Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 9
Sunnudagur 7. des. 1952 MORGUNBLAÐIÐ a Laugard&gur 6. deseiuher eð vlð ÍsEand únistar fKokksbræðruni sinum i gáigann Hengdur fyrír I Íslandsviðskipíi f*AÐ vakti sérstaka athygli, þeg- ar Morgunblaðið birtí fréttina á föstudaginn var, að víð- skiptin á miili Tékkosibvakíu og íslands hefðu blandast I mál þeirra stjórnmálamanna, er kommúnistar hengdu. í Prag. I í tékknesku blaðí frá. 26. fyrra mánaðar, þar sem. skýrt er greini lega frá málssókninni gegn komm únistaleiðtogunum, er sagt frá því, að eitt af ákasruatriðunum á hendur varaverzlunarráðherran- um Margoiusi, en hann. var hengd ur á miðvikudagsmorgunm var, ásamt félögum sínum, hafi. verið að hann hefði staðið að verzlunar samningi á milli Tékkóslóvakíu annars vegar og Noregs, Svíþjóð- ar, Holiands, Belgiu; og Islands hins vegar. En þar sem maðurínn hefði átt að vita, að Tékkosíóvakar gátu fengið r.ægan fisk frá. Póílandi var hér um skemmdarstarfsemi að ræða gegn tékkósióvisku þjóð inni. Siíkt framferði væri dauða- sök. Eitir því sem hlaðið upplýs- ir játaði ráðkerrann á sig þessa „glæpi'*. Eftir þessaa- játningar og hinu koinmfmiska rétíiæti beið manngarmsins ekki annað en gálginn. Mönnum kann að fínnast að það skipti litlu máli hvers konar glæpir hinir fyrrverandi komm- únisku leiðtogar eru iátnir játa á sig, þegar húsbændur þeirra hafa ákveðið að þeir skuii teknir af lífi. En þessi klögumál hljóta að koma einkennilega við íslendinga er hafa orðið að hlusta á það misserum saman, að flokksmenn hinna 11 hengdu Tékka hér á landi, hafa í biöðumsínum kyrjað sama sönginn, að það vaeri framt að því glæpsamlegt af ísienzku ríkisstjórninni að hafa ekki íek- ið fastara á eftir því, að aukin yrðu skipti milli íslands og Tékkó slóvakíu. Nú sér maður þessa ákefð hinna íslenzku kommónista í nýju ijósi. Af einltverjum dul- arfuilum ástæðnm vilja þeir koma sem flestum ffokks- bræðra sinna þar eystr.i í gálg ann. Draumur skáldsins ÞAÐ er mikið og vandasamt vevk að rekja og efnagreina hugrenn- íngar og stefnu kommúnista i flokksmálum. En sjá’fsagt hafa hinir ísier.zku leiðtogar nægiltga seíingu í hinum utanaðærðu áróðursaðferðum, að þeír geta geí ið flokksmönnum sinum og læri- sveinum hér á landi fullnægjandi skýrintm á bessari afstöðu til við skiptanna við hin kommúnisku ríki. Rétt er í þessu sambandi að benda hinni íslenzku flokksdeiid kommúhistaflokksins á að engin minnsta éstæða er til að kvarta undan því að utanríkisverzlun ísiands hafi beinst of lítið að lönd unum austan Járntjaids á síous.u árum. Samkvæmt aiþjóðlegum verzl unarskýrsium hefur milMríkja- verzlun Vestur- Evrópulanda við iöndin austan Járntjaius nnnnk- að niður í fjórða hluta af því sem hún áður var. En engin þjóð í Vestur-Evrópu hefur aukið við- skipti sín svipað því eins mikið við kommúnistaþjóðirnar eins og Islendingar, að Finnum eínum undanskildum. Að sjálfsögðu fer ekki hjá því, að sú viðleitni til verzlunarvið- sk'pta af háifu íslendinga bíði hnekki, þegar erindrekar hinna austrænu þjóða fá sann- anir fyrlr því, að lendi þeir í ónáð Moskvavaldsins, geti það orðið hengingarsök ef þeir kynnu að hafa það á samvizkunni að hafa á stjcrnarferli sínum, stuðlað að slíkum viðskiptasamningi við íslendinga. Kommúnistar hér á landi hafa ekki farið í launkofa með hvern- ig þeir líta á valdatöku fiokks- bræðra sinna í Tékkóslóvakíu 1948. . 