Morgunblaðið - 20.04.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.04.1952, Blaðsíða 9
Sunnudagur 20. apríi 1952 MORGUNBLAÐIÐ 9 laugardagur 19. april l í í Brussel FREGNIRNAR frá íslenzku list- sýningunni í Briissel og undir- tektum þeim, sem íslenzk list fœr þar, vekur að sjálfsögðu mikla ánægju hérlendis. Hér heima fyrir höfum við imdrast, hve myndlistin hefur tekið skjótum þroska, hve margir lisíamenn hafa hér komið frarn á sjónar- sviðið, á skömmum tíma og hve mikil ítök hin unga myndlist hef- ur náð í hugum almennings. Þcgar þess er gætt, að fyrir og um alðamótin síðustn var myndlist svo til alðanða með fslendingum, sæmiíega drátt- hagir menn voru hér sárfáir, er það ævintýri líkzst, hve myndlistin náði hér mikilli útbreiðslu á tiltötck'ga fáum árum og varð áberaitdi þáttur í þjóðlífinu. Menn spyrjar Hafa íslend- ingar orðið svo fljótir til að tilcinka sér og taka framför- um í myndlist, vegna þess, að i þúsund ár hefur þjóðin öll verið þátítakandi * aanarri list grein, skáidskapnum? Hér er rannsókcaEefni fvrir þá, gsm til þess eru færir. Tildrögin TILDRÖG þessarar íslenzku list- sýningac, sem nú stendur yfir í Brússel voru þau, að sendiherra Belgíu fyrir ísland, Charles Vierset, en hann er búsettur í Osló, sá fyrir nokkrum árum nor raena samsýningu listaverka er haldin var þar í borg og fékk áhuga fyrir því, að stofnað yrði til íslenzkrar listsýningar í > Belgíu. Þegar hann kom hingað til lands vegna sendiherraem'bsettis- ins, kynntist hann. betur íslenzk- um listaverkum í beimilum manná og sannfærðist þá ennþá betur um, að íslenz.k listsýning ætti erindi til höfuðborgar Belgíu Vann hann síðan að þessu máh með þeim árangri, að hín ís- lenzka sýning var oprtuð í lista- höll Brússelborgar þann, 5. þessa mánaðar. Þessi maður og aðstoðarm.onn hans, einkum ráðunautur belg- ísku stiórnarinnar í listmálum, M. Langue, eru upphafsmenn þess, að íslenzk myndlist er nú kynnt fyrir milljónaþjóðum, sem áður höfðu enga hugmynd um, að íslenzk myndlist væri til og naum ast höfðu gert sér grein fyrír því i að íslendingar væru menningar- i Þjóð. Það er íslenzkri þjóð og ís- Jenskum listamönmmi sérstak- lega, cmetanlegnr styrkur um p.Ua framtíð, að ðómar list- fróffra manna þar sySra skuii vera á þá lund, a® íslcnzk nú- tímalist jafnist á við ííst m'irg KR) sinnum maRnfleiri þjéff- um. í umsögn blaffa um sýning- una í Rrússel er m. a. sagt á þá lund aff hán opní nönnnm ný útsýni yfir sérkenní nor- ræns anda. Vinnugleðm í Þýzkalandi FYRIR nokkrum öögum V>irtist hér í blaðinu stutt frásögn Ragn- ars bókaútgefanda Jónssonar um þeimsókn hans til Hamborgar í þessum mánuði. Hann lýsti því, hve endurreisn þessarar miklu borgar færi fram með miklum hraða. Kann dáist að því, hve fólkið þar er starfsairnt, vinnu- gleði þess sýnilega míkil. Þessi starfsgleði eykur þjóðiimi ásmeg- in og skapar henni lífsfögnuð, sem er undirrót hinna r.tórstígu framfara og .íramkvæmda. Vestur-þýzka þjóðin, er fyrir skömmu var þjökuð og kúguð af óstjórn og styrjöld, hefur iurðu fljótt risið á legg að nýju. Ragnar Jónsson heldur bví fram, að listræn áhrif geri hin- um frjálsu Þjóðverjum í Vestur- Þýzkalandi auðveldara aS skipu- leggja vinnu sína, samstilla Sýningin i Brussel þáttaskil í íslenzkri myndiist • Vinnu- gleðin hjálpar þýzku þjóðinni • Þar sem ríkisreksturinn leiðir til þrælahalds • Þegar Einar Olgeirsson krafðist herverndar • Sýklahernaður kommúnista rekinn eftir fyrirmyndum Hitlers • Farsóttir herianna í Kóreu stafa af óþrifnaði og lélegum sótt- vörnum BLIX —: Hér eru engin eitruff skorkvikindi. Sveltiff hermemiina. Svo skulum við sjá hvort þeir komast ekki á aðra skoðun! greindarleysi, sem þeir einir menn