Morgunblaðið - 24.02.1950, Page 5

Morgunblaðið - 24.02.1950, Page 5
Föstudagur 24 febr. 1950. MOliGVNBLAÐlÐ EíhiAR ARIMÓRSSON SJÖIIJGIIR I DAG verður Einar Arnórsson 70 ára. Þessara merku tíma- móta í ævi hans vil jeg minn- ast með nokkrum orðum, en í stuttri blaðagrein er ekki unnt að rekja æviatriði og verk þessa mikla afkastamanns nema í stórum drátturrr. Um aldamótin síðustu hófst nýtt viðreisnartimabil í sögu þjóðarinnar. Hún ól þá með sjer miklar vonir um bjartari fram- tíð, aukið sjálfstæði og vaxandi menningu. Einar var þá orðinn fulltíða maður, stóð. á tvítugu. I honum bjó óvenjulega mikil starfsorka og vaxtarmáttur. Ekki er að eía, að hann hefur þá þegar eínsett sjer að leggja hönd að verki með þeim, er hefja vildu þjóðina upp rir fornri niðurhegingu til aukins þroska og sjálfsforræðis. Lífs- ferill hans síðar sýnir og sann- ar, að mikið l'efur fyrir honum vakað. A þeim aldarhelmingi. er nú er að renna út með þessu ftri, hefur Eir.ar viða við kom- íð í íslensku þjóðlífi og hvar- vetna maikað glögg spor, þar sem hann heíur farið, á sum- trni sviðum dvpri spor en nokk- ur annar Islendingur á undan honum. Ætt Einars ætla jeg mjer ekki að rekja, og um æsku hans og uppvöxt austur í Grímsnesi er mjer lítt kunnugt. Þó þykist jeg vita, að sr.emma muni hann hafa vaníst við vinnubrögð, og heyrt hef jeg að góður liðs- maður hafi hann þótt austur þar. Til skólanáms braust hann af sjálfs sín ramleik, en erfitt var það á þeim tímum. í latínu- skólanum var hann óvenjulega jafnvígur á allar námsgreinir og lauk þar prófi með miklu lofi. Þegar Einar hafði lokið stúdentsprófi, hneigðist hugur hans að norrænum málvísind- um, og las hann þau fræði um eins árs skeið við Kaupmanna- hafnarháskóla en* hvarf þá að laganámi, líklega hefur sú á- kvörðun ekki verið Einari með aldarinnar. fyrri, en það er mjer ’ viðurkenningarskyni fyrir vrs~ í minni, að á þeim umrótstím- | indaafrek hans. um þótti stjóm landsins í styrk- | Ekki má láta þess ógetið, að um höndum, þar .-em Eínar var. Einar talar hreinna og traust- Sæti átti Einar á Alþingi fyrir ara íslenskt mál en flestir aðiir Arnesinga 1914—1959 og fyrir og hefur tamið sjer svo sjer- Revkvíkinga 5 931—1932. Áhrif kennilegan og persónulegan hans í islenskri stiórnmálasögu urðu þó mest. og að öllu mérki- legust, er hann átti sæti í sam- bandslaganefiidir.ni árið 1918. Leiddi það starf hans með fleiri góðum nefndarmönnum til fullr nr viðurkenr.ingar á fullveldi Tslands, svo sem kunnugt er. En svo ljet Knud Berlin próf. um mælt, að Ðanir hefðu verió miög hlunnfarnir í þeiijr samn- ingum, og keAndi um Einari. Þó að Einar Ijoti af þing- störfúm, hafð: hann samt marg- vísleg áhrif á íslenska stjórn- málabróun og löggjafarmál. Hann átti t. d. sæti í dansk— ’slensku ráðgjafarnefndinhi ár- in 1918—1934 og ófá eru þau lög og lagahálkar sem hann hiefUr sajnið. I bæjárstjórn Revkí&víkur atti liann sæti 1930 —5 932 og grpndi skattstióra- störfum í Reykjavík 5 923— 1928. Einar Arnórsson. Einar tók eftur sæti