Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 16
Veðurúllif í dag: Svoiítil | \ eða SA kaldi. •ignizig. 281. tbl. — Sunnudagur 7. desember 1952 Verður iöndun á togara- fiski stöðvuð í Ólafsfirði? AKUREYRI, 6. des. — Undanfarið hafa Reykjavíkurtogarar lagt upp afla sinn í Ólafsfirði. Hafa tveir togarar þegar Iandað 400 tonn- um af ísfiski. Hefu.- hann bæði verið saltaður og hraðfrystur. VÍJJA VIN'NV AÐ * NÝTINGU AFLANS . . . Ólafsfirðingar hafa í haust lagt mikið í kostnað og fyrirhöfn AU þess að fá togara til að landa £ Ólafsfirði. Þegar farið var að íttast að verkfall skylli á, ^ömdu atvinnurekendur við verkalýðsfélagið þar, um að tek- ið yrði á móti fiski, þótt til verk- falls kæmi annars staðar. Lofaði verkalýðsfélagið að ekki kæmi til vinnustöðvunar við nýtingu aflans. . . .GANGA EKKI Á GEFIN LOFORÐ Eftir að verkfall skall á í Reykjavík, hefur stjórn ASÍ farið fram á það, að togarár frá þeim atöðum, þar sem verkfall er, yrðu ekki afgreiddir. Verkalýðs- félagið hefur aftur á móti ekki séð sér fært að ganga á bak fyrri samninga og hefur verið unnið við móttöku aflans. Enn einn togari er nú væntan- legur til Ólafsfjarðar. Fundur er fyrirhugaður á Ól- afsfirði á morgun, sunnudag, þar jsem þessi mál verða rædd, og endanleg afstaða tekin. Einmuna fíð og géður afli á Siglufirði SIGLUFIRÐI, 6. des. — Héðan hafa verið gerðir út i haust all margir bátar, þar af 3 þilfarsbát- ar, sem hafa verið með lóðir og nokkrir stærri trillubátar, en hinir hafa verið með handfæri. Einmunatíð hefur verið í nó- vember og gæftir góðar. Alls hafa þessir bátar fengið í nóvember rúm 250 tonn vegið með haus, sem farið hefur í salt og frystihús. Hæsti báturinn, Hjalti, er með um 50 tonn, eftir mánuðinn, í 23 róðrum og hæsta trillan með línu er Björg, með 21 tonn í 23 • róðrum. Eitt frystihús hefur starfað hér í vetur, ísafold h.f. ÞráinS| Sigurðssonar, sem veitt hefur mikla atvinnu. Snjólaust er hér upp í fjalls- toppana og gott bílfæri yfir skarðið. — Guðjón. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi - * les upp nokkur af kvæðum sínum. Tómas Guðmundsson kynnir Davíð. Tónleikar og erindi í Dómkirkjunni á sunnudagskvöld t KVÖLD efr.ir Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjusafnaðarins til vandaðrar samkomu í Dómkirkj- unni með hjálp beztu listamanna borgarinnar og ágætis fyrirles- ara. Dr. Páll ísólfsson leikur einleik á orgelið, frú Þuríður Pálsdóttir jsyngur einsöng, strokkvartett (Björn Ólafsson, Felzman, Jón Sen og Einar Vigfússon) leikur, Dómkirkjukórinn syngur með frú Þuríði Pálsdóttur sem ein- söngvara, og próf. Ásmundur Guðmundsson flytur kafla úr bók sinni: Ævisaga Jesú Krists, sem *iú er í prentun og mikla athygli hefur vakið þeirra, sem hlýtt hafa á kafla úr bókinni í hátíða- sal Háskólans. Kaflinn, sem próf. flytur fjallar um hina sérstæðu ©g fögru frásögu af ummyndun Jesú á fjallinu. Af þessu má sjá, að hér er boðið hið bezta, sem völ er á. Lista- mennirnir og fyrirlesarinn munu sjá um að þeir, sem koma í Dóm- kirkjuna á sunnudagskvöldið, eigi þar yndislega stund. Konurnar eru þakklátar hin- ■um ágætu listamönnum og fyrir- lesaranum, en ágóðanum verja þær til skrevtingar gömlu kirkj- unni, sem fjölmörgum Reykvík- ingum er kær. Um leið og menn greiða að- gangseyri leggja þeir blóm á alt- ari kirkjunnar eða