Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 1
41. árgangur. 91. tbl. — Fimmtudagur 22. apríl 1954 Prentsmiðja Margunblaðsina 16 síður Skuggi sperrir eyrun. Ljósm. Mbl.: Ól. K. M, Mannrán kommúnista: Sleginn í öngvit og gefin deyfilyf áðnr en Siann yrði fluttur austur fyrir járntjald lögreglu ^ BERLÍNARBOKG, 21. apríl. Seint í kvöld skutu lögreglu- menn kommúnista í Austur- Berlín ókunna konu til bana í grennd við takmörkin milli Vestur- og Austur-Berlínar. Einnig skutu þeir á menn, sem reyndu að koma konunni til hjálpár. ^ Þetta er öðru sinni á þremur dögurrt, sem kommúnistar skjóta á fólk við borgarmærin. Um ástæðu þessarar skotárás- ar er ókunnugt. Átta íslenzkir keiuisluhestar legðu of stað til Skotlands í gær Eiga að kcmia hinn „aiþýðlega44 ísl. reiðskóla, segir Gunnar B jarnason fíf* ÞAÐ voru fremur óvenjulegir farþegar, sem tóku sér far með Gullfossi til Leith í gær. Þeir komu hvorki í bil né labbandi í hægðum sínum niður á hafnarbakkann, eins og venju- legir ferðalangar. Þetta voru 8 gæðingar, sem komnir voru á tölti, skeiði og stökki norðan úr Skagafirði, Húnavatnssýslum, Borgar- firði og víðar að. Þegar þeir komu niður að skipinu gerðust þeir dálítið órólagir, sperrtu eyrun, frísuðu og kröfsuðu með framhóf- unum niður i steinlagðan hafnarbakkann. Þetta umhverfi var eitt- hvað svo nýstárlegt og ólíkt víðáttunni fyrir norðan, þar sem þeir höfðu flestir alizt upp á grænum grösum. En allt verður einu sinni fyrst. Nú voru þessir íslenzku gæðingar að leggja upp í langferð yfir Atlantshaf. Og fyrir handan hafið beið þeirra skóli, sem þeir fyrst um sinn eiga að vera nokkurs konar kennarar í. Og kennarar verða að sýna stillingu. Þess vegna róuðust hestarnir eftir stutta dvöl á hafnarbakkanum, enda þótt þar væri ys og þys. T AMNIN GAMI8 STOE OG REIÐSKÓLI Mbl. hitti Gunnar Bjarnason búnaðarskólakennara á Hvann- vil kalla okkar hestamennsku hinn ,,alþýðlega“ reiðskóla. Hann hefur varðveitzt hér löngu eftir að hann var týndur og gleymdur úti í Evrópu. Ýmis einkenni hans, eyri að máli þarna niður á bryggj ( eins og t. d. tölt og skeið þekkj- juoni, en hann fer utan með hest- ast þar ekki. •unum ásamt þeim Páli Sigurðs- jjyni i Fornahvammi og Þorkeli .Bjarnasyni á Laugarvatni. — Við förum með þessa hesta, segir Gunnar Bjarnason, suður til Skotlands. Þar munu þeir sækja heim tamningastöðina og reiðskólann í Newtonmore í In- vernesshire. Á þeim stað hefur riddaralið brezka hersins bæki- stöð sína. — Hvaða hlutverk er svo ís- lenzku hestunum ætlað þar? - — Þeir þeirra, sem eru full- tamdir, en það eru fjórir hest- anna, eiga að vera þar til fyrir- myndar og kenna Skotum hinn íslenzka reiðskóla, ef svo mætti að orði komast. En eins og kunn- ugt er hefur hestamennska Ev- rópu um margra alda skeið mót- azt af hinum ,,militariska“ skóla, sem upprunninn er á Spáni. Ég Tveir hestanna eru hins vegar ótamdir og tveir aðrir hálftamd- ir. Þá munu Skotarnir taka að sér að témja og læra af þvi, hvernig tamning íslenzkra hesta fer fram. Munu þeir Páll Sigurðs- son og Þorkell Bjarnason verða þar til aðstoðar. FLESTIR ÚR SKAGAFIRÐI — Hvaðan eru þessir gæðingar ættaðir? Fimm þeirra eru úr Skaga- firði, tveir úr Húnavatnssýslu og 1 úr Borgarfirði. Þeir eru á aldr- inum 5—9 vetra. — En hvað verður svo um þá þegar skólanum lýkur? — Maðurinn, sem á skólann mun sennilega kaupa þá. Hann hefur forkaupsrétt að þeim. — Hvenær lýkur þessum skóla? — í byrjun júlí. LAGT I HAF Á meðan samtalið við Gunnar Bjarnason stendur yfir eru bless- Framh. á bls. 2 Gunnar Bjarnason og Þorkell Bjarnason með hestana á hafnar- bakkanum í gær. Nöfn hestanna eru, talið frá vinstri: Gráni, Blakk- ur, Kópur, Rökkvi, Melax, Skuggi, Jarpur og Blesi. Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. \ Berlin. NÁNARI fréttir hafa nú borizt af mannráni kommúnistá í Vestur- Berlín, er þeir fluttu rússneska flóttamanninn Truchnovich með valdi austur fyrir járntjald. Eins og áður hefur yerið greint frá, hefur Truchnovich verið forystumaður í félagsskap útlaga Rússa, en lögreglan í Vestur-Berlín hefur fengið vitneskju um, að Paul majór í austur-þýzku öryggisþjónustunni hafi stáðíð fyrir mann- ráninu. Sami maður lét ræna lögfræðingnum dr. Werner Linse hinn 8. júlí 1952. @ SLEGINN í ÖNGVIT Samkvæmt heimildum vest- ur-þýzku lögreglunnar hefur rússneska leyniþjónustan fyr- irskipað gð ræna Truchnovich. Ófbeídismennirnir fengu fyr- irmæli um að beita vopnum, ef nokkurt viðnám yrði veitt. Er hann hafði verið sleginn í óvit, Voru honum gefin svæfi lyf með innspýtingu, svo að engin hætta væri á, að hann raknaði úr rotinu, meðan hann var borinn út á götu, en þar beið bifreið farþegans. Þrír karlar og ein kona aðstoðuðu við mannránið. Vr Boivinnik 9 — Smyslov 7 MOSKVU — í gær var 16. umferðin tefld í heimsmeist- arakeppninni í skák. — í 15. umferð tapaði Smyslov fyrir Botvinnik, og einnig gafst hann upp eftir 45 leiki í þeirri sextándu. Hefir Botvinnik því 9 vinninga en Smyslov 7. — Næsta umferð verður tefld dag. —NTB. Úfför Mörfu krónprinsexsu OSLÓ,-21. apríl — Útför Mörtu FLEIRI MANNRÁN í VETUR Forystumenn í Vestur-Berlín hafa kfaíizt, að settur verði , , . „ ^ , sterkur lögregluvörður milli her- kronprinsessu Noregs var gerð i námssvæða austurs og vesturs £ dag með mikilli viðhofn. Snemma Berlín Þykir brýn nauðsyn að í morgun tók mannfjöldi sér stöðu með þeim götum, sem lík- fylgdin fór um, en unúalla borg- ina voru fánar dregnir í hálfa stöng. Magrt erlendra þjóðhöfð- ingja var við útförina, og víðs vegar um NorðuráÍfu yoru minn- ingargúðsþjónustur haldnar. stemma stigu við mannránum kommúnista í vesturhluta borg- arjnnar., áúcta eru kommúnistar grunaðir um fleiri mannrán. Þyk- ir líklegt, að þeir hafi numið á burt flóttam.artninn dr. Wolfgang ’Silgradt, sem hvarf frá Vestur- Berlíp 22. febr. s.l. Kveður við annan tón: Nú er Pefrov stórþjófur segir rússneska sendirá^fið - ... y, - ■ Aður áftu ásfrölsk yfirvöld að hafa rænt honum Kanberra, 21. apríl. Reuter-NTB. ASTRÖLSKU stjórninni hefur borizt orðsending frá sendiherra Rússa í Kanberra, þar sem því er haldið fram, að sendiráðs- ritarinn Vladimir Petrov, sem nýlega leitaði gfiðastaðar í Ástralíu, sé stórþjófur. Hafi hann stolið háum fjárfúlgum- frá sendiráðinu. Krefst sendiráðið þess, að Petrov sé haldið í gsézlu, þar sem hann sé sakámaður, enda sé skylt að framselja Rús'sum hann sem slíkan. TVISAGA í orðsendingunni segir, að Petrov hafi tvímælalaust leitað griða í Ástralíu til að komast hjá afleiðingum af glæp sínum. Menzies forsætisráðherra skýrði frá þessu í þinginu í dag. Benti hann á, að Rússar væru nú komnir í laglega mótsögn við sjálfa sig, þar eð þeir í fyrstu fullyrtu, að Pet- rov hefði verið rænt, og héldu áströlsk yfirvöld honum nauð- ugum. SAGAN ENDURTEKIN Forsætisráðherra sagði, að sér hefðu ekki komið sakargiftir þessar að óvörum. Væru þær sams konar og bornar hefðu ver- ið á Gousenkó, en hann var rúss- neskur starfsmaður í Kanada og leitaði þar griðastaðar fyrir nokkrum árum um leið og hann ljóstraði upp um njósnir Rússa þar í landi. Menziés kvaðst geta fullvissað menn um, að Petrov hefði gefið sig fram af frjálsum vilja, og skjöl þau, er hann hefði haft meðferðis um njósnir Rússa í Ástralíu, yrðu rækilega könnuð. LÍÐUR VEL Kona Petrov dvelst enn í Dar- vin í Norður-Ástralíu, þar sem hún slapp úr höndum rússneskra gæzlumanna í gær. Ætluðu þeir að flytja hana nauðuga til Rúss- lands. Er sagt, áð frúin uni hag sínum hið bezt^ eftir að hafa sloppið úr'klöm kvaiara sinna og landa. Hún hefur. einnig beðizt griðastaðar í Ástralíu. SENDIHERRANN VEIKUR Frá því er skýrt í Kanberra í dag, að rússnéski sendiherrann sé veikur. Kvað hann hafa fengið taugaáfall vegna atburða sein- ustu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.