i ríkis- jstiórn í des. 1942 sem dóms- öllu sársaukalaus, en til mikils' Einars, og e - jeg einn í hópi málaráðherra í utanbingsstiórn láns varð hún islenskum lög- þeirra. Er það ei’nróma álit nem dr. B.iörns Þórðársonar og er vísindum. Lagaprófi lauk Ein- enda hans, að hann sje gæddur það í feisku minni. N;mt hann ar árið 1906 með hærri einkunn frábærum kennarahæfileikum. þá þeirrar ánægju að eiffa sæti en riokkur Islendingur hafði Veldur þar mestu um óbilandi í stiórn landsins, er týðveldið tekið á undan honum. Árið þekking hans á lögum og rjetti, var stofnað. 1908, nokkru oftir að Einar var heim kominn ú’á námi, var stofn rökvísi, aðgreining aðalatriða j Þó að ótrúlest ••meffi vivðast. frá aukaatriðum og Ijós og er langt frá þvl, að enn si° atlt stíl, að venjulega má þekkja það, er hann ritar, þó að naíns hans væri ekki getið. I persónulegu lífi sir>u hefur Einar átt því láni að fagna að eignast ágætan og si'er samboð- inn íifsföruRA.ut, Sigríði Þor- láksdóttur, og með htmii mann- vænleg börn. Hann hefur eíhhig eignast góða og trygga vitö, hn ekki hirt um oð vera allra vin- ur, því að vinavandör er hanfnj en vinfastur að sama skapi. Ekki vil jeg telja aldur Ein- ars háan, þó að hann fylli nfk sjöunda tuginn, enda er hánn enn í hópi starfandi íslenákra laga- og fra-ðimanna með ó- skerta líkamskrafta og sáfar. Hann á að v:su langan viímu- dag að baki, því að hann var snemma hafinn, og eftir haxin liggia afrek sem halda mum» uppi nafni hons í sögu þjóðar- innar um ókcmna tíma. F.n íull ástæða er til að ætla. að 'hahn eigi enn eftir að vinna rnört' og merk stöi f í þágu íslensrkrá-'Itíg- vísinda og annarra fræða *A þessum afmælisdegi hans flyt jeg honum óskir um. að svo megi verða. c-g árna honum'og .fjölskyldu hans alíra hei'í'ih. Þórður Ej jólfssor.t annar af tveimur kennurum skólans. Hóf hann þá það verk, kennslu og samningu lögfræði- rita, sem hann vann lengst að og telja má hofuðlífsstárf hans. Þegar Háskóli íslands var stofn aður árið 1911. var Einar skip- aður prófessor við lagadeild. Gegndi hann því starfi til árs- Framleiðendnr aður lagaskóli í Reykjavík, og skemmtileg +-amsetning. Sjer- þa« fram talið sem Einar hefur var hann þá þegar skipaður staklega eru okkur minnis- ' afrekað Auk löpfræðirita sinna, stæð ýmis dæ-mi hans, er hann seni áður var getið hefu’' hann ■ setti saman og brá upp í unnið mikil fræðistörf á sviði kennslustundum. Lögfræðingar, íslenskra saonvísinda. en wn er sátu á skólabekk hjá honum þau efni er hann manna fróð- Tyrir 30 40 árum, hafa enn í astur. Af frumsömdum ritum dag slík dæmi hans á hrað- hans, sem varða landssöguna, bergi. • !en eru þó einnig logfræðilegs Á þeini árum, sem Einar efnis, skal ieg sjerstaklega stundaði lagakcnnslu. ritaði nefna Rjetíarstöóu íslands ins 1932. þó að undanteknum hann margar fræðibækur í (1913) og Rjettarsögu Alþíngis tæpum tveimur árum, er hann kennslugreinum sínum. Hafa (1930). Þá á hann einnig fjölda var ráðherra. ! sumar þeirra verið gefnar út ritgerða í