Morgunblaðið - 24.02.1950, Side 4

Morgunblaðið - 24.02.1950, Side 4
M O K O l V ö i. A Ð I Ð Föstudagur 24 febr. 1950. Eyrbekkingafjelagið <-2) a cj í? ó /’ Fundur í Roðli í kvöld kl. 8,30. Fjelagar f jölmeM»ið. STJÓRNIN. ■ ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■cai«B» ■ Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara: I Aðalfundur > ■ ■ ■ ; 'verður haldinn á morgun kl. 1, að Hverfisgötu 21. ■ FUNDAREFNI Í > ^ J 1. Lagabreytingar. ; ■ ■ : 2. Venjuleg aðalfundarstörf. : ■ ! ■ ■ ■ ■ 1 StjórnÍM. ; : í ■ ; .............. ! »■■■■■■■■•■■■.■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ | : | Sýni kennslu-námskeið \ Húsmæðrafjelags Reykjayíkur j ■ ■ i : ! kaðf borð (kvö!d-fímar)r ■ r : : byrjar þriðjut’aginn 28. februar. — Allar nánari upp- ; ■ lýsingar í síma 4740, 1810 og 5236. ; ■ A T H . Þátttaka óskast tilkynnt hið allra fyrste. \ FORSTÖÐUNEFNDIN. í SKOPMYNDIR Námskeið í skopteiknun fyrir byrjendur hefst hjer á naestunni. Teiknikunnátta ekki nauðsynleg. Uppl. í síma 3808 kl. 2—7 í dag. Saltfiskvogir Utvegurn galvaniseraðar skotlóðsvogir, 260 kg., 520 kg., 750 kg. og 1000 kg., “ gegn gjaldeyris- og innflutning&leyfum. Leitið nánari upplýsinga. OLAFUR GISLASON & Co. H.f. Hafnarstræti 10—12. Símr 81370. AÐALFUNDUR ■ ■ ■ ■ • VERKALÝÐSFJELAGSINS ESJA, \ m : verður haldin.r að Fjelagsgarði sunnudaginn 26 þ. má*. ■ Í kL 2 e. h. ■ l( ■ ■ ; , Venjuleg aðalfundarstörf. : Z t Stjórnin. i 1 i •■■■■■•■•£■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■• •t ► ■< Vanur matsveinn óskar eftir vinnu á gisti- eða veitingahúsi. Einnig kæmi til greina atvinna við pylsugerð eða í kjötverslun. Hefir fengist við matreiðslu í 19 ár og veitt íorstöðu veitingahúsi úti á landi í þrjú ár. Nánad uppiýsingar verða gefnar í síma 80332, föstu- dag, mánudag og þriðjudag kl. 1—2 e. h. 55. dagur ársins. Matthíasmessa. Árdegisflœði kl. 9,45. Síðdegisflæði kl. 22,15. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó- teki, sími 1616. Næturakstur annast Litla bilstöð- in, simi 1380. □ Helgafell 59502247;IV—V—1. I.O.O.F. 1 = 1312248[4 — Hallgrímskirkja Bibliulestur í kvöld k). 8,30. Sr. Sigurjón Ámason. Kvöldbænir fara fram í Hallgrimskirkju kl. 8 alla daga vikunnar nema sunnudaga og miðvikudaga. Sungið er úr Passíu- sálmunum. — Sr. Jakob Jónsson. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Haraldsdótt- ir, Freyjugötu 42, Reykjavik og Har- aldur Bjarnason, Stóru-Mástungu, Gnúpverjahreppi. Kennsla í algebru er nú hafin í Brjefaskóla S.l.S. Er þessi kennsla miðuð við landspróf. Kennari er Þóroddur Oddsson. Ferðafjelag' íslands heldur skemmtifund í kvöld í Lista mannaskálanum. Ósvaldur Knudsen frumsýnir litkvikmynd „Tjöld skógi“ sem er með afbrigðum fögur enda tekin ' tnnhverfi Þrastaskógar og Álftavatns. Dansað til kl. 1. Eyrbekkingafjelagið heldur skemmtifund að Röðli í kvöld kl. 8,30. SMðaföfin Gengisskráning Sterlingspund_________ 1 Bandaríkjadollar ..... 100 Danskar kr. ____ Norskar kr. ____ Sænskar kr. ____ Fr. frankar______ Gyllini --------- Belg. frankar ___ Tjekkneskar kr Svissn. fr. __— ..... 110 _ 100 _ 100 ...„1000 ... 100 .... 100 _ 100 - 100 Lírur (óskráð) ___________ Canada dollarar___________ 100 26,22 936 50 135,57 131,10 181.00 26,75 246 65 18,74 18.73 214,40 2,245 851,85 Snjóprinsessan heitir þessi jakki • mjallkvítu krokknu lamba- skinni. SniSið, með kinu víSa baki ví'Sum ermum og iIraperaSri hettu. er mjög klœSilegt og fer vel yfir skíðabúningnum. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga. nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og stmnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á suxmu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- foss fór frá Reykjavík 14. febr. til New York. Vatnajökull fór frá Danzig 17. febr. til Reykjavíkur. E. & Z.: Foldin er i Reykjavík. Lingestroom fermir í Ámsterdam 25. og í Ant- werpen 27. þ.m. Ríkisskip; Hekla er i Reykjavik. Esja var á Isafirði seint í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið tar væntanleg til Homa- fjarðar í gærkvöld á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer það an væntanlega annað kvöld á Snæ- fellsness-, Breiðafjarðarhafnir og daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju Fimm mínútna krossgáfa daga og fimmtudaga kl. 2—3. j Blöð og tímarit Verndið börnin heitir nýtt rit, ; sem Barnavemdamefnd Reykjavíkur ; hefur gefið út til leiðbeiningar handa « foreldrum um barnauppeldi. Rit þetta ; er tekið saman af prófessor Símoni j Jóh. Ágústssyni og myndirnar teikn- ; aði Stefán Jónsson. Tíl þess að rit : þetta nái til sem flestra, hafa barna- ; skólar hæjarins verið beðnir að út- ; býta þvi. — Þeir, sem verða út- • undan í þeirri úthlutun og áhuga hafa fyrir r.