Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 1
16 sáður og Lesbök 19. árgangm 281. tbl. — Sunnudagur 7. desembcr 1952 Prentsmlðja Mergunblaðsins, STJéMM A.S.Í. BEB EIN áBTSUSÐ Á VERKFÖLLUNUM Síðasla bréf ríkissfjórnariniiar ili samnlnganefmiar verkalýðsféiaganna r \ sjó nlður EÍKISSTJÓRNIN svaraði í gær síðasta bréfi verkalýðsíéiaganna. Fer bréf hennar hér á eftir: samninganefndar ,,Ríkisstjórninni hefur borist bréf yðar, dags. 4. þ.m. Hefur hún þegar sett fram sín sjónarmið og er ástæðulaust að ítreka þau, og vísar til fyrri bréfa sinna vai ð- ándi þau atriði, en vill leyfa sér að taka eftirfarandi fram: í áður nefndu bréfi yðar frá 4. þ.m., segir m. a. svo: „Hæstvirtri ríkisstjórn var vel kunnugt um það allan nóvember- xnánuð, að til víðtækra verkfalla kæmi þann 1. desember. En þvi miður notaði ríkisstjórnin ekki þenna tíma til neinna þeirra ráð- stafana, er orðið gætu til að af- stýra stöðvun atvinnulífsins. Þetta fyrirhyggjuleysi ber mjög að harma“. BRÉFIÐ TIL VERKA- ÁÝÐSFÉLAGANNA að fara í aðgerðir eða deilu þá þegar, ef sambantísþingi sýndist annað vænlegra“. Bréf þetta er birt í skýrslu miðstjórnar Aiþýðusambandsins um starf sambandsins 1950—1952. EKKI LJÓST LÖNGU FYRIRFRAM Þar sem alþýðusambandsstjórn in sjálf hefur lagt málið þannig fyrir verkalýðsfélögin, þá er ekki von að öðrum væri ljóst löngu fyrirfram að til verkfalls myndi koma 1. desember. Loks vill ríkisstjórnin benda á, að það er ekki fyrr en uppúr 20. nóvember, sem verkalýðsfélögin fara að lýsa yfir vinnustöðvun frá 1. desember og til ríkisstjórnar- innar leituðuð þér ekki fyrr en 27. nóvember. Tók hún þegar á Þessi fullyrðing yðar fær ekki móti yður og hefur veitt alla fyr- staðist. Þegar Alþýðusambandið beitti sér fyrir því, að samning- um væri sagt upp, var það gert með svofelldum orðum í bréfi þess til verkalýðsfélaganna 25. ágúst s.l. „Eins og ykkur hefur þegar verið tilkynnt, verður Al- þýðusambandsþing haldið um miðjan nóvember n.k. og væri ekki óeðlilegt, að verulegum tíma þingsins yrði varið til þess að ræða þau málin, sem áður er get- Ið og tæki það þá ákvarðanir um Til f.iallanna flý ég hvað gera skuli. Á það skal bent, PARÍS — Franski kommúnista- að þótt samningum væri sagt upp leiðtoginn, C. Tillon, sem vikið irgreiðslu um lausn deilunnar, sem á hennar valdi er. Hitt er al- par nviurir'. ef til þess er ætlast, að ríkisvaldið taki að sér lausn vinnudeilu án þess að deiluaðilar komi þar til. Steingrímor Steinfórsson (sign.) Birgir T,’orlacius (sign.) a næstunni, þannig að þeir yrðu úr gildi I. desember n.k. er ekki hefur verið úr flokknum vegna frávika frá stefnunni, hefur leit- I FYLGD MEÐ FORSETANUM Á meðan á heimsókninni stóð voru í fylgd með Eisenhower þeir Mark Clark, yfirhershöfðingi og van Fleet, yfirmaður 8.,hersins, auk þeirra er með Eisenhower kotnu frá Bandaríkjunum. Eisenhower kom til Seoul kl. 9 árdegis 2. des. í fylgd með hon- um voru m.a. Wilson, landvarna- ráðherra, Bradley, yfirmaður her ráðsins, ýmsir hershöfðinejar á Kyrrahafssvæðinu, blaðafulltrúi, einkaritari o. fl. Á HEIMLEIÐ Leynd mikil hvíldi yfir heim- sókn Eisenhowers til Kóreu og mikil varúð höfð á til þess að forða því gð ekki væri þægt. að granda Eisenhower. ef jeinhver hefði kornizt á snoðir um ferðir hans. VIÐ BROTTFÖRINA Við brottförina skýrði Eisen hower svo frá að hann og fvlsrdarlið