planta blómi í garðinn fyrir sunnan kirkjuna, sem konurnar hafa gert að bæj- arprýði. Listunnendur og kirkjuvinir eiga því allir erindi í Dómkirkj- una í kvöld kl. 8,30. Jón Auðuns. Bókmennfakynning á verkum Davíðs Sfefánssonar í dag SkáldiÖ les þar m. a. nokkur kvæða sinna EINS og áður hefur verið skýrt frá i blaðinu gengst Helgafell íyrir kynningu á verkum Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. — Verður bókmenntakynningin í dag í Austurbæjarbíói og hefst kl. 1,30 stundvíslega. —---——------------«• D AGSKRÁIN Reylfafilurbréf er á blaSsiðu 9. Eldhúsumræður á ] ménudags- og þrfðjudagskyöld ÁKVEBI9 hefur verið að eld- húsuíwræður fari fram frá Alþingi á mánudags- og þriSjudagskvöld n.k. VerSar röð flokkanna fyrra kvöldið sem hér segir: Koaunúnistaflokkur, Alþýðu flokkur, Framsóknarflokkur og síAístur Sjálfstæðisflokk- ur. Síðara kvöldið verða komm- únistar einnig fyrstir, þá Framsóknarflokkur, Alþýðu- flokkur og Sjálfstæðisfíokkur. Fyrir hönd Sjálfstæðis- flokksins taka þessir menn þátt í mnræðunum: Fyrra kvöldið þeir Ólafur Thors atvinnumálaráðherra og Bjarni Benediktsson utan- ríkisráðherra. Siðara kvöldið Björn Ólafs- son viðskiptamálaráðherra, Sigurður Bjarnason þm. Norð ur-tsfirðinga og Magnús Jóns- son 2. þm. Eyfirðinga. Einmiiniiblíða, en aili nær enginn á Hofsósi HOFSÓS, 1. des. — Ennþá er tíðarfarið einmuna gott til lands. Sauðfé og hross ganga ennþá sjálfala og hafa þyngzt fram að þessum tíma. Frost nokkur hafa þó komið undanfarna daga, en alltaf þiðnað annað slagið. Fram undir þennan tíma hafa ; Reyk javífcurtogarar landð á Ólahfirði AKUREYRI, 6. des. — Reykja- víkurtogararnir Hallveig Fróða- dóttir og Jón Þorláksson lönduðu í fyrradag og í gær á Ólafsfirði talsverðu af fiski til hraðfryst- ingar og söltunar. | Er gert ráð fyrir að framhald verið á því, ef þeir fá að veia í friði fyrir Alþýðusambands- stjórninni, en verkamannafélagiS á Ólafsfirði hefur leyft uppskip- un á fiskinum. | Er sögð mikil atvinna þar á staðnum vegna löndunar þess- Bókmenntakynningin í Austur- bæjarbíói verður I 5 liðum. — Tómas skáld Guðmundsson kynn- ir Davíð Stefánsson og verk hans, síðan les frú Helga Valtýsdóttir nokkur kvæði Davíðs, Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, les kafla úr Sólon Islandes, Lárus Pálsson, leikari, les upp úr leik- ritum Davíðs og að síðustu les menn getað unnið að jarðabotum/Davig skáld stefánsson nokkur og steypu á húsum. i kvæða sinna. Bókmenntakynningin hefst AFLI NÆR ENGINN 1 stundvíslega kl. 1.30 og verða að- 1 Til sjávar hefur emmg verið ?ðntíumiðar seldir j bíóinu eftir goð tið, en þo frekar ostillt. Sjor lf hefur mjög lítið verið stundaður frá Hofsósi, þar sem fiskafli hef- ur hér enginn verið. Hefur varla fengizt til matar. Eru sjómenn hér óvanir að fá 2—300 fiska á 20—30 lóðir, en það hefur iðu- lega komið fyrir. Vettamem í Nes- kaupslað hafa ekki gert verkfall ÞESS misskilnings hefur gætt hér syðra, að verkalýðs- félagið i Neskaupstað hafi gert verkfall I. desember, eins flest önnur félög, setn sagrt hnfðu upp samningum frá þeim tima. N®rðfjarðarfélagið hefur ekki enn hafið vinnustöðvun og til hennar kemur ekki fyrr en í fyrsta lagi 12. þ. m. óafgrefddur 1 - X VEGNA þykkrar þoku í London og Birmingham varð að fresta 4 A Hotsosi og nágrenni er sjór leikjum í I. deild og koma því oft stundaður af kappi á þessum ekki til greina nema 8 úrslit á EKKI var í gær neitt átt við póstinn í Gullfossi, sem verk- fallsstjárnin hér i bænum, bann- aði starfsmönnum póstþjónust- unnar að taka er Gullfoss kom. Innanlandspóstur var afgreidd- ur, t. d. norðanpóstur sem kom með Esju í gær. arar. — H. Vald. Minnismerki í Belsen HAMBORG — Minnismerki um 22500 fanga sem létu lífið í Bel- «enfangabúðunum á stríðsárun- um var afhjúpað í námunda við Jíannover s.l. sunnudag. Hú hafa 15 farmskip og logarar slöðvasf í GÆR lágu hér í höfninni níu farmskip, — Eimskipafélagsins, Sambandsins og Skipaútgerðar ríkisins, sem stöðvazt hafa vegna verkfallsins og liggja óafgreidd. I Öll skip Skipaútgerðarinnar, Hekla, Esja og Breiðirnar báðar hafa stöðvazt, Gullfoss, Lagarfoss og Reykjafoss og skip Sambands- ins, Arnarfell og Jökulfell. ITíunda skipið mun bætast í hópinn um þessa helgi. Er það Dettifoss sem kemur vestan frá Bandaríkjum. 1 I Þá hafa sex togarar stöðvazt, Fylkir, Úranus, Pétur Halldórs- son, Karlsefni, Skúli Magnússori log Geir. <. . tíma árs og oft er fiskisæld á firðinum um þetta leyti, er fisk- urinn er að draga sig saman nið- ur á dýpið. En nú virðist fisk- urinn ekki vera til og sjá því sjó- menn sér ekki fært að eyða dýrri beitu og brenni til einskis. KVEFFARALDUR i Undanfarið hefur verið hér kveffaraldur töluverður. Leggst! hann þungt á börn og jafnvel fullorðið fólk má gista rúm sín af þessum sökum. LEIKSTARFSEMI Laugardaginn 30. nóv. sýndi leikfélagið á Hofsósi leikritið „Draugalestina". Sótti skemmtun I þessa fólk víða að úr héraðinu svo húsfyllir varð, enda veður og færi hér hið bezta. | Leikfélagið hefur nú hug á að taka annað stykki til meðferðar, sem sýnt verður um jólaleytið. SAMKOMUHALD | Á Hofsósi hafa undanfarið ver- j ið tveir menn frá KFUM í Rvík. Hafa þeir haft samkomur í barna | skólanum daglega, sem hafa ver- ið vel sóttar. SAUMANÁMSKEIÐ Kvenfélag Hofsóss og_ nágrenn- is hélt uppi mánaðar saumanám- skeiði á Hofsósi. Þar voru aðal- lega kenndar barnafata- og kjóla- J saurrtur. Námskeið þetta var fjöl- , sótt og létu konur vel yfir. I getraunaseðlinum, Úrslit urðu þessi í þeim leikjum, sem fram föru: Arsenal—Preston (frestað) Aston Villa—Cardiff (frestað) Blackpool 4 — Manch. City 1 1 Bolton 4 — Newcastle 2 1 Charlton—Burnley (frestað) Chelsea—Liverpool (frestað) Derby 4 — Stoke 0 Manch. Utd 4 — Middlesbro 2 Portsmouth 1 — WBA 2 Sunderl. 2 — Sheff. Wédn. T Wolves 0 — Tottenham 0 Everton 1 — Birmingham 1 Þakkaðf rélfinum fyrir hegninguna KAUPMANNAHÖFN — Nýlega kom það fyrir í bæjarrétti í Kaup mannahöfn að afbrýðissamur maður — sem rétturinn fangels- aði fyrir að hafa hótað konu sinni og gesti á heimili þeirra lífláti — hneigði sig djúpt og virðu- lega fyrir réttinum þegar dóm- urinn hafði verið kveðinn upp. — Nú þarfnast ég sannarlega hvíldar, — svo ég þakka fyrir góða meðferð, herra dómari. ísfirðingnr flýtn sér ekki í verkfnll Lýsa verkfalli 16, desember! ISAFIRÐI 6. des. — Trúnaðarmannaráð Verkalýðsfélagsins Baldurs á ísafirði samþykkti með samhljóða atkvæðum á fundi sínum 3. des. s.l. að lýsa yfir vinnustöðvun á félags- svæði Baldurs. Stjórn félagsins hefur nú tilkynnt að vinnustöðvunin komi til framkvæmda frá og með ÞRIÐJUDEGINUM 16. DESEM- BER!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.