tímaritum og safn- Margir hafa riotið lagakennslu , u prenti en aðrar fjölritaðar. Eru þær flestar úr dómskapa- rjetti og stjórnlagafræði, en þær greinar lögfræðinnar kendi Einar. Með ritum þessum hef- Sel framleiosluvörur yðar sjálfur. Annast pökkun. út- sendinu, innheimtu og alít þar að lútandi. Tilboð merkt: „Söluhæfni — 0136“, sendist Mbl fyrir 25. þ. m. N Y T T N Y T T Hjer með leylum vjer oss að vekja atbygli yðar á hinni nýstofnuðu PYLSU OG ÁLEGGSGERÐ Vjer höfum á að skipa fyrsta flokks kunnáttumönnum í þeirri grein og erum þess vegna færir um að láta yður í tje það besta sem völ er á. — Vjei b’óðum yður upp á bjúgu — pylsur — hangikjöt og allskonar álegg. Hringið í hima 80199 og vjer láturn yður í tje allar hánari upplýsir.gar. Pyisu- og Álðggsgsrðin Langholtsvegi 89 Sími 80199. RÆRJUR, ritum, innlendum og erlendum. Hann hefur og annast. útgáfu Alþingisbóka íslands og Lands- yfirrjettaidóma (1802 og á- fram). Um áratugi hefur hann ur Einar unnið mikið og merkt átt sæti í fulJtrúaráði Hins ís- brautryðjandastarf og einnig lenska bókmenntafjelags og í hafið islenskt lagamál til nýs stjórn Söguf.ælagsins og verið vegs og virðingar úr mikilli forseti hins siðarnefnda síðustu niðurlægingu, sem það hafði 15 árin. Eæðr hafa þessi fjelög komist í á rndanförnum öld- kjöríð hann heiðursfjelaga. Há- um- skóli íslands hefur og kjörið Árið 1932 var Einar skipaður hann heiðursdoktor í lögum í hæstarjettardómari, og gegndi hann því tmbætti til 1945. Mjer er vel kunnugt, að það starf leysti hann einnig af höndum með ágætum. Frábær lagaþekk- ing hans, rökhyggja, skarp- skyggni og hlutlægni nutu srn ekki síður í dómarasætinu en á kennar astóln um. Eftir að Einar kom heim að laganámi lokr.u, tók hahn þeg- ar mikinn þátt í stjórnmálum,, gerðist þa’' brátt áhrifamaður og um skeið f'orýstumaður. Ráð herra varð hann vorið 1915, hinn fimrnti og síðasti þeirra, sem einir sátu hjer á ráðherra- stóli. Ljet h„nn aftur aí ráð- herradórru í árSb/rjun 1917. Á þeim árum varð rnikil röskun hjer á landi á sviði f jármála og atvinnumála vegua heimsstyrj- Libyu LONDON 21. febr — Bevin, utanríkisráðh. Breta og ái. Átl- rian Pelt, umboðsmaður $T 'P. í Líbyu, áttu í dag viðræður saman um framtið Libyu. Éink- um virðist nú vera á döfrnni, að setja á S^ofn fulltrúaþing, kosið af Libyumönnurh sjáM- um til þess að til verði eínbver ábyrg stofnun sem geti ’tetöÁ við stjórn lar.dsins, þegar þail fær sjálfstæði sitt 1952. Pelt hefur að undanförnu férðast um Libyu og er hann þeirrar skoð- unár, að slíkn fulltrúaþingí ætt% hið fyrsta að fela nokkur völ<% til reynslu, m. a kerinslumál og síðan smáauka vald þess, svo það verði hæft til að stfjórnA landinu, þegar þar að kemur. —Reuter. ávaílt fyriríiggjandi. ^Jsriitiániion Js? CJo. k.f. Gaterpillar-vjelar Nýar eða nýlegar Catei-pillar Diesel vjelar no. 112, óskast til kaups. Upplýsing:ár gefur * Alfred Guðmundsson, Áhaldahúsi bæjarins, Skúlatuni 1. • • u • WtOAIt» ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.