hans hefðu komið til Kóreu til að læra og til að kanna ástandið af eigin reynd Hann kvað mikið vera hægt að gera og að revnsla hans og félaga bans yrði umræðuefni á fundi, sem hann mvndi eiga með nánustu samstarfsmönn- um sinum á Wake-eyju, er hann kæmi þangað í næstu viku. Þangað koma til móts við Eiscnhower ýmsir af þeim mönnum, sem mestu munu ráða í ríkisstjórn Bandaríkj- anna eftir 20. janúar. BERMUDA, 6. des. — Far- þegavél frá Kúba, með 42 far- þega innanborðs hrapaði í sjó niður í dag skömmu eftir að hún hóf sig til flugs frá flugvelli við Hamilton. Flugvélin sökk þegar í stað. Vitað er með vissu um fjóra menn sem björguðust lifandi um borð í skip er komu á slysstaðinn. — Lausafregnir herma að 6 hafi verið bjarg- að en þær fregnir hafa ekki verið :>taðfestar. Flugvélin hefur brotnað mjög við að lenda á haffletinum því 14 lík hafa fundizt á slys- staðnum. Ókunnugt er um orsök slyss- ins og að þvi er flugvallar- menn segja var ekkert óeðli- legt við flugtak vélarinnar. þar með sagt að nauðsynlegt væri ^ að hælis í f rönsku Ölpunum. Eisenhower hoðar til ráðstefnu um Kóreumál Hann er á leið til Wakeeyjar en þar verður ráðstefnan SEOUL 6. des. — Yfirherstjórn Sameinuðu þjóðanna í Kóreu til- kynnti í dag að lokið væri heimsókn Eisenhowers hins nýkjörna Bandaríkjaforseta til Kóreu. Meðan á þessari sögulegu og óvæntu þriggja daga heimsókn til Kóreu stóð, heimsótti Eisenhower marga staði, fjölda herbækistöðva og hershöfðingja og átti auk þess ráð- stefnu með Rhee forseta S-Kóreu. fremsiu víglínu NEW YORK, 6. des. — Francis Spellmar. erkibiskup í New York, mun 17. des. halda áleiðis íil Kóreu, en um jólin mun hann halda þrjár guðsþjónustur fyrir hermenn ;í fremstu víglínu á Kóreuvígstöðvunum. Hófa sföðvun landhelgisgæzlu og myrkvun Reykjavlkur! Fáránleg diguimæli konunúnisia og Hannibsls á útifundinum SAMNINGANEFND verkalýðsfélaganna boðaði í gær til útifundar á Lækjartorgi kl. 2 e. h. Var þar nokkur mannfjöldi saman kominn til að hlusta á ræður forsprakka kommúnista og krata. Ætla má, að um 1500 manns hafi verið á torginu þegar flest var, en mikill hluti áheyrenda voru vegfarendur, sem þar áttu leið hjá og staS- næmdust við ræðuhöldin. Er það ekki mikill fjöldi, þegar þess er gætt að um 8.000 manns munu nú eiga í verkfalli hér í Reykjavík, Fyrstur talaði Edvard Sigurðs- son, ritari Dagsbrúnar. Sagði hann fátt markvert, nema hvað( hann hótaði öðrum útifundi og 1 kröfugöngu verkfallsmanna eftir^ helgina, ef samningar tækjust; ekki við atvinnurekendur innan, þess tíma. ' landlielgisgæzlan óvirk gerð. Einnig yrði öll vinna við Sogið stöðvuð og var ekki annað að skilja á ræðumanni en að raf- magnið skyldi tekið af allri Reykjavík. Hótaði Hannibal jafnframt því að allar undanþágur yrðw HANNIBAL ÆSTASTUR | afn"mfr’ feyfðar , 1 verið, það sem af er verkfall- Fjorði ræðumaðurmn var . r , . , .. tt y tr u t * i mu, o% ma þvi ætla að mjolk- Hanmbal Valdemarsson, formað- ’ . . , , ’ urflutningar til sjuklinga off ur sammn^anefndar verkalyðsfe- , . * i. , i * ungbarna verði með ollu laganna. \ar bann æstastur ræðu ® * . *£„„„,**«,* * , . . tt'±*- stoðvaðar mnan farra daga. manna 1 malfiutnmgi. Hotaði hann því, að ef samningar tækj- Að öðru leyti kom ekkert nýtt ust ekki í verkfallinu næstu fram í ræðunum. daga, myndi öll þjónusta verða Undirnefndirnar í verkfallinu löcfð ^iður og gjörvöll vinna héldu fund um miðjan dag í gær stöðvuð. og samninganefndirnar héldu Nefndi hann sem dæmi, að fund seint í gærkvöldi. Ekkert varðskipin yrðu stöðvuð og markvert gerðist á þessum fundi. Aðalinntak i glæp Mergolius voru viðskiptasamningar við Island og fleiri slík „landvini ingaríki* >6 Fyrir það var hann dæmdur III dauða í Prag HINN 3. desember s.l. var R. Margolius fyrrvjrandi aðstoðarverzlunarmálaráðherra Tékkó- Uóvakiu tekinn af lífi. Það er ljóst oið ð af ýiarlegri frásögn tékkneska blaðsins „Lidova Demokracia“, að helzta dauðasök Margo’ius var, að hann hafði gert viðskiptasamninga við ísland og önnur álíka „landvinningalönd“. Hii „landvinningalöndin“ voru t. d. Svíþjóð, Noregur, Belgía og Hoiland!! Hér fer á eftir fyllri frásögn en áður af hinni skipulögðu íátningu Margolius á þessum g’æp sínum. Til vinstri er ljósprentun af texta hins tékk- neska kommúnistablaðs og til hægri er þýð ng á íslenzku. Ákærandinn: Og í hverju var skemmdarstarf- semi yðar fólgin? Sakborningur: Skemmdarstarfsemi mín var fólgin í þvi að við gerð viðskiptasamninga lét ég hagsmuni Tékkóslóvakíu víkja fyrir hags- munum landvinningaríkja með auðvaldsskipu- lagi og að ég leyndi þessu fyrir yfirmönnum mínum. Því næst skýrði sakborningur nákvæmlega frá því hvernig hann lét hagsmuni Tékkósló- vakíu víkja fyrir hagsmunum auðvaldslanda, þegar hann var að gera viðskiptasamninga við þau, að svo hefði verið í viðskiptasamningum t. d. við Svíþjóð, Noreg, Belgíu, Holland og ís- land, en með samningunum reyndi hann að halda við eða auka það ástand að Tékkóslóvakía væri háð og bundin auðvaldsheiminum. Um leiS snerist hann gegn innflutningi fisks og fiskaf- urða til dæmis frá Póllandi, þó að innflutning- ur þaðan gæti mjög vel fullnægt neyzlu okkar. Ákærandinn: Með öllum þessum samningum hafið þér þá framið það skemmdarverk að skerða þær grundvallarreglur, sem viðskipta- samningar okkar eiga að byggjast á, þ. e. a. s. grundvallarregluna um jafnrétti (samningsað- ilja) og grundvallarregluna um gagnkvæman hag (samningsaðiljanna). Sakborningur: Já. Ákærandinn: Aðalinntak glæpsins á yðar starfssviði liggur einmitt i þessu. Sakborningur: Já. ' . ' ' j Ále vaie zá§kadííictví spp- Svalo v ðem? > Obvinéný: Moje' zúgkodnictvi spoöívalo v tom, ic pfi obchodních dohodách s kapita- lístic’vými sfáty se pndfizoval zájem Cesko- slovenska zájmðm imneriaiisttckých. kapi- tallrtických státft a zatajoval jsem to pfed rozhodujícimi ðiniteli. ' , Obvinéný dále podrobnð vysvðtlovai, jak obchodnTml dohodami s kapitatistickými státy, které uzavíral. oodfizoval zájem Ces- kOslovenska zájmu Itapitalístiekýcfe- státú. Tak na nfiklad se Svédskem, Norskem, Beljarií. Holandském a Islandcm byly uza- vfeny takové hospodáfské- smtouvy, kterými se snaáil udrfovaí a rozáifovat závlslost Ceskosloven.ika na kapitaUsttckcm svété. Ob- vinéný bránil dOvozu ryb a rybnýeh výroþ- kft na nfiklad z Polska. aðkoliv to mohlo vélmi dobfe krýt na§i ootfebu. Prokurátor: Ve vS<*ch téchto obchod- rdch dðhodách Iste záákodnícky pomáovat zásadv. za kterých isme b.vlj a stále jsme ochotni siednAvat obchodní dohody to ie zá- sadu rovnoprávnosti a zásadu vzájcmných Obvinéný: Ano. Prokurátox: V tom spoéívA txkisfata vaáe- ho zloéinu v tomtó úseku va§i öinnosti. .Ohvinóny; Ano. ’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.