga um, hvort minkur sje þar á ferð. Slóðir eftir hann ættu að sjást meðfram ánni, og önnur vegsummerki. Talað um að hætta minkacldi Annars hniga flest rök að því, að meiri áhersla verði lögð á það, að útrýma þessu aðskota dýri í íslensku dýralífi, heldur en að halda áfram uppeldi minka. meðan villiminkar eru í land~ inu, sem leika lausum hala, þ, e., að lóga þeim dýrum sem geta komið að gagni, er skað- semdardýrin lifa eftir. Útrýmingarlögin í fyrra voru gefin út lög um verðlaun fyrir minkadráp. —» Hafa þau borið árangur. Marg ir hafa notað sjer af þessu, og lagt stund á að veiða mink. —- Eru þeir best settir við þær veiðar, sem hafa vanið hunda á að elta og þefa uppi minka, Með vönum hundum er sagt, aö veiði þessi sje fremur auðveld. Á Norðui’landi hefir minka-> búum fækkað, sagt að þau sjeu aðeins eftir í Eyjaf.iarðarsýslu> Orðið hefir vart við villimink í Laxárhólmum í Þingeýjar- sýslu. En ekki vitað hvort hann hefir haldist þar við, eða hvort hann hefir drepist. —— Sennilegt að villiminkur eigi a8' jafnaði erfiðara uppdráttar yf- ir veturinn á Norðurlandi en hjer fyrir sunnan. Hnefaleikari deyr af meiSsiuni NEW YORK, 23. febr. Banda- ríski miðhungalmefaieikarinn Laverne Roach Ijest í dag !- sjúkrahúsi í New York. Bana- mein hans var meiðsli, er hanrs hlaut í hnefaleikakeppni viö George Small i fyrradag. Roach varð knock out í 10. lotu hnefa- leikakeppninnar og kom ekkl Sumir halda því óhikað fram, | framar ^il meðvitundar. Höf- að það eigi ekki aðeins að uðkúpa hans hafði brotnar. —- Roach átti 25 ára afmæli í gæiv blátt minka minkaeldi heldur áfram að banna það. En svo eru aftur aðrir, sem — Hann var talinn efnilegui? hnefaleikamaður, ættaður frá telja það hlálegt, að drepa alla Texas og hatði aðeins tapað 4 þá minka, sem eru í vörslum _ keppnum af 32. sem hann hafði manna, og geta komið að gagni,! keppt í. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.