1 Á Jónsmessuhátíð þeirra að Þingvöllum sumarið 1948, komst „postuli“ þeirra Jó- ! hannes úr Kötlum, að orði á I þessa leið, að hann ætti sér enga ósk heitari en að sams- konar atburðir gerðust hér á landi, samskonar vaidataka kæmist hér á eins og gerðist í Tékkóslóvakíu í febrúar það ár. Vatnajökulsmælingar Jóns Eyþórssonar JÓN EYÞÓRSSON formaður ,TnnaranriSóknarfélaesi^s. hélt * p • M Jóhannes úr Kötlum Jón Eyþorsson ím daginn fyrirlestur í félaginu ’.m mælingar þær, sem hann jerði með hinum franska vísinda nanni er unnið hafði að þykktar- nælingum á meginjökli Græn- ands. Skýrði hann frá niðurstöð- mum af Vatnajökulsmælingun- im, en af þeim er nokkurn veg- m hægt að gera sér grein fyrir, ívernig lands.agi er háttað und- r jöklinum. Það eftirtektarverðasta er, að /erulegur hluti af landi því, sem 'ú er jökli hulið, er læera pti jökuimörkin eru nú hér á landi. Af þessu er vitað, að lofts^agið ■ér á landi hefur verið kaldara að mun en það er nú, þegar Vatna jökuli myndaðist, með þeirri víð- áttu, sem hann hefir nú. Fljótt á litið getur mönnum ’ fundist uppruni hins núverandi I Vau.ajoku.s sKÍpta iitju máii. Jokiinurn verði eKki haggað. Og það eigi langt í land að þau héiuð sem nu eru nuiin joaíí Kom. unuan fönn. Og þó svo verði í íramliöinni, þá veiði þar ekki nema um nvtjalaus öræfi að læða. En lita á þetta öð. um augum eins og oón Eyþórsson geiöi, er hann hóí mæimgar sínar. Vatna- | joku.ss, æöið hefur hingað til u.oio UiU-.aan í iandfiæoiiegum 1 rannsóknum íslands, enda þótt1 þessi viöattumesíi jökuil í Evi ópu þekji tóiita hluta Islands. Ekki er j ur vegi, að gefa þessum tóifta1 hluta gaum, ekki sízt þegar þuð kemur á daginn, að hann heíur sina sögu að segja. Leirar frá ísöld HINGAÐ til hafa landfræðingar litið svo á, að Vatnajökull, í sinni núverandi mynd, væri leifar ai þeim meginjökli, sem huldi land vort a ísóld. Jökullinn á þessum hiuta hálendisins hafi ekki enn náð að bráðna þau tíu þúsund ár, er liðin eru frá ísöld, í samræmi við hið hlýnandi loftslag. Þegar það kemur á daginn, að hálendið er þarna mun lægra en menn vissu áður, horfir málið öðruvísi við. Þá vaknar sú spurning, hvort saga Vatnajökuls í sinni núver- andi mynd, kunni ekki að vera mikið styttri en menn hingað til hafa álitið. Hvort þessi mikli jökulsskjóldur sé ekki að meiru eða minna leyti nýsköpun nátt- úrunnar frá kuldatímabili, sem komið hafi yfir land vort meöan það hefur verið byggt. Hámarkskuldi á 17.