Morgunblaðið - 24.02.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1950, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. febr. 1950. Sjálfstæðiskonur minnast 13 ára afmælis Ifvatar SJÁLFSTÆÐISKVENNAFJEL. HVÖT hjelt hátíðlegt 13 ára afmæli sitt 20. þ. m. í Sjálfstæðishúsinu og hófst það með borðhaldi eins og fyrri daginn og var fjölsótt að vanda og glæsilegt. Form. afmælisnefndar, fik.' María Maack, setti og stjórnaði hófinu með sínum alkunna myndar- og skörungsskap. Hvöt og kosningar. Fyrir minni flokksins og fje- lagsins talaði frú Auður Auð- uns bæjarfulltrúi og sagðist vel, ræddi hinn mikla sigur flokks- ins í kosningunum. Að því bæri að keppa að hann yrði einnig hinn leiðandi flokkur í lands- málunum með hreman meiri- hluta að baki sjer. Lýsti því hve drjúgan þátt fjelagið hefði öll árin átt í framgangi flokks- ins og kosningasigrum hans og mundi svo framvegis verða. Minni Reykjavíkur og íslands. Fyrir minni Reykajvíkur mælti frú Kristín L. Sigurðar- dóttir alþingism. Minntist aiveg sjerstaklega fyrstu landnáms- konunnar og metnað okkar að skapa hcnni vcglcgan sess hjer í höfuðstaðnum og minnti á Hallveigarstaði í því sam- bandi. Fyrir minni íslands talaði frú Guðrún Jónasson, af mikilli hrifningu yfir fegurð fóstur- jarðarinnar og mikilleik, er engin orð fengju lýst, er meitl- uðust inn í hugskot hvers ein- staks og mótaði skapgerðina og tilfinningalíf allt í blíðu og stríðu. Aðrar ræður. Frú Helga Marteinsdóttír, er var ein af þeim konum, er átti frumkvæði að stofnun fjelags- ins, minntist formanns fje- lagsins, frú Guðrúnar Jónasson, sem öll árin hefði stjórnað fje- laginu með sæmd og prýði er orðið hefði öflugra með hverju árinu sem leið. Frú Guðrún þakkaði og sagð- ist einungis hafa gjört skyldu sína af veikum mætti, en góð- um hug til góðra mála. Þá hjelt frá Guðrún Pjeturs- dóttir gamansama ræðu um matinn, hvað hann mætti sín altaf mikils hjá okkur. Þakkaði hinn góða mat á borðunum og afmælisnefndinni og form. henn ar góða frammistöðu, einnig hljómsveitarstjóranum góða spilamennsku. Frú Auður minntist hinna á- gætu forráðamanna flokksins og eiginkvenna þeirra, sem ail- ar eru góðar fjelagskonur og flestar sátu hófið. Frk. María sleit svo borð- haldinu með þakkarorðum til gestanna og beindi orðum sín- um alveg sjerstaklega til frú Guðrúnar Pjetursdóttur og manns hennar er alla tíð hefðu staðið fremst í Sjálfstæðisbar- áttu þjóðarinnar og hafið merk- ið hátt. Mikil hrifning kom fram eft- ir allar ræðurnar, óspart klapp- að lof í lófa og húrrahrópin dundu við. Eftir að sest var að kaffi- drykkju fór frú Soffía M. Ólafs- dóttir með hið spámannlega kvæði Einars Benediktssonar um Reykjavík, einnig Gunnars- hólma, við ágætar undirtektir. Var mikill gleðibragur yfir ölíu hófinu og fjelaginu til sóma. Hermann og Hermsna REDCAR, Yorkskíri. — Her- mína var eftirlætishænan hans Jims Piggotts. Hann gat reitt sig á, að hún yrpi einu eggi dag hvern og stundum tveim- ur. En skömmu eftir jólin varð breyting á. Hermína hætti að verpa og yfir hana kom eitt- hvert eirðarleysi. Jim fór til dýralæknis, sem sagði honum að hænan væri að kynbreytast,! verða að hana. Jæja, nú var ekki um annað að velja en skíra Hermínu upp og kalla Hermann, sem enn er eftirlæti eiganda síns. Hermann hefur nú Ijómandi fallegan kamb, og á hann vaxa stórar blöðkur — og hann galar. — Reuter Minnimi Einar — Meðal annara orða Frh. af bls. 8. Til þessa tíma hefir tekist að ná í 47 flutningavagna og mesta urmul annarra farar- tækja, sem varningurinn hefir verið fluttur með. En sem fyrr segir, þá er hagri aðurinn, sem yfirvöld A.