öðlast, er hafa yfirgefiff persónuleika sinn og heígaff sig kommúnismanum af lifi <tg sál. í sííku prófi er sagan ura Grímsey nothæf. En hún er þá ekkert annaff en innan- ílokksmál kommúnista til að gera flokksforystunni auffveld ara fyrir að skilgreina h\;tða flokksmenn hafi rúiff sig allri skynsemi og frjálsri hugsun » þágu flokksins og gerzt meff því fyrirmyndar komraúnistar eins og Moskvástjórnin fyrir- skipar þeim. • l»að vax Einar í ÚTVARPSRÆÐU sinni þann 4. apríl s. 1., ■ þar 'sem Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, talaði um varnir landsins í sam- bandi við afmæli varnarbanda- lags Atlar.tshafsþjóðanna, gat hann þess, að árið 1939 hefði einn þeirra manna, er œjög hefur látið utanríkismál, til sín taka komizt þannig að orði: ..Frá því aff ísland fékk sjálfstæffi sitt 1918, heíur orð- iff svo stórfeíld breyting á al- þjóffaháttum, að sú trygging, sem me.m þá trúffu á aff nægja mundi fyrir smáþjóð sem íslendinga, virðing fyrir sjálfstæði þjóffar og dreng- skapur fyrir vopnlausri smá- þjóff, eru nú horfin.“ Ennfremur sagði sami mað- ur þá: krafta sína til að vinna sér og þjóð sinni gagn. Mönnum verður hugsað til ástandsins hér heima. Er vinnu- gleðin, starfsánægjan, áberandi þáttur í lífi manna? Hvar verða aðkomumenn varir við þessi skap einkenni landsmanna? Eða skyldi það vera ástæða til að efla þessar kenndir og glæða. Eða höfum við ekki í harðbýlasta Iandi álfunn.ar ástæðu til að gefa þessum mál- um gaum? Og svo eru afköstin, verktækn- in og kunnáttan. Hvernig stönd- umst við samanburðinn í þessum efnum við hina verkhyggnu og ötuiu Þjóðverja? Kommúnistar, sem þykjast hafa ráð undir rifi hverju og telja, að þjóðinni sé bezt borgið í verklegum efnum, ef áhrifa þeirra gætir sem mest, segja vita- skuld, að hér á landi sé sá hæng- ur á, að verkafó’k hafi ekki fram- leiðslutæki í sínum höndum. Yrði sú breyting gerð hér á, mvndi starfsáhuginn og afköstin aukast frá því sam nú er, segja þeir. Hið mikla áfall UNDANFARNA áratugi hafa sósíalistar og kommúnistar um allan heim predikaff blessun l íkisrekstursins, þó sá áróður hafi á síffustu árum orffiff meira hikandi hjá lýffræffis- sinniiðum jafnaSarmönnum en áður var. Er engin furffa þótt þeir treysti sér ekki lengur til að trúa á ágæíi ríkisreksturs og ríkiseinokunar eftir að hinn. valdamikli Stalin varð að við- urkenna í verki aff vinnugleð- !n, tarfsáhuginn neðal óegna l:ans undir fargi kommúnism- ans, væri kominn svo langt niður á viff, aff hann nálgaffist míllpunkt. Hann gæti því ekki Frá Grímsey. Það er ekki íurða þótt Þjóð- verjar í Vestur-Þýzkalandi líti ekki fcjörtum augum á framtíð- ina, ef þeir geta búist við að sömu örlög bíði þeirra á nsesta leiti og landsmanna þeirra austan . járntjalds. Enda lét borgarstjóri Vestur-Beriínar, Reuter, svo um mælt á dögunum, þegar hann var í heimsókn í Osló, að bezta lækn- ing gegn kommúnismanum væri sú, ef menn gætu farið í heimsókn til Austur-Berlínar og kynnst ástandinu þar af eigin raun. Grímsey SÍÐASTA hálfan mánuðinn hafa hinir andríku greinahöfundar Þjóðviljans tönnlast á því dag eftir dag, að „Bandaríkjamenn hafi gert kröfur til Greímseyjar" þeir vilji breytá eynni i „einangr- í.