ð eignast rit þetta, geta fengið það á skrifstofu Barnaverndar- • • nefndar Reykjavíkur, Ingólfsstræti 9 ; B., alla virka daga, kl. 10—12 og í 14—15. ■ ■ : Skipafrjettir ; Eimskip; • Brúarfoss fór væntanlega i gær frá ; Abo til Kaupmannahafnar. Dettifoss : fór frá Vestmannaeyjum í gær til ; Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Vopna- : firði í gærmorgun til Þórshafnar. • Goðafoss fer væntanlega frá New ; York 28. febr. til Reykjavíkur. Lag- • arfoss er í Leith, fer þaðan til Reykja ; víkur. Selfoss fór frá Hofsósi 19. '•* febr. til Kaupmannahafnar. Trölla- SKÝRING VR Lárjett: — 1 1 Bor^-u-fiði — 7 tíni — 8 matur — 9 forsetning —- 11 tveir eins — 12 vilit — 14 líkams- hluta — 15 liðna. LóSrjett: —- 1 tapar —- 2 skepnu — 3 í spilum — 4 slá — 5 títt — 6 dýrs — 11 vond — 12 erfið viður- eignar. — . 3 dýr. Lansn síðustu krossgátu Lárjett: -— 1 Mýrdals —- 7 ask — 8 fúl — 9 Na — 11 sú —- 12 sjo— — 14 aflöngu — 15 hræða. LóSrjett: — 1 mangar — 2 ýsa — 3 R.K. — 4 af —; 5 lús — 6 slúður — 10 sjö — 12 slor — 13 ónar. Flatey. Þyrill er i Reykjavik. Skaft- fellingur fer væntanlega frá Reykja- vik siðdegis í dag til Vestmannaeyja. S. í. S.: Arnarfeli er á Akureyri. Hvassa- fell er í Stykkishólmi. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla er i Piraeus. Sameinaða: A. B. Bernstorff kom til Kaup- mannahafnar kl. 6 í gærmorgun. Akíæri á þjóðvegum Suðurlandsundirlendið var fært bilum i gær. Krísuvíkurleiðin var fær og Mosfellshciði austur að Al- mannagjá. Hellisheiði var alveg ó- fær, er komið er upp í Svinahiaun. Hvalfjörður var fror og bílfrort al- veg til Sauðórltróks. Fróðórheiði var ófær, en Kerlingarskarð á Snæ fellsnesi og Brattabrekka í Dölum fær. Utvarpið 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,10—-14,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Islenskukennsla; I. fl. — 19,00 Þýskukennsla; II. fl. 19,25 Þingfrjettir. —- Tónleikar. 19,45 Aug lýcingar. 20,00 Frjettir. 20,30 tJt- varpssagan: „Jón Arason“ eftir Gunn- ar Gunnarsson; XV. (höfundur les). 21,00 Strengjakvartett Ríkisútvarpsins Kvartett i G-dúr op. 10 eftir Debussy 21,30 Frá útlöndum (Axel Thorsteins son). 21,45 Spurningar og svör um islenskt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmar. 22,20 Vinsæl lög (plötur). 22,45 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — tl m. — Frjettir kl. 06,06 — 11,00 12,00 — 17,07. Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Síðdrgis- hljómleikar. Kl. 16,00 Hvað viltu verða? Kl. 17,40 Norska útvarps- hljómsveitin leikur. Kl. 18,35 Filh. hljómsv. leikur. Kl. 19,40 Frá útlönd- um. Kl. 20,30 Jazz-fyrirlestur. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m, a.: Kl. 17,30 Smáleik ur. Kl. 18,05 Boyd Neels-hljómsveitin leikur. Kl. 19,20 Malta Temkos- hljómsveit. Kl. 20,30 Grammófóntón- leikar. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31.51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,35 Dönsk þjóðlög. Kl. 18,00 ,,Haetórleg horn“, leikrit eftir J. P. Priestley. Kl. 20 15 Danslög. Enginn skyldi lasta Farouk konung BERN, 22 febrúai. — Um þess- ar mundir stendur nokkur styr milli Egypta og Svisslendinga vegna þess, að svissnesk blöð hafa farið móðgandi orðum um Farouk konung og samband hans við væntanlega eiginkonu. Hún er aðeins 16 ára að aldri, og tók konungurinn hana frá unnusta hennar, sem verið hef- ur fulltrúi hjá S. Þ. í gær gekk egyptski sendi- herrann í Sviss á fund utan- ríkisráðherra landsins eftir skipun stjórnarinnar í Kairo. Bar sendiherrann fram hörð andmæli vegna blaðaskrifanna. Orðrómur hefur komist á kreik um, að egyptska stjórnin ætli að höfða mál gegn þeim 27 svissnesku b'öðum, sem ritað hafa um konunginn og ástamál hans, en ekki leggur stjórnin mikinn trúnað á, að svo muni verða. — NTB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.