-Þýska lands hafa af smyglinu, gífur- legur. Því gerir ekki svo mikið til, þótt vanheimtur sjeu á studnum, því að það er fljót- lega bætt upp. HVETTJR TTL GAGNBYLTINGAR TAIPEH, Formosa. — Landvarn- arráðaherra þjóðernissinna stjórn arinnar, flutti nýlega ræðu í út- varp til Kína. Þar sagði hann, að þjóðernissinnaöflunum í Kína væri aftur að aukast ásmeginn, eftir að kínverska þjóðin Væri farin að kynnast hinu kommún- istíska oki. Hann hvatti alla Kín- verja á meginlandinu til að Snú- ast gegn kommúnistum. - Júpslsvía Framh. af bls. 7. er henni, að ráðast með her á Júgóslava, er .hætt við, að henni verði það eríiðara með hverj- um mánuðinum sem líður, að halda áfram deilunni við upp- reisnarmanninn Tito á sama hátt og hingað til hefir gert verið. Moskvastjórnin hlýtur að finna til þess, að hún verður fyrr en síðgr að láta til skarar skríða. Haldist. Tito uppi árum saman að reka sjálfstæða stjórn í landi sínu, án þess að vera Moskvastjórninni undirgefinn, þá er hætt við, að Titóisminn verði öflugri, eftir því sem stundir líða, og erfiðaca verði fyrir Rússa að halda uppi full- kominni undirokun og aga í leppríkjum sínum. þeim, er þeir hafa nú yfir að ráða. Geti Moskvastjómin ekki, fyrr en seinna, ráðið niðurlögum Titós, má búast við, að yfirráð henn- ar yfir Austur-Evrópu yfirleitt verði hæpin, er frá líður. Fleiri og fleiri valda- og á- hrifamenn ireðal kommúnista vilii bá fara eftir leið Titós, lifa lífi sínu án fullkominnar undir- gefni við Stalin og valdboð hans. Menn taka eftir því, að það er ekki deila um stjórnarstefnu og stjórnreelur kommúnismans, sem skilui þá Tito og Stalin, heldur það, hvort nokkur komm únisti í héiminum, stór eða smár, valdamikill eða valda- lítill, fái að lifa lífinu án þess að hann að öllu leyti sje undir- gefinn einræðisherranum í Moskvu. HANN var fæddur að Oddsbæ í Vestmannaeyjum 8. nóvember 1882, fluttist 9 ára gamall að Ilólmi í Landeyjum í Rangárvalla sýslu og ólst þar upp eystra, og stundaði ýms landbúnaðar- störf fram undir þrítugsaldur. — Rjeðist síðan til síra Isleifs Gísla sonar, prests að Arnarbæli í Ölfusi og var þar, er síra ölafur Ólafsson tók við Arnarbælis- prestakalli eftir andlát síra ís- leifs vorið 1893, og samdist svo um, að hann yrði ráðsmaður á búi síra Ólafs þar. Þóttist síra Ólafur víst heppinn að fá Einar duglegan mann og kunnugan öllu á staðnum, til þess starfs. Jeg, sem skrifa þessi fáu minningar- orð, sá Einar fyrst, stórmyndar- legan að vallarsýn og kynntist honum lítilsháttar í Þorlákshöfn litlu fyrir eða um 1890. Hann var þá háseti hjá hinum merka for- manni Jóni Jónssyni frá Hlíðar- enda. Það þótti sjálfsagt um þær mundir að Arnarbælispresturinn ætti hlut í Þorlákshöfn, hjá þeim formanni, sem þar var venjulega aflakongur á hverri vertíð, enda mun Einar hafa verið ágætur liðs maður til allra sjávarverka, eíns | og hann var ávallt við alla lánd- !vinnu, og fjelagsmaður góður, en upp úr fjelagslyndi máhna var mikið lagt á þeim dögum í Þor- lákshöfn. . Hvenær Einar flutti frá Arnar- bæli vil jeg ekkert fullyrða um, en jeg man ekki betur en að árið 1898 væri hann í Laugardælum í Hraungerðishreppi hjá Eggert Benediktssyni og minnir mig fast lega, að eftir eða um aldamót, hafi hann verið bóndi í Halakoti í sama hreppi en í stuttan tíma, og hafi þaðan flutt til Eyrar- bakka, þar sem hann hafði alla tíð talsverðan landbúnað. Ártöl eða annað þessu viðvíkjandi man jeg ekki svo glöggt, að jeg vilji staðhæfa neitt, en um