—18. Öld? RANNSÓKNIR íslenzkra land- fræðinga á síðari árum benda á margan hátt til þess, að 17. öldin og hin 18. kunni að hafa verið þær köldustu, sem þjóðin hefur lifað. Ganga má að því vísu að áfram haldandi rannsóknir á þessu mikilsverða viðfangsefni eigi eft ir að leiða ný sannindi í ijós um ^eðurfar fyrri alda. Eins og áður hefur verið bent i hér í biaðinu er það frágangs- ;ök að rekja íslandssóguna svo el sé, og hún gefi glögga mynd if lífi og þróun þjóðarinnar nema sagnfræðingarnir geti nokkurn eginn geit sér glögga grein fyrir 'eðurfarinu og breytingum þess íðan land bvggðist. Auk þess er það mikils virði yrir núlifandi kynslóð að gera ér sem gleggsta hugmynd um ivers er hægt að vænta um breyt .ngar á veðráttu landsins í næstu framtíð. Ef rannsóknir t.d leiða í ljós að Vatnajókuii hafi stækKað að veru legum mun á 17. og 18. öld og þess ar aidif hafi verið til muna kald- ari en tímabilið frá því land byggðist og fram að þessu miklu kuldakasti, þá höfum við íslend- ingar ástæðu til að vænta þess nú þegar kuldaaldirnar eru til þess að gera nýliðnar hjá, að n« eignm víð í vændum all langt tímabil með hlýrri veðráttu en t. d. var á síðastliðinni öld. Verði niður- iiaðan sú, getum við gert okkur nokkurn veginn vísa von um, að iægt verið að fá fullt eins góðan áranrur a.f hv<”-s konar ra',-t,"i, í næstu framtíð, eins og þjóðin hefur átt við að búa síðustu tvær aldírnar. Mælingarnar á hjarnfenni Vatnajökulssvæðisins eru því merkilegar fyrir þekkingu okkar á náttúru landsins. Þær geta orð- ið til mikils stuðnings fyrir fram haldsrannsóknir á náttúruskilyrð um þess. Hitavcita Reykjavíkur SVO mikij þægindi og fjérhags- legur hagnaður íyrir reykvíkska húseigendur og reykvisk heimili, er af því, að hafa aðgang að hitaveitunni, að eftirsókn er mik il eftir að verða aðnjótandi þeirra hlunninda. Svo alitaf er umsóknir óafgreiddar um nð bæta nýjum hverfum við hita- veitukerfið. Helgi Sigurðsson Reynt hefur verið að nota sem mest af reksturságóðanum frá starfsárum hitaveitunnar í við- auka við kerfið og til aukinna borana við uppspretturnar og sinna með því sem flestum um- sóknum um heita vatnið. Nefnd manna hefur starfað í ár að rannsóknum á því hvernig notagildi veitunnar gæti crðið meira. Hefur nefndin skilað á- liti og tillögum um þetta efni, sem en.i nú til athugunar hjá hita- veitustjóra. Nýlega hefur Helgi Sigurðsson hitaveitustjóri reiknað það út lauslega, að upphitun sú, sem fæst með hitaveitunni eins og hún er nú, jafngildi ná’ægt því 50 þúsund tonnum af kolum, er með núverandi verðlagi kosta um 23 milljónir kr. En vegna þess að hitavatnið er se’t taisvert ódýrara en svo, að það jafngildi kolutn að verðlagi, verða tekjur hitaveitunnar með núverandi verðiagi vatnsins um 16,25 milljónir króna á næsta ári. Skuldir bitaveitunnar eru nú alls 23,4 milljónir og eru tæp- lega 15 milljónir af því fé í tveim skuldabréfalánum, sem þurfa að afborgast á 10—15 ár- um. En auk þess eru skuldir við Landsbankann og bæjarsjóð er þarf að borga sem fyrst. Fjárhagsáætlun þessa bæjar- fyrirtækis gerir ráð fyrir að rekstur hitaveitunnar kosti á næsta ári 7,7 milljónir. 