ð víghreiður og flyija ibúanii nauðuga til Iands“. Þegar ríkisstjórnin svaraðbekki þesSu orðskvaldri, þá varð þetta já máli Þjóðviljamanna talin „aiun leg þögn“ við „upp]jóstrunum“ orðskvaldri eyra, hlýtur að sjá, að það væri álíka skynsamlegt fyrir varnarlið landsins að æskja eftir að koma sér upp „einangr- uðu víghreiðri" úti í Grímsey eins ög að staðsetja einhvern hluta varnarliðsins uppi á Bárðar- bungu. Væntanlega eru menn ekki svo áttavilitir, þó þeir séu kommúnistar, áff þeir geti lát- iff sér detía í hug, aff Grímsey sé eðíilegt forvígi til varnar, ef virsaherir kommúnista kynnu aff sækja að landinu. — Þetr sem kæmu að austan niundu eiga nokkuff hægt meff ; ð ná til meginlandsins án þess aff leggja lýkkju á leiff ; ína um Grímsey. En svo getur verið, ao Þjóð- viljinntaé hér að efna til alls- herjar gáfnaprófs meffal ílokksmanna sinna og telji sér þkð hagkvæmt aff sannreyna hverjsr hiíöa flokksbundnu kommúnista hafi tileinkað sér fcið fyrirskipaða algera dóm- lengur séff þjóffum sínum borg iff í hinum vífflendu rikjum, nema meff því móti að hneppa þá milljónum saman í þræl- dóm. Innilokun Sovétríkjanna á und anförnum árum hefur torveldað mjög nákvæniar fregnir af þræla- haldi Stalins. En fimmtu her- deildarmenn hans, meðal lýð- ræðisþjóðanna hafa allt fram und ir síðustu tíma neitað því, að nokkuð þrælahald- ætti sér þar stað. Vissulega eru fagrir draumar kommúnista um sæluríkið rnikla í austri orðnir nokkuð umbreytt- ir, þegar það sannast, að efna- hagsstarfsemi þjóðar helst uppi með því móti að verulegur hluti verkaíolksins er hnepptur í þræl- dóm. kommúnista. Það er gefið mál að engin ríkisstjórn í lýðræðislándi getur elt ólar við allan hinn lát- lausa fáránlega þvætting komm- únistablaða. • Prófsteinn á hollustu við lýgina GRÍMSEYJARSAGA Þjóðvilj ans er einn sá fáránlegasti upp spuni, sem þar hefur sézt. AIl- ir, sem að Þjóffviljanum standa híjóta að vita, að fyrir fconum er enginn fótur. í fyrstu var þess getið til hér í blaðinu, að einhver hugkvæmur náungi hefði lagt þessa flugu í munn Þjóðviljamanna, blátt áfram til þess að láta þá hlaupa með hana sér til háðungar. Því hver sá, sem kynni að ljá þessu „Þ;ví er þaff, að íslenzka þjóffin verffur og að tryggja sér, e£ nokkur kostur er á, að erlend ríki, sem styrkur er að og standa mundu viff skuldbindíngar sínar, taki einnig ábyrgð á sjálfstæði fs- lands cg verffu það, ef á þaff yrffs ráðist.“ Er minnst var á þessi 13 ára gömlu ummæli hér í blaðihu, vaf þess ekki getið, hver sá máður hefði verið, er svo einbeittlga benti'á nauðsyn þess, að íslend- ingar tryggðu sér og landi sínu hervernd frá einhverri þeirri þjóð, er virðir og metur tilveru- rétt vopnlausrar smáþjóðar, og sem hægt er að treysta að standi við gerða samninga. Fjöldamargar fyrirspurnir hafa komið til biaðsins um það, hver sá maður væri, sem svo skelegg- lega barðist fyrir því, að land- inu yrði séð fyrir hervernd. En enginn af fyrirspyrjendun- um, er hafa snúið sér til blaðs- ins, hafa gert sér grein fyrir hver maður þessi væri eða get- ið upp á hinum rétta. Þetta var Einar alþingisntaffur Olgeirsson. Sýklahernaður Kommúnista Á FYRRI öldum komu skæðar drepsóttir oft í kjölfar styrjalda. Jafnvel eftir heimsstyrjöldina fyrri sótti í sama horf. En í síðustu styrjöld reyndist heil- brigðiseftirlitið svo rækilegt meðal vestrænna þjóða, að ekki bar á farsóttum þeim, sem á fyrri öldum urðu jafnvel mann- skæðari en sjáiíar orrusturnar. Öðru máli var að gegna meðal herflokkanna í Norður-Kóreu. Þar brutust bráðsmitandi far- sóttir út og dreifðust þaðan til Manchuríu og næstu landshluta Kína, Vegna þess hve heilbrigðis- ráðstaíanir eru þar af skornum skammti og læknisaðgerðir allar ófullkomnar, fáfræði almennings mikil og þrifnaði ábótavant. Þar hafa farsóttirnar orðið yf- irvöldunum svo óviðráðanlegar, að einræðisherrarnir, er ráða þar ríkjum, fundu ekki aðra leið en að skella allri skuldinni á andstæðinga sína. Þrástagast þeir á þeirrj stórlygi, að það sé her- bragð Sameinuðu þjóðanna að dreita éitruðum skorkvikindum yfir víglínur kommúnista. Áróffurinn um sýkladreif- ingu Eandaríkjamanna og Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.