aldamót- in 1900 kvæntist hann ágætri könu, Guðrúnu Eiharsdóttur, sem ættuð.var úr Skaftafellssýslu, og fluttist þaðan um líkt leyti og Sigurður Ólafsson, sýslumaður tók við Árnessýslu. Þeim Einari og Guðrúnu varð ekki barna auðið, en þau tóku til fósturs tvö fósturbörn, Guð- rúnu Gísladóttur, sem nú er gift oe býr á Hvammstanga, og Áxel Jóhannesson, er um nokkur ár ;hefur verið velþekktur togara- skipstjóri í Boston, vestan hafs, og mun óhætt að fullyrða að þessi Mftrkfm Eftir Ed Dodcí yES/HE’S CRAZY ABOUT HIS DAUGHTER, AND I WANT VOU TO ENTERTAIH HER...TEACH HER TO RIDE, TAKE HER SWIMMING/ WE CAN BE TOGETHER LATER jj ... .THIS IS BUSINESS, MAP.s, 5TRICTLV BUSINESS og — Við getum gift okkur í — fiann er milljónamæring- október, en ekki fyrr en pabbi ur og hann gefur geysimikið hefur fengið Rögnvald á sitt fje til ýmissa friðunarfjelaga, band. | ef honum geðjast að fólkinu,. — Hvernig er þetta með þenn sem í fjelögunum er. — Já, en hann gerir alvog að — Mjer þætti nú skefnmti- vilja Tonu dóttur sinnar. Viltu legra að vera með þjer, ástin ekki reyna að vera með henni mín. og láta henni ekki leiðast. Þú — Við getum verið saman gætir kennt henni að ríða, eða seinna. Þessu verðum við fyrst fósturbörn, minnast Einars Guðrúnar sem foreldra sinna. Eftir að þau hjón fluttu til Eyr arbakka bjuggu þau í svonefndú Presthúsi, á Einarshafnarlóð, og höfðu eins og áður er getið, tals- verðan landbúnað, sem þá var byrjaður fyrir alvöru á Eyrar- bakka, og unnu þau að því starfi bæði, með miklum dugnaði, hag- sýni og mVndarskap. Oft var Ein ar í flutningum sumar og vetur milli Eyrarbakka og Reykjavík- ur — líklega síðast á hestvögnun um -— en lengst af með klyfja- hesta, enda átti hann marga dug- lega hesta, og meðal þeirra ýmsa góðhesta, því hann var ætíð mik- ill og góður hestamaður, sem kall að er. Einar var í öllu starfi sínu dugnaðar- og myndarmaður í hvívetna og góður fjelagsdreng- ur, og heimili þeirra hjóna í mörgu fyrirmvnd, enda voru þau eftir því, sem jeg vissi.best sam*- hent til allra góðra og gágnlegra hluta, og búnaðist mjög vel og mun minning þeirra mörgum kær, er þeim kvnntust best. — Þau bjuevu hier í eigin húsr, Bjarnarstíg 5, abmörg ár, en þar sem þau vo’-u komu á efri ár, og lasburða, fluttu þau á Elliheim- ilið Grund. ov andaðist Guðrún þar fyrir nokkrum árum, en Ein- ar nú þann 15. b. m. og verður lík hans la“t við bbð hennar í Fossvogski’-kii]rfarg; 34 þ m Minning h°irra hjóna beggja mun vera VmH í hug og hjört- um þeirra er beim kvnntust best. Jeg, sem bessi fáu minningar- orð skrifa kvrmtist Einari aldrei nákvæmleva. en eigi að síður, voru mín kvnnj af ho"um góð, það sem þm náðu, og jeg komst að raun um að hann var dreng- skaparmaðnn í orðsins bestu merkinnu. n" =°«i bví að lolrum: ,,Fár þú í miði. fríður guðs þig bl.essi, hafðu þökk fyrir allt og allt“. S. Þ. -án Rögnvald? — Svo það sem við þurfum að gera er að láta honum líka vel dvölin hjerna. synt með henni. að ljúka. miklu. Þetta varðar svo Ekki slífnar upp úr versí- iinarsdmriinpm Frakka m Júpslava LONDON, 22. febr. — Ríki kpmmúnista hafa viðurkennt stjórn Ho Chi Minh í Indó- Kína, en hann er uppreistar- maður og kommúnisti, svo að afstaða þeirra verður af því skiljanleg. í gærkveldi varð Titó marskálkur til að vfður- kenna stjórn uppréistarforingj- ans, enda þótt hann sje lítill vin Kominformríkjanna. Ekki mun viðurkenning Tilós þó hafa hein áhrif á versiunar- samninga Frákka og Jugóslava, sem fara fram um þesSar mund ir. •— Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.