1 afborg- anir fari 5 milljónir en 3,5 millj. verði varið til að auka hitaveitu- kerfið. Með þessu móti er framkvæmd um svo í bóf stillt að ekki líður ins verða léttbærar og þá verð- á löngu unz skuldir fyrirtækis- ur hægt að láta þetta fyrirtæki standa undir nauðsynlegum við- sukum og jafnvel útgjöldum á cðrum sviðum bæjarrekstursins. Cre:-:k óánscgja ÝMSIR greinagóðir menn, sem verið hafa á ferð í Englandi síð- ustu vikur, fullyrða, að löndun- arbann brezkra togaraeigenda mælist illa fyrir rneðal almenn- ings þar í landi. Hvað sem ann- ars kann að verða um lausn á því máii og hversu lengi löndun- arbann þetta helzt. Lundúnaritstjóri sær.ski blaðs- ins Göteborgs Handels- og Sjö- fartstidning skrifar blaði sínu meðal annars á þessa leiðr Fylgismenn brezka verka- mannaflokksins ávíta ríkisstjórn- ina fyrir, að hún skuii ekki bafa komið í veg fyrir löndunar- bannið. Augsýnilega gerir bann- ið það að verkum, að í landinit verður meiri þurrð á fiski en ver- ið hefir nokkru sinni áður síðan á stríðsárunum. Þeir segja, að brezkir tog- araeigendur noti löndunar- bannið sem skálkaskjól til þess að draga úr aðflutningi á tiski og á þann hátt koma sér í einokunarstöðu til þess að hækka fískverðið, til óhagræð is fyrir brezkar húsmæður er með því móti verða að láta sér nægja verri og dýrari fisk. Frjálslyndir halda því fram að það sé heimskulegt af ríkis- stjórninni að láta við svo búið standa, því vitað sé, að lér sé um að ræða sérhags- munamál einstakra manna. Betra væri segja þeir, að stjórn in tæki þetta mál upp á alþjóð- ’.egum grundvelli, t. d. með því að stefna því fyrir samtök sam- einuðu þjóðanna, er fjalla um matvöruframleiðsluna. Þjóðverjar og Bretar TALSVERT hefur verið rætt um málið í Norðuriandablöðunum. 2. þ. m. birtist grein um það í „Ekstrabladet“ í Kaupmanna- höfn, þar sem fundið er að fram- komu Englendinga. M. a. í til- efni af því, að löndunarbannið í brezkum fiskihöfnum verði til þess að íslenzkir togaraeigendur verði að sigla með fisk sinn á þýzkan markað. Blaðið bendii* m. a. á það ósamræmi í fram- komu Englendinga, er þeir þvinga ísiendinga til viðskipta við Þjóðverja á þessu sviði, á öðrum sviðum verði þeir að heyja harða samkeppni við þýzka iðnaðinn á ýmsum útflutnings- mörkuðum. Og vel mættu Bretar vera minnugir þess, hvernig íslend- ingar reyndust þeim á styrjald- arárunum, segir þar. Blaðið segir m. a. að orðróm- ur sé um það, að nokkuð sé kom- ið af fiski frá Þjóðverjum í brezkar innflutningshafnir, fiski, sem veiddur var fyrir Þýzka- landsmarkað. Og víst er um það, segir biaðið, að brezka löndunar- bannið verður vatn á miliu þýzkra útgerðarmanna. Að lokum segir blaðið, að bann það, sem brezkir útgerðarmenn hafi lagt á íslenzkan fisk, ætti að koma tii álita í»þeirri nefnd, sem fjallar um einkasölur og verzlunarþvingun og eðlilegast væri að brezka stjórnin legði málið fyrir éinhvern alþjóðlegan gerðardóm, þannig að brezkum húsmæðrum verði tryggt að þær geti fengið fiskinn, sem þær óska eftir og sem þær þarfnast. „Manchester Guardian“ kall- ar þetta sorglega misklíð á milli tvéggja þjóða, sem lengi hafa átt vinsamleg samskipti. Fréttaritari Sydsvenska Dag bladet í 31álmey segir m. a. I fréltagrein frá London, aS Bandaríbjamenn hafi áhyggj- ur af hinni brezk-íslenzku deilu, sem fari harðnandi. Skýrt hafi verið frá því í London, að brezka stjórniu Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.