Morgunblaðið - 20.04.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1952, Blaðsíða 15
Sunnudagur 20. apríl 1952 MORGVTSBLAÐIÐ 15 Kaup-Sala ÍJtflutningur frá Þýzkalandi Þýzkt útflutningstfyrirtæki rrieS mikla reynislu, vill taka að sér að annast innkaup í Þýzkalandi fyrir innflutningBverzlun í Reykjavík. — Svar merkt: „517“ sendist afgr. Morgunblaðsins. mn Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir men.n. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningastöð Reykjavíkur : Sími 2173 — befur ávallt vana og vandvirkna menn til hreingerninga. Hreingerningastöðin Sími 6645 eða 4620. — Ávallt vanir menn til hreingerninga. Tek að mér hreingerningar. — Þráinn Sigfússon, málari, — Sími 7391.------ ScímllíSIMHE' Kristniboðshúsið Betanía Lafásvegi 13 Sunnudagurinn 20. apríl: Sunnu- dagaskólinn kl. 2. Almenn samboma kl. 5 e.h. (Fómarsamkoma). Jó- hannes Sigurðsson talar. — Allir velkomnir. K. F. U. M. Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. — Kl. 10,30 f.h. Bamaguðsþjónusta i Fossvogskirkju. — Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. — Kl. 5 e.h. Unglingadeild- in. — Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Gutm- ar Sigurjónsson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. »■■—— mii—•««—tm—•im—- mi—nn—»n—im—iut—nn—»im Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 14: Sunnudag.askóli. Kl. 16: Útisamkoma. Kl. 20.30: Sam- koma. — Allir velkomnir. Hafnarf jörður Sunnudagaskáli í Zion í dag kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.li. Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 SuntiudagaskóH kl. 2. — Almenn eamkoma kl. 8.30. Helgi Tryggva- son ke.nnari talar. Allir velkomnir. FÍI AÐELFÍA Brauðahrotning kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8.30 Allir velkomnir. Guðeþjónusta i útvarpinu kl. 2 e.h. Almennar samhomur Boðun Fagnaðarerindisins er á Bunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. Félagslál FrjálsíþróttadeiM K.R. Rablbfundur verður haldinn í Fé- lagsheimilinu í Kaplaskjóli næatk. þriðjudagskvöld 22. þ.m. kl. 8.30. -— Áríðandi að allir mæti sem vettl- ingi geta valdið. —- Stjórnin. K.R. — Knattspyrnumenn Meistarar og 1. flokkur: Æfing í dag kl. 1,30 við félagsheimilið. — Þjálfarinn. Handknattlciksstúlhur Armanns Ælfing verður i dag kl. 6 að Há- logalandi. — Mætið stundvíslega. — Nefndin. KnattspyrunfélagiS VALUR Skemmtifundur verður haldinn fyrir 3. og 4. flokk'kl. 1,30 e.h. í dag, nð Hlíðarenda. Kvikmyndasýning og fleira. — ÞRÓTTARAK Knnttspyrnuæfing vei-ður fyrir 1.; 2, og 3. flokk á morgun (mánudag) kl. 6.15 á Stúdentagarðsvellinúm. — Ncfndin. VÍKINGAK Meístarar; 1. og 2. fh: 'ÆTihg á Valsvfllinum í Aig kl. 10.15. — Fiölmeímiðf —-»ÞjálfaiHnB» ■ u-'n I SAMSOINIGUR ■ • i ' jfii- -*•* •*? Karlakórinn Stefnir syngur í Hlégarði í Mosfellssveit j sunnud. 20. apríl n. k. — Aðgöngumiðar fást hjá kór- j félögum og við innganginn. Söngurinn hefst kl. 3 e. h. Sveinspróí ■ ■ ■ ■ j fara fram í maí n. k. hvarvetna um land, þar sem iðn- j nemar eru, sem lokið hafa verklegum námstíma og iðn- ■ skólaprófi. Meistarar sendi umsóknir um próftöku fyrir ■ ; nemendur sína formanni prófnefndar í hlutaðeigandi j iðngrein á staðnum. Umsóknum fylgi námssamningur, j prófskírteini frá iðnskóla og prófgjald. Reykjavík, 12. apríl 1952. lurá& ■■■-*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■ ■ *■■■■■■■■■■■■ ■■■JIAJ|jMr»«M»« ■ Orðsending frá þvotfahúsinu 1 j LAUíG j ■ ■ Tökum blautþvott. — Tauið tvísoðið og ftillþvegið. j SÆKJUM — SENDUM | REYNIÐ VIÐSKIPTIN ■ ÞVOTTAHÚSIÐ LAUG i ■ • Laugaveg 84. — Sími 4121. ög (TW ..ÍJS' I.V FYRIRLIGG JANDI: Gólfáburður í dósum 300 gr. dósir Gólfáburður í dósum 2,5 kg. Gólfáburður í flöskum (hreinsibón) 1 kg. fl. Húsgagnaáburður í flöskum 350 gr. Seljið viðskiptavinum y-ðar það bczta og ódýrasta. Efnayerðin Stjarnan Sími 7049 I CLAPP S mum I ■ ■ ■ ■ : hefir öll bætiefni og steinefni, sem barn yðar þarfnast, j ■ ■ m ■ ; og auk þess er það mjög lystugt. : ■ - V . -'VJ*— ■ ■ ■ - Biðjið um CLAPP’S - aV CIAPP'S W ^aby VTíCíREM . y/77!,WA&/ Add milk or Formulo—SERVE LO.II. St. Víkingur nr. 104 Furidur annað kvöld kl. 8.30. — 1. Skipað í nefndir. — 2. Fréttir frá aðaM’undi Þingtstúkunnar. — 3. Sýnd Verður hin stórmerka kvikmynd: — „Verkin lofa Meistarann“. — iTempla*aiv íjöhneininið.v I t I ».* St. Framtíðin nr. 173 Emibættismennirnir heimsækja Svö'vii í dag kl. 1,30. Framtíðarfund ur annaðkvöl'd. Skipun fastanéfnda. Ilagnitlfndaratriði annast Guðm. G., Hagaiin. — Æ.t. Bapnastúkan Æskan nr. 1 ' <aai I % E'uriduí vdh^; kl.’iÁ-f.h. ‘ I ■ r i I í Gæzlumcnn. Löfregluþjonastoða á Keflavíkurflugvelli er laus til umsóknar nú þegar. Skriflegar umsðknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf umsækjanda, sendist fulltrúa mínum, Jóni Finns- syni, Keflavíkurflugvelli, og gefur hann jafnframt allar' nánari upplýsingar. SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU. >•) ULLARJERSEY i vnöryum lifum Markaðurinn Bankastræti 4 -lmjQím ufmww«Ti;ijÉXiL«Tnr» ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ;■ ■■■■xfc ■:•:«■:■■:■■:■'■>■ *jí S‘ O. J. OLSáN talar í Aðventkirkjunni sunnu- ; daginn 20. apríl kl. 8,30 síðd. um | eftirfarandi efni: Munu draumar mannsins um þúsund ára friðarríki hér á jörðu rætast? Allir velkomnir. Aðventsöfnuðurinn. í búð 1 4—6 herbergja óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla' 5| eftir samkomulagi. — Tilboð merkt: ,,777 — 684“ send-f jj: ist blaðinu fyrir þriðjudagsmorgun. Fósturfaðir minn, • MAGNÚS JÓNSSON, trésmiður, andaðist aðfaranótt laugardags á heimili sínu,. Drafnarstíg 2. ' b Reykjavík, 19. apríl 1952. d Ingvar Þórðarson. Útför litlu dóttur okkar, RAKELAR ÓLAFAR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjud. 22. apríl, kl. 3 e. h. Elísabet Pálsdóttir, Bergur P. Jónsson. Hjartkær systir mín 1 GÍSLÍNA G. JÓNSDÓTTIR, j Biistaðaveg 63, verður jarðsungin þriðjud. 22. apríl kl. 1,30 e. h. frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar afbeðið. Fyrir hönd systkina og systrabarna. Álfheiður Jóna Jónsdóttir. 5t ,í Jarðarför móður minnar, STEFANÍU VORMSDÓTTUR, fer fram frá Fössvogskirkju mánudaginn 21. apríl kl. 13,30. — Jarðað verður í Gamla kirkjugarðinum. Blóm og kransar afbeðin. Þeir sem vildu minnast hinnar látnu, láti andvirði þess renna til éinhverrar líknarstofnunar. . Fyrir mína hönd og systkina hinnar látnu. Karl Jónsson. ý i i > i 5 3 i 5 , 17 r i 1 ’.-ú f. í '7 , i.í / i ;rl jO )t U •lóH , >!i • i ■ §0 ■ tíl ,J tí’/ IBV gé lií úrf •A 'r .^iiij TioíTI nifff i$óM llU nsH i cizrt ;Ös .jbJ. 6s- 6‘iu i^ÍB í j 96